Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 32
44
FIMMTUDAGUR 20. JANUAR 1994
Hættir Sigurgeir eða... ?
Hættir
hanneða...?
„Nei, við Jón Hákon höfum ekki
komist að neinu sliku samkomu-
lagi. Maður getur aldrei sagt jim
það fyrirfram hvort maður nær
að sitja út kjörtímabilið því að
það er heilsa og annað sem hefur
áhrif það á. Mín heilsa er i góðu
lagi í dag en það kemur að því
að ég hætti. Ef ég næ kjöri er ég
náttúrlega kosinn út kjörtímabil-
ið óg verð að taka ákvörðun í
samræmi við mína samvisku og
Ummæli dagsins
mína kjósendur ef einhver breyt-
ing verður þar á,“ segir Sigurgeir
Sigurðsson, bæjastjóri á Seltjarn-
amesi, um það hvort hann muni
eftirláta Jóni Hákoni Magnús-
syni bæjastjórastólinn á miðju
næsta kjörtímabili.
Bara skjóta þá
„Það þyrfti að skjóta þessi kvik-
indi og koma í veg fyrir fjölgun
þeirra," segir Sigurður Jósefsson,
háseti á loðnuskipinu Ammasat.
Hér er hann að tala um hvah en
þeir hafa verið þeim til trafala við
veiðamar.
lands
Hellas
heldur fund í kvöld kl. 20.30 í
Komhlöðunni vtð Bankastræti.
Svavar Hrafii Svavarsson flytur
erindi um sófistana forngrísku.
Kynntar verða áætlanir um ferð-
ir félagsíns á sumri komanda.
Öllum er heimíll aögangur.
Kátt fóik - Kátir dagar
Klúbbur eldri félaga Samvinnu-
feröa-Landsýnar heldur sinn
fyrsta fund i Áfthagasal Hótel
SÖgu kl. 20.00.
. ifóiks um
mannfræði
stendur fyrir opinherum fyrir-
lestri dr. Mary Louise Hawkins
mannfræðings í kvöld kl. 20.00 í
stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn
nefnist „Women and Develop
ment in Indonesia" og er íluttur
á ensku. Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill.
A vegum Geðhjálpar veröur
iyrirlestur í kvöld kl. 20.30 á 3.
hæð Geðdeildar Landspítala.
Fyrirlesari er Kristín Hallgríms-
dóttir sálfræðingur og talar hun
um böm og unglinga. Fyrirlest-
urinn er öllum opinn og aðgangur
Hlýtt í dag
Um landið vestanvert verður all-
hvöss sunnan- og suðvestanátt og
súld eða rigning fram eftir degi en
Veðrið í dag
síðan vaxandi suövestanátt og él.
Sunnan til verður hvassviðri eða
stormur en heldur hægari norðan til
í kvöld og nótt. Norðaustanlands
verður suðlæg átt, kaldi eða stinn-
ingskaldi, og víða slydda eða rigning.
Þar fer að létta til með allhvassri
suðvestanátt í nótt. Suðaustanlands
verður allhvöss sunnanátt og súld
eða rigning í dag en síðan suðvestan
hvassviðri með storméljum. Veður
fer hlýnandi í fyrstu en síðdegis kóln-
ar aftur. í nótt verður frost um allt
land.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
sunnan og suðvestan stinningskaldi
eða allhvasst og súld eða rigning
fram eftir degi. Gengur í vaxandi
suðvestanátt með éljum síðdegis.
Suðvestan hvassviðri eða stormur
og éljagangur í kvöld og nótt. Framan
af degi verður hitinn á bilinu 3-6 stig
en undir kvöld frystir.
Sólarlag í Reykjavík: 16.36
Sólarupprás á morgun: 10.39
Síðdegisflóð í Reykjavík: 24.44
Árdegisflóð á morgun: 0.44
Veðrið kl. 6 í morgun:
Veftrid kl. 6 i morgun
Akureyri snjókoma -1
Egilsstaðir skýjað 0
Galtarviti slydda 4
Keflavíkurílugvöllur rigning 5
Kirkjubæjarklaustur snjókoma -1
Raufarhöfn skýjað -3
Reykjavík rigning 5
Vestmannaeyjar rigning 6
Bergen skúr 4
Helsinki snjókoma -7
Ósló hrímþoka -5
Stokkhólmur skýjað 1
Þórshöfn léttskýjað 4
Amsterdam léttskýjað 1
Barcelona skýjað 3
Berlín súld 2
Chicago léttskýjað 18
Feneyjar skýjað 1
Frankfurt snjókoma -1
Glasgow skýjað 8
Hamborg þokumóða 2
London skýjað 2
LosAngeles þokumóða 11
Lúxemborg þokumóða -1
Madríd léttskýjað -1
öm Þórarinssan, DV, Fljótum
A gamlársdag hætti Stefán Þor-
láksson á Gautlandi í Fljótum
störfum lyá Vegagerð ríkisins fyrir
aldurs sakir, Stefán var fastráðinn
til Vegagerðarínnar fyrir 20 árum
en liafði með ýmsum hætti verið
þátttakandi í vegaíramkvæmdum
og samgöngubótum um landið í 59
ár þegar hánn hætti.
Eftir að Stefán varð fastráðinn
hefur aöalstarf hans veriö að ann-
ast umferðarmerkingar á vegum í
Skagafjarðarsýslu en auk þess hef-
ur hann haft með höndum eftirlit
með færð á Siglufjaröarvegi, eink-
um úr Fljótum til Sigluíjarðar. Alla
daga yfxr veturinn hefur hann farið
að kanna færð og komið upplýsing-
um til Vegagerðarinnar á Sauðár-
króki kl. 7.00 að morgni.
