Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 17
16
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994
33
íþróttir
Körfubolti:
Leikursettur
áfyrir Foster
Ægir Máx Kárason, DV, Suðumequm:
íslands- og bikarmeistarar Kefl-
víkinga leika æfingaleik gegn
Haukum í íþróttahúsinu í Kefla-
vík í kvöld klukkan 20. Leikurinn
er settur á fyrir hinn nýja banda-
ríska leikmann, Raymond Poster,
sem á dögunum gekk til liös viö
Keflvíkinga í staö Jonathans
Bow. Á laugardaginn mætast
Suðumesjastórveldin fBK og
UMFN í úrslitaleik bikarkepnni
KKÍ og vildu forráöamenn ÍBK
því fá leik fyrir Foster. „Okkur
fannst mjög nauösynlegt aö fá
leik og þaö var mjög heppilegt að
Haukamir vora í löngu fríi.
Þama fær Foster aö eiga við stór-
an mann sem er John Rhodes.
Annars er Foster í góðu líkam-
legu formi og ég held að hann
geti fallið vel inn í leik okkar,"
sagöi Jón við DV.
DónumfráLeeds
verðurrefsað
fyrirlvfstíð
Forráðamenn enska knatt-
spyrnuliðsins Leeds United hafa
í hyggju að banna hluta af áhang-
endum liðsins aö sjá leilú iiðsins,
á heima- og útivöllum.
Ástæöan er faheyrður dóna-
skapur áhangenda Leeds er Sir
Matt Busby, fyrrum fram-
kvæmdastjóra Man. Utd, var
minnst fyrir leik Leeds gegn
Blackburn sl. sunnudag meö
minútu þögn. Dónarnir frá Leeds
hrópuðu og öskruöu og sýndu
Busby þar með ótrúlega óvirö-
ingu. Málið er litið aivarlegum
augum í Leeds og leikmenn liðs-
ins hristu höfuðiö á meðan á ólát-
unum stóö.
-SK
umTevryVenables
Enn einu sinni hafa forráða-
menn enska knattspymusam-
bandsins lýst því yfir að yfirlýs-
ing vegna ráðningu á nýjum
þjálfara enska knattspymu-
landsliðsins sé á næsta leiti.
Rannsókn semfariðhefurfram
á ijármálum Venables hefur ekki
leitt neitt misjafht í ljós og einn
af forráðamönnum enska knatt-
spymusambandsins sagði í gær
að yfirlýsingar væri að vænta í
dag eða á morgun og annaðhvort
um ráðningu Venables eöa annan
kost í stiiðunni.
-SK
Hroðalegtsiys
Hroðalegt slys varð í gær í
keppni tveggja franskra skylm-
ingamanna. Oddurinn á „sverði"
andstæðings Gilles Malets brotn-
aði og reif gat á öryggisjakka
Malets og stórslasaði hann.
Malet var samstundis fluttur á
sjúkrahús en lést nokkrum mín-
útum eftir slysið. Hann var tví-
tugur að aldri og fyrrverandi
unglingameistari Frakka í
skylmingum.
-SK
íþróttaskóli Leiknis hefst á
laugardaginn en markmið skól-
ans er að gefa bömum kost á
vönduðu og fjölbreyttu hreyfi-
námi.
Kennarar veröa íþróttakennar-
amir Ingvar G. Jónsson ogLíney
R. Halldórsdóttir. Þátttökugjald
er kr. 2.600 fyrir sex tíma. Allar
nánari upplýsingar eru gefnar í
síma 78050.
-SK
1. deild kvenna 1 körfubolta:
Stórsigur ÍBK
í Grindavík
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum:
Keflvíkingar unnu stórsigur á
Grindvíkingum í 1. deild kvenna á
íslandsmótinu í körfuknattleik í
gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu,
43-67, sem fram fór í Grindavík.
Kröftug byrjun Keflvíkinga sló
Grindvíkinga alveg út af laginu og
eftir þaö var aldrei spuming hvomm
megin sigurinn myndi lenda. í hálf-
leik var staöan, 17-33.
