Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 Utlönd Gro Harlem fær þýsk réttlætis- verðlaun Gro Harlem Brundtland, for- sætísráðherra Noregs, fær í ár verðlaun sem þýsk nefnd veittr árlega einum þjóðhöfðingja. Jens Otto Kragh er meðal fyrri verð- launahafa. Gro Harlem fær verðlaunin fyr- ir baráttu sína fyrir auknu rétt- læti, bæöi heima í Noregi og í öörum löndum. Einkum þykir hún hafa haldiö vel fram málstaö vanþróaðra þjóða á alþjóðavett- vangi. Verðlaunin verða afhent í Aachen í Þýskalandi í vor. Elisabetdattaf bakioghand- leggsbrotnaði Elísabet II. Bretadrottning verður að hafa aðra höndina í gifsi næstu daga. Hún féll afhestbakifyrr í vikunni og handleggs- brotnaði. Að sögn talsmanns hennar er brotið ekki alvarlegt en samt verður ekkert af útreið- artúrum á næstunni eða þangað til drottning hefur jafnað sig. El- fsabet er mikil hestamanneskja sem og fleiri ættmenn hennar. Norðmenn leggjaleiðslutil Þýskalands Norska rikisollufélagið Statoil ætlar að verja jafnvirði 70 millj- arða íslenskra króna í gasleiðslu frá lindum í Norðursjó til Þýska- iands á næstu árum. Gasið verð- ur væntanlega farið að streyma um leiðsluna áriö 1995 ef öll til- skilin leyfi fást. Yfirheyrslum í máli skurðarkonimnar Lorenu Bobbitt að ljúka: hefndarskyni - kviðdómur sker úr um hvað limurinn táknaði fyrir Lorenu „Ég spurði Lorenu hvað hún myndi gera ef maður hennar héldi framhjá henni. Hún svarað þá mjög yfirveg- að: Ég myndi skera undan honum,“ sagði Connie James, fyrrum sam- starfskona Lorenu Bobbitt, fyrir rétti í Manassas í Virginíu í gær. Þessi vitnisburður kemur sér afar illa fyrir Lorenu því hann bendir til að hún hafi skorið liminn af manni sínum af ráðnupi hug. Yfirheyrslur í skurðarmáli Lorenu eru nú á lokastigi og verður málið væntanlega lagt fyrir kviðdóm um helgina. Sækjandi krefst 20 ára fangavistar í refsingu fyrir Lorenu. Veijandi hennar segir að hún hafi verið gripin stundarbrjáiæði eftir harðræði af hálfu manns síns og verðskuldi því ekki fangavist. Tveir sálfræðingar hafa veriö kall- aðir til að meta sálarástand Lorenu. Þeir eru sammála um að úrslitum ráði hvað limur eiginmannsins hafi táknað fyrir Lorenu. Sálfræðingarn- ir eru hins vegar ósammála um hvemig beri að ráða táknið. Annar segir að Lorena hafi htið á lim manns síns sem pyndingartól og því geti kenningin um stundarbrjálæði stað- ist. Hinn segir að Lorena hafi aðeins séð fyrir sér getnaðartól og sé þvi sek. Kviðdómur verður að skera end- anlega úr táknmáhnu. Eiginmaðurinn John Wayne kom fyrir réttinn í gær og neitaði öhum áburði Lorenu um að hann hafi sóst eftir aíbrigðhegu kynlífi og hafi hin síðariárveriöLorenuafhuga. Reuter Lorena Bobbitt var mjög beygð að sjá þegar maður hennar vitnaði fyrir réttinum í Virginiu í gær. Miklar líkur eru á að hún verði dæmd til þyngstu refsingar fyrir að skera af honum liminn. Slmamynd Reuter Brá hníf num í óstýrilátan vopnabróður Yitzhak Shamir, for- sætisráðherra Israels, viður- kennir í endur- minningum sínum að hann haii látið diæpa félaga sinn í skæruhðahreyfingu gyðinga í Palestínu árið 1943. Endurminningarnar koma bráðlega út í ísrael og liafa kaflar úr þeim birst í blöðum þar og vakið mikla athygli. Hinn myrti hét Ehahu Giladi. Hann barðist við hhð Shamirs gegn Bretum í Palestínu. Áriö 1943 þótti ofsi Giladi í baráttunni ganga úr hófi og var því ákveðið aö myrða hann. Shamir hefur lengi legið undir grun um aö bera ábyrgö á dauða vopnabróður síns en hefur ekki viðurkennt það fyrr en nú þótt oft hafi veiið éftir leitað. ErnestHem- ingwayfærsína eigin götuíParís ; Eeröalangar og heimamenn í París geta nú gengið um Hemingway- stræti við ána Signu eftir að yfirvöld ákváðu að nefna eina götu eftir skáldinu til minningar um að 70 ár eru hðin frá því hann skrifaði Vopnin kvödd. Hemingway dvaldi langdvölum í París og átti sinn þátt í að halda merki borgarinnar sem menning- arseturs á lofti á árunum milh stríöa. Fyrir þetta vilja París- arbúar þakka. