Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Side 23
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 23 Svidsljós Boris Becker í hlut- verki heimilisföðurins NI5SAN Boris nýkvæntur ásamt sinni heitt- elskuðu, Barböru Feltus. - ætlar að helga sig eiginkonu og bami á næstunni sambúð olli íþróttafréttamönnum og úr færni tennishetjunnar á leikvang- inu „en ef Barbara er ekki með mér tilkynnt að hann muni draga sig í fleirum talsverðum áhyggjum. Þeir inum. Becker svaraði því til að tenn- þá finnst mér mikið vanta“. Ýmsum hlé frá keppni til að undirbúa komu óttuðust að tilhugalífið myndi draga is hefði aldrei verið honum allt í líf- til sárrar skapraunar hefur hann nú litla erfingjans í heiminn. Aðeins fáar vikur voru i að Barbara fæddi barnið þegar brúðkaupið fór fram. Fjórhjóladrifinn SunnyWagoner vandaður og öruggur fjölskyldubíll Það hefur verið hijótt um þýsku tennisstjömuna Boris Becker að undanfomu. Nú er hann hamingju- samlega giftur og unir hag sínum vel. Sú útvalda, leikkonan Barbara Feltus, á von á barni og eykur það enn á hamingjuna. Boris og Barbara giftu sig í þýsku borginni Leimen. Athöfnin var afar einföld. Það hafði þó kvisast út hvað í vændum væri og því biðu hundmö aðdáenda fyrir utan staðinn þar sem þau gengu í það heilaga, til þess að geta séð þau þegar þau kæmu út. Barbara ólst upp í nágrenni við heimili Borisar, en leiðir þeirra lágu þó ekki saman fyrr en á bar einum í Munchen. Þá kynntu sameiginleigir vinir þeirra þau og síðan hafa þau verið óaðskiljanleg. Veislafyrirvini Eftir hjónavígsluna héldu þau Bor- is og Barbara boð fyrir fáeina útvalda vini og vandamenn. Ekki var mikið umleikis enda aðeins fáeinar vikur þar til fyrsti erfingi hjónakornanna kemur í heiminn. Nú era uppi getgátur um hvar þau muni setjast að í framtíðinni. Fyrir fáeinum mánuðum sást til þeirra í London, og sagt var að þau væra að skoða íbúðarhúsnæði. Síðustu vik- urnar fyrir. brúðkaupið bjuggu þau í lúxusíbúð Borisar í Mónakó en sú Þegar veður og fœrð versna ertu öruggari í umferðinni á fjórhjóladrifnum Sunny. Rúmgóðurog bjartur jjölskyldubíll hlaðinn aukabúnaði á aðeins krónur: 1.518.000.- á götuna. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 síma 91-674000 Nýjung, bjóðum nú sérstaka útfærslu sem er hœrri frá jörðu og einnig á stærri dekkjum svo þið komist enn lengra. 3ja ára ábyrgð Opið um helgina frá kl. 14-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.