Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994
59
Afmæli
Kristín S. Helgadóttir
Kristín Svanhildur Helgadóttir,
fyrrum húsfreyja, Hrafnistu í Hafn-
arfirði, er níræð í dag
Starfsferill
Kristín er fædd í Skarði í Skötu-
firði, Ögurhreppi í Norður-ísafjarð-
arsýslu og ólst upp þar. Hún stund-
aði nám í farskóla í Ögurhreppi og
í Barnaskóla ísafjarðar. Kristín tók
próf frá Kvennaskólanum í Reykja-
vík 1923. Að loknu fullnaöarprófi
bamaskóla var hún heima á Skarði
næstu tvö árin og um stuttan tíma
heimiliskennari á Hjöllum.
Kristín fór suður til Reykjavíkur
15 ára gömul, fyrst í vist til Helgu
Zoega, ekkju Geirs útgerðarmanns
og síðar í vist til Jóns biskups Helga-
sonar. Að loknu kvennaskólanámi
var hún heima á Skarði á sumrum
og við saumaskap á heimilum við
Djúp og kennslu á vetrum í nokkur
ár. Vorin 1927 og 1928 var hún fang-
gæsla á Óbótatanga í Ögurvík hjá
Þórði Ólafssyni frá Strandseljum.
Þau giftust 1928 og reistu sér hús á
Skothúsnesi í Ögurvík og nefndu
Odda. Hún var húsfreyja í Odda
1929-1943 að húsið brann. Þórður
stundaði trilluútgerð frá Odda. Þau
bjuggu á ísafirði 1944-47 ogfluttust
síðan til Reykjavíkur og áttu sitt
heimili þar til 1984 að þau fluttust í
Hrafnistu, DAS, Hafnarfirði. Kristín
og Þórður höfðu sjálfstætt heimilis-
hald þar til vorið 1993.
Fjölskylda
Kristín giftist 28.9.1928, Þórði Ól-
afssyni, f. 5.10.1902, útvegsbónda og
síðar iðnverkamanni í Reykjavík.
Foreldrar Þórðar voru Ólafur Kr.
Þórðarson bóndi og Guðríður Haf-
hðadóttir, húsfreyja á Strandselj-
um.
Börn Kristínar og Þórðar; Helgi
Guðjón, f. 3.2.1929, verkfræöingur,
kvæntur Þorgerði E. Mortensen,
hjúkrunarfræðingi frá Færeyjum,
og eiga þau 4 börn; Guðrún, f. 21.6.
1930, d. 26.9.1984, kennari í Rvík,
var gift Guðbjarti Gunnarssyni,
kennara og börn þeirra eru 2, þau
shtu samvistum; Ceciha, f. 25.8.1931,
d. 27.3.1990, byggingatæknifræðing-
ur í Rvík, áttí einn son; Þórunn, f.
5.3.1933, starfsmaður Ferðafélags
íslands, gift Hjálmtý Péturssyni
kaupmanni og eiga þau 2 böm. Fóst-
ursonur Kristínar og Þórðar er Sig-
urður Þ. Guðmundsson, f. 12.3.1931,
stýrimaður, kvæntur Kristínu Ein-
arsdóttur og eiga þau 4 böm.
Systír Kristínar; Kristjana, f. 29.8.
1902, d. 30.1.1964, var gift Óskari
Þórarinssyni útvegsbónda. Þau
voru bamlaus en ólu upp tvö fóstur-
börn.
Foreldrar Kristínar vom Helgi
Guðjón Einarsson, f. 2.6.1876, d. 20.7.
1936, bóndi á Skarði í Skötufirði, og
Karitas María Daðadóttir, f. 7.9.
1882, d. 18.4.1907, húsfreyja á Skarði.
Ætt
Helgi var sonur Einars Hálfdánar-
sonar, bónda á Hvítanesi í Ögur-
hreppi, prests Einarssonar á Eyri
við Skutulsfjörð. Bræður Einars
vom Helgi lektor, faðir Jóns bisk-
ups, og Guðjón prestur, faðir Háif-
dánar vígslubiskups. Móðir Helga
var Kristín Ólafsdóttir Thorberg,
systír Bergs Thorberg landshöfð-
ingja.
