Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 55 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Tveir glæsilegir. MMC Galant GLSi super, árg. ’89, ek. aðeins 70 þús., sjálfsk., með öllum aukabúnaði, verð 1050 þús. stgr. Og MMC Galant GLSi, árg. ’93, ekinn 6 þús., vínrauður, sjálfek., álfelgur, allt rafdrifið, verð 1950 þús. Uppl. í síma 92-13763. Chevrolet Blazer S10, árg. ’85, í topp- standi, ekinn 74 þús. mílur. Skipti á húsbíl eða sendibíl sem má breyta. Ath. öll skipti. Upplýsingar í síma 91-629562. •Fullkominn BMWIII BMW 316 ’84, álfelgur, svartur, skoð- aður ’95, í toppstandi, t.d. nýjar brems- ur, nýr kúplingsdiskur, nýlegt púst, nýlegt lakk o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Skipti ath. á ódýrari sem má þarfnast lagfæringa. Verð 350 þús., mjög góður stgrafsláttur. S. 671199 eða 673635. Glæsilegur Subaru Legacy, árg. '90, til sölu, 2,2i, 5 gíra, ekinn 64 þús. km, álfelgur, spoiler, ABS, topplúga, ný vetrar- og sumardekk, útvarp og seg- ulband og rafmagn í öllu. Gott stað- greiðsluverð eða skipti á ódýrari. Uppl. í símum 92-14690 og 92-14402. Mazda 323 F GLX 1600, árg. ’92, sjálf- skiptur, samiæsingar, rafdr. rúður, hvítur að lit, vetrardekk fylgja, Pion- eer-útvarp og segulband, sem nýr. Einn eigandi. Staðgreiðsluverð 1.190 þús. Engin skipti. Upplýsingar í síma 91-620340. BMW 320i, árg. ’88, 4ra dyra, álfelgur, sumar- og vetrardekk, sjálfskiptur, litur svartur, fallegur bíll, skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-671626. Hvitur Mitsubishi Colt GL EXE, árg. '91, til sölu, ekinn 20 þús., fallegur og óað- finnanlegur bíll. Staðgreiðsluverð 790 þús. Upplýsingar í síma 91-656024 í dag og næstu daga. Toyota Cressida disil turbo, árg. ’85, nýskoðaður ’95. Upplýsingar í síma 91-676598. Til sölu torfærubíll! Bíllinn er tilbúinn í keppni. Einnig til sölu vél - 351 Windsor, brettakantar á Toyotu Hilux og svo nýr kafarabún- ingur með öllu. Upplýsingar í síma 97-21292 og vinnusími 97-21440. M. Benz 0-309, 6 cyl., árg. ’79, til sölu, 25 manna (21 sæti), ekinn 260 þús. km. Verð 800.000 staðgreitt. Einnig á sama stað Citroén BX 19 GTi, árg. ’87, ekinn 97 þús. km. Verð 700.000 staðgreitt. Báðir skoðaðir ’94. Uppl. í s. 92-16904. Nissan Sunny SLX '91, silfúrgrár, ek. 36 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, sam- læsingar, rafdrifnar rúður, út- varp/segulband, ný vetrardekk, skipti athugandi. Upplýsingar í síma 91-12153 eftir kl. 16. Nissan Sunny SR ’93 og Toyota Corolla XL ’92. Til sölu Nissan Sunny 1,6 SR ’93, ekinn 17 þús. km, topplúga, álfelg- ur, geislaspilari o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Einnig Toyota Corolla XL ’92, ekinn 29 þús. km, 3ja dyra, mjög vel með farinn. Ath. skipti á ódýrari. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-75990. Guðmundur. Mercedes Benz 2628, árg. '85, til sölu, ekinn 350 þús., festingar fyrir snjótönn geta fylgt. Upplýsingar í símum 94-7732 og 985-27132. MMC L-300, árg. '81, ekinn 78 þús. km frá upphafi. Til sýnis og sölu hjá Bíla- sölu Heklu- Bílaþing, sími 695660 og 93-11331. MMC Pajero V6 '90 til sölu, litur blár, beinskiptur, ekinn 67 þús., einstaklega góður bíll. Uppl. í síma 91-675916. ■ Jeppar Ford Bronco á 37" d., læstur aftan og framan, 8 cyl. 302, m/flækjum, 3 g., Hurst skiptir, velti-, stuðara- og toppgr., talstöð, plastbretti o.fl. Mikið af aukahl. fylgir, t.d. allir öxlar og legur og framdr. Bíll í góðu ástandi á aðeins 350 þ. stgr. Nýja Bílasalan, sími 673766 og heimas. 