Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 9 Michael Jackson er ekki laus allra mála þótt hann hafi greitt hundruð millj- óna króna til piltsins sem sakaði hann um kynferðislega misnotkun. Símamynd Reuter Jackson greiöir pilti hundruð milljóna: Engin við- urkenning ásekthans Poppsöngvarinn Michael Jackson hefur fallist á að greiða íjórtán ára pilti, sem sakaði hann um kynferðis- lega misnotkun, mörg hundruð miUj- ónir króna gegn því að pilturinn faÚi frá málaferlum á hendur Jackson. „Endalok þessa máls eru á engan hátt viðurkenning á sekt Jacksons," sagði Johnnie Cochran, lögfræðing- ur Jacksons. „Hann er saklaus og hefur ekki í hyggju að láta orðróm og aðdróttanir eyðileggja líf sitt og starfsframa." Fréttum ber ekki saman um hversu háa upphæð Jackson þarf að greiða piltinum, allt frá 350 milljónum til tæplega þriggja miUjarða króna. Larry Feldman, lögfræðingur pUts- ins, sagði að þótt samkomulag hefði tekist stæði drengurinn enn við þá fuUyrðingu sína að Jackson hefði misnotað hann kynferðislega. Þá kemur sanikomuíagið ekki í veg fyr- ir að pUturinn beri vitni gegn söngv- aranum ef saksóknari ákveður að höfða opinbert mál. GU Garcetti, saksóknari í Los Angeles, sagði í gær að rannsókn á ásökunum pUtsins yrði haldið áfram og gaf í skyn að hann yrði kaUaður fyrir ef opinber ákæra yrði lögð fram. Margir aödáendur söngvarans lýstu yfir áhyggjum sínum yfir því að litið yrði á samkomulagið sem tU- raun Jacksons tíl aö kaupa þögn pUtsins. „í fyrstu trúði ég ekki að Michael hefði gert svona hræðUega hluti en núna er ég ekki viss,“ sagði táningsstúlka í útvarpsþætti í Los Angeles. Reuter Útlönd Grænlenskir bvalveiðimenn láta boð um hvalafriðun sem vind um eyrun þjóta og hafa nú í vetur di-ep- ið tvo aliriðaöa hnúfubaka. í fyrra- dag náöu veiðimenn frá Saqquaq, norðan Diskóeyjar á vesturströnd- inni, hval sem þeir sögðu að heföi að öðrum kosti drepist í ísnum. Fyrr í mánuðinum náðu menn frá annarri byggð nokkru sunnar öðrum hval með því að króa hann af við ströndina. FuUvíst er talið að í báðum tilvikum hafi hnúfu- bakar veriö drepnir. Hvalavinir víöa um lönd hafa lýst vanþóknun sinni á aðförunum. Enginn hefur enn lýst verknaðinum á hendur sér en í byggðunum tveimur ber mönnum saman um að hvalirnir Ráðamenn á Grænlandi hafa heitíð því að komast til botns í hverjir drápu hvalina. Um leið á að fara þess á leit tdö Alþjóða hval- veíðiráðið að heimildh- Grænlend- ingartil hvalveiða veröi rýmkaðar. ÍÍÍiÉ! íboöi^^ markt TOPP 40 I HWERRI VIKU íslenski listinn er birturí DV á hverjum fimmtudegi og á fimmtudagskvöldum á milli kl. 20 og 23 kynnir Jón Axel Ólafsson stöðu laganna á Bylgjunni og greinir frá sög- um á bakviö athyglisveröa flytjendur og lög þeirra. Á Bylgjunni, laugardaga milli g ^ j kl. 16 og 19 er staöa laganna 40 svo jjj kynnt á ný og þau endurflutt. 989 'LJOMstEVJ GOTT ÚTVARP! (SLENSKI LISTINN er unninn i samvinnu DV, Bylgjunnar og CocæCola ð Islandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt I aö velja ÍSLENSKA LISTANN I hverrl viku. Yfirumsjón og handrlt eru 1 höndum Agústs Héöinssonar, framkvæmd 1 höndum starfsfólks DV en tæknlvinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Asgeirssyni. 68 55 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.