Karitas var dóttir Daða Eggerts-
sonar, bónda á Borg í Skötufiröi,
Hallssonar, Arasonar í Skálavík.
Móðir Karitasar var Ásgerður Ein-
arsdóttír, húsfreyja á Borg, Magn-
ússonar, bónda á Garðsstöðum, og
Kristín Svanhildur Helgadóttir.
Karitasar Ólafsdóttur hattamakara,
systur Þuríðar í Ögri. Bróöir Ás-
gerðar var Jón Einarsson á Garðs-
stöðum, faðir Jóns Auðuns alþingis-
manns, Kristjáns frá Garðsstöðum
og Ólafs í Elliðaey og þeirra systk-
ina.
Kristín og Þórður taka á mótí gest-
um á morgun, sunnudag, klukkan
15-17 í veitingahúsinu Skútunni,
Hólshrauni 3, Hafnarfirði.
Einar Óskarsson
Einar Óskarssonfisksah, Skipa-
sundi 26, Reykjavík, er fimmtugur
ídag.
Starfsferill
Einar er fæddur á Firði í Múla-
hreppi í Austur-Barðastrandar-
sýslu.
Einar hefur unnið ýmis störf.
Hann var í verkamannavinnu í
Reykjavík og Grindavík og hefur
einnig stundað sjómennsku þar sem
formaður, háseti og kokkur en
lengst af stundaöi hann búskap með
foreldrum sínum á Firði eða allt til
ársins 1975. Þá flutti Einar suður til
Reykjavikur og til Grindavíkur
1977. Hann gerðist fisksah í Reykja-
vík 1986, fyrst á Hofsvallagötu 16,
síðan í Sörlaskjóh 42 og nú síðast á
Bragagötu 22. Hann hefur verið bú-
settur í Reykjavík frá 1990.
Fjölskylda
Sambýliskona Einars er Ása Sig-
urlaug Hahdórsdóttir, f. 17.9.1955,
starfsmaður á Vogi, Sjúkrastöð
SÁÁ. Foreldrar hennar: Halldór
Jónsson ökukennari og Margrét
Hildur Jóhannsdóttir húsmóðir í
Reykjavík. Einar var kvæntur
Svanhvíti Hahgrímsdóttur, f. 22.9.
1947,tónhstarkennaraíGrindavík, .
þau skildu. Foreldrar hennar: Hall-
grímur Jónsson og Hahdóra Hjálm-
arsdóttir. Fósturforeldrar hennar:
Steinn Ingi Jóhannesson iðnverka-
maður og Sigurrós Guðbjartsdóttír
saumakona.
Börn Einars og Svanhvítar: Sigur-
rós Einarsdóttir, f. 12.ll. 1977; Thor-
berg Einarsson, f. 10.9.1980; Bergljót
Ólafía Einarsdóttir, f. 2.3.1987.
Systkini Einars: Jens V. Óskars-
son, f. 20.1.1941, skipstjóri í Grinda-
vík; Þorsteinn Óskarsson, f. 26.11.
1945, skipstjóri í Grindavík; Þóröur
J. Óskarsson, f. 2.10.1947, skipstjóri
í Reykjavík; Bergljót Ósk Óskars-
dóttir, f. 9.5.1953, húsmóðir í
Einar Óskarsson.
Grindavík; Óskar Kr. Óskarsson, f.
25.7.1957, d. 15.3.1987, rafvirki;
Brynjólfur Óskarsson, f. 23.9.1958,
rafvirki í Grindavík.
Foreldrar Einars: Óskar Þórðar-
son, f. 10.3.1910, d. 19.4.1979, bóndi
á Firöi, og Kristín Þorsteinsdóttir,
f. 25.8.1915, húsmóðir, þau fluttust
til Grindavíkur 1975.
Einar er að heiman á afmæhsdag-
inn.
