Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 23 Svidsljós Boris Becker í hlut- verki heimilisföðurins NI5SAN Boris nýkvæntur ásamt sinni heitt- elskuðu, Barböru Feltus. - ætlar að helga sig eiginkonu og bami á næstunni sambúð olli íþróttafréttamönnum og úr færni tennishetjunnar á leikvang- inu „en ef Barbara er ekki með mér tilkynnt að hann muni draga sig í fleirum talsverðum áhyggjum. Þeir inum. Becker svaraði því til að tenn- þá finnst mér mikið vanta“. Ýmsum hlé frá keppni til að undirbúa komu óttuðust að tilhugalífið myndi draga is hefði aldrei verið honum allt í líf- til sárrar skapraunar hefur hann nú litla erfingjans í heiminn. Aðeins fáar vikur voru i að Barbara fæddi barnið þegar brúðkaupið fór fram. Fjórhjóladrifinn SunnyWagoner vandaður og öruggur fjölskyldubíll Það hefur verið hijótt um þýsku tennisstjömuna Boris Becker að undanfomu. Nú er hann hamingju- samlega giftur og unir hag sínum vel. Sú útvalda, leikkonan Barbara Feltus, á von á barni og eykur það enn á hamingjuna. Boris og Barbara giftu sig í þýsku borginni Leimen. Athöfnin var afar einföld. Það hafði þó kvisast út hvað í vændum væri og því biðu hundmö aðdáenda fyrir utan staðinn þar sem þau gengu í það heilaga, til þess að geta séð þau þegar þau kæmu út. Barbara ólst upp í nágrenni við heimili Borisar, en leiðir þeirra lágu þó ekki saman fyrr en á bar einum í Munchen. Þá kynntu sameiginleigir vinir þeirra þau og síðan hafa þau verið óaðskiljanleg. Veislafyrirvini Eftir hjónavígsluna héldu þau Bor- is og Barbara boð fyrir fáeina útvalda vini og vandamenn. Ekki var mikið umleikis enda aðeins fáeinar vikur þar til fyrsti erfingi hjónakornanna kemur í heiminn. Nú era uppi getgátur um hvar þau muni setjast að í framtíðinni. Fyrir fáeinum mánuðum sást til þeirra í London, og sagt var að þau væra að skoða íbúðarhúsnæði. Síðustu vik- urnar fyrir. brúðkaupið bjuggu þau í lúxusíbúð Borisar í Mónakó en sú Þegar veður og fœrð versna ertu öruggari í umferðinni á fjórhjóladrifnum Sunny. Rúmgóðurog bjartur jjölskyldubíll hlaðinn aukabúnaði á aðeins krónur: 1.518.000.- á götuna. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 síma 91-674000 Nýjung, bjóðum nú sérstaka útfærslu sem er hœrri frá jörðu og einnig á stærri dekkjum svo þið komist enn lengra. 3ja ára ábyrgð Opið um helgina frá kl. 14-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.