Þessi félög leika til úrslita í bikar-
keppninni á laugardaginn og er ljóst
að stúlkurnar úr Grindavík verða að
leika betur en þær geröu í þessum
leik.
Stig Grindavík: Anna Dís Svein-
bjömsdóttir 22, Stefanía Jóns’dóttir
9, Svanhildur Káradóttir 7, Hafdís
Hafberg 4, María Jóhannesdóttir 2,
Sandra Guðlaugsdóttir 2, Kristjana
Jónsdóttir 2.
Stig Keflavík: Hanna Kjartansdótt-
ir 21, Olga Færseth 16, Anna María
Sveinsdóttir 11, BjörgHafsteinsdóttir
9, Elínborg Herbertsdóttir 4, Þórdís
Ingólfsdóttir 2, Lóa Gestsdóttir 2,
Guðlaug Sveinsdóttir 2.
Nina Getsko
lokaði markinu
-þegar Stjaman vann IBV, 20-13
Stjaman er með tveggja stiga for-
ystu í 1. deild kvenna í handknattleik
eftir öruggan sigur á ÍBV í Ásgarði í
gærkvöld, 20-13. Stjaman hafði
mikla yfirburði í leiknum og hálf-
leikstölur voru 11-5.
ÍBV byrjaði betur og komst í. 1-3
en þá fóm heimastúlkur í gang og
breyttu stöðunni úr 5-4 í 11-5 fyrir
leikhlé. Þar kom einkum til stórkost-
leg markvarsla Nínu Getsko sem lok-
aði markinu á þessum kafla og langt
fram í síðari hálíleik. Undir lokin
náði ÍBV aðeins að laga stöðuna.
Vöm Stjömunnar var mjög sterk
og hélt hún þeim Andreu Atladóttur
og Judit Esztergal algjörlega niðri.
Nína var sem fyrr segir í miklum
ham í markinu og Ragnheiður Steph-
ensen fór á kostum í sókninni í síð-
ari hálfleik. Þá átti Herdís Sigur-
bergsdóttir mjög góðan leik í vöm
og sókh. Annars átti allt Stjömuliðið
góðan dag en liðsheildin er afar
sterk.
Hjá ÍBV var Vigdís Siguröardóttir
markvörður góð, sem og Ingibjörg
Jónsdóttir á línunni.
Mörk Stjömunnar: Ragnheiður 7,
Herdís 3, Hrnnd 3, Una 2, Guðný 2,
Margrét 2, Ásta 1.
Mörk ÍBV: Ingibjörg 6, Sara 3, Jud-
it 2, Andrea 1, Katrín 1.
Ágætir dómarar voru þeir Egill
Már Markússon og Öm Markússon.
-BL
Landslið íslands í torfæmakstri Pétursson, Reynir Sigurðsson og
var tilkynnt í gærkvöldi en í ár Siguröur Axelsson. Varamenn eru
munu íslenskir akstursíþrótta- Helgi Schiöth og Gísli G. Sigurðs-
menn keppa sem landslið I fyrsta son.
skipti á erlendri grundu. Haldíð í flokki götublla fara fimm kepp-
verður Norðurlandameístaramót í endur og eru þeir eftirtaldir:
torfæm, „Icelandic off road" í Þorsteinn Einarsson, Ragnar
tveimur flokkum, flokki götubíla ; Skúlason, Guðmundur Sigvalda .
og flokki sérútbúinna, Keppt verö- son, Siguröur Jónsson, Kjartan
ur tvisvar í Sviþjóð í maf ogtvisvar Guðvarðarson. Varamenn cru Ámi
hér heima i september. Páisson og Rafh A. Guðjónsson.
Flestir okkar bestu torfæruöku- Jeppaklúbbur Reykjavikur hefur
menn gáfu kost á sér í landsliðiö raeð alla framkvæmd mótsins hér
og var aðallega stuðst við stiga- á landi að gera og er stefnt á Qöl-
fjölda úr íslandsmeistaramóti síð- menna félagsferð til Svíþjóðar en
asta árs. i flokki sérútbúinna fara gera má ráð fyrir að ekki færri en
sexkeppendurogeraþeireftirtald- 100 manns fylgi þessum 11 bílum
ir: utan.
