Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 52
60
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994
Sunnudagur 9. janúar
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Perrine. (2:52) Perrine og móöir hennar
halda áfram ferðinni til Frakklands.
Dýrin (Hálsaskógi. Atriði úrsýningu Leik-
félags Hveragerðis á leikriti Thor-
björns Egners. Gosi. (29:52) Gosi
fær að reyna að asnar geta verið
tregir í taumi. Maja býfluga.
(21:52) Dagbókin hans Dodda.
(22:52) Það kemur Dodda í koll
að hafa skrökvað.
11.00 Messa i Neskirkju. Bein útsend-
ing frá messu í Neskirkju í Reykja-
vík. Prestur er séra Frank M. Hall-
dórsson. Kirkjukór Neskirkju syng-
ur og organisti er Reynir Jónas-
son.
12.00 Hlé.
13.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljósaþátt-
um vikunnar.
13.45 Síödegisumræðan. Raudir
sokkar og blúndur. Í þættinum
verður 'rætt um stóðu kvenna í ís-
lensku þjóðfélagi.
15.00 Draumahesturinn (Mig og
mama mia). Dönsk bíómynd frá
1989 um telpu sem þráir að eign-
ast hest og finnur leið til að láta
drauma sína rætast.
16.30 Paparoni. Stuttur þáttur um ít-
alska listamanninn Giovanni Pap-
aroni.
16.50 Vatnsberinn. Fyrir rúmum 80
árum var vatnsveita í Reykjavík
fyrsta stórframkvæmd íslensku
þjóðarinnar og fylgdi henni slíkur
arnsúgur að lengi var haft í minn-
um. Dagskrárgerð: Baldur Her-
mannsson. Áður á dagskrá í maí
1991.
17.30 Fjögur íslensk ástarljóð. Egill
Ólafsson, Halla Margrét Árnadótt-
ir, Ragnhildur Gísladóttir og Sveri -
ir Guöjónsson syngja lög Ríkarðs
Arnar Pálssonar við Ijóð eftir Jón
Helgason, Jónas Guðlaugsson,
Stein Steinarr og Vilhjálm frá Ská-
holti. Stjórn upptöku: Björn Emils-
son. Áður á dagskrá í jan. 1989.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Töframaðurinn
Pétur pókus leikur listir sínar, Káti
kórinn tekur lagið, sýnd verður
mynd um hunda og nýtt leikrit,
Veiðiferðin, þar sem þau Dindill
og Agnarögn eru í aðalhlutverkum.
18.30 SPK. Spurninga- og slímþáttur
unga fólksins.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Boltabullur (2:13) (Basket Fe-
ver). Teiknimyndaflokkur um
kræfa karla sem útkljá ágreinings-
málin á körfuboltavellinum.
19.30 Fréttakrónikan.
20.00 Fréttir og íþróttir.
20.35 Veöur.
20.40 Fólkiö í Forsælu (20:25)
21.10 Listakrónika. Listir og menning á
árinu 1993. í þættinum verður far-
ið yfir merkustu viðburði í menn-
ingarlífinu á liðnu ári.
22.00 Þrenns konar ást (1:8) (Tre Kár-
lekar II). Framhald á sænskum
myndaflokki sem sýndur var í fyrra
og naut mikilla vinsælda. Þetta er
fjölskyldusaga sem gerist um miðja
öldina. Leikstjóri: Lars Molin.
23.00 Gertrude Stein og lagskona
(Gertrude Stein and a Companion).
Bandarísk sjónvarpsmynd sem fjallar um
ofsafengið samband rithöfundar-
ins Gertrude Stein við ástkonu sína
til margra ára, Alice B. Toklas.
0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Sóöi.Teiknimynd með íslensku
tali.
9.10 Dynkur.
9.20 i vinaskógl.
9.45 Vesallngarnlr. Lokaþáttur.
10.10 Sesam opnist þú.
10.40 Skrifaö í skýin.
11.00 Litli prinsinn.
11.35 Blaöasnáparnir.
12.00 Á slaginu.
13.00 Evrópukeppni landsliöa í hand-
knattleik. Fjallað verður um viður-
eign íslendinga og Hvít-Rússa og
þá stöðu sem komin er upp í Evr-
ópukeppninni eftir fyrri leikinn.
Rætt verður við handboltakemp-
una Þorberg Jensson um mögu-
leika íslenska landsliðsins og horf-
urnar fyrir leik kvöldsins. Stöð 2.
1994.