__________________Andlát
Stefán íslandi
Stefáníslandióperusöngvari, Snor-
rabraut 58, Reykjavík, lést 1. janúar.
Útför hans var gerð frá Dómkirkj-
unni í Reykjavík í gær.
Starfsferill
Stefán var fæddur 6.10.1907 í
Krossanesi í Seyluhreppi í Skaga-
firði. Hann ólst upp þar og í Valla-
nesi, á Sauðárkróki og í Syðra-Vah-
holti. Stefán var í söngnámi hjá Sig-
urði Birkis og síðar hjá Ernesto
Caronna í Mílanó á ítahu, 1930-33.
Sem ungur maður var Stefán í
vinnumennsku en hann hélt utan
1930 eins og fyrr greinir og söng í
fjölmörgum löndum að loknu námi.
Frumraun sína þreytti hann sem
tenór í hlutverki Cavaradossi í óper-
unni Tosca í Flórens 1933. Tveimur
árum síðar hélt Stefán sinn fyrsta
konsert erlendis, í Tívolhnu í Kaup-
mannahöfn. Hann var ráðinn að
Konunglega leikhúsinu í Kaup-
mannahöfn 1940 og varð konungleg-
ur hirðsöngvari 1949. Stefán söng
hlutverk hertogans af Mantua í
Rigoletto við fyrstu óperuuppfærsl-
una í Þjóðleikhúsinu 1951. Hann var
söngkennari við Konunglegu óper-
una í Kaupmannahöfn frá 1959 og
prófdómari við Konunglega Dansk
Musikkonsevatorium frá 1961. Stef-
án fluttist heim th íslands 1966 og
var kennari við Tónhstarskólann í
Reykjavík í nokkur ár.
Stefán var sæmdur riddarakrossi
fálkaorðunnar 1940 og stórriddara-
krossi 1952.
Fjölskylda
Eftirlifandi ástkona Stefáns er
Guðrún Einarsdóttir, hjúkrunar-
fræðingur og meinatæknir. Fyrri
eiginkona Stefáns var Else Brems,
konungleg hirðsöngkona. Þau
skhdu. Seinni eiginkona Stefáns var
Kristjana Sigurðardóttir. Þau
skhdu.
Böm Stefáns: Stefán; Eyvindur,
látinn; Ríkharð; Sigrún. Kjördóttir
Stefáns: Guðrún.
Systur Stefáns: Sæunn Guð-
mundsdóttir, búsett í Reykjavík;
María Guðmundsdóttir, búsett á
Akureyri.
Foreldrar Stefáns: Guðmundur
Jónsson, f. 29.3.1884 í Nesi í Fljótum,
vinnumaður í Krossanesi í Seylu-
hreppi í Skagafirði, og kona hans,
Guðrún Stefánsdóttir, f. 19.6.1883.
Ætt
Guðmundur var sonur Jóns, b. í
Nesi, Guðmundssonar og konu
hans, Sæunnar, úr Þönglabakka-
sókn í Fjörðum, Krisfjánsdóttur.
Guðrún var dóttir Aðalbjargar
Magnúsdóttur og Stefáns, b. á Hah-
dórsstöðum í Langholti, Bjamason-
Stefán íslandi.
ar, sem nefndur var Brekku-Bjarni.
María, systir Stefáns, var amma
Eyþórs Stefánssonar tónskálds.
Kona Brekku-Bjarna var Rannveig,
dóttir Borgar-Bjarna sem var m.a.
langafi Jakobs Benediktssonar
orðabókarritstjóra. Þess má geta að
Bólu-Hjálmar lést hjá þeim Brekku-
BjamaogRannveiguenþaubjuggu '
þá í beitarhúsunum frá Brekku.
Kona Borgar-Bjama var Guðrún
Þorsteinsdóttir, b. á Reykjavöllum,
en Þorsteinn var bróðir Sveins Páls-
sonar náttúrufræðings. Faðir þeirra
var Páh, silfursmiður á Steinsstöð-
um, Sveinsson, en hann var afi séra
Jóns Sveinssonar á Mælifehi sem
var aftur afi Sveins Bjarmans.