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Barmahlíð 26,01-01, þingl. eig. Kristín Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki íslands og íslandsbanki hf., 24. janúar 1994 kl. 10.00. Barrholt 41, Mosfellsbæ, þingl. eig. Halldór Bergm. Þorvaldsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður Hafharfjarðar, Samein- aði lífeyrissjóðurinn, tollstjórinn í Reykjavík og íslandsbanki hf., 24. jan- úar 1994 kl. 10.00.__________________ Blöndubakki 1,3. hæð t.v., þingl. eig. Sigurlaug G. Þórarinsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 24. janúar 1994 ld. 13.30._______________ Brekkutangi 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingunn Erlingsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, 24. janúar 1994 kl. 10.00.______________________ Bræðraborgarstígur 15,2. hæð vinstri, þingl. eig. Helgi Loftsson og Guðný Þorvaldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 10.00. __________________________ Bugðulækur 13, kjallari, þingl. eig. Markús Ulfsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Trygg- ingamiðstöðin hf., 24. janúar 1994 kl. 13.30._______________________________ Bygggarðar 5, kjallari, Seltjamamesi, þingl. eig. HaÍldór Ellertsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og tollstjórinn í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 13.30. Eiðistorg 1, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunnar Bjamason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, 24. janúar 1994 kl. 13.30. Einarsnes 78, Berg, þingl. eig. María Bergmann Maronsdóttir, geiðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og ís- landsbanki hf., 24. janúar 1994 kl. 10.00._____________________________ Frostafold 6, 04-04, þingl. eig. Eiríkur Leifsson og Svala Amardóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður nkisins, Kreditkort hf. og tohstjórinn í Reykja- vík, 24. janúar 1994 kl. 13.30. Frostafold 50, 02-02, þingl. eig. María Aldís Marteinsdóttir, gerðarbeiðend- ur Sjóvá-Almennar hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, 24. janúar 1994 kl. 13,30.____________________ Grettisgata 30, þingl. eig. Jóna Sól- veig Magnúsdóttir og Guðný Aðal- björg Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 24. janúar 1994 kl. 13.30._________________________ Hagamelur 50, jarðhæð, norðvestur- hluta, þingl. eig. Sigríður Erla Brynj- arsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 24. janúar 1994 kl. .10.00. Hallveigarstígur 9, 2. hæð, þingl. eig. Jóhanna M. Thorlacius og Loftur Reimar Gissurarson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslands- banki hf., 24. janúar 1994 kl. 13.30. Háteigsvegur 23, hluti, þingl. eig. Már Rögnvaldsson og Gíslína Gunnars- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 13.30. Hjaltabakki 16, 2. hæð t.v., þingl. eig. Jóna Guðrún Ásgeirsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarjóður verka- manna og Gjaídheimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 10.00. Hraunbær 8, 3. hæð t.v., þingl. eig. Halldór O. Laxdal Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 24. janúar 1994 kl. 13.30. Hraunbær 94, 1. hæð t.h., þingl. eig. Einar Sæberg Helgason og Þórfríður K. Grímsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins húsbrd. Hús- næðisst., Gjaldheimtan í Reykjavík og Gígja Gísladóttir, 24. janúar 1994 kl. 13.30._________________________ Hraunbær 94, 3. hæð t.v., þingl. eig. ívar Þ. Þórisson og Rósa