Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 18
18
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994
íþróttir
Wangfékk
Oweft verðlaun
Kínverska hlaupakonan Wang
Junxla fékk á dögunum Jesse
Owens verðlaunin í fijálsum
íþróttum, en verðlaunin eru veitt
árlega þeim fijálsíþróttamanni
sem þykir skara fram úr öðrum
keppendum á ýmsum sviðum.
Junxia setti á síðasta ári heirns-
met í 10 km og 3 km hlaupum og
var mjög sigursæl á liðnu ári.
Junxia hiaut 134 atkvæði en í
öðru sæti varð Gail Devers,
bandaríska hlaupakonan sem
varö heimsmeistarí 1993 í 100
metra og 100 metra grindahiaupi.
í þriðja sæti varð langhlauparinn
Noureddine Morceli frá Alsír og
hlaut hann 96 atkvæði.
-SK
MichaelJordan
í haf naboltann
Körfuboltasnillingurinn fyrr-
verandi Michael Jordan hefur
ákveðið að leika meö liði Chicago
White Sox i bandaríska hafna-
boltanum.
Jordan var sem allir vita besti
körfuknattleiksmaður heims en
ákvað að leggia körfuboltaskóna
á billuna fyrir yflrstandandi
keppnistímabil í NBA-deildinni.
-SK
PeterReid
æfir með Bury
„Ég sagði alltaf að ef lan
Branfoot hætti bjá Southampton
myndi ég fara líka. Ég stend við
orð min og hef því yfirgeflð Sout-
hampton,“ segir enski knatt-
spymumaðurinn Peter Reid sem
lengst af gerði garðinn frægan hjá
Everton.
Reid kom tll Southaropton eftir
að hafa verið rekinn frá Man City
sem framkvæmdastjóri fyrir
þremur mánuðum. Hann æfir nú
meö Bury og segist íhuga öll til-
boð sem berist.
-SK
ÞorrablótKeilis
Þorrablót Golfklúbbsins Keilis
fer fram fóstudaginn 21. þessa
mánaðar, á bóndadaginn.
Húsiö veröur opnað kl. 19.30 og
óðalsbóndi og veislustjóri verður
Guömundur Friðrik.
DV biöur Guömund Guð-
mundsson. þjálfara Afturelding-
ar í handknattleik, velviröingar á
aö hafa ekki haft rétt eftir honum
i „mínus vikunnar" siðasta laug-
ardag er vísað var til ummæla
hans i lýsingu á leik íslands og
Hvita-Rússlands 7. janúar. DV
túlkaði orð hans á þann veg að
dómarar ættu alltaí að vera
heimaliöinu hjáiplegir uro nokk-
ur mörk en Guðmundur sagöi
nákvæmiega: „Þaö er ekki hægt
að segja að dómaramir hafi verið
íslenska liðinu hliöhollir."
Þjóðveijar hafa tekið þá
ákvörðun í samvinnu við Eng-
lendinga aö fresta vináttuieik
þjóðanna sem fram átti aðfara i
Hamborg 20. apríl. Fyrirhugaður
leikdagur kemur upp á afmælis-
dag Adolfe Hitlers og eru Þjóð-
verjar hræddir við aögerðir ný-
nasista vegna þessa leikdags.
Þjóðirnar ætla að koma sér sam-
an um annan leikdag þegar full-
trúar þeirra verða viðstaddir
dráttinn í Evrópukeppni lands-
liöa í Manchester á laugardaginn
kemur.
1. deild kvenna - handbolti:
Yfirburðir
efstu liðanna
Fjórir leikir vom í 1. deild kvenna
í gærkvöldi. Haukar tóku á móti
Fram og fóm Framarar með sigur
af hólmi, 18-22, en staðan í leikhléi
var, 10-13, fyrir Fram. Haukar byrj-
uðu leikinn vel og vom yfir mestan
hluta fyrri hálfleiks en Fram náði að
komast þremu mörkum yfir fyrir
leikhlé.
Síðari hálfleikur var köflóttur,
Fram byrjaði vel og komst í 12-17,
en Haukar jöfnuðu, 18-18. Lengra
komust Haukar ekki og Fram seig
fram úr.
Selka Tosic hjá Fram átti stórleik,
bæði í vöm og sókn en hjá Haukum
var Kristín best.