13.25 Italski boltinn.
15.15 NBA-körfuboltinn. Sýnt verður
annaðhvort frá viðureign Houston
Rockets og Chicago Bulls eða leik
Orlando Magic og Phoenix Suns.
16.30 Imbakassinn. Endurtekinn.
17.10 60 minútur (60 Minutes 25th
Anniversary). Afmælisþáttur en
fréttaskýringaþátturinn fagnaði 25
ára afmæli sinu seint á nýliðnu ári.
18.40 Mörk dagsins. iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
stöðu mála í italska boltanum og
velur mark dagsins.
19.19 19.19.
20.00 Evrópukeppni landsliöa i hand-
bolta. Nú hefst bein útsending frá
Laugardalshöllinni þar sem fram
fer seinni leikur okkar íslendinga
viö Hvíta-Rússland.
21.20 Uns sekt sannast. (The Burden
of Proof). Mögnuð framhalds-
mynd í tveimur hlutum, gerð eftir
metsölubók Scotts Turow.
22.55 í svlösljósinu. (Entertainment
This Week). Sýnd eru brot úr nýj-
um kvikmyndum, rætt við leikara
og söngvara.
23.40 Stanley og íris. Robert De Niro
leikur Stanley, ósjálfstæðan og
einmana náunga. Hann kynnist ir-
isi sem Jane Fonda leikur. Hún er
stolt kona sem nýverið hefur misst
eiginmann sinn. Fyrr en varir þurfa
þau að kljást viö þá spurningu
hvort þau séu orðin ástfangin hvort
af öðru. Leikstjóri. Martin Ritt.
1990. Lokasýning.
1.20 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
Dis£ouery
16:00 The Spirits Of The Rainforests.
18:00 Wings Over The World: A Tale
Of Two Giants.
20:00 Dangerous Earth: Earthquake.
21:00 Discovery Sunday: The Bíg
Swim.
22:00 Spirit of Survival: Blitz Over
Britain.
22:30 Challenge Of The Seas: Cities
in the Sea.
23:00 Discovery Science: Going
Downhill Fast.
00:00 Clpsedown.
7.00 BBC's World Service News
8.00 BBC World Service News
10.15 Superbods
11.00 Blue Perer
12.30 The Human Element
14.00 BBC News From London
16.00 Wildlife
17.30 One Man And His Dog
19.45 BBC News From London
20.30 Children’s Hospital
21.50 House Of Chards
CQROOHN
□EÖWHRQ
05:00 Biskítts.
05:30 Paw Paws.
07:00 Space Kidettes/Samson.
08:00 Boomerang.
09:00 Scoobby’s Laff Olympics.
10:00 Plastic Man.
11:00 Captain Caveman.
12:00 Thundarr.
13:00 Super Adventures.
15:00 Captain Planet.
16:00 Míss Adventure Of EdGrimley.
17:00 The Flintstones.
18:30 Toon Heads.
19:00 Closedown.
7.00 MTV’s Real World Weekend.
10.00 The Big Picture.
12.30 MTV’s First Look.
13.00 MTV’s The Real World Week-
end.
18.00 MTV’s US Top 20 Video.
22.00 MTV’s Beavis & Butt-head.
22.30 Headbanger’s Ball.
1.00 V J Marjine van der Vlugt.
2.00 Night Videos.
6.00 Sky News Sunrise.
8.30 Business Sunday.
9.30 Frost On Sunday.
11.30 Week In Review-lnternatlonal.
13.30 Target.
15.30 Roving Report.
16.30 Financial Times Reports.
21.30 Target
23.30 CBS Weekend News
1.30 The Book Show
3.30 Financial Times Reports
INTERNATIONAL
06:00 News Update.
07:30 The Blg Story.
08:30 World Business Thls Week.
10:00 Showbiz.
11 00 Earth Matters.
12:00 World Report.
14:00 Your Money.
15:00 Travel Gulde.
16:30 International Correspondents.
17:30 Moneyweek.
19:00 World Report.
01:00 Speclal Reports.
05:00 Headiine News Update.
