Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Síða 47
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 55 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Tveir glæsilegir. MMC Galant GLSi super, árg. ’89, ek. aðeins 70 þús., sjálfsk., með öllum aukabúnaði, verð 1050 þús. stgr. Og MMC Galant GLSi, árg. ’93, ekinn 6 þús., vínrauður, sjálfek., álfelgur, allt rafdrifið, verð 1950 þús. Uppl. í síma 92-13763. Chevrolet Blazer S10, árg. ’85, í topp- standi, ekinn 74 þús. mílur. Skipti á húsbíl eða sendibíl sem má breyta. Ath. öll skipti. Upplýsingar í síma 91-629562. •Fullkominn BMWIII BMW 316 ’84, álfelgur, svartur, skoð- aður ’95, í toppstandi, t.d. nýjar brems- ur, nýr kúplingsdiskur, nýlegt púst, nýlegt lakk o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Skipti ath. á ódýrari sem má þarfnast lagfæringa. Verð 350 þús., mjög góður stgrafsláttur. S. 671199 eða 673635. Glæsilegur Subaru Legacy, árg. '90, til sölu, 2,2i, 5 gíra, ekinn 64 þús. km, álfelgur, spoiler, ABS, topplúga, ný vetrar- og sumardekk, útvarp og seg- ulband og rafmagn í öllu. Gott stað- greiðsluverð eða skipti á ódýrari. Uppl. í símum 92-14690 og 92-14402. Mazda 323 F GLX 1600, árg. ’92, sjálf- skiptur, samiæsingar, rafdr. rúður, hvítur að lit, vetrardekk fylgja, Pion- eer-útvarp og segulband, sem nýr. Einn eigandi. Staðgreiðsluverð 1.190 þús. Engin skipti. Upplýsingar í síma 91-620340. BMW 320i, árg. ’88, 4ra dyra, álfelgur, sumar- og vetrardekk, sjálfskiptur, litur svartur, fallegur bíll, skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-671626. Hvitur Mitsubishi Colt GL EXE, árg. '91, til sölu, ekinn 20 þús., fallegur og óað- finnanlegur bíll. Staðgreiðsluverð 790 þús. Upplýsingar í síma 91-656024 í dag og næstu daga. Toyota Cressida disil turbo, árg. ’85, nýskoðaður ’95. Upplýsingar í síma 91-676598. Til sölu torfærubíll! Bíllinn er tilbúinn í keppni. Einnig til sölu vél - 351 Windsor, brettakantar á Toyotu Hilux og svo nýr kafarabún- ingur með öllu. Upplýsingar í síma 97-21292 og vinnusími 97-21440. M. Benz 0-309, 6 cyl., árg. ’79, til sölu, 25 manna (21 sæti), ekinn 260 þús. km. Verð 800.000 staðgreitt. Einnig á sama stað Citroén BX 19 GTi, árg. ’87, ekinn 97 þús. km. Verð 700.000 staðgreitt. Báðir skoðaðir ’94. Uppl. í s. 92-16904. Nissan Sunny SLX '91, silfúrgrár, ek. 36 þús., sjálfskiptur, vökvastýri, sam- læsingar, rafdrifnar rúður, út- varp/segulband, ný vetrardekk, skipti athugandi. Upplýsingar í síma 91-12153 eftir kl. 16. Nissan Sunny SR ’93 og Toyota Corolla XL ’92. Til sölu Nissan Sunny 1,6 SR ’93, ekinn 17 þús. km, topplúga, álfelg- ur, geislaspilari o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Einnig Toyota Corolla XL ’92, ekinn 29 þús. km, 3ja dyra, mjög vel með farinn. Ath. skipti á ódýrari. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-75990. Guðmundur. Mercedes Benz 2628, árg. '85, til sölu, ekinn 350 þús., festingar fyrir snjótönn geta fylgt. Upplýsingar í símum 94-7732 og 985-27132. MMC L-300, árg. '81, ekinn 78 þús. km frá upphafi. Til sýnis og sölu hjá Bíla- sölu Heklu- Bílaþing, sími 695660 og 93-11331. MMC Pajero V6 '90 til sölu, litur blár, beinskiptur, ekinn 67 þús., einstaklega góður bíll. Uppl. í síma 91-675916. ■ Jeppar Ford Bronco á 37" d., læstur aftan og framan, 8 cyl. 302, m/flækjum, 3 g., Hurst skiptir, velti-, stuðara- og toppgr., talstöð, plastbretti o.fl. Mikið af aukahl. fylgir, t.d. allir öxlar og legur og framdr. Bíll í góðu ástandi á aðeins 350 þ. stgr. Nýja Bílasalan, sími 673766 og heimas. 