Selka skoraði 9 mörk fyrir Fram
og Díana 5. Hjá Haukum skoraði
Kristín 7 og Ragnheiður 4.
Fylkir og Stjaman átfust við í Aust-
urbergi og sigraði Stjarnan, 15-30.
Staðan í hálfleik var 8-16. Rut Bald-
ursdóttir átti góðan leik hjá Fylki en
Stjörnuliðið var jafnt.
Guðný Gunnsteinsdóttir og Ragn-
heiður Steffensen skomðu 6 mörk
hvor fyrir Stjömuna. Rut skoraði
skoraði 8 mörk fyrir Fylki og Fríða 2.
Stórsigur Víkings
í Kaplakrika
Víkingur sigraði FH örugglega í
Kaplakrika, 14-26. Staðan í hálfleik
var 4^12. Björg skoraði 7 mörk fyrir
FH og Thelma 3. Hjá Víkingi skoraði
Heiða 7 mörk og Halla María 6.
Valur sigraði Ármann að Hhðar-
enda, 15-13, en staðan í hálfleik var
8-7 fyrir Valsstúlkur. Harpa Amar-
dóttir átti góðan leik í markinu hjá
Ármanni og varði 20 skot. Vesna
Tomajek átti einnig góðan leik hjá
Armanni. Irina Skorobogatyk var
best hjá Val ásamt Hönnu Katrínu
Friðriksen.
Irina skoraði 6 mörk fyrir Val og
Sonja 2. Vesna var langmarkahæst
hjá Ármanni með 9 mörk og íris
skoraði2. -BL
Ragnheiður Steffensen var markahæst hjá Stjörnunni ásamt Guðnýju Gunnsteinsi
í Austurbergi. Á myndinni er eitt marka Ragnheiðar í fæðingu.
John Bames hefur sínar skoðanir:
Graham Taylor var
ekki vandamálið
Á næstu dögum mun nýr þjálfari
verða ráöinn til að taka við stjóm-
inni hjá enska landsliðinu í knatt-
spymu. Mikil umfjöllun hefur verið
um væntanlegan þjálfara í enskum
fiölmiðlum síðustu daga og vikur og
varla til sá maður sem ekki hefur
tjáð sig um málið.
Einn þeirra mörgu er John Bames,
einn besti leikmaöur Liverpool og
enska landsliðsins í langan tíma.
Bames hefur ákveðnar skoðanir á
þjálfaramálunum og eins stöðu
enskrar knattspymu í heiminum í
dag. Hann segir meöal annars: „Fólk
skilur ekki að Graham Taylor var
ekki vandamálið. Ensk knattspyma
er vandamálið og svo hefur verið til
mjög margra ára. Það skiptir ekki
máh hver verður næsti landsliðs-
þjálfari Englands, hvort það verður
Terry Venables, Kevin Keegan,
Gerry Francis, Glenn Hoddle eða Ray
Wilkins. Hver sem verður ráðinn
mun standa andspænis þessu sama
vandamáh. Hvemig ætlar einhver
nýr landshðsþjálfari að fá leikmenn
sem leikið hafa sem atvinnumenn í
10 ár til að breyta sínum stíl? Stað-
reyndin er sú að við munum ekki
breytast. Það er næsta kynslóð sum
mun hugsaniega breytast og árang-
urinn af þeim breytingum mun koma
í ljós á næstu öld,“ segir Bames og
telur mikilla breytinga þörf. Margir
sparkfræðingar eru sammála Barnes
og telja að vegur enskrar knatt-
spyrnu muni ekki aukast nema með
miklum breytingum á þeirri knatt-
spymu sem leikin er í Englandi og
slíkar breytingar taki langan tíma.
Bames er fæddur á Jamaíka en er
með breskan ríkisborgararétt. Hann
segir: „Við erum svo þröngsýnir
John Barnes hefur greinilega sínar
skoðanir á knattspyrnunni í heima-
landi sínu.
Englendingar. Viö fórum í sumarfrí
til Spánar og ætlumst til þess aö allir
þar tali ensku og að alls staðar sé
hægt að kaupa fisk og franskar.
Sömu sögu er að segja í knattspym-
unni. Við höfum ekkert gert né getað
síðan 1966 ef frá er skilin heimsmeist-
arakeppnin árið 1990 þegar heppnin
ein réð því hversu langt við náðum.