Gísli G. Jónsson, Þórir Schiöth, -Ása Jóa
Einar Gunnlaugsson, Haraldur
Blak karla og kvenna:
Stúdentar efstir
ÍS sigraði HK, 3-1, í 1. deild karla
í blaki í Hagaskóla í fyrrakvöld og
náði þar með tveggja stiga forystu í
deildinni.
HK var enn án fyrirliða síns, Guð-
bergs Eyjólfssonar, sem var dæmdur
í eins mánaðar bann frá og með 27.
desember og það hefur kostað hann
6 síðustu leiki liðsins.
Úrslit í deildinni frá því á fóstu-
dagskvöld urðu sem hér segir:
HK - Þróttur N..................3-0
ÍS - Þróttur N..................3-1
KA-ÞrótturR.....................3-1
ÍS-HK...........................3-1
Staðan í deildinni:
ÍS................14 9 5 34-21 34
Þróttur R.........13 10 3 32-19 32
HK................13 7 6 28-23 28
KA................ 9 5 4 22-16 22
Stjaman........... 9 5 4 18-19 18
Þróttur N........14 0 14 6-42 5
ÍS komst einnig á toppinn í 1. deild
kvenna í fyrrakvöld með því að sigra
HK, 3-0. Þróttarstúlkur úr Neskaup-
stað höfðu náð forystunni þar um
helgina með góðum sigri á ÍS en úr-
slit síðustu leikja urðu þessi:
HK-ÞrótturN.................1-3
ÍS-ÞrótturN..................1-3
KA - Víkingur.............. 1-3
KA-Víkingur.................1-3
ÍS-HK........................3-0
Staðan í deildinni:
Þróttur N 12 10 2 30-14 30
Víkingur 11 8 3 27-13 27
HK 12 3 9 14-27 14
KA 9 3 6 12-19 12
Sindri 10 0 10 0-30 0
-VS
Mark Price, sá hvítklæddi, skoraði 18 stig fyrir Cleveland sem tapaði naumlega gegn Houston i nott.
Símamynd Reuter
NBA-körfuboltinn í nótt:
Þriðji tapleikur hjá
Seattle-liðinu í röð
Átta leikir fóm fram í NBA-deildinni
í körfuknattleik í nótt og urðu úrsht eft-
irfarandi:
Miami-Charlotte..............119-98
Orlando-Washington...........112-89
NewYork-Phoenix..............98-96
Houston-Cleveland............96-93
Milwaukee-Atlanta............90-95
SASpurs-Sacramento..........107-91
Seattle-LA Clippers.........103-111
Portland-New Jersey.........122-117
Stórleikurinn í nótt var viðureign New
York Knicks og Phoenix Suns í Madison
Squere Garden í New York. Heimamenn
höíðu betur enda vantaði Charles Bar-
kley, Kevin Johnson og Danny Ainge í
lið Phoenix en þeir eiga allir við meiðsli
að stríða. Charles Smith sem kom nú inn
í byrjunarlið New York eftir langvarandi
meiösli skoraði 25 stig fyrir New York
og það gerði einnig John Starks og
Patrick Ewing var meö 24 stig. Hjá Pho-
enix skoraði Cedric Ceballos 34 stig og
A.C. Green 16.
Los Angeles Clippers vann sinn fyrsta
útisigur á Seattle í 19 leikjum eða síðan
1985. Ron Harper var í miklu stuði í liði
Clippers og skoraði 37 stig, sitt mesta á
tímabilinu, og Danny Manning skoraði
27 stig. Hjá liði Seattle, sem státar af
besta vinningshlutfallinu í NBA, var
Detlef Schrempf með 19 stig en þetta var
þriðja tap hðsins í röð.
