Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1993, Síða 27
eiðiv
JOLATILBOÐ
V E I Ð I V E S T I
4.300,-
VHKD
ÁÐUR:
5.460,-
JOLATILBOÐ
FLUGUSTANGARSETT
10.800-
vp:jíe>
ÁÐUR:
14.9:
Hjá okkur færdu allt sem
erá óskalista veiðimanna!
Tilboð sem koma þér á
Ath. Sendum í póstkröfu. Mörkinni 6, sími
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1993
Fréttir
Indriði Ketilsson og kleHakindin
Eilíf.
ÐV-mynd Guömundur Jónsson
klettasyilu
Jóhannes Sigurjónsson, DV, Húsavík:
Það uröu fagnaöarfundir á
Ytrafjalli í Aðaldal á dogunum
þegar Indriði Ketílsson bóndi
heimti úr helju forysturollu sem
haföi verið 5 daga í sjálfheldu í
fjalíinu Eilífi í þjóðgarðinum við
Jökulsárgljúfur,
Eftir nokkrar árangurslausar
tilraunir tókst björgunarsvéitar-
mönnum ft-á Húsavík að hand-
sama rolluna. Raunar lét hún sig
hvína fram af hengiílugi, þegar
þeir sigu niöur til hennar, og vai'ð
ekki meint af.
; Þegar hefur verið ákveðið að
gefa þessari kiifurkind nýtt nafn;
Eiiif skal hún heita.
Vmnmgur:
í haust sendu Flugleiðir bækl-
ing til fyrirtækja sem ber heitið
Við þjónum þér. Hver bæklingui'
haíði sérstakt niuner sem giiti í
happdrætti þar sem í vinning var
vftcferö fyrir tvo til Fort Lauder-
daie, flug og gisting.
Nú hefur veriö dregið í happ-
drættinu og er vinningsnúmerið
3837. Er vinningshafmn vinsam-
lega tieðinn um að hafa samband
við Jón Kára i söludeild Fiug-
leiða.
Sími 53466
Lífeyrissjóðir vilja flármagna Hvalflarðargöngin:
LHiláhætta
- segirHrafnMagnússon,framkvæmdastjóriSAL
„Það er mikiil og almennur áhugi
hjá lífeyrissjóðunum að leggja fé í
H valfj arðargöngin enda eru skilyrð-
in og fjármagnsávöxtunin þeim afar
hagstæð. Ég á von á því að flestir líf-
eyrissjóðimir verði með,“ sagði
Hrafn Magnússon, framkvæmda-
stjóri Sambands almennra lífeyris-
sjóða, í samtaii við DV.
Eins og skýrt hefur verið frá hefur
Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fram-
sóknar þegar ákveðið að leggja 100
milljónir króna í Hvalfjarðargöngin.
Þá hefur stjórn Lífeyrissjóðs versl-
unarmanna ákveðið að heimila þátt-
töku en hefur ekki ákveðið fjárhæð-
ina.
Hrafn segir að skilyrðin fyrir
skuldabréfalánum lífeyrissjóðanna
til Hvalfjarðarganganna séu einkar
hagstæð. Ávöxtunin verður 9,2 pró-
sent og skuldabréfalánin verða ekki
veitt fyrr en þremur mánuðum eftir
að umferð um göngin hefst og séð
verður að spár um umferð og tekjur
ganga eftír. Fram að því verður
gangagerðin íjármögnuð með er-
lendu lánsfé.
„Það sem lífeyrissjóðirnir gera nú
og hafa raunar tíma fram í júní á
næsta ári til að taka ákvörðun um,
er að gefa skriflegt loforð fyrir láni.
Lánið verður svo veitt þremur mán-
uðum eftir að umferð um göngin
hefst. Þetta er því lítil áhætta fyrir
lífeyrissjóðina og því ekki um neitt
áhættufjármagn að ræða. Þetta er
nánast eins og að veita fé í veitufyrir-
tæki. Varðandi skiiyrðin sem lífeyr-
issjóðirnir hafa má nefna að ekki
verður skrifaö undir lánsloforð fyrr
en niðurstöður jarðfræöirannsókna
liggja fyrir. Sömuleiðis að ljóst sé að
fjármögnun erlendis muni takast.
Að endurskoðaðri umferðarspá og
að hún sýni að umferð verði jafn
mikil og fyrri spár gerðu ráð fyrir.
Og eins og ég sagði lán verða ekki
veitt fyrr en þremur mánuðum eftir
að göngin hafa verið tekjn í notkun
og að þá liggi ljóst fyrir að ekkert
hafi brugðist varðandi alla spá. Þetta
er því afar fýsilegur kostur fyrir líf-
eyrissjóðina," sagði Hrafn Magnús-
son.
-S.dór
íSmuguna
Togarinn Ottar Birting, sem
gerður er út frá Fáskrúðsfirði, er
á leiö í Smuguna. Þar eru tveir
togarar fyrir, þeir Ottó Wathne
og Stakfcll. Samkvæmt heimild-
um DV eru aflabrögð sæmileg hjá
skipunum tveimur. -pp
Eyðnismitað*
urbeití
hönd konu
Eyönismitaður maður beit
konu í teití. í heimahúsi í Reykja-
vík. Hönd konunnar var biá og
marin en þó ekki bióðug. Þau
voru bæði ölvuð en maðurinn
hefui' oft komiö við sögu lögi'eglu
áður. Maðurinn var fluttur í
vörslu lögreglu ogvið yfirheyrsl-
ur kannaðist hann ekki við að
haíabitiðkonuna. -pp
/)e/i/ija a//t/*
Andrés Terry Nielsen og Magnús Jakobsson við störf í Sælkeravinnslunni.
DV-mynd Kristján Einarsson
Sælkeraviimslan Selfossi:
Semur við bændur og
er meðódýrara kjöt
Regína Thoraiensen, DV, SeHossi:
Nýtt fyrirtæki, Sælkeravinnslan,
Gagnheiði 51, tók til starfa nýlega
hér á Selfossi. Magnús Jakobsson
kjötvinnslumaður og Andrés Terry
Nielsen matreiðslumeistari eru eig-
endur og þeir taka að sér að sjá um
veislur í heimahúsum og útvega sali.
Magnús semur við bændur um
kaup á nauta- og svinakjöti og fær
slátrun hjá Sláturhúsi Hafnar. Þetta
gerir að verkum að kjötvörur hjá
þeim eru 25-30% ódýrari en í öðrum
verslunum og kann fólk að meta það.
Magnús og kona hans settu upp
pylsuvagn á Selfossi skammt frá
Tryggvaskála fyrir 9 árum og hafa
bæði unniö við hann þar til nú.
Suðurland er láglaunasvæði en
fólk lifir þó góðu lífi, byrjar smátt
með tvær hendur tómar en þetta
blómstrar með tímanum. Fólk kann
að bjarga sér, treystir á sjálft sig en
ekki bankana og mikið er um að hjón
vinni saman í litlum fyrirtækjum.