Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 41 Sviðsljós Falleg og gáfuð Menn eiga oft ekki nógu sterk orð til að lýsa fegurð Umu Thurman og eru menn oft svo uppteknir af fegurðinni að þeir gleyma því að hún hefur góða leikhæhleika og er bráðgáfuð. Mótleikari hennar í Dangerous Liasions, John Malkovich orðaði það þannig að hún væri með líkama Jayne Mansfield og alveg hræðilega gáf- uð. Hún kemur líka af heimili þar sem menntun og menningu var mikið hampað. Móðir hennar,, Nena, var bæði vinsæl og fræg fyr- irsæta. Eftir að hún giftist fóður Umu fór hún að læra sálfræði og er virtur fræðimaður á sínu sviði í dag. Faðir hennar er sérfræðingur í austurlenskiun trúarbrögðum og er það þess vegna sem hún heitir svona sérkennilegu nafni. Hún á þrjá bræður og eru öll systkinin nefnd eftir indverskum guðum. Uma telur sjálf að hún sé ekkert sérstaklega falleg. Hún segist sjá sjálfa sig í spegh á hverjum degi og að eigin mati sé það leiðinleg sjón. Ég var ekki talin falleg fyrr en fjölmiðlar stimpluðu mig fal- lega. Ég var aldrei vinsæl á meðal stráka þegar ég var í skóla, það var einn strákur sem bauð mér út, en ég hafði áhuga á öðrum sem leit ekki við mér, svo það varð aldrei neitt úr neinu. Hún segir að það hafi ekki verið á stefnuskránni að verða heims- fræg þegar hún hóf leiklistarferil sinn og hún er ekki hrifin af því þegar aðdáendur hennar stöðva hana á götu. Hún ætlar þó ekki að loka sig inni þvi hún hefur gaman af því að umgangast fólk, hún er bara á mótfallin því að vera sett á einhvem stall vegna starfsins. Uma Thurman þykir bæði stórglæsileg og falleg, þannig að marga menn dreymir hana og konur öfunda hana. Cindy Crawford: Vill verða mamma! Cindy Crawford og Richard Gere eru búin að vera gift í 'tvö ár. Eftir því sem Richard Gere segir þá er eiginkona hans, súperfyrir- sætan og sjónvarpskonan Cindy Crawford, búin að ákveða að koma sér upp fjölskyldu. Hann segir hana vera svo ákveðna í þessu að það myndi engu skipta þó hann væri á móti því og það myndi þannig stofna hjóna- bandi þeirra í hættu. Það er því aldrei að vita nema það fari að fjölga á heimili þeirra á næstunni. Tilkyimingar Félag eldri borgara Bridgekeppni, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Þorrablót félagsins veröur fostud. 21. jan. í Risinu. Miðar afhentir á skrifstofu félagsins til hádegis iostudag. Upplýsingar í s. 28812. Tenór og bassi Óperunnar áfaraldsfæti í íslensku óperunni er þessa dagana ver- iö að sýna óperu Tsjajkovskís, Évgeni Ónegin. Eins og stundum áöur þurfti Óperan aö leita út fyrir landsteinana að söngvurum, þeim Gunnari Guöbjöms- syni og Guðjóni Óskarssyni. Nú fer hver að verða síðastur að sjá þessa ópem vegna anna söngvaranna í útlöndum. AEmæli Demantsbrúðkaup Oddur Jónsson, fyrrverandi bóndi og sjómaður, og Svanhildur Sigurðardóttir húsfreyja eiga de- mantsbrúðkaup í dag. Þau bjuggu á Kjaransstöðum í Innri-Akranes- hreppi og síðar að Kolsholti í Vill- ingaholtshreppi en eru nú búsett í Kópavogi. Oddur, sem er fæddur 17.1.1906, og Svanhildur, sem er fædd 24.4.1911, eiga þijú böm. Kvenfélag Kópavogs heldur þorrafagnað í kvöld kl. 20 í félags- heimili Kópavogs. Þorramatur og skemmtidagskrá. Takið með ykkur gesti. Þátttaka tilkynnist til ÞórhöUu, s. 41726, og Svönu, s. 43299. Getraunaleikir Búnaðarbankans Búnaðarbankinn afhenti nýlega aöal- verðlaun í getraunaleikjum sem staðið hafa yfir í vetur samfara kynningum á þjónustuþáttum bankans. I Vaxtalinu- getraun kom aðalvinningurinn, Sony hljómflutningstæki, í hlut Emu Ásvalds- dóttur, 14, ára. Aðalvinning Náms- mannalinugetraunar, sem einnig var Sony hljómflutningstæki, hlaut Bjöm Þór Þorsteinsson, 15 ára. Aðalverðlaun í Heimilislínugetraun, Sony sjónvarps- tæki að verðmæti 190 þúsund, hreppti Bergþór Guðjónsson. 'leikIístarskóli r~77------- ÍSLANDS Nemenda leikhúsið í Leikhúsi frú Emilíu Héðinshúsinu, Seljavegi 2. KONUR OG STRÍÐ 20. jan., fimmtud, kl. 20. 