Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 31 dóttur, báðar skoruðu sex mörk gegn Fylki DV-mynd Brynjar Gauti hættirhjálBK: ignuðust ðkastið nýjan leikmann sem leíkiö hafa hér á landi. Keflvíking- ar 'hafa þegar ráðið Raymond Foster til félagsins en hann lék með Tinda- stóli á síðasta tímabili við góðan orðs- tir. „Báðir aðilar töldu þetta fyrir bestu úr því sem komið var. Deilur hafa magnast upp á síðkastiö og koma margir þættir þar við sögu. Mér fmnst Kefivíkingar hafa komið fram við mig öðruvísi en á síðasta keppnistímabili. Síðustu daga höfum við rætt máhn og komist að þeirri niður- stoðu sem nú hefur htið dagstas Ijós. Ég er tilbúinn að Ieika með öðru hði hér á landi en hef enn- fremur sett mig í samband við erlenda umboðsmenn," sagði Jonatahn Bow, i samtali við DV í gærkvöldi. Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður ÍBK, sagöi það miður hvernig mál heiðu þróast. Það er slæmt að missa sterkan leik- mann á borð við Bow en útlend- tagar sem leika hér verða aö haga sér eftir þeim reglum sem við setjum þeim. Ég vona aö Raymomd Foster eigi eftir að falla inn í leik okkar. Hann stóð sig vel með Ttadastóh, skoraöi mikið, hirti íjöldann allan af fráköstum og þannig leikmaður ætti að henta okkur vel í hrað- aupphlaupunum. -JKS/ÆMK arkeppnin: Everton út Ian Rush kom Liverpool yfir gegn Bri- stol City en Alhson jafnaði fyrir Bristol. Liðin eigast við að nýju á Anfield Road 25. janúar. Chelsea vann stórsigur á Bamet, 4-0, á Stamford Bridge. Pearce og Bart-Wilhams skoruðu fyrir Shefíield Wednesday í 0-2 sigri gegn Notttagham Forest. Portsmouth tapaöi á heimavelh fyrir Blackbum, 1-3, og skoraði Alan Shearer eitt af mörkum Blackbum. -JKS íþróttir Washington Post um afleiðingar árásarinnar á skautakonuna Nancy Kerrigan: Harding verður útilokuð frá ÓL-leikunum I Noregi - málið þegar varpað skugga á ÓL í Lillehammer og þátttöku bandaríska liðsins Lífvörður bandarísku skautakon- unnar Tonyu Harding og maðurinn sem fenginn var til að ráðast á Nancy Kerrigan, helsta keppnaut Harding um sæti í bandarískaliðinu fyrir ÓL í Lihehammer, fuhyrða báðir að Hardtag hafi tekið virkan þátt í árás- inni á Kerrigan og vitað um aht sam- an frá upphafi. Þetta hafa þeir báðir sagt fyrir rétti í Portland í Bandaríkj- unum í tengslum við rannsókn máls- ins. Fyrrverandi eiginmaður Harding, Jeff Gillooly, hefur verið grunaður um aðUd að máltau en sekt hans hefur ekki enn veriö sönnuð. Þau skildu í ágúst, hafa síðan búið saman en í gær slitu þau endanlega samvist- um. „Ég mun aldrei geta skihð það af hverju einhver manneskja vUdi skaða mig á þennan hátt,“ segir Nancy Kerrigan. Og þegar hún var spurð að því hvernig það legðist í hana að fara til LUlehammer og keppa í liði með Harding sagði hún: „Ég hef ekkert um hana að segja.“ Harding verður heima, segir Washington Post Máhð hefur vakið feiknalega athygh í Bandaríkjunum og almenntagur þar í landi hefur krafist þess að Tonya Harding missi sæti sitt í bandaríska hðtau sem fer til Lille- hammer í næsta mánuði. Verði sekt Hardtag sönnuð fer hún ekki til LUle- hammer og hið virta bandaríska dag- blað, Washington Post, hefur fuUyrt að það sé þegar ákveðið innan banda- rísku ólympíunefndarinnar að Hard- tags verði sett út í kuldann og hún geti strax gleymt þátttöku í LUle- hammer. Norðmenn hafa miklar áhyggjur vegna þessa máls og óttast að þessi óvænta uppákoma í Bandaríkjunum hafi þegar skaðað ímynd vetrarleik- anna og varpað skugga á þetta stærsta mót vetraríþrótta í heimin- um. Þá hefur þetta mál þegar skaðað bandaríska keppnishðið sem fer til Noregs. -SK Frá réttarhöldunum í Portland. Lífvörður Harding, Shawn Eckardt, er annar frá vinstri og Derrick Smith, sem einn- ig hefur verið handtekinn vegna málsins, er lengst