Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - ViSIR* 21. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994.VERÐ l LAUSASÖLU Rannsókn lögreghmnar 1 Jönköping sögð á viðkvæmu stigi: Vitni sá snoðinkolla misþyrma Kristjáni - einn handtekinn en sleppt aftur, að sögn lögreglunnar - sjá bls. 3 „Sjónin er afleit á hægra auganu og ég er á mjög sterkum verkjalyfjum. Ég er þó feginn að geta verið heima en ekki inni á sjúkrahúsinu," sagði Kristján Kristjánsson, 44 ára íbúi í Jönköping, sem snoðinkollar misþyrmdu aðfaranótt sunnudagsins. Annað kinnbein hans er brotið, hitt er brákað og hann hefur einnig eymsli í hálsi og víðar um likamann eftir árásina. ■>• DV-símamynd Leif Ljung

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.