Vemon Maxwell tryggöi Houston sigur
á Cleveland með þriggja stiga körfu
skömmu fyrir leiksok. Maxwell var
stigahæstur í liði Huston með 21 stig en
Hakeem Olajuwon skoraði aðeins 13 stig.
Brad Daugherty var stigahæstur hjá Cle-
veland með 23 stig.
SA Spurs átti ekki í vandræðum með
Sacramento Kings. David Robinson setti
31 stig niður fyrir Spurs sem vann þama
sinn 13. sigur í síðustu 16 leikjum. Mitch
Richmond skoraði 15 stig fyrir Kings
sem tapaði sínum fimmta leik í röð.
Rony Seikaly skoraði 26 stig og Steve
Smith 25 í hði Miami í sigri liðsins á
Charlotte en þar á bæ var Eddi Johnson
með 21 stig.
Shaquille O’Neal lét sér nægja að skora
22 stig fyrir Orlando þegar liöið vann
öraggan sigur á Washington. Tom Gugli-
otta var atkvæðamestur í liði Washing-
ton með 25 stig. Atlanta er efst í miðriðl-
inum og í nótt vann liðiö góðan útisigur
á Miwaukee. Dominique Wilkins var
með 23 stig í liði Atianta og Stacey
Augmon 22 en Blue Edwards gerði 26
stig fyrir Miwaukee.
Cliff Robinson var stigahæstur í liði
Portland með 30 stig og Rod Strickland
28 þegar hðið lagði New Jersey í hörku-
leik. Derrick Coleman var með 22 stig í
liði New Jersey og Kenny Anderson 21.
-GH
Guðmundur Torfason.
Guðmundur skoraði
- gerði jöfnunarmark gegn Dundee United
Guðmundur Torfason skoraði jöfnun-
armark St. Johnstone gegn Dundee Un-
ited í skosku úrvalsdeildinni í gær-
kvöldi. Guðmundur kom inn á sem vara-
maður í síðari hálfleik og skoraði mark-
ið þegar leikurinn var kominn tvær mín-
útur yfir venjulegan leiktíma. Leiknum
lyktaði 1-1.
Þá sigraði Motherwell lið Raith, 3-1, á
heimavelli og er í þriðja sæti með 35 stig
en Rangers og Aberdeen hafa 36 stig í
efstu sætum. St. Johnstone er i þriðja
neðsta sæti með 22 stig en tólf liö leika
ídeildinni. -JKS
fþróttir
Leikmenn Alzira sýna óánægju sína vegna ógreiddra launa:
Geir og Júlíus
sváf u í kaldri
höllinni í nótt
Mikillar óánægju gætir á meðal Uðsmanna
spænska hand-
knattleiksUðsins
Alzira en með Uð-
pi "V t *' - inu leika þeir fliBíof >' M
rWn ' ‘|p Geir Sveinsson
llHlv og Júlíus Jónas-
fc&jÉE % son. AlUr leik-
— menn liðsins
hafa ekki fengiö laun greidd um nok-
kurra mánaða skeið vegna bágrar
fjárhagsstöðu félagsins. Um helgina
ákváðu leikmennimir að svona
ástand gengi ekki til lengdar og eitt-
hvað yrði til brags að taka.
í nótt sem leið létu leikmennirnir
til skarar skríða og sváfu í íþrótta-
höll félagsins í bænrnn Alzira. Höllin
er óupphituð á næturnar svo ætla
má að leikmennirnir hafi ekki sofið
sem best. Með
þessum aðgerð-
um vildu leik-
menn liösins
vekja athygli á
máUnu sem kom-
ið er í versta
óefni.
Spænskir
fjölmiðlar sýndu
málinu áhuga og
vom famir að streyma að íþrótta-
hölhnni í gærkvöldi þegar spurðist
út hvaða aðgerðir voru í gangi.
Upphaf þessa máls má rekja til
byijun keppnistímabilsins en þá
ákvað helsti stuðningsaðih félagsins
í gegnum árin, fyrirtæki að nafni
Avidesa, að hætta stuðningi við félag-
ið. Liðið hefur því aðeins gengið und-
ir nafninu Alzira í vetur því enginn
stuðningsaðih hefur fimdist í stað
Avidesa.