WUliams- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 13.30. Hvassaleiti 16, 4. hæð t.h., þingl. eig. Guðmundur Guðmundsson, gerðar- beiðendur Búnaðarbanki íslands og íslandsbanki hf., 24. janúar 1994 kl. 10.00._____________________________ Hvirfill, Mosfellsbæ, spilda úr landi Minna-Mosfells, þingl. eig. Bjarki Bjamason, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 24. janúar 1994 kl. 10.00._____________________________ Jöldugróf 17, þingl. eig. Þór Jóhann Vigfússon, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 24. janúar 1994 kl. 13.30._____________________________ Langholtsvegur 122, hluti, þingl. eig. Brjánn Ólason og Dagmar Guðrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 13.30.____________________ Laugamesvegur 73, þingl. eig. Guð- laugur Guðlaugsson og Guðrún Pét- ursdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 24. janúar 1994 kl. 13.30. Lindargata 34, þingl. eig. Guðjón Emil Amgrímsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðar- banki íslands, Gjaldheimtan í Reykja- vík og íslandsbanki hf., 24. janúar 1994 kl. 13.30.____________________ Logafold 27, þingl. eig. Einar Erlings- son og Sigríður Andradóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 24. janúar 1994 kl. 10.00.____________________ Lækjarsel 4, þingl. eig. Ævar Breið- ftörð, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður sjó- manna, 24. janúar 1994 kl. 13.30. Maríubakki 32, hl. 1. hæð v., þingl. eig. Ómar Þór Gunnarsson og Guðný Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. verslunarmanna, 24. janúar 1994 kl. 10.00._____________________________ Neðstaleiti 2, hluti, þingl. eig. Olga Gjöveraa, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Húsfélagið Neðstaleiti 2 og Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, 24. janúar 1994 kl. 13.30. Nesbali 48, Seltjamamesi, þingl. eig. Kristján Georgsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 24. janúar 1994 kl. 13.30._____________________________ Rauðagerði 33, þingl. eig. Fóðurbland- an hf., gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 13.30. Skagasel 10, þingl. eig. Valgerður Brynjólfsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 10.00._________________________ Skálagerði 11, 2. hæð f.m., þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, 24. janúar 1994 kl. 10.00. Skipasund 21, hluti, þingl. eig. Ás- mundur Þórisson, geiðarbeiðandi Landsbanki íslands, 24. janúar 1994 kl. 10.00._________________________ Skógarás 1,2. hæð t.h., þingl. eig. Jón Tryggvi Þórsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 10.00._________________________ Spóahólar 14, 3. hæð A, þingl. eig. Haraldur Þorsteinsson og Ánna Guð- mundsdóttir, geiðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 10.00. Sveighús 1, hluti, þingl. eig. Indriði H. Ivarsson, gerðarbeiðandi Prisma hf., 24. janúar 1994 kl. 10.00. Ugluhólar 8, 2. hæð f.m., þingl. eig. Pétur Ingjaldur Pétursson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 10.00. Unufell 29, 03-02, þingl. eig. Jóhanna G. Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna, Gjald- heimtan í Reykjavík og Trygging hf., 24. janúar 1994 kl. 10.00. Vesturberg 123, þingl. eig. Ingibjöm Hafeteinsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 10.00._________________________ Þingás 29, hluti, þingl. eig. Markús Sigurðsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 10.00. ______________________ Þverás 10, hluti, þingl. eig. Kristbjörg Kristmundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Rafrún hf., 24. janúar 1994 Id. 10.00. Þverholt 32, hluti, þingl. eig. Ester Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, 24. janúar 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.