til hægri. Atök 1 kínverska landsliöinu í frjálsum íþróttum: Þjálf arinn óður þegar Dong varð ástfangin Ma Junren, landshðsþjálfari Ktaverja í frjálsum íþróttum, lætur lærhnga sína ekki komast upp með neitt múður og eins og Kínveija er háttur er ekki langt í járnagann. Ung kínversk stúlka, Liu Dong, er eta fremsta hlaupakona heims- ins í 1500 metra hlaupi. Á heims- meistaramóti unghnga í Tókíó á síðasta ári vann hún guhverðlaun í 1500 metra hlaupi en í dag er fram- tíð hennar í ktaverska landshðinu í óvissu. Dong vann sér það til „saka“ á dögunum að verða ástfangta af landa sínum, Cui Hui. Og slíkt gengur ekki hjá tvítugum kín- verskum íþróttamönnum í lands- hðtau í frjálsum íþróttum. Dong yfirgaf landshðiö eftir rifrildi við Junren þjálfara um kærastann. Þjálfarinn krafðist þess að Dong segði sínum heittelskaða upp en sú stutta gaf sig ekki. Röksemd þjálf- arans var sú að ástarsamband Dong við Cui Hui stofnaði aga í landshðinu í hættu og einnig fram- tíð sinni sem eins besta mihivega- lengdarhlaupara heims í dag. Þegar Dong gekk út frá þjálfaran- um í fússi fleygði hann á eftir henni ferðatösku hennar og bikamum sem hún vann th í Tokyo á síðasta ári og stöðvaði til hennar launa- og aukagreiðslur. Að auki skipaði hann henni aö skrifa tvær gretaar á mánuði þar sem sjálfsgagnrýni væri aðalinntakið. Dong flúði til móður sinnar sem býr í norðaust- urhluta Kína og neitar hún að ganga th hðs við landsliðið á ný. fþróttayfirvöld í Kína standa að baki ákvörðun landshösþjálfarans og segja að íþróttamönnum í æf- tagabúðum með landshði, karl- kyns eða kvenkyns, sé óheimht að eiga í ástarsamböndum á unga aldri. Einn af forráðamönnum kta- verska fijálsíþróttasambandstas tók einnig málstaö þjálfarans og sagði það rétta ákvörðun hjá þjálf- aranum að banna ástarsamband þeirra Dongs og Cuis. Forráðamenn kmverska lands- hðsins eru bjartsýnir á að Dong snúi aftur í landshðið en elskhuga hennar var einnig sagt að hypja sig úr æfingabúðunum. -SK Þjóðverjar hafa miklar áhyggjur - í kjölfar endurtekinna árása á þekkt íþróttafólk Forkólfar í íþróttamálum víðs veg- ar um heiminn hafa orðið miklar áhyggjur af öryggi íþróttafólks á stórmótum. Áhyggjur forráðamanna eru ekki að ástæðulausu. Rúmt ár er hðið síðan tennisdrottningta Monica Seles var stungin með hnifi í bakið á stórmóti, á dögunum var þýskur knattspymumaður, Ohver Möher, stunginn með hnifi á innan- hússmóti í Þýskalandi og nú síðast var Nancy Kerrigan limlest fyrir úrtökumót skautafólks í Bandaríkj- unum vegna vetrarólymp- íuleikanna í Lihehammer í Noregi. Þýskur íþróttasál- fræðtagur, Gúnther Pilz, sagði á dögun- um að hann ætti von á því versta í tengslum við leikana í Lihehammer. „Margt sjúkt fólk hefur fengið „góðar hugmyndir" í sambandi við leikana og í tengslum við þá miklu umfjöllun í flölmiðlum sem eðhlega fylgir ólympíuleikum. Detlef Cabanis, prófessor í læknis- fræði, segir um óöryggi íþrótta- manna nú til dags: „Því meiri um- fjöllun sem árásarmál á íþróttamenn fá í íjölmiðlum því meiri er hættan á að slíkir atburðir endurtaki sig.“ Þýsk íþróttayfirvöld hafa í hyggju að stórauka eftirht með þýsku íþróttafólkiíframtíðinni. -SK BréffráHSÍ Þakkirfyrir góðanstuðning HandknatUeikssamband ís- lands hefur sent eftirfarandi opið bréf th stuðningsmanna íslensku landshðanna: Handknattleikssamband Is- lands og íslensku handknatt- leikslandsliðin viþa þakka hinum fiolmórgu áhorfondum tyrir frá- bæran stuöning og auðsýndan áhuga á landsleikjum íslands gegn Hvíta-Rússlandi, Portúgal og Finnlandi. Samtals mættu tæplega 7.000 manns á leikina, sem sýnir og sannar hvaða hug landsmenn bera th íslensku landshöanna í handknattleik. Með kæru þakk- læti fyrir frábæran stuðning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.