Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 17 Hedi Jónsdóttir, t.h., og Sigrún Baldursdóttir, báðar 13 ára, leika í stórmyndinni Skytturnar þrjár sem nú er verið að sýna í einu kvikmyndahúsa borgarinnar. Bolur Hediar er allur í eiginhandaráritunum stjarna eins og Kiefers Sutherlands og Charlies Sheens.^— DV-mynd JAK Tvær íslenskar stúlkur sem leika í Skyttunum þremur: □ Lifstill □ Nútíma sjálfsvarnarlist a Samrœming hugar og --------------:----------------------------\ Utboð Ákveðið hefur verið að Vegagerð ríkis- ins hætti að auglýsa útboð verka í dag- blöðum. Þess í stað verða auglýsingar um útboð birtar í einblöðungi sem Vegagerðin gefur út og nefnist Fram- kvæmdafréttir. Gildir þessi ákvörðun frá sl. áramótum. Framkvæmdafréttir verða gefnar út vikulega á mesta anna- tíma útboða en annars hálfsmánaðar- lega. Verktakar skulu gæta þess að vera á áskrifendalista. Áskrift er endur- gjaldslaus en óska verður eftir henni bréflega eða með símbréfi. Heimilisfangið er: Vegagerð ríkisins Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík (bréfsími 91 -622332) FAGOR fallegoggoð framtíðarlausn FYRIR HEIMILIÐ VINSAMLEGAST ATHUGIÐ NÝTT HEIMILISFANG RONNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 68 58 68 U C - 2 4 3 0|JÝ ö1:1:0 7J7 290 Itr.kælir -110 Itr.frystir Mál HxBxD: 185x60x57 Tvísk. m/frysti aö neöan Tvöfalt kælikerfi U I S ■ 2 3 3 S 3QYk AFBORGUNARVERO KR. 57.800- 250 Itr.kælir - 90 Itr.frystir Mál HxBxD: 175x60x57 Tvísk. m/frysti að neöan Sjá mynd U S ■ 2 2 9 0 46.900- AFBORGUNARVERÐ KR. 49.400- 212 Itr.kælir- 78 Itr.frystir Mál HxBxD: 147x60x57 Tvísk. m/frysti aö ofan Einnig til 55cm breiöur U S - 1 3 0 0 39.900- AFBORGUNARVERO KR. 42.000- 265 Itr.kælir - 25 Itr.fyrstih. Mál HxBxD: 140x60x57 Einnig til 55cm breiður Mjög skemmti- leg upplifun - móðir annarrar stúlkunnar aöstoöarmaður kvikmyndatökumanns „Mamma mín vann sem aðstoðar- maður kvikmyndatökumanns myndarinnar. Þegar nota þurfti stat- ista til að leikaynglingsstúlkur feng- um við Sigrún tækifæri til að spreyta okkur. Ég var með í fjóra daga en Sigrún og Nína, vinkona mömmu, skemur. Þetta var mjög skemmtiieg upplifun og gaman að hitta alla þessa frægu leikara," sagði Hedi Jónsdótt- ir, 13 ára íslensk stúlka sem leikur ásamt tveimur öðrum íslenskum stúlkum í stórmyndinni Skytturnar þrjár sem nú er verið að sýna í einu kvikmyndahúsa borgarinnar. Móöir Hediar, Birgit Guðjónsdótt- ir, er búsett í Austurríki þar sem kvikmyndun Skyttnanna þriggja fór fram að mestu leyti. Hún hefur starf- að við kvikmyndir í nokkur ár. Hún var ráðin sem aðstoðarmaður kvik- myndatökumanns Skyttnanna þriggja og tók nokkrar senur sjálf. Vinkona Hediar, Sigrún Baldurs- dóttir, var í tveggja vikna heimsókn þegar myndatökur stóöu yfir og fékk því líka að vera með. Má því með sanni segja að sumarfríið hennar hafi verið eftirminnilegt. Loks var vinkona Birgitar, Nína Helgadóttir, einnig með í myndinni. Allar léku íslensku stúlkurnar sem statistar. Hedi og Sigrún koma fram snemma í myndinni, meðal annars í atriði þar sem Sigrún gengur með fötu af svínafóðri til Hediar og hún mokar úr henni fyrir svínin. Þær upptökum stóð. mæla ekki orð í myndinni en jupplif- unin fannst þeim engu að síður ósvikin. Aðalleikarar myndarinnar eru mjög þekktir, þar á meðal Kiefer Sutherland, Charhe Sheen, Chris O’Donnel, Ohver Platt og Tim Curry. En hvernig þótti stúlkunum að vera innan um þessa frægu leikara? „Þetta er mjög skemmtilegt og mjög venjulegt fólk. Það var mjög gaman að fylgjast meö þessum stjörnum leika. Ég fékk eiginhandaráritanir hjá ölium aðalleikurunum en þeir skrifuðu á bolinn minn. Sigrún hitti reyndar aðeins Chris O’Donnel og fékk eiginhandaráritun á bol hjá honum,“ sagði Hedi. Þær höfðu annars htið af kvik- myndastjömunum að segja nema hvað Kiefer Sutherland var stundum framlágur eftir næturrölt milh aust- urrískra gleðistaða. Hedi og Sigrún hafa áhuga á fleiri statistahlutverkum, þar á meðal í myndum sem teknar verða hér á landi á komandi ári. -hlh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.