Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 56
F R É X 1 - A. S K O X I Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994. Jónasi Bjarnasyni varð vel ágengt þar sem hann sat við að dorga í gegn- um gat á ísnum á Reynisvatni í gær. Tveggja til sex punda bleikja og regn- bogasilungar voru afraksturinn en þarna er kvótinn hvorki mældur í tonnum né ígildum heldur má maður veiða 5 fiska fyrir 2 þúsund krónur. Veiöi- tíminn er frá sólarupprás til sólseturs. Þaö fara engar sögur af því hvort Jónas hafi verið farinn að skjálfa í frostinu í gær þegar hann hélt glaður ^ög reifur heim á leiö með fenginn. -Ótt/DV-mynd GVA Sjómannaverkfallið: Beðið eftir Þorsteini „Útgerðarmenn höfnuðu því að koma að samningaborðinu og ræða sérkjaramálin. Forsendur voru því ekki fyrir þvi að taka upp þríhliða viðræður um kvótamálið," segir Óskar Vigfússon, formaður Sjó- mannasambands íslands. Fulltrúar sjómanna funduðu í gærmorgun með Ólafi Davíðssyni, ráðuneytisstjóra í forsætisráðu- neytinu, og gerðu honum grein fyr- ir hugmyndum sínum um hvemig koma megi í veg fyrir þátttöku sjó- manna í kvótakaupum. Ólafur hafnaöi fiskverðshugmyndum sjó- manna en bauð upp á umræður um aðrar leiðir. í kjölfarið fundaði Ólafur með útgerðarmönnum þar sem þeir höfnuðu því að ræða sérkjara- samninga við sjómenn. Vegna þess- arar afstöðu útgerðarmanna sá rík- issáttasemjari ekki ástæðu til frek- ari fundarhalda. Samkvæmt heim- ildum DV er þess hins vegar beðið að Þorstein Pálsson sjávarútvegs- ráðherra komi að máhnu, en hann var væntanlegur til landsins í gær- kvöldi. -kaa Breytti ávísun- um U|^ |^|* Í140þúsund „Það kom hingaö maður meö „Það kom einhver sölumaður var stíluð á hærri upphæð en 1400 jólarósir 1 desember og seldi þær á hingaö að selja jólarósir og viö krónur. Ekki er vitaö til þess að 700 krónur stykkíð. Viö keyptum keyptum tvær af honum. Þær hafa þeirri upphæð hafí verið breytt. tvær og greiddum fyrír með 1400 ekki enst mjög vel og eru báðar aö Starfsstúlka eins fyrirtækjanna króna ávísun. Mér skilst að sömu fölna hér frammi. Maður hefði bar kennsl á sölumanninn á einum sögu sé að segja af lögfræöistofu í haldið að maður fengi meira fyrir staðnum. Umræddur maður er húsinu. Bæði hér og hjá lögfræð- 140 þúsund krónur. Ég held að þritugur og hefur komiö við sögu ingunum var ávísununum breytt sölumaðurinn hafi bara gert það í fikniefnamálum, meðal annars í úr 1400 krónum í 140 þúsund. Þetta gott þennan dag því hann breytti stóru máli sem kom upp erlendis á sáum við þegar við fengum yfirht ávisunum hjá fleiri en okkur og seinasta ári. sent frá bankanum okkar,“ sagði seldi jafnframt fleiri en okkurSíödegis í gær haföi ein kæra starfsmaður á skrifstofu BHMR í sagði lögmaður á lögfræðistofunni borist til RLR vegna málsins og samtali við DV. í samtali við DV. vitað er að til stendur aö kæra hitt Hann segir manninn hafa gefið Auk þessara tveggja fyrirtækja í málið. Hins vegar hafa ekki borist kvittunfyrirsölunniogþarséund- húsinu veit DV til þess að þriðja fréttir af því hvort fleiri en tvær irskrift. Hins vegar sé allt annar fyrirtæki keypti jólarósir af mann- ávísanirvoruíalsaðar. -pp aðih sem framseiji ávísanirnar sem inum. Þar var hins vegar greitt með vorufalsaðaroginnleystaríbanka. ávísun frá þriðja aðila. Sú ávísun Ákæra gefin út á hendur Reykvíkingi: 63 ára ákærður fyrir að nauðga pilti Sextíu og þriggja ára Reykvíkingur hefur verið ákærður fyrir að hafa notfært sér ölvunarástand 15 ára phts og haft við hann kynferðismök. Um þrír mánuðir eru liðnir frá því að atburðurinn átti sér stað en piltur- inn kærði verknaðinn th lögreglu fljótlega á eftir. Það sem manninum er gefið aö sök er að hafa veitt piltinum áfengi en þegar hann var orðinn ölvaður er hann sakaður um að hafa notfært sér ástand phtsins en hann mun ekki hafa getað spomað við verknaðinum sökum ölvunar. Maðurinn hafði í frammi ýmsa kynferðislega thburði viö phtinn. Umræddur karlmaður hefur tvisv- ar verið dæmdur fyrir kynferðisbrot, í fyrra skiptið í Noregi árið 1968 en þá var hann einnig dæmdur fyrir „stórþjófnaö". Hann var þá dæmdur í eins árs fangelsi en var síðan vísað úr landi. 25 sinnum hefur maðurinn verið dæmdur eða gengist undir dómsáttir fyrir ýmis brot, þjófnaði, skírlífisbrot, ölvunarakstur og fjölda brota á áfengislögum. Síðasta refs- ingin, sem maðurinn hlaut, var árið 1981. Frá þeim tíma hafa engin afbrot verið skráð á hann samkvæmt opin- berum gögnum. Framangreint mál er komið í dómsmeðferð í Héraðsdómi Reykja- víkur og er dóms að vænta á næst- unni. -Ótt Loðnan er komin á miðin Emil Thorarensen, DV, Eskifirði: „Það virðist vera loðna hérna á stóru svæði. Það hefur verið stans- laust loðna undir skipinu núna í 4 klukkustundir," sagði Valdimar Að- alsteinsson, skipstjóri á grænlenska loðnubátnum Ammastat, sem hélt á miðin í gærkvöldi. „En hún stendur heldur djúpt eða á 60-120 föðmum og er nokkuð dreifö. Ég hef enn ekk- ert kastað þar sem það er of hvasst og haugasjór." Eitt norskt loönuskip er komið á miðin sem eru 60-70 mílur austur af Héraðsflóa. Það hefur kastað þrisvar sinnum og náð 80 tonnum af stórri og góðri loðnu, sagði Valdimar og kvaðst halda að fleiri norsk loðnu- skip væru í startholunum LOKI Þetta er miklu hagkvaemara en debetkort! Veðrið á sunnudag ogmánudag: Frostið minnkar Á sunnudag og mánudag verð- ur nokkuð stíf norðaustanátt á landinu og yfirleitt hvasst á Vest- fjöröum, éljagangur einkum um norðan- og austanvert landið en þurrt og víöa bjart veður á Suð- vestur- og Vesturlandi. Smám saman dregur úr frosti. Veðrið í dag er á bls. 61 s. 814757 HRINGRÁS ENDURVINNSLA Endurvinnsla og umhverfisvernd í 44 ár. TVÖFALDUR1. vinningur V i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.