19.00 Cabln In the Cotton.
20.30 Cass Tlmberlane.
22.45 Cabln In the Cotton.
1.15 Cass Tlmberlane.
2.30 The Prizefighter and the Lady.
6.00 Hour of Power.
7.00 Fun Factory.
11.00 X-men.
11.30 The Mighty Morphln Power.
12.00 World Wrestllng Federatlon.
13.00 E Street
14.00 Crazy Llke A Fox.
15.00 Battlestar Gallactica.
16.00 Breskl vlnsœldalistinn.
17.00 All Amerlcan Wrestllng.
18.00 Slmpson fjölskyldan.
19.00 To be announced.
20.00 Heroes: The fleturn.
22.00 Hlll Street Blues.
23.00 Entertalnment This Week.
24.00 Sugar And Spice.
24.30 The Rlfleman.
1.00 The Comlc Strip Live.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
**★
EUROSPORT
* . *
*★*
11.15 Live Alpine Skiing
12.30 Live Ski Jumping.
15.00 Live Handball.
16.00 Live Speed Skating.
17.00 Alpine Skiing.
18.30 Tennis.
20.30 The Paris-Dakar Rally.
21.00 Live Cycling.
24.00 The Paris-Dakar Rall.
NÆTURÚTVARP
1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson.
3.30 Næturlög.
4.00 Þjóöarþel.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak-
obsdóttur.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
6.45 Veðurfréttir.
SKYMOVŒSPLUS
12.00 Joe Panther.
14.00 Foreign Affairs.
16.00 Oscar.
18.00 Defending Your Life.
20.00 Stop! or My Mom Wlll Shoot.
22.00 Switch.
23.45 A Kiss Before Dylng.
2.50 Sweet Murder.
4.25 Foreign Affairs.
OMEGA
Kristíleg qónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
8.30 Victory - Morris Cerullo.
9.00 Old Time Gospel Hour.
10.00 Gospeltónleikar.
14.00 Bibliulestur.
14.30 Predikun frá Oröi Lífsins.
15.30 Gospeltónleikar.
20.30 Praise the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
SÝN
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þ. Þor-
steinsson flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
. 9.00 Fréttir.
9.03 Á orgelloftinu.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa í Neskirkju. Séra Frank
M. Halldórsson predikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Heimsókn.
14.00 Stefán íslandi. Þáttur um Stefán
íslandi sem gerður var í tilefni af
áttræðisafmæli Stefáns 6. október
1987. (Áður útvarpað í okt. 1987.)
Umsjón: Trausti Jónsson og
Margrét Jónsdóttir.
15.00 Af lífi og sál. Þáttur um tónlist
áhugamanna. Umsjón: Vernharður
Linnet.
16.00 Fréttir.
16.05 Náttúrusýn. (5) Guðmundur Sig-
valdason jarðfræðingur talar um
náttúrusýn jarðfræóingsins.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritiö: Leikritaval
hlustenda. Flutt verður leikrit sem'
hlustendur völdu í þættinum
Stefnumóti sl. fimmtudag. (Einnig
á dagskrá þiðjudagskvöld kl
21.00.)
17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum
Arnaldar Arnarsonar gítarleikara í
Gerðubergi 16.10/93.
18.30 Rímsirams. Guðmundur Andri
Thorsson rabbar viö hlustendur.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld-
skap. Þátturinn er helgaður fundi
um siðferðilega ábyrgð rithöfunda
sem Félag áhugamanna um bók-
menntir efndi til 2. desember sl.
21.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran (endurflutt).
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist. Tónlist eftir Heinrich
Schutz og Matthias Weckmann.
Flokkurinn Musica Antiqua í Köln
leikur. Einsöngvararnir Maria Zed-
elius og Michael Schopper syngja.
Stjórnandi er Reinhard Goebel.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunlög.
9.00 Fréttlr.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt-
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. is-
lensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem
býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð.
17.30 Þau byggöu bæinn. Jón Kr.
Gunnarsson ræðir við Jennýju
Guðmundsdóttur.
18.00 Feröahandbókin (The Travel
Magazine). í þáttunum er fjallað
um ferðalög um víða veröld á líf-
legan og skemmtilegan hátt.
19.00 Dagskrárlok.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Fréttir kl.
1,0.00 og 11.00.
12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis-
fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar. Í kjölfarið á fréttunum
eða kl. 12.10 hefst umræóuþáttur
i beinni útsendingu.
13.00 Halldór Backman. Fréttir kl.
13.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Við heygarðshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir.
20.00 Gullmolar.
20.30 Evrópukeppni landsliöa i hand-
bolta. Nú hefst bein lýsing frá
Laugardalshöll þar sem fram fer
seinni leikur okkar íslendinga við
Hvíta-Rússland. Það er íþrótta-
deild Stöðvar 2 og Bylgjunnar sem
lýsir leiknum en leikurinn er sams-
endur á Stöð 2.