Til hamingju með afmælið 9. janúar
______________________ Guðmundur Bergsson,
OC Sogavegi 178, Reykjavík.
Ásdís Jónsdóttir,
Kumbaravogi, Stokkseyri.
Sigurmar Gíslason,
Hrafnistu, Reykjavík.
Karólina Halldórsson
(fædd Hehesöe)
húsmóðir,
Miðvangi41,
Hafnarfirði.
liginmaður
hennarer
Ragnar Hall-
dórsson, fyrrv.
ophiber starfs-
maður.
Jónina Magnúsdóttir,
Rauðalæk 32, Reykjavík.
Kristján Kristinsson,
Sandvík, Öxaröarðarhreppi.
Jóhannes Magnússon,
Ægissíðu, Þverárhreppi.
70ára
Sigrún Einarsdóttir,
Tunguvegi4, Njarðvík.
Gunnár Jónasson,
Hamarsgötu 8, Fáskrúðsfirði.
HelgiEliert Loftsson,
Heiðargerði 60, Reykjavík.
Ólafur Jónsson,:
Skeiðháholti 2, Skeiðahreppi.
Guðrún Sigurðardóttir,
Langholti 13, Akureyri.
Stella Eyrún Clausen,
Vesturgötu 137, Akranesi.
Margrét Ingólfsdóttir,
Kambaseh 28, Reykjavík.
Guðrún Kristjánsdóttir,
Kotárgerðí 18, Akurcyri.
Búi Vilhjálmsson,
Skefhsstöðum.Skefilsstaðahreppi.
Jóhann Lúthersson,
Þórufelli 2, Reykjavík.
Magdalena Eiríksdóttir,
Miðleiti6,Reykjavík.
Rannveig Ólafsdóttir,
Bergstaðastræti 71, Reykjavík.
Hilmar A. Albertsson,
Vitateigi 5b, Akranesi.
Anna Njálsdóttir,
Blöndubakka 14, Reykjavík.
40ára
Elínborg Proppé,
Fagrahjaha 26, Kópavogi.
Sveinbjörg Karlsdóttir,
Holtsgötu 1, Vopnafirði.
Jóhann Gunnar Jóhannsson,
Eikarlundi 3, Akureyri.
Hann verður að heiman.
Bára Hauksdóttir,
Þórustíg 18, Njarðvík.
Jóna María örlaugsdóttir,
Reynigrund 41, Akranesí.
Anna María Guðbrandsdóttir,
Freyjugötu 26, Sauðárkróki.
Guðmundur Sigurðsson
Guðmundur Sigurðsson, fyrrver-
andi skrifstofustjóri hjá Meitlinum
og nú starfsmaður hjá Ámesi hf„
Lyngbergi 7, Þorlákshöfn, er fimm-
tugurídag.
Fjölskylda
Guðmundur er fæddur í Reykja-
vík en ólst upp í Selvogi.
Guðmundur kvæntist 5.7.1969
Hafdísi Hafsteinsdóttur, f. 6.5.1945,
húsmóður, sjúkrahða og starfs-
manni hjá Hehsustofnun NLFÍ í
Hveragerði. Foreldrar hennar: Haf-,
steinn Ingvarsson verkamaður og
Guðrún Magnúsdóttir húsmóðir,
þauerubæði látin.
Dætur Guðmundar og Hafdísar:
Helga, f. 27.12.1971, starfsmaður á
Hrafnistu í Reykjavík og við nám í
Söngskólanum í Reykjavík; Hah-
dóra, f. 23.4.1981; Sigrún, f. 9.4.1983.
Foreldrar Guðmundar: Sigurður
Pétursson, látinn, og Sigríður Guð-
Guðmundur Sigurðsson.
mundsdóttir, f. 3.9.1914, húsmóðir í
Reykjavík frá 1982 en hún var lengst
af búsett í Þorlákshöfn.
Guðmundur tekur á móti gestum
á afmæhsdaginn í Veitingahúsinu
Duggimnifrákl. 16-19.