91-672704. Toyota Hilux '80 til sölu. Ný 44" dekk, no spin að framan og aftan, 4,88 hlut- fóll, 3 bensíntankar, loftdæla, vél 400 Chevy, beinskiptur. Verð 680 þús. Uppl. í síma 91-46471. Bronco Ranger XLT, 1981, sjálfskiptur, samlæsingar, rafin. í rúðum, svartur, krómf., 35" dekk, no spin, 351 m vél, jeppask. ’94. Allt uppt., toppb. Ath. mjög fallegur. Verð 850 þús. og 580 þús. stgr. S. 78585 eða 673801. Sturla. Toyota LandCruiser, árg. '85, til sölu, ekinn 180 þús., ABR-loftlæsingar, lækkuð drif (4,56), gasdemparar, yfir- bygging hækkuð um 2", 33" dekk, þungaskattsmælir. Mjög góður bíll. Athuga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-27260. Toyota LandCruiser, árg. ’88, til sölu, ekinn 93 þús. km, ný 33" dekk, álfelg- ur, krókur, geislaspilari, CB-stöð. Upplýsingar í síma 91-684911 og eftir kl. 18 f síma 91-675056. Mitsubishi Pajero, árgerð '87 (stuttur), til sölu, ekinn 88 þúsund km, hvítur, upphækkaður, 33" dekk, lipur torfærubifreið. Verð 950.000. Uppl. í síma 91-30018 eða 9624149. Jeepster Commando, árg. '72 (’93). Til sölu Jeepster, árg. ’72, 360, V-8, 727 skipting, Dana 44 hásingar, Scout 488, no spin, 38" radial mudder, sími, CB, Loran C og margt fleira. Öll skipti möguleg. Uppl. í síma 96-25838 e.kl. 18. Til sölu Nissan Patrol disil, árg. '83. Toppeintak. Til sýnis og sölu á Bíla- kaupi, Borgartúni 1, sími 91-616010, og heimasími 91-656014. Glæsilegur 7 manna Dodge Caravan, árg. ’90, til sölu, ekinn 85 þús. mílur, dekurbíll í toppstandi, verð 1.700 þús. Skipti á ódýrari. Góður staðgreiðslu- afeláttur. Upplýsingar í síma 91-71771 eða 91-621977. Ymislegt Líkamsrækt Betri og fallegri húð. Fáðu faglega ráð- leggingu um húðina og húðhirðu. Snyrtistofa Hönnu, sími 91-678677. Viltu komast I form eftir jólin? Láttu Trim Form og sogæðanudd aðstoða við verkið. Kveðja, Hanna, s. 678677. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: í fullt starf: Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345 í hálft starf e.h.: Álftaborg v/Safamýri, s. 812488 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 Einnig vantar í skilastöðu á leikskólann Ægisborg. Þá vantar starfsmenn með sérmenntun í 50% störf á eftirtalda leikskóla: Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345 Sæborg v/Starhaga, s. 623664 Jafnframt vantar yfirfóstru í fullt starf á leikskólann Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 Nánari upplýsingargefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Auglýsing til eigenda verslunar- og skrifstofu- húsnæðis í Reykjavík Borgarstjóm Reykjavíkur hefur ákveðið að nýta heimild til álagningar sérstaks fasteignaskatts á fasteignir sem nýttar eru við verslunarrekstur eða viö skrifstofuhald, ásamt tilheyrandi lóð (leigulóó), sbr. 10. gr. laga um breytingar á I. 90/1990 um tekjustofna sveitarfélaga, sam- þykktum á Alþingi 20. desember 1993. Eigendur fasteigna í Reykjavík skulu senda skrá yfir eignir sem falla undir framangreint ákvæði ásamt upplýsingum um síðasta heildarfast- eignamatsverð þeirra, eða eftir atvikum kostn- aðarverð. Enn fremur skal skrá þar uþplýsingar um notkun þeirra, svo og upplýsingar um rúrh- mál eigna, sem einnig eru notaöar til annars en verslunarreksturs og skrifstofuhalds. Upplýsingar skulu sendar til Skráningardeildar fasteigna, Skúlatúni 2, Reykjavík, fyrir 31. janúar nk. Sérstök eyðublöð til að nota í þessu skyni munu liggja frammi hjá Skráningardeild fasteigna, en þau verða einnig send til allra eigenda verslun- ar- og skrifstofuhúsnæðis í borginni, sem vitaö er um. Vanræki húseigandi aö senda skrá yfir eignir sem ákvæði þetta tekur til er sveitarstjórn heim- ilt að nota aðrar upplýsingar til viðmiðunar viö álagningu, þar til húseigandi bætir úr. Borgarstjórinn í Reykjavík 7. janúar 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.