Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994
17
DV__________________________________
Bílastæðahús illa nýtt:
Hræðsla við tæknina
ekki útilokuð
______________Fréttir
Rýmttilfyrir
Lýðveldisgarði
Borgarráð hefur samþykkt að
selja húsið á Hveriisgötu númer
23 fyrir 1,9 milljónir króna og
verÓ'úr húsið flutt á lóðina númer
5A við Vesturgötu. Húsið er flutt
tii að rýma fyrir Lýðveldisgarðin-
um sem á að rísa við Hverfisgötu
viðhliöÞjóðleikhússins. -GHS
Nýting á bílastæðahúsum í miðbæ
Reykjavíkur er 55 prósent að meðal-
taH miðað við hámarksfjölda bíla á
staðnum. Þetta er niðurstaða könn-
unar sem gerð var í haust.
Gjaldið fyrir fyrsta klukkutímann
í bflastæöahúsi er 30 krónur og er
það 20 krónum ódýrara en í stöðu-
mæli. Eftir fyrsta klukkutímann í
bílastæðahúsi er gjaldið tíu krónur
fyrir hverjar tólf mínútur.
„Ég held að verðlagningin á þess-
um mínútum skipti ekki öllu í
skammtímanotkuninni. Aðalatriðið
er að fólk átti sig á því að það þarf
að greiða fyrir afnot af bílastæði,"
segir Stefán Haraldsson, fram-
kvæmdastjóri Bílastæðasjóðs.
Stefán útilokar ekki að léleg nýting
bílastæðahúsa stafi af hræðslu al-
mennings við tæknina. „í húsunum
lokast slá á eftir þér og þá kemur
kannski einhver óvissutilfinning um
hvenær þú komist út aftur og hvem-
ig. Auk þess getur í sumum tilfeUum
hræösla um að húsinu verði lokað
og að bíUinn náist ekki út fælt fólk
frá.“
Lokunartími í húsunum er kl. 19
virka daga. í Traðarkoti er hins veg-
ar opið til kl. 24 þegar sýningar eru
á stóra sviði Þjóðleikhússins.
-IBS
uiwumiww i, ...........
..
Traðarkot við Hverfisgötu. Nýting bílastæðahúsa er að meðaltali 55 prósent miðað við hámarksfjölda bíla á staðnum.
DV-mynd Brynjar Gauti
Það kostar ekki mikið
að sofa vel og heilbrigt.
HÚSGAGNA
HÖLLIN
[ BÍLDSHÖFÐA 20 - S: 91-681199
Frambjóðendur stilla
auglýsingum I hóf
Frambjóðendur í prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavík, Hafnar-
firði og á Seltjamamesi hafa komist
að samkomulagi um að stflla auglýs-
ingakostnaði í hóf og halda sjón-
varpsauglýsingum í lágmarki. Þá
hafa frambjóðendur í Hafnarfirði og
á Seltjamamesi ákveðið að gefa ekki
út kynningarrit sjálfir en sjálfstæðis-
félögin í þessum sveitarfélögum gefa
út kynningarblöð sem dreift er í
hvert hús.
Á undirbúningsfundi fyrir próf-
kjörið í Reykjavík í síðustu viku
ákvað meirihluti frambjóðenda að
halda auglýsingakostnaði í lágmarki
og auglýsa ekki í ljósvakamiðlum í
prófkjörsbaráttunni. Nokkrir fram-
bjóðendur, sem ekki vora á fundin-
um, vildu ekki staðfesta samkomu-
lagið. Þeir höfðu þegar gert ráðstaf-
anir varðandi skjáauglýsingar sem
þeir vildu ekki hætta við.
Ágúst Ragnarsson, starfsmaður á
skrifstofu Sjálfstæöisflokksins í
Reykjavík, segir aö því hafi verið
velt upp í síðustu viku hvort ekki
væri rétt að sleppa auglýsingum í
ljósvakamiðlum þannig að kostnað-
ur í prófkjörsbaráttunni færi ekki
úr hófi. Frambjóðendur sem ekki
voru á fundinum hafi ekki viljað
staðfesta slíkt samkomulag og því sé
ekkert samkomulag í gildi annað en
það aö stflla auglýsingum í hóf.
-GHS
MOCCAKING
MOCCAPRINCE
kaffikönnur fyrir veitingahús,
fyrirtæki og stofnanir. Fást
einnig beintengdar við vatn.
Moccaking - Moccaprince
laga ijúffengt kaffi.
Féest i nasstu
raftaekjaversiun.
I. GUÐMUNDSSON & Co. hf.
UMBOÐS OG HEtLDVERSLUN
SÍMI 91-24020 FAX 91-623145
Aðstoðarforstjóri SVR hf.:
Ekkert óeðlilegt
við launalækkunina
Sverrir Aragrímsson, aöstoðarfor-
stjóri Strætisvagna Reykjavíkur hf.,
segir að fastráðnir starfsmenn SVR hf.
hafi haldið sömu kjörum og réttindum
eftir að SVR var breytt í hlutafélag eins
og þeim var lofað fyrir breytinguna.
Nýir menn taki laun samkvæmt gild-
andi kjarasamningum ASÍ
„Það er ekkert óeðUlegt við þetta.
Sleipnir er fagfélag þeirra sem aka
fólksflutningabílum. Starfsmenn
sem hafa verið lausráðnir hjá borg-
inni í mörg ár og gegnt þar ýmsum
störfum geta ekki fengið hvaða
starfsreynslu sem er metna til starfs-
aldurshækkunar. Þess vegna hafa
sumir starfsmennimir fengið minni
starfsreynslu metna til starfsaldurs-
hækkunar en þeir höfðu hjá borg-
inni,“ segir hann. -GHS
Nýr togari til ísaQarðar:
Margir um hverja stöðu
Sigurján J. Sigurðsson, DV, ísafiröi: g®. VerÍð ráÖÍnn SkÍPS,3ÓrÍ á
HafrafeU, hinn nýi rækjutogari „Það hefur ekki verið gengið frá
KögurfeUs hf. á ísafiröi, sem verið öðrum ráöningum, þær verða í hönd-
hefur í breytingum og lagfæringum um skipstjórans en það voru margir
í Reykjavík frá miöjum desember, er sem sóttu um pláss," sagöi Amar
væntanlegur til heimahafnar á Kristinsson, framkvæmdastjóri út-
ísafirði um næstu mánaöamót. geröarixmar.
Pétur Birgisson, skipstjóri á Orra
LÍKAMSRÆKT 1
HJALPARTÆKI I ÞÆTTI A STÖÐ 2
2x1 kg. kr. 950
2x2,5 kg. kr. 1.290
2x3,5 kg. kr. 1.650
Það nýjasta í þjálfun. Þrek og þol, teygj-
ur, fætur, handleggir og magi. Þrjár mis-
munandi hæðarstillingar, stöðugur á
gólfi. Verð aðeins kr. 4.700.
STAÐGREIÐSLU-
r0 AFSLÁTTUR
Lærabani, verð aðeins kr. 990.
legar æfingar fyrir læri, fætur,
handleggi, bak og maga.
Æfingadýnur
verð frá kr. 1.437
Símar:
35320
688860
Ármúla 40
brjóst.