Þrátt fyrir alla viðleitni forráöa-
manna félagsins hefur enginn annar
stuðningur fengist og af þeirri
ástæðu er ekki hægt að greiða leik-
mönnum laun. Spánverjar hafa eins
og aðrar þjóðir fengið að kenna á
kreppunni svokölluðu og í þannig
árferði er ekki gengið að því sem
sjálfsögðum hlut að finna sterkan
bakhjarl.
Fróðlegt verður að fylgjast með
málinu í framhaldi af aðgerðum leik-
manna í nótt. Eitt er þó víst að þeir
vöktu athygli á málinu í gegnum
fjölmiðla en spuming er hvort þau
nægi til að fá einhver laun greidd.
Nokkur pressa er lögð á herðar
forráðamanna Alzíra því liðiö á að
leika síðari leikinn gegn pólsku félagi
í Evrópukeppninni í kvöld. Alzíra
tapaði fyrri leiknum í Póllandi, 24-22.
-JKS
Liverpoolúr
leik í bikarnum
- Bristol City vann óvænt á Anfield
Stuttar fréttir
Knattspymuþjálfarafélag Is-
lands heldur ráðstefnu fyrir alla
þjálfara, meistaraflokka og yngri
fiokka, 1 iþróttamiðstööinni í
Laugardal á laugardaginn frá
klukkan 10 til 18. Skráning er á
staðnum.
Frmakeppni UMFA
Firma- og félagakeppni Aftur-
eldingar í innanhússknattspy mu
verður haldin að Varmá 4.-6. og
13. febrúar. Verðlaun fyrir efstu
sætin eru ferðir til London og
Akureyrar. skráning er í símum
668633 og 12110 og faxi 668389,
rinnar wpuou
Qatar vann Finnland, 1-0, í vin-
áttulandsleik í knattspymu sem
fram fór í Persaflóarikinu i gær.
Creaney tíl Portsmouth
Portsmouth, sem leikur í ensku
1. deildinni í knattspyrnu, fékk í
gær lánaðan miðheijann Gerry
Creaney frá Celtic í Skotlandi, og
hann spilar með liðinu gegn
Manchester United í bikarkeppn-
inni á laugardag,
TveirtilNígeríu
Tveir leikmenn úr ensku knatt-
spyrnunni, Efan Ekoku frá
Norwich og Chris Armstrong frá
Crystal Palace, hafa veriö valdir
í landslið Nígeríu i fyrsta sínn og
leika með því í úrslitum Afi-íku-
keppni landsliða.
ÓlætiiRóm
Um 150 stuðningsmenn ítalska
knattspyrauliðsins Roma stóðu
fyrir mótmælum við völl félags-
ins í gær, grýttu þangað eggjura,
fiski og ýmiss konar msli, til að
mótmæla tapi liðsins gegn Udi-
nese á heimavelli á sunnudaginn.
Liverpool féll óvænt út úr ensku
bikarkeppninni í knattspymu í gær-
kvöldi þegar liðið beið lægri hlut fyr-
ir 1. deildar liðinu Bristol City, 0-1,
á heimavelli sínum, Anfield Road.
Liðin höfðu áður skihð jöfn í Bristol,
1-1, og þetta var fyrsta tap Liverpool
112 leikjum.
Það var Brian Tinnion sem skoraði
sigurmark gestanna á 66. mínútu, og
Gylfi Kristjánsscm, DV, Akureyri:
Úlfar Jónsson golfleikati var langt
frá sínu besta á móti í Emerald Co-
ast Tour mótaröðinni sem fram fór
í Flórída. Úlfar lék á 151 höggi og var
8 höggum á eftir sigurvegaranum.
Völlurinn sem leikiö var á er 6350
metra langur, par 72 og erfiðleika-
í dag verður tilkynnt hverjir verða
fulltrúar íslands á vetrarólympíu-
leikunum í Lillehammer í Noregi
sem hefjast 12. febrúar.