21.30 Inger Anna Aikman. Frísklegir
og góðir tónar á sunnudagskvöldi.
23.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
21.00 Rúnar Rafnsson.
23.00 Samtengt Bylgjunni.
FMfijOO
AÐALSTÖÐIN
10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun.
13.00 Léttur sunnudagur á Aóalstöð-
inni.
16.00 Albert Ágústsson.
21.00 KertaljósSigvaldi Búi.
24.00 Ókynnt tónlistfram til morguns.
FM#957
10.00 í takt viö tímann, endurtekið efni.
13.00 Tímavélin.
13.35 Getraun þáttarins
14.00 Aóalgestur Ragnars Bjarnason-
ar.
15.30 Fróóleikshorniö kynnt
16.00 Sveinn Snorri.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 „Nú er lag“. Öskalagasíminn er
670-957.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Hringboróiö í umsjón starfsfólks
dægurmálaútvarps.
14.00 Gestir og gangandi. islensk tón-
list og tónlistarmenn ( Mauraþúf-
unni kl. 16.00. Umsjón: Magnús
R. Einarsson.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Blágresiö bliöa. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist.
23.00 Af risum og ööru fólki. Edith Piaf.
Umsjón: Jón Stefánsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Kvöldtónar.
9.00 Klassík.
12.00 Sunnudagssveifla.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
17.00 Barnaþáttur.
19.00 Friörik K. Jónsson.
21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon.
24.00 Helgi Helgason.
-FM 97,7-
10.00 Bjössl basti.
13 00 Rokk X.
17 00 Hvfta Tjaldlð. Ömar Friðleifs.
19.00 Elll Schram. X tónlist.
22.00 Sýrður rjómi.
01.00 Rokk X.
Myndin fjallar um samband rithöfundarins Gertrude Stein
og ástkonu hennar.
Sjónvarpið kl. 23.00:
Gertrade og lagskonan
Á sunnudagskvöld sýnir
Sjónvarpið bandaríska sjón-
varpsmynd sem ijallar um
ofsafengið samband rithöf-
undarins Gertrude Stein og
ástkonu hennar tii 40 ára,
Alice B. Toklas. Það er 27.
júlí 1946 og Gertrude Stein
er ÖU. Alice er ein í hinum
frægu vistarverum þeirra
vinkvenna, sem voru vin-
sæll samkvæmisstaður
skálda og myndlistar-
manna, og er að skrifa Pic-
asso. Um leið og hún reynir
að segja honum hvernig lát
Gertrudar bar að endurlifir
hún atburði frá ævi þeirra
saman og þar koma glögg-
lega fram hugmyndir hvorr-
ar um aðra, um Ustina,
stríðið, Bandaríkin, Hem-
ingway og fleira fólk sem á
vegi þeirra varð. Verkið
hlaut fyrstu verðlaun á Ed-
inborgarhátíðinni 1984.
Þáttur um Stefán Islandi verdur endurfluttur vegna andl-
áts hans.
14.00:
Vegna andláts eins mesta Þau Trausti Jónsson og
tenórsöngvara landsins, Margrét Jónsdóttir tóku
Stefáns Guðmundssonar ís- þáttinn saman en þar er sagt
landi verður endurfluttur frá lifi og starfi Stefáns auk
þáttur sem gerður var um þess sem leiknar verða
Stefán í tílefni af áttræðisaf- hljóðritanir með söng hans.
mæli hans 6. október 1987.
Stöð 2 kl. 21.20:
Uns sekt
sannast
Hér er a ferðinni æsi-
spennandi framhaldsmynd
sem gerð er eftir metsölu-
bók Scotts Turow. Lögfræð-
ingurinn Sandy Stem hefur
látið ameríska drauminn
rætast. Hann hefur náð
langt á sínu sviði, er ham-
ingjusamlega giftur og á
þrjú uppkomin börn. Það
verður honum því mikið
áfall þegar eiginkona hans
fremur sjálfsmorð og hann
spyr sjálfan sig hvemig í
ósköpunum þetta hafi getað
gerst. Stern reynir að bíta á
jaxlinn og fellst á að sjá um
málsvörn fyrir mág sinn
sem sætir rannsókn yfir-
valda vegna ásakana um
ólöglega viðskiptahætti.
Mágur hans er valdamikill
og óbilgjarn kaupsýslumað-
Uns sekt sannast er æsi-
spennandi framhaldsmynd.
ur og smám saman koma í
ljós ýmis skuggaleg leynd-
armál sem tengjast einkalífi
fjölskyldumeðlima.