Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við - skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994. SVR-bílstjórar: í viðræðum við Dagsbrún um aðild að Fulltrúar Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, BSRB og stræt- isvagnstjóra hjá SVR hf. hittu aö máh í morgun Guðmund J. Guö- mundsson, formann Dagsbrúnar, til aö ræöa við hann um hugsaniega inngöngu í Dagsbrún. „Við viljum enga menn nauðuga inn í félagiö. Komi þeir inn eru þeir velkomnir og við gerum allt fyrir þá sem við getum. Engin skuldbinding er falin í viðræðunum önnur en sú að aðilar kanni stöðuna," sagði Guð- mundur J. Guðmundsson í morgun. -GHS JúpiterÞH: Fékkásig hnút og nótina í skrúf una Emil ThDiarensen, DV, Eskifirði: Loðnuskipið Júpiter Þ H-61 fékk nótina í skrúfuna aðfaranótt 19. jan- uar. „Það voru 8-9 vindstig og við feng- um hnút á skipiö. Skipið tók mikla stjómborðsveltu meö þeim afleiðing- um að nótin sleit af sér alla öryggis- spotta og rann út,“ sagöi Lárus Grímsson skipstjóri „Við lentum í hölvuðu brasi með að ná nótinni inn aftur og um tíma leit út fyrir að við hreinlega misstum hana alveg. Skottið á nótinni lenti svo í skrúfunni og við urðum vélar- vana. Eftir 5 stunda barning tókst loks að ná nótinni inn,“ sagði Lárus. Tveir sjómenn slasast Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti síðdegis í gær viö Borgarspítalann með sjómann sem slasaðist um borð í Sigurborgu VE þar sem hún var að veiðum austur af landinu. Tveir sjómenn um borð í Sigur- borgu slösuðust þegar trollvír sUtn- aði og slóst í þá. Annar þeirra hand- leggsbrotnaði en hinn hlaut innvort- is meiðsl. Reynt var að sigla togaran- um inn til Hornafjarðar en ósinn var ófær og sigldi skipið þvi í var við Stokksnes þar sem sjómaðurinn, sem hlaut innvortis meiðsl, var hífður upp í þyrluna. Gert var að meiðslum hins á Djúpavogi. -pp LOKI Þaðer ekki aðfurða þótt opinberir starfsmenn séu grannir! Telur botnin um veranáðí vaxtamálum - aldrei að marka bankastjóra, segir Guðmundur J. Haft er efdr Brynjólfi Helgasyni, Forsætisráðherra og viðskipta- stoöa illa statt launafólk í landinu. aðstoðarbankasfjóra Landsbank- ráðherra hafa sagt að efnahagsleg- Bankastjórar hafa almennt ekki ans, í blaðinu í dag að miöað við ar forsendur væru fyrir meiri staðið við neitt sem þeir segja. Þeir núverandi aðstæður sé botninum vaxtalækkunum en verðbólgan lofuðu að kjörvextir fylgdu verð- nóð í vaxtamálum. Bankar og mælist núna neikvæö um þessar bólgunni og lofuðu að það skyldi sparisjóðirhafaaUirtilkynntlækk- mundir, svokölluð verðhjöðnun. vera 2 mánuði fram i tímann og un nafnvaxta á morgun um aUt að Ekki náðist í Davíð né Sighvat í afturvirkt ura einn mánuð. Þegar 2 prósentustig. Að auki hyggst morgim til aö bera ummæU Brynj- það var þeim óhagkvæmt hættu Landsbankinn hækka raunvexti óUs undir þá. þeir þvi. En Landsbankinn er með skuldabréfa um 0,2 stig og segir Guðmundur J. Guðmundsson, mikiar skyldur við atvinnulifið og Brynjólfur það gert til aö nálgast formaöur Dagsbrúnar, sagðist i áhættan er þvi meiri hjá honum,“ aðra banka þar sem Landsbankinn samtali við DV vUja spara yfirlýs- sagði Guðmundur J. -bjb/GHS hafi verið með langlægstu vextina ingar. J alvarlegu atvinnuástandi i þeim útlánaflokki. þurfa að koma aðgerðir sem að- — Sja bls. 6 Enda þótt ökumenn og ýmsir vegfarendur séu þreyttir á snjó og hálku þessa dagana eru hins vegar margir úr hópi þeirra yngri sem kætast og skemmta sér konunglega í snjónum. DV-mynd BG Veðriö á morgun: Kólnandi veður Á morgun verður vestan- og suðvestanátt, víða nokkuð hvöss en landið sunnanvert. Éljagang- ur en þó nokkuð þurrt og léttskýj- að verður á Norðaustur- og Aust- urlandi. Kólnandi veður. Veðrið í dag er á bls. 44 Ríkismötuneyti verði lögð niður eðaboðinút Kostnað við rekstur mötuneyta ríkisstofnana er hægt að minnka um hundruö miUjóna króna, m.a. með því að leggja sum þeirra niður, bjóða rekstur út til einkaaðila, gefa út matarseðla þar sem starfsmenn færu í staðinn á veitingahús til að snæða og greiðsla matarpeninga tíl starfs- manna í „afskekktum“ stofnunum yrði meira notuð. Þetta kemur fram í nefndaráUti fuUtrúa á vegum íjár- mála-, heUbrigðis- og umhverfis- ráðuneyta sem skUað hefur veriö tU svokaUaðrar hagræðingamefndar. Samkvæmt heimUdum DV komust nefndarmenn aö þeirri niðurstöðu að viðhorf til matarins í fjölmörgum mötuneytum ríkisstofnana væri bágt, maturinn væri tUtölulega dýr og gæðin ekki til að hrópa húrra fyr- ir - hann væri einfaldlega vondur. -Ótt Lífeyrissjóður Dagsbrúnar: Enginhluta- bréfakaupí útlöndum FuUtrúaráðsfundur Lífeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar feUdi nýlega tUlögu um að taka þátt í fyrir- huguöum kaupum nokkurra lífeyris- sjóða á hlutabréfum á erlendum mörkuðum. Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður Dagsbrúnar, segir að nær væri fyrir stjórnvöld að heimUa aukinn fjármagnsflutning tU landsins til að rífa þjóðina upp úr atvinnuleysinu heldur en að lífeyris- sjóður verkafólks færi að braska er- lendis. -GHS Halim A1 í morgun: Égerekkisekur „Þetta mál klárast ekki á næstu 5 til 6 árum. Ég ætla auðvitað að berj- ast áfram. En ég er ekki sekur og þess vegna er ég ekki ánægður með dóminn í gær,“ sagði Halim A1 um dóm héraðdómstóls í Istanbúl. Þar er honum gefmn kostur á að greiða óverulega sekt í stað 100 daga fang- elsis vegna brota á umgengnisrétti barna hans við móðurina, Sophiu Hansen. „Ég hef boðið Sophiu að hitta börn- in heima hjá mér en hún heldur því fram að ég muni beija hana. En það vita alUr að við berjum ekki gesti. Sophia er bara að auglýsa sjálfa sig í fjölmiðlum og hún neitar því alltaf að koma og fagna bömum sínum,“ sagðiHalimAl. -Ótt. s. 814757 HRINGRÁS ENDURVINNSLA Endurvinnsla oa umhverfisvernd í 44 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.