Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 21
I FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 .33 Þrumað á þrettán Níutíu milljónir í gjald- eyristekjur af getraunum íslenskir típparar hafa aflað 90 millj- óna króna í gjaldeyristekjur frá þvi að íslenskar getraunir og AB Tipptjánst hófu samstarf í nóvember 1991. Um það bil 70 milljónir hafa komið á seðla með enskum/sænskum leikj- um en 20 milljónir á seðla með ítölsk- um leikjum svo og Eurotíps. Á síðasta ári fengu íslenskir tippar- því hvað típparar eru glúmir að típpa. A síðasta ári var vinningshlutfall íslenskra tippara 49,15% á ensk/sænskagetraunaseðlinum, sem þýðir að af hverjum 100 krónum sem tippað var fyrir fengu íslenskir tipp- arar 49,15 krónur tilbaka. Tippað var fyrir 266 milljónir króna en 130 millj- ónir króna fóru í vinninga. ar að meðaltali rúmlega hálfa milljón króna á viku frá Svíþjóð. Stímdum hafa sænskir típparar haft vinning- inn og fengu 1,8 milljónir króna eina vikuna frá íslenskum tippurum en íslenskir tipparar hafa mest fengið 7,7 núfljónir króna. 50% vinningshlutfall 1993 í lögum íslenskra getrauna stendur að minnsta kosti 40% af sölu get- raunaseðla skuli fara í vinninga. Vinningshlutfall á íslandi fer eftir Ef íslenskur tippari væri svo hepp- inn að fá einn fyrsta vinning hækk- aði vinningshlutfallið í allt að 60%. Fyrir skömmu fór vinningshlutfafl upp í tæp 500% á ítalska seðlinum þegar íslenskur tippari var einn með 13 rétta. 5,5 milljarðar í vinninga íslendingar hafa ekki aðgang að stærri vinningspotti en í getraunum. Á síðasta ári voru vinningar fyrir 5,5 mifljarða króna greiddir út. íslend- ingar hafa náð töluverðri slettu úr þeim pottí en með heppni gætí sú tala aukist. íslendingar sátu eftir íslenskir tipparar sátu eftir þegar úrslit lágu fyrir á laugardaginn í ensku knattspymunni; enginn náði 13 réttum. Rétt rúmlega eitt hundrað Svíar voru með úrslitin á hreinu og náðu 13 réttum. Ef Leeds hefði unnið Ipswich, í stað þess að gera 0-0 jafntefli, hefðu 13 Islendingar náð 13 réttum og örugg- lega nokkur hundruð Svíar. Röðin: 11X-XX2-212-1111. Alls seld- ust 565.528 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrstí vinningur var 32.205.930 krónur og skiptist milli 107 raöa með þrettán rétta. Hver röð fékk 300.990 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 20.257.650 krónur. 2.655 raðir voru með tólf rétta og fær hver röö 7.630 krónur. 45 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 21.261.240 krónur. 32.214 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 660 krónur. 541 röð var með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 43.349.000 kr. 216.745 raðir voru með tíu rétta og fær hver röö 200 kr. 3.746 raöir vom með tíu rétta á íslandi. ítalski potturinn stækkar Áhugi típpara á seðlinum með ít- ölsku leikjunum eykst. Potturinn stækkar stöðugt og var fyrstí vinn- ingur 3.957.777 krónur. Einungis einn Svíi var með 13 rétta. 81 röð fannst með 12 rétta, þar af þrjár á íslandi, og fær hver röð 30.760 krónur. 1.236 raðir, þar af 51 á íslandi, fund- ust með 11 rétta og fær hver röð 2.130 krónur. 