Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 41 Sviðsljós Billy Joel hefur verið tilnefndur til grammy-verðlauna Breski söngvarinn Sting er tilnefndur til sex verð- fyrir plötu ársins, lag og söng. launa á grammy-hátiðinni en meðal þeirra eru besta plata, besta lag og söngvari ársins. GraGmmy-verðlaunin: Billy Joel og Sting fengu flest- ar tilnefningar Frönskunámskeið Alliance Francaise Vetrarnámskeiö í frönsku 17. jan-22. apríl. Innritun fer fram alla virka daga frákl. 15-19 aö Vesturgötu2, sími 23870. Alliance Francaise INNANHÚSS- 99 ARKITEKTÚR í frítíma yðar með bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list, þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir,„ vegg- klæðningar, vefnaðarvara, þar tilheyrir gólfteppi, hús- fagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. ,g óska án skuldbindingar að fá ser dan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn .......................... Heimilisfang ....................... Akademisk Brevskole Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark Hin árlega verölaunaafhending tónlistarmanna, grammy-verð- launin, verður við mjög svo hátíð- lega athöfn í Radio City Music Hall í New York 1. mars næstkomandi. Nú þegar hefur verið tilkynnt hverjir eru tilnefndir til verðlaun- anna og eru þar mörg fræg nöfn á blaði. Þeir sem langflestar tilnefn- ingar fá eru Sting með sex og Billy Joel með fjórar. Þetta verður í 36. skipti sem verð- launaafhendingin fer fram en grammy þykja jafn mikilsverð verðlaun fyrir tóníistarfólk og ósk- ar fyrir leikara. Nýjustu listamenn síðasta árs, sem vöktu hvað mestu athygli, eru hljómsveitir sem nefna sig Belly, Blind Melon and Digable Planets og Toni Braxton and Sist- ers with Voices. Systir Michaels Jackson, Janet Jackson, er tilnefnd fyrir rythm- og blues-söng kvenna. Bróðirinn er hins vegar hvergi á blaði. Söngkonan Whitney Houston fékk fjórar tilnefningar, þar á með- al fyrir bestu plötu og besta lag, I Will always Love You, en það var vinsælasta lag síöasta árs. Líkamsrækt Júdó Jiu-jitsu Sjálfsvörn Þjálfarar Michal Vachun 6. dan Bjarni Friðriksson 6.dan Elín Þórðardóttir l.kyu Fitubrennsla Þrekstigar Ljósabekkir Sauna Júdó GYM Whitney Houston fékk fjórar tilnefningar til grammy-verðlauna fyrir plöt- una The Bodyguard og besta lagið, I Will always Love You. Opnunartími mán. - föstud. kl. 08-22 Laugardaga 11-16 Sunnudaga kl. 12-15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.