Og svo allt í einu núna í dag er það
hneyksh að við skulum ekki komast
í úrslitakeppni HM í Bandaríkjunum
árið 1994,“ segir Bames.
Um einstaka leikmenn segir Bam-
es: „Takið eftir Glenn Hoddle. Hann
hefði átt að vinna 150 leiki en ekki
50. Chris Waddle, hann varð að fara
til Frakklands þar sem allir kunnu
aö meta hæfileika hans. Síðan sneri
hann heim aftur og var vel tekið.
Sjáiði Matthew Le Tissier hjá Sout-
hampton. Ég myndi sefia hann strax
í enska landsliðið. Hann er sakaður
um leti hér en erlendis era forráða-
menn hða vitlausir í hann. Og ef
Maradona hefði leikið hér á sínum
bestu dögum hefði hann örugglega
verið sakaður um að vinna ekki
nægilega vel inni á vellinum og hefði
öragglega verið sagður latur. Við
höfum leikmennina í ensku knatt-
spyrnunni en vandamálið er að við
vitum ekki enn hvemig við eigum
aðnotaþátilaðnáárangri.“ -SK
JonathanBow!
Deilur mi
uppásí
-Keflvíkmgarfá
Stjóm Körfuknattleiksfélags Keíla-
víkur, þjálfari og Jonathan Bow hafa
komist aö samkomulagi að Jonathan
Bow hætti sem leikmaður félagsins.
Ástæða þessa eru persónulegar hvað
varöar Bow og vill félagiö þakka hon-
um góða frammistööu sem leikmanns
og félaga.
Þetta var þriðja tímabil Jonthan Bow
hjá Keflvíkingum en hann hefur verið
í hópi sterkustu eriendra leikmanna
Jonathan Bow er hættur að leika með
Eyjólf ur reif liðband
Þórhallur Asmundssan, DV, Sauðárkróki
Eyjólfur Sverrisson, knattspymu-
maður frá Sauðárkróki, reif liðband
í hné á æfingu með Stuttgart fyrir
skömmu og varð það til þess að hann
varð að sleppa æfingaferð með liðinu
til Portúgals.
Óttast var að hðband hefði slitnað
og liðþófi rifnað, sem hefði þýtt upp-
skurð, en í ljós kom að meiðslin vom
ekki svo alvarleg.
Keppni í úrvalsdeildinni hefst á ný
um miðjan febrúar og ef ailt gengur
að óskum ætti Eyjólfur að vera orð-
inn frískur.
NBA-deiIdinínótt:
Boston vann í Dallas
Úrslit í NBA-leikjum sem fram köst fyrir NY Knicks gegn SA Spurs
fóru í nótt: sem lék án Robínson. Tom Gugli-
Atianta-Golden State..119-120 otta skoraði 20 stig fyrir Chicago
Charlotte-76ers.....................115-103 gégn Washington og Steve Kem
Indiana-Miami..........109-92 tryggði meisturunum sigurinn með
NJ Nefe-Minnesota......112-91 3ja stiga körfu á síðustu sekúndun-
New York-SA Spurs.......120-108 um, 15. heimasigur Chicago í röö.
Oriando-LA Clippers......108-96 Latrell Sprewell lék sama leikinn
Chicago-Washington........84-83 fyrir Golden State gegn Atlanta í
Utah Jazz-Cleveland..........104-92 lokin og skoraði alls 25 stig. Shaqu-
Sacramento-Seattle...........95-114 ille O’Neal skoraði 40 stig fyrir
Robert Parish skoraði 17 stig fyrir Orlando gegn Clippers og tók 19
Boston ög Dee Brown 16. Patrick fráköst.
Ewing skoraði 35 stig og tók 16 frá- -SK
Enskabik
Bolton sló
Everton tapaði á heimavelli fyrir Bol-
ton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar
í gærkvöldi. Eftir venjulegan leiktíma
var staðan jöfn, 2-2. í framlengingu tókst
Bolton aö knýja fram sigur og mætir
Arsenai í 4. umferð á heimavelli.
Cardiff sigraði Middlesborough í fram-
lengingu, 1-2. Cardiffmætir Manchester
City á heimavelli í 4. umferð.
Tottenham marði sigur á Peterbor-
ough, 5-4, eftir framlengingu og víta-
spymukeppni. Tottenham leikur í 4.
umferð gegn Ipswich á útivelli.