Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 Rudvikudagur 26. janúar SJÓNVARPIÐ 17.25 Poppheimurinn. Nýr tónlistar- þáttur með blönduðu efni. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Töfraglugglnn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. 18.25 Nýbúar úr geimnum (11:28) (Halfway across the Galaxy and Turn Left). Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir að aðlagast nýjum heimkynnum á jörðu. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsið. Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjónvarpsáhorfendum að elda ýmiss konar rétti. -^9.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Fjöl- breyttur skemmtiþáttur með hæfi- legri blöndu af gamni og alvöru, tali og tónlist. Aðalgestur Hemma er Hanna Frímannsdóttir, skóla- stjóri Framkomu- og snyrtiskólans Karon. Dáleiðslumeistari leikur list- ir sínar og nemendur úr Verslunar- skólanum flytja atriði úr Jesus Christ Superstar. 22.05 Flugsveitin (1:3) (Friday on My Mind). Bresk framhaldsmynd. Ung kona missir mann sinn, sem er orrustuflugmaður, á æfingu fyrir Persaflóastríðið. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 össi og Ylfa. 17.55 Beinabræður. 18.00 Kátir hvolpar. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregiö í Vlkingalottóinu en að því loknu halda fréttir áfram. 20.15 Eirikur. Eiríkur Jónsson fær til sín góðan gest í myndver Stöðvar 2. Stöð 2 1994. 20.35 Beverly Hills 90210. Það gengur á ýmsu hjá vinunum I Beverly Hills. (25:30) 21.25 Milli tveggja elda. 22.15 Heimur tískunnar. Frólegir og lif- andi þættir um allt það sem við- kemur heimi tískunnar í dag. (4:6) 23.05 Elvis. Þessi kvikmynd fjallar um ævi rokkkonungsins, allt frá því hann var drengur í heimahúsum og þar til frægðin barði svo eftir- minnilega að dyrum. Með hlutverk Elvis fer Kurt Russell. 01.30 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Dís£nueru 16:00 Challenge Of The Seas: Peddl- ing Paradise. 16:30 Crawl into my Parlour: The ; Legend of Legs. 17:00 The Munro Show. 17:30 Pirates: The Plrates of the North. 18:00 Only In Hollywood. 18:05 Beyond 2000. 19:00 Predators. 20:00 The X-Planes: Into the Thermal Thicket. 20:30 Skybound: Plane Water. 21:00 Discovery Science: Patently Obvious. 22:00 Roger Kennedy’s Rediscover- ing Amerlca: Pirates. 23:00 Going Places: A Traveller’s Guide to the Orient. 23:30 OnTopOfThe World: Denmark. 00:00 Closewdown. 13:00 BBC News From London. .15:00 BBC World Service News. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Food And Drink. 22:35 Film 93. 23:00 BBC World Service News. 23:30 World Business Report. cQrQoHn □eOwHRQ 12:00 Josie & Pussycats. 13:00 Bírdman/Galaxy Trlo. 14:00 Super Adventures. 15:30 Captaln Planet. 16:30 Down Wlth Droopy Dog. 17:30 The Fllntstones. 19:00 Closedown. 13:00 VJ Slmone. 15:45 MTV At the Movies. 16:15 3 From 1. 17:00 The Soul Of MTV. 19:00 The Real World II. 20:30 MTV's Beavls & Butt-head. 22:00 MTV Coca Cola Report. 22:30 MTV News At Nlght. 23:00 MTV’s Post Modern. 02:00 Nlght Vldeos. 12:00 Sky News At Noon. 12:30 Buslness Report. 13:30 CBS Mornlng News. 16:30 Buslness Report. 18:00 Llve Tonight At Slx. 19:30 Fashlon TV. 21:30 Talkback. 23:30 CBS Evening News. 00:30 ABC World News Tonight. 02:30 Those Were The Days. 04:30 Beyond 2000. INTERNATIONAL 12:30 Bulsness Asla. 15:30 CNN&Co. 18:00 World Buisness Today. 20.00 Class Act. 22.00 Predator 2. 23.50 Alexa. 1.15 Men of Respect. 3.05 She Woke Up. 4.35 The Nlght They Raided Mln- sky's. OMEGA Kristíleg sjónvarpsstöð 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á síðdegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orö á síödegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlíst. Þaö veröur mikið um aö lengi kennt íslendingum aö vera í hiniun fjölbreytta ganga rétt og punta sig og skemmtiþætti Hemma hjálpað þeim að verua sig Gunn sem eins og venjulega af hvers kyns ósiðum. Dá- er geröur úr hæfilegri leiöslumeistarinn Friðrik biöndu af gamni og alvöru, Páll Ágústsson ætlar að tali og tónlist og ýmiss kon- svipta gesti úr sal sjáifræði ar furðulegum uppátækj- stundarkom og nemendur um. Aðalgestur Hemma er í úr Verslunarskólanum þetta skiptið Hanna Frí- flytja atriði úr rokkóper- mannsdóttir, skólastjóri unni Jesus Christ Super- Framkomu- og snyrtiskól- star. ans Karon, en hún hefur 20:45 CNNI World Sporl. 21:30 Showblz Today. 23:00 Moneyline. 00:00 Prime News. 03:30 Showbiz Today. Rás I FM 92,4/93,5 Tonight's theme: Pick a Peak of Poul - Newman, Henreid and Luckas 19:00 .Until They Sail. 20:45 The Rack. 22:40 In Our Time. 00:40 Song of Love. 02:55 Uncertaln Glory. 05:00 Closedown. 0^ 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradise Beach. 13.00 Barnaby Jojies. 14.00 Hollywood Wives. 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generatlon. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Mash. 20.00 X-files. 21.00 Code 3. 21.30 Seinfield. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Franscisco. 