10.658 raðir, þar af 458 á íslandi, fundust með 10 rétta og fær hver röð 520 krónur. Chelsea/Aston Villa í sjónvarpinu Næstkomandi laugardag verður sýndur beint í Ríkissjónvarpinu leik- ur Chelsea og Aston Vflla. Sunni^ daginn 23. janúar verður leikúr Blackburn/Leeds sýndur á Sky sport og hefst klukkan 16.00. Mánudaginn 24. janúar verður leikur West Ham og Norwich sýndur á Sky sport og hefst hann klukkan 20.00. Gjaldeyrisflutningur frá Svíþjóð til íslands 1993 22 32 LEIKVIKUR !DVÍ Leikir 03. leikviku 22. janúar Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá < CQ < 2 o Q. £ Q_ iD 5 m o < Q Q JZ M' 5 Q á Samíais 1 X 2 1. Arsenal - Oldham 2 0 0 4- 1 1 2 0 2- 1 3 2 0 6- 2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Chelsea - Aston Villa 5 0 2 12- 7 1 2 5 9-15 6 2 7 21-22 X X X 1 1 1 1 X 1 X 5 5 0 3. Coventry - QPR 5 3 2 16-10 2 2 6 10-18 7 5 8 26-28 2 X X 1 1 X X 1 X 2 3 5 2 4. Ipswich - Wimbledon 1 0 0 2- 1 2 0 0 3- 0 3 0 0 5- 1 X 1 1 1 X 1 X 1 1 X 6 4 0 5. Liverpool - Manch. City 5 4 ,1 19-11 6 2 2 23-6 11 6 3 42-17 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Manch. Utd. - Everton 2 4 4 5-10 3 2 5 10-17 5 6 9 15-27 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 7. Newcastle - Southampton 4 1 0 11- 6 0 2 4 4-10 4 3 4 15-16 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. Sheff. Wed - Sheff. Utd 0 1 1 2- 4 0 2 1 2- 4 0 3 2 4- 8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9. Swindon - Tottenham 0 0 0 0-0 0 1 0 1- 1 0 1 0 1- 1 X 2 X 2 2 X X 2 2 2 0 4 6 10. Birmingham - Sunderland 7 0 1 14- 6 2 1 6 7-16 9 1 7 21-22 X 2 1 2 2 2 1 X 1 1 4 2 4 11. C. Palace - Leicester 4 0 1 9-6 1 5 0 10- 9 5 5 1 19-15 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12. Luton - Derby 5 0 2 12- 7 2 3 3 9-10 7 3 5 21-17 2 X 2 1 2 2 1 2 X 2 2 2 6 13. WBA- Millwall 0 0 3 1- 6 1 0 3 3-8 1 0 6 4-14 X 2 2 2 2 X 2 2 2 2 0 2 8 Italski seðillinn Leíkir 23. janúar 1. Cremonese - Inter 2. Foggia - Lecce 3. AC-Milan - Piacenza 4. Parma - Lazio 5. Reggiana - Atalanta 6. Roma - Udinese 7. Sampdoria - Juventus 8. Torino - Napoli 9. Ancona - Verona 10. Bari - Lucchese 11. Brescia - Fid.Andria 12. Modena - Pisa 13. Ravenna - Ascoli Staðan i ítölsku 1. deildinni Staðan í úrvalsdeild 26 8 24 25 26 25 8 25 24 26 24 25 26 24 24 24 26 26 24 26 24 25 25 26 (25-10) (16-8) (24- 8) (17-8) (24-13) (24-15) ( 8-10) (27-16) (13-12) (23-15) (12-13) (16-15) (11-10) (12-15) (19-18) (16-20) (13-11) (14-15) (12-15) (16-18) (13-24) (12-27) Man. Utd.......10 Blackburn ......7 Newcastle......6 Arsenal ... Leeds ..... Liverpool .. Norwich .... Sheff. Wed Aston V........5 QPR .............4 West Ham ........4 Wimbledon ......3 Coventry .......3 Ipswich ........3 Tottenham ......4 Everton ........3 Chelsea ....... 