Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 Happdrætti Háskóla íslands er svona vinsælt af því það greiðir mest út til viðskiptavina sinna! Á síðasta ári fengu viðskiptavinir HHÍ útborgaðar um 800 milljónir króna af 1150 milljóna króna veltu. En það er 70% yinningshlutfall. Á sama tíma greiddi íslensk getspá aðeins um 400 milljónir af 1050 milljóna veltu í lottóvinninga, enda vinningshlutfallið 40% og íslenskar getraunir 1x2 samtals um 140 milljónir af um 350 milljóna veltu, með sama vinningshlutfall. Hin flokkahappdrættin, SÍBS og DAS greiddu hvort um sig um 100 milljónir til vinningshafa. Þar er vinningshlutfallið um 50%. En HHÍ er ekki bara með hæsta vmningshlutfallið, heldur eru vinningslíkurnar einnig mestar. Annar hver miði getur unnið. Og nú gerir HHÍ enn betur við sína viðskiptavini á afmælisári. 54 milljóna króna vinningur verður borgaður út í mars. Eingöngu verður dregið úr seldum miðum og því gengur þessi hæsti vinningur örugglega út. Spilar þú ekki í besta happdrœttinu? Undanfarin 60 ár hafa tugþúsundir ungmenna hlotið menntun í Háskóla íslands, þjóðinni til heilla. Þökk sé þér og Happdrætti Háskólans. Við drögum 18. janúar! V/SA _>T/i HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til virmings ARGUS / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.