91-672704. Toyota Hilux '80 til sölu. Ný 44" dekk, no spin að framan og aftan, 4,88 hlut- fóll, 3 bensíntankar, loftdæla, vél 400 Chevy, beinskiptur. Verð 680 þús. Uppl. í síma 91-46471. Bronco Ranger XLT, 1981, sjálfskiptur, samlæsingar, rafin. í rúðum, svartur, krómf., 35" dekk, no spin, 351 m vél, jeppask. ’94. Allt uppt., toppb. Ath. mjög fallegur. Verð 850 þús. og 580 þús. stgr. S. 78585 eða 673801. Sturla. Toyota LandCruiser, árg. '85, til sölu, ekinn 180 þús., ABR-loftlæsingar, lækkuð drif (4,56), gasdemparar, yfir- bygging hækkuð um 2", 33" dekk, þungaskattsmælir. Mjög góður bíll. Athuga skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-27260. Toyota LandCruiser, árg. ’88, til sölu, ekinn 93 þús. km, ný 33" dekk, álfelg- ur, krókur, geislaspilari, CB-stöð. Upplýsingar í síma 91-684911 og eftir kl. 18 f síma 91-675056. Mitsubishi Pajero, árgerð '87 (stuttur), til sölu, ekinn 88 þúsund km, hvítur, upphækkaður, 33" dekk, lipur torfærubifreið. Verð 950.000. Uppl. í síma 91-30018 eða 9624149. Jeepster Commando, árg. '72 (’93). Til sölu Jeepster, árg. ’72, 360, V-8, 727 skipting, Dana 44 hásingar, Scout 488, no spin, 38" radial mudder, sími, CB, Loran C og margt fleira. Öll skipti möguleg. Uppl. í síma 96-25838 e.kl. 18. Til sölu Nissan Patrol disil, árg. '83. Toppeintak. Til sýnis og sölu á Bíla- kaupi, Borgartúni 1, sími 91-616010, og heimasími 91-656014. Glæsilegur 7 manna Dodge Caravan, árg. ’90, til sölu, ekinn 85 þús. mílur, dekurbíll í toppstandi, verð 1.700 þús. Skipti á ódýrari. Góður staðgreiðslu- afeláttur. Upplýsingar í síma 91-71771 eða 91-621977. Ymislegt Líkamsrækt Betri og fallegri húð. Fáðu faglega ráð- leggingu um húðina og húðhirðu. Snyrtistofa Hönnu, sími 91-678677. Viltu komast I form eftir jólin? Láttu Trim Form og sogæðanudd aðstoða við verkið. Kveðja, Hanna, s. 678677. Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: í fullt starf: Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345 í hálft starf e.h.: Álftaborg v/Safamýri, s. 812488 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 Einnig vantar í skilastöðu á leikskólann Ægisborg. Þá vantar starfsmenn með sérmenntun í 50% störf á eftirtalda leikskóla: Staðarborg v/Mosgerði, s. 30345 Sæborg v/Starhaga, s. 623664 Jafnframt vantar yfirfóstru í fullt starf á leikskólann Njálsborg v/Njálsgötu, s. 14860 Nánari upplýsingargefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 Auglýsing til eigenda verslunar- og skrifstofu- húsnæðis í Reykjavík Borgarstjóm Reykjavíkur hefur ákveðið að nýta heimild til álagningar sérstaks fasteignaskatts á fasteignir sem nýttar eru við verslunarrekstur eða viö skrifstofuhald, ásamt tilheyrandi lóð (leigulóó), sbr. 10. gr. laga um breytingar á I. 90/1990 um tekjustofna sveitarfélaga, sam- þykktum á Alþingi 20. desember 1993. Eigendur fasteigna í Reykjavík skulu senda skrá yfir eignir sem falla undir framangreint ákvæði ásamt upplýsingum um síðasta heildarfast- eignamatsverð þeirra, eða eftir atvikum kostn- aðarverð. Enn fremur skal skrá þar uþplýsingar um notkun þeirra, svo og upplýsingar um rúrh- mál eigna, sem einnig eru notaöar til annars en verslunarreksturs og skrifstofuhalds. Upplýsingar skulu sendar til Skráningardeildar fasteigna, Skúlatúni 2, Reykjavík, fyrir 31. janúar nk. Sérstök eyðublöð til að nota í þessu skyni munu liggja frammi hjá Skráningardeild fasteigna, en þau verða einnig send til allra eigenda verslun- ar- og skrifstofuhúsnæðis í borginni, sem vitaö er um. Vanræki húseigandi aö senda skrá yfir eignir sem ákvæði þetta tekur til er sveitarstjórn heim- ilt að nota aðrar upplýsingar til viðmiðunar viö álagningu, þar til húseigandi bætir úr. Borgarstjórinn í Reykjavík 7. janúar 1994

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.