1.00 Night Court. * 1.30 Maniac Mansion. 12:00 Eurotennis. 14:00 American Football. 16:00 Olympic Wlnter Games: The Road To Lillehammer. 16:30 Freestyle Skilng. 17:30 Equestrianism. 18:30 Eurosport News 1. 19:00 International Boxing. 21:0Q Motors Magazine. 22:00 Amerlcan Football. 00:00 Eurosport News 2. 00:30 Closedown. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Murder on the Orient Express. 14.10 The Nlght They Raided Mln- l/ sky’s. 16.00 The Flle of the Golden Goose. 18.00 The Black Stallion Returns. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádeglsleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Konan í þokunni eftir Lester Powell. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, tónlistar- eöa bókmenntagetraun. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Ástin og dauðinn við hafiðeftir Jorge Amado. Hann- es Sigfússon þýddi. Hjalti Rögn- valdsson les. (22) 14.30 Úr sögu og samtiö. Jóhannes H. Karlsson sagnfræðinemi tekur saman þátt um baráttu farandviku verkafólks um 1980. 15.00 Fréttir. 15.03 Mlödegistónlist eftir Hektor Berli- oz. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma-fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fróttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. Ingi- björg Haraldsdóttir les. (18) Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Útvarpsleikhús barnanna. Anti- lópusöngvarinn. 20.10 íslenskir tónlistarmenn. Kynnt nýtt hljóðrit, „Síðasta lag fyrir frétt- ir". 21.00 Laufskálinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. 22.27 Orð kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Söngvar um stríð og ástir eftir Giulio Caccini, Georg Fride- rich Hándel og Claudio Monte- verdi. 23.10 Hjálmaklettur-þátturumskáld- skap. Kynnt verða fjögur þelrra verka sem tilnefnd eru til Bók- menntaverölauna Norðurlanda- ráðs. 24.00 Fréttlr. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. . 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Vinsældalisti götunnar. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blús. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 24.00 Fréttir. 0 .10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson- ar. 3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór Backman. Tónlist við allra hæfi. 24.00 Næturvaktín. BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson 19.00 Samtengt Bylgjunnl FM 98.9. 20.00 ísflrski lístinn. 22.00 Sigþór Sigurðsson. 23.00 Víðlr Arnarson. 00.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. fmIíjw AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Hjörtur og hundurlnn hans. 18.30 Tónlist. 20.00 Sigvaldl Búl Þórarinsson. 22.00 Tesoplnn Þórunn Helgadóttir. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radlusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30. 14.30 og 18.00 FM#957 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aöalfréttlr. 14.30 Slúöurfréttirúrpoppheimlnum. 15.00 í tékt vlö timann. Arni Magnús- son, Steinar Viktorsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í takt viö timann. 17.00 íþróttafréttlr. 17.05 í takt vlö tfmann. 17.30 Vlötal úr hljóðstofu. 17.55 í takt við tímann. 18.00 Aöalfréttir. 18.20 íslensklr tónar. 19.00 Ameriskt lönaöarrokk. 22.00 Nú er lag. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Léra Yngvadóttlr 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breskl og bandarfskl llstlnn. 22.00 nfs- þétturlnn. 23.00 Eðvald Helmisson. 18.00 Rokk X. 20.00 Þo8Si. Fönk og soul. 22.00 Aggi. 24.00 Hlmml. Astin kviknar við ólíklegustu aðstæður. Sjónvarpið kl. 22.05: Flugsveitin Breska framhaldsmyndin Flugsveitin er í þremur þáttum. Orrustuflugmaður ferst á æfingu fyrir Persa- flóastríðið og Louise kona hans og sonur taka dauða hans mjög nærri sér. Sean Maddox, félaga hins látna úr hemum, er falið að hjálpa ekkjunni að sjá um útforina. í fyrstu er hún óhuggandi en loks skapast á milli þeirra traust og þá er ekki langt í að ástin kvikni. í þáttunum segir frá baráttu þeirra við tilfinningar sínar við þessar óþægilegu að- stæður- eiginmaður hennar nýlátinn og hann á leið í stríð. . sem er 1930 Sjónum er beint að þeim sem hrífast af klæðnaðinum sem hönnuðir hafa á boðstólum. Stöð 2 kl. 22.15: Heimur tískunnar Þessir bresku þættir hafa hlotið verðskuldaða athygli enda eru hér á ferðinni vandaðir fréttaskýringa- þættir um margslunginn heim tískunnar. Að þessu sinni er sjónum beint að þeim sem hrífast af klæðn- aðinum sem hönnuðir hafa á boöstólum, hvort sem þar er um að ræða skrautleg hátískufót eða larfa fyrir þá sem vilja snobba niður á við. Fólk reynir að skapa sér vissa ímynd með klæða- burðinum og skipa sér þannig í ákveðna hópa. En hvort sem fólk kann því bet- ur að vera fínt í tauinu eða eins og hálfgerðir ómagar þá er það eitt víst að hönn- uðimir og þeir sem starfa í tískufaginu sjá sér akk í því að þjóna duttlungum kaup- enda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.