22. jan., laugard., kl. 20. 23. jan., sunnud., kl. 20. Ath.: takmarkaður sýningafjöldil Miðasalan er opln kl. 17.00-19.00 alla virka daga og klukkustund fyrlr sýningu. Slmsvari allan sólarhrlnginn, sími 12233. Leikhús Leikfélag Akureyrar Höfundur lelkrita, laga og söngtexta: Ármann Guðmundsson, Sævar Slgur- geirsson og ÞorgeirTryggvason Föstudag 21. jan. kl. 20.30. Laugardag 22. jan. kl. 20.30. Fáein sæti laus. BmPm: eftir Jim Cartwright Þýðandl: Guðrún J. Bachmann Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson Lelkmynd og búningar: Helga I. Stefáns- dóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karis- son SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Frumsýning laugardag 22. janúar kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 23. janúar kl. 20.30, uppselt. Föstudag 28. janúar kl. 20.30. Laugardag 29. janúar kl. 20.30. Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðsiutima. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. EVA LUNA . Leikrit eflir Kjartan Ragnarsson og Oskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAllende 6. sýn. fim. 20. jan., græn kort gilda, upp- selt. 7. sýn. fös. 21. jan., hvít kort gilda, uppselt. 8. sýn. sun. 23. jan., brún kort gilda, upp- selt. Fim. 27. jan., uppselt, fös. 28. jan., uppselt, sun. 30. jan., uppselt, fim. 3. febr., fáeln sæti laus, fös. 4. febr., uppselt, sun. 6. febr. Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Lau. 22. jan., lau. 29. jan. Fáarsýningareftir. Stóra sviðið kl. 14.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sund. 23 jan., næstsíðasta sýn., 27. jan. fáein sæti laus, 60. sýn. sunnud. 30. jan. siðasta sýn. Litla sviðið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Fös. 21. jan., lau. 22. jan. Ath.! Ekki er hægt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aó sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviðið kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca Frumsýning fös. 21. jan., fáein sæti laus, mið. 26. jan., fim. 27. jan. Sýning er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir aó sýning er hafin. SEIÐUR SKUGGANNA eftir Lars Norén Fös. 21. jan., sun. 23. jan., fim. 27. jan., sun. 30. jan. Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00 MÁVURINN ettir Anton Tsjékhof 8. sýn. sun. 23. jan., sun. 30. jan., föd. 4. febr. ALLIR SYNIR MÍNIR ettir Arthur Miller á morgun fös. 21. jan., fim. 27. jan. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Lau. 22. jan., örfá sæti laus, fös. 28. jan., næstsiðasta sýning, lau. 29. jan., síóasta sýning. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Sun. 23. jan. kl. 14.00, uppselt, lau. 29. jan. kl. 13.00 (ath. breyttan tima), nokkur sæti laus, sun. 30. jan. kl. 14.00., nokkur sæti laus, sud. 6. febr. kl. 14.00., sud. 6. febr.kl. 17.00. Mióasala Þjóóleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13.00-18.00 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekið á mótl símapöntunum vlrka daga frákl.10. Græna linan 99 61 60. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii É VGENÍ ÓNEGÍN eftir Pjotr I. Tsjajkovskí Texti eftir Púshkin í þýöingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaglnn 22. janúar kl. 20. Sýning laugardaginn 29. janúar kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ l.i'Afof'lÍl.A.Ci MOSFELLSS VEiTAR SÝliiR GAMAliLEMILtn „ÞETTA REDDAST!“ i Bæjartelkhúsinu, Mosfellsbæ Kjötfarsl með einum sálmi eftir Jón St. Krtstjónsson. S. sýn. föstud. 21. jen. kl. 20.30, nokkur sflstí laus. 5. sýn. föstud. 21. jan, kl. 20.30, nokkur sæUlaus. 6. sýn. sunnud. 23. jan. kl. 20.30, 7. sýn. fimmtud. 27. jan. kl. 20.30. Mlóapantanlr kl. 18-20 alta daga íslma 667768 og á öórum tlmum 1667788, símsvara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.