1 Sheff. Utd .....0 Man. City ......2 Southamptn .....1 Oldham .........2 Swindon ........0 1 (28-13) (18-11) (20-15) (13-5) (14-13) (18-16) (29-17) (19-19) (16-14) (16-18) 6 (10-19) 4 (11-18) 5 (15-18) 3 (10-12) 5 (15-14) 7 (12-17) 7 ( 9-18) 8 ( 7-24) 7 ( 8-15) 9 ( 8-18) 8 ( 6-20) 7 (14-33) +30 61 + 15 48 + 21 45 + 17 45 + 12 43 + 11 40 + 10 38 + 11 37 + 3 37 + 6 36 -10 34 - 6 32 - 2 - 5 + 2 - 9 - 7 -18 22 -10 21 -12 21 -25 19 -34 16 31 31 30 28 25 Staðan í 1. deild 26 9 25 8 26 9 26 9 27 9 25 5 25 10 0 26 26 27 27 26 27 26 25 26 25 25 26 27 26 26 27 24 (34-18) (21- 8) (24-10) (21- 7) (27-15) (18-14) (29-15) (24-12) (20-12) (24-14) (17-13) (17-10) (19-13) (21-13) (17-8) (24-15) (18-13) (14-8) (27-24) (17-17) (25-19) 8 (13-21) 6 (19-23) 4 (15-12) Leicester .......4 C. Palace . Millwall .... Charlton ... Tranmere .. Notth For. Derby .... Wolves .... Stoke ..........3 Southend .......5 Bristol C.......4 Portsmouth Bolton .... Sunderland . Middlesbro . Notts Cnty . Luton ..... Grimsby .... Watford .... Birmingham WBA......... Barnsley .. Oxford ..... . 3 4 . 2 3 1 . 2 . 2 . 1 1 , 1 , 3 , 1 Peterboro .............0 (12-12) (22-21) (13-18) (12-17) (11-16) (23-16) (12-22) (18-16) 6 (16-26) 8 (19-23) 6 (13-18) 5 (14-22) 7 (15-18) 8 ( 8-21) 5 (16-19) 2 10 (12-32) 5 7 (12-20) 4 7 (15-21) 2 9 (13-29) 2 10 (12-26) 2 10 (12-25) 4 5 (17-22) 4 8 (12-26) 2 8 ( 5-19) + 16 46 + 14 46 + 9 46 + 9 45 + 7 45 + 11 43 + 4 42 + 14 41 - 2 41 + 6 40 38 37 36 36 33 33 29 27 19 6 3 0 (11- 3) AC-Milan .... ... 4 5 1(9-5) + 12 28 19 8 2 0 (21- 5) Juventus .. 1 5 3 (11-13) + 14 25 19 6 1 2 (17-10) Sampdoria .. .. 5 2 3 (17-13) + 11 25 19 6 1 2 (13- 5) Parma ... 3 4 3 (12- 9) + 11 23 19 6 3 1 (16- 6) Lazio ... 2 4 3 ( 8-13) + 5 23 19 6 2 2 (19-11) Inter ... 2 4 3(6-6) + 8 22 19 7 1 1 (13- 5) Torino ... 2 3 5 (10-13) + 5 22 19 5 3 2 (19- 8) Napoli ... 3 2 4 (11-14) + 8 21 19 2 5 2 (12-10) Foggia ... 2 5 3 (13-14) + 1 18 19 5 3 1 (14- 6) Cremonese . ... 1 3 6 ( 7-14) + 1 18 19 3 4 2 (12-10) Roma .... 2 4 4(4-7) - 1 18 19 4 2 3 (13-13) Cagliari .... 2 4 4 (12-18) - 6 18 19 4 5 1 (13-12) Piacenza .... 1 2 6 ( 3-13) - 9 17 19 3 5 2 ( 7- 7) Genoa .... 1 2 6 ( 7-16) - 9 15 19 3 5 2 (14-14) Atalanta .... 1 2 6 ( 7-19) -12 15 19 1 4 5 ( 3-13) Udinese .... 2 4 3 ( 9-10) -11 14 19 4 5 1 ( 9- 4) Reggiana .... 0 1 8 ( 2-19) -12 14 19 1 3 5 ( 8-12) Lecce .... 0 1 9 ( 6-18) -16 gr Staðan i ítölsku 2. deildinni - 1 - 1 + 3 - 5 + 6 -11 - 3 0 -13 27 -14 27 - 7 25 -13 25 -18 25 -11 20 19 7 2 0 (21- 3) Fiorentina .. 3 5 2(7-4) + 21 27 19 6 4 0 (15-8) Cesena . 3 3 3 (12-15) + 4 25 19 5 3 1 (16- 5) Bari . 3 5 2 (17-10) + 18 24 19 5 4 1 (14- 7) Padova .. 1 6 2 '( 9-11) + 5 22 19 2 7 1 ( 6- 5) Fid.Andria .. 3 5 1(8-5) + 4 22 19 4 5 0 ( 9- 4) Cosenza . 1 6 3 (10-13) + 2 21 19 5 3 1 (15-8) Venezia .. 1 6 3(3-9) + 1 21 19 6 3 0 (16- 3) Ancona .. 1 3 6 ( 9-20) + 2 20 19 4 6 0 (10- 4) Lucchese .. 1 4 4 ( 8-12) + 2 20 19 6 4 0 (18-9) Ascoli .. 0 3 6 ( 5-13) + 1 19 19 5 3 1 (16- 7) Brescia ... 0 5 5 (13-23) - 1 18 19 1 8 1 ( 9- 9) Acireale ... 1 5 3(5-7) - 2 17 19 3 6 1 (11-11) Verona ... 2 1 6 ( 5-11) - 6 17 19 4 5 0 (15- 7) Pisa ... 0 3 7 ( 8-20) - 4 16 19 2 5 2 (10-13) Vicenza ... 1 5 4(3-8) - 8 16 19 4 2 3 (13-10) Ravenna ... 1 3 6 ( 9-15) - 3 15 19 5 2 3 (10- 9) Palermo ... 0 3 6 ( 2-12) - 9 15 19 4 3 3 (12-13) Pescara ... 0 6 3 ( 7-12) - 6 14 19 2 4 3 ( 6- 7) Modena ... 2 2 6 ( 7-16) 10 14 19 4 3 3 (12- 9) Monza ... 0 3 6 ( 4-18) 11 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.