Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 20.'JANÚAR 1994
43
dv FjöLmiðlar
fyndin?
Þættirnir með Gísla Rúnari og
Eddu Björgvinsdóttur sem út-
varpað er minnst tvisvar sumum
á dag á Bylgjunni, eða Beyglunni
eins og það er kallað, eru með
leiðinlegra útvarpsefni sem
heyrst hefur á þeirri ágætu stöð.
Bylgjumenn eru greinilega yfir
sig hrifnir af þessu uppátæki
þeirra hjóna og láta sig ekki
muna um að endurtaka þættina
á hvetjum degi og meira að segja
eru allir þættir vikunnar endur-
teknir á laugardögum.
Rýni fmnst þau ágætu leikara-
hjón afskaplega útbrunnin sem
leikarar i þessum hlutverkum.
Fimmaurabratidarar og aðrir
eldgamlir brandarar dynja yftr
áheyrendur Bylgjunnar kl. 10.30
og kl. 14.30 á hvetjum einasta
degi að laugardeginum meðtöld-
um.
Röddin sem Gísli Rúnar notar
er ekki einu sinni fyndin því hún
hefur margsinnis verið notuð áð-
ur við önnur og ólík tækifæri.
Enginn sem kominn er til vits og
ára efast um að Gísli eigi þessa
rödd. Það væri vinsælt ef Bylgju-
menn og konur reyndu að láta
hugmyndaflugið ráða í stað þess
að fá aðkeypta Ieiguþætti sem
ekki tekst að laða fram brosið hjá
áheyrendum. Auðvitað er skilj-
anlegt að áheyrendur verði leiðir
á sumum leikurum sem verið
hafa lengi í sviðsljósinu. Þá ættu
hinir sömu að átta sig á því og
taka sér fri eða að minnsta kosti
gæta þess að staðna ekki en reyna
að halda sér í formi með nýjum
og ferskum hlutverkum.
Eva Magnúsdóttir
Jarðarfarir
Ögmunda Maddý Ögmundsdóttir,
sem andaðist að hjúkrunarheimilinu
Skjóli 13. janúar, verður jarðsungin
frá Bústaðakirkju mánudaginn 24.
janúar kl. 13.30.
Geir Jónsson, Ofanleiti 9, verður
jarðsunginn frá Langholtskirkju í
dag, fimmtudaginn 20. janúar, kl.
13.30.
Útför Guðrúnar Guðvarðardóttur,
Eskihlíð 14, fer fram frá Hallgríms-
kirkju föstudaginn 21. janúar kl.
13.30.
Jónína Kristín Jónsdóttir, Gnoðar-
vogi 48, Reykjavík, verður jarðsung-
in frá Áskirkju mánudaginn 24. jan-
úar kl. 13.30.
Lilja Kristjánsdóttir, Bæ 2, Bæjar-
sveit, verður jarðsungin frá Bæjar-
kirkju laugardaginn 22. janúar kl. 14.
Kristinn G. Wium, Fannborg 1,
Kópavogi, verður jarðsunginn frá
Kópavogskirkju föstudaginn 21. jan-
úar kl. 15.
Peta Ása Þorbjörnsdóttir, Hamra-
gerði 12, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi
Keflavíkur mánudaginn 17. janúar.
Jarðsungið verður frá Keflavíkur-
kirkjulaugardaginn22.janúarkl. 14.
Útför Ragnheiðar Jónsdóttur, fyrrv.
bankafiúltrúa, sem lést 13. þ.m.,
verður gerð frá Fossvogskirkju
föstudaginn 21. janúar kl. 13.30.
Þórdís Þorbjarnardóttir, Selvogs-
grunni 29, verður jarðsungin frá As-
kirkju föstudaginn 21. janúar kl.
13.30.
Eftir einn - ei aki neinn!
\ iias8"” y
Uppástungur. |
wl m
W t M
Ég sagði ekki að hún ætti allt.
...... hún vildi allt.
ég sagði að
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan S. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkviliö s. 3300, bnmas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 14. jan. til 20. jan. 1994, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Holtsapóteki, Langholtsvegi 84, sími
35212. Auk þess verður varsla í Lauga-
vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045,
kl. 18 til 22 virka daga.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarfjörður, simi 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
BorgarspítaBnn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
FlókadeUd: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifllsstaðaspitali: fíl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júrú, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 énum
Fimmtudagurinn 20. janúar
Leningrad-sóknin best undirbúna
sókn Rússa
____________Spalanæli_____________
Áður en þú ferð að elska
skaltu ganga í snjónum án þess að
spor þín sjáist.
Tyrkneskt spakmæli.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., simi 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. janúar
Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.):
Þú ert undir þrýstingi og ræður ekki alveg við þróun mála. Þetta
á við um fyrri lúuta dagsins. Allt róast síðdegis. Þá nærðu í skott-
ið á sjálfum þér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú færð fréttir sem gleðja þig verulega. Þær kunna að tengjast
einhverju því sem er í vændum, hugsanlega ferðalagi. Happatölur
eru 12, 21 og 30.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Láttu dómgreind þína ráða þegar kemur að samskiptum þínum
við aðra. Láttu orð annarra ekki duga. Kannaðu málin. Þú færð
gleðilegar fréttir.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Viðbrögð þín í ákveðnu máli verða nokkuð harkaleg og það er
vel skiljanlegt. Þú verður að ákveða þig fljótt til að ná árangri.
Tvíburamir (21. maí-21. júnl):
Þin bíður annasamur tími. Reyndu því að skipuleggja allt vel og
taka ekkert að þér sem þú ræður ekki við. Þú nýtir tímann um
miðjan daginn til að ná samkomulagi.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú kynnist nýrri hlið á ákveðnum aðila. Þú lætur það þó lítið á _
þig fá. Þú endurskoðar afstöðu þína úl ýmissa mála.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þín bíða ný tækifæri í fjármálum. Þú ættir að geta aukið sparn-
að. Þú þarft að huga að ákveðnum málum heima fyrir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hugar að sambandi þínu við aðra. Hætt er við talsveröri tilfinn-
ingasemi í dag. Happatölur eru 6,18 og 33.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Atburðir dagsins táka aðra stefnu en þú áætlaðir fyrir nokkrum
dögum. Þú verður því að endurskipuleggja það sem þú ætlaðir
að gera til þess að ná árangri.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Nú er rétti tíminn til þess að endurskipuleggja fjármálin. Þetta á
einkum við um hag heimilisins. Erfiðara er að sjá lengra fram í
tímann.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Farðu varlega nálægt hinum þrasgjömu. Líklegt er að þeir vilji
átök. Þú nærð góðu sambandi við aðra og átt von á gagnlegum
upplýsingum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Félögum gengur erfiðlega að ná saman í dag, hvort sem það er á
persónulegum nótum eða í viðskiptum. Erfiðlega gengur að ná
samkomulagi. Þér gengur best einum.
Ný stjömuspá á hverjum degl. Hringdu! 39,90 kr. mínútan fci^