Stefán sagði í samtali við frétta-
mann að hann hefði byrjað 11 ára
að vinna viö vegagerð. Þá var möl-
inni keyrt í kerrum sem hestar
drógu og að sjálfsögðu handmokað
í kerrurnar. Stefán liafði það starf
að teyma kerruhestinn, var kúskur
eins og það kallaðist i þá daga. Síð-
ar keypti liann vörubifreið ög vann
við akstur I rúman aldarQóröung.
Það má því með sanni segja aö Stef-
án hafl tekið þátt í þeirri byltingu
sem orðið hefur í samgöngum, allt
frá því unnið var með haka og
skóflu og þar til stórvirkar vinnu-
vélar komu til sögunnar.
-JJ
Stefan Þorláksson.
Myndgátan
Lausngátu nr. 825:
„ /b/0 eíó/'o ao
Sl /'ta s/rr Hvoxum )
me/s-//v./" y
—-c. *
IPÍ ■
Áratugaskeið
eyt>oR-*-
© 8Z6
leikur í
körfu
Þrír leikir verða í úrvalsdeild-
inni í körfubolta í kvöld. A Akra-
nesi leika ÍA og Valui- kl. 20.30, í
íþróttahúsinu við Strandgötu
verður leikur Hauka og Njarðvík-
íþróttir
inga kl. 20.00 og á sama tíma verð-
ur leikur ÍBK og Snæfells í Kefla-
vík. Leikurinn er mjög mikilvæg-
ur fyrir Hauka sem eru í þriðja
sæti í B-riðli með 20 stig en ofar
er Grindavik með 22 stig og
Njarðvík meö 26 stig. í A-riðlinum
eru Keflvíkingar langefstir en
næst kemur Snæfell.
Tveir leikir verða í 2, deild
karlahandboltans og heflast þeir
báðir kl. 20.00. Fjölflir og ÍBK
keppa í Fjölnishúsi og Ármann
og Fylkir í Laugardalshöll.
Skák
Rússneski stórmeistarinn Vladimir
Kramnik náði skemmtilegu bragði á
Leóníd Júdasín í fyrstu skák áskorenda-
einvígis þeirra sem nú stendur yfir í
Wijk aan Zee í Hollandi. Kramnik hafði
svart og átti leik í þessari stöðu:
I # :
1 AW á A A
í: ' A I %IS
A fljbr 353
A s
&
ABCDEFGH
í stað þess að þiggja skiptamunsfórnina
með 24. - Rxe3 25. £xe3 Dxe3, sem Júdas-
ín hefur eflaust búist við, lék Kramnik
óvænt 24. - Dxe3! og hefur þá unnið heil-
an hrók því að 25. fxe3 strandar á 25. -
Rg3 + 26. hxg3 Hh5 mát. Eftir 25. Rd6 He7
26. Rxf5 gxf5 27. Dd6 De5 28. Db4 Hae8
29. Dh4 66 30. h3 Dxd5 gafst hvítur upp.
Jón L. Árnason
Bridge
í síðasta mánuði var spiluð sterk alþjóð-
leg sveitakeppni á Manhattan í New York
og verðlaunin voru ekki af verri endan-
um. Fyrir fyrsta sætið voru 50 þúsund
dollarar í verðlaun sem komu í hlut
bandarískrar sveitar sem Rodwell,
Meckstroth, Goldman og Soloway skip-
uðu. Úrshtaleikminn var gegn blandaðri
sveit ítala og Frakka, Burday, Falco,
Mouiel og Levy. í þessu spih, sem kom
fyrir í leik sveitanna, töpuðu Bandaríkja-
menn á samanburðinum. Sagnir gengu
þannig á öðru borðanna, suður gjafari
og NS á hættu:
* D976
¥ G654
♦ Á8
+ G52
♦ KG1084
¥ Á83
♦ 106
+ Á74
N
V A
S
* --
¥ 10972
♦ K9753
* 10983
•evþor-
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
* Á532
¥ KD
♦ DG42
+ KD6
Suður Vestm- Norður Austur
Goldman Mouiel Soloway Levy
1 G 2* 3 G p/h
Eitt grand lofaði 16-18 punktum en tveir
tíglar vesturs áttu að lofa spaðaUt og lág-
Ut til hUðar. Ef Soloway hefði kosið að
reyna að refsa andstæðingunum hefðu
þeir fengið háa skor fyrir. Þess í stað
ákvað Soloway að stökkva í þijú grönd í
þeirri von að þau stæðu og taldi góðar
líkur á að það tækist þar sem vestur hafði
gefið nokkrar upplýsingar um skiptingu
Utanna. Mouiel spUaði út spaðakóng í
byijun (í þeirri von að negla hugsanlega
niður drottningu einspfi hjá norðri) og
Goldman drap á ás. Hann spUaði hjarta-
kóngi í öðrum slag og síðan laufasjöu.
Goldman taldi að það væri frá hUðarUt
hans. Góðar líkur virtust nú tíl að sagn-
hafi fengi 3 slagi á spaða og tvo á hvem
hinna Utanna en tímasetja varð spUið
rétt. Goldman drap á laufgosa í blindum,
spUaði hjarta á drottningu og spUaði lág-
um spaða. Mouiel setti tiuna sem Gold-
man leyfði að eiga slaginn til að undirbúa
spaðasviningu. Mouiel var vandanum
vaxinn í þessari stöðu, hann spUaði nú
síðasta hjarta sínu og þar með var vömin
einu skrefi á undan sagnhafa.