Útlit er fyrir að þeir verði fimm
sigurinn þótti verðskuldaður því að
þeir sköpuðu sér betri færi. Bristol
City mætir Stockport, einu af efstu
hðum 2. deildar, á útivelli í 4. umferð
keppninnar.
Þetta er annað árið í röð sem Liver-
pool fellur úr keppni á þennan hátt
en í fyrra tapaði liðið einnig í 3.
umferð fyrir liði úr neðri deildum,
Bolton, á heimavelli. -VS
stuðull 74. Úlfar lék hringina tvo á
74 og 77 höggum og hafnaði í 6. sæti.
Úlfar segist hafa slegið ömurlega,
stutta spihð hafi verið hræðilegt og
„púttin" hörmuleg og það sé Ijóst að
hann þurfi heldur betur að taka til
hendinni við æfmgar. Næsta mót
Úlfars í keppni atvinnumanna í
Bandaríkjunum hefst á morgim.
talsins, Asta S. Halldórsdóttir, Krist-
inn Bjömsson og Amór Gunnarsson
sem keppa í alpagreinum og Daníel
Jakobsson og Rögnvaldur Ingþórs-
sonsemkeppaígöngu. -VS
ÚN ar langt
frá sínu besta
Vetrarólympíuleikar 1 Lillehammer:
Valið tilkynnt í dag
Stuttar fréttir
Álaborgsigraði
Álaborg, liö Axels Bjömssonar,
vann sínn annan sigur í dönsku
1. deildinni í handbolta á sunnu- -
daginn þegar liöið lagði AGP,
20-17. Axel skoraði 2 mörk fyrir
Áiaborg sem situr sem fyrr á
botni deildarinnar,
GOGfékkskett
GOG, sem er í öðra sæti dönsku
1. deildarinnar, fékk slæma út-
reið gegn Bayer Dormagen í fyrri
Ieik liðanna í Evrópukeppni bik-
arhafa. Dormagen vann, 28-13,
og ætti að eiga greiða leið í und-
anúrslit keppninnar. i
Skovbakken tapaði
Tvö dönsk kvennaliö vom í
eldlínunni í Evrópukeppninni
um síðustu helgi. Viborg vann
sigur á Zagreb frá Króatíu á
heiroavelli, 22-19, í IHF-keppn-
inni og Skovbakken tapaði í Nor-
egi fyrir Bækkeiaget, 22-16, í
Borgarkeppni Evrópu.
O’Brían til Tranmere
Liam O’Brian, sem leikiö hefur
með Newcastle United í ensku
úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er
genginn í raðir Tranmere sem
leiknr í 1. deildinni. , ,
Swindonfær Kilciine
Vamarleikur Swindonhðsins I
ensku úrvalsdeildinni hefur ekki
verið beysinn í vetur. Forráða-
menn félagsins hafa nú fengið
gamla brýnið Brian Kilcline til
liðs við sig og er honum ætlað aö
hressa upp á vörn liðsins. Kilcl-
ine hefur víöa komið viö á sínum
ferli og leikið með Coventry, Old-
ham, Notts County ogNewcastle.
Bryan Robson, leikmaður
Manchester United, gengst I dag
undir smáaðgerð þar sem skolað
verður út úr ennisholum. Robson
verður því M knattspyrauiðkun
næstu vikuna en þessi fyrram
fyrirliði enska lmidsliðsins hefur
þurft að sætta sig við að vera
varaskeifa i fimasterku liöi
meistaranna á þessu keppnis-
tímabili.
IvicþjáNarKróata
Tomislav Ivic er hættur þjálfun
portúgölsku meistaranna í knatt-
spymu, Porto, og verður lands- ^
liðsþjálfari í heimalandi sínu’
Króatíu.
RobsontttPorto?
Breska sjónvarpsstöðin Sky
sagði í gærkvöldi að mestar líkur
væra á að Englendingurinn
Bobby Robson yrði eftirmaöur
Ivics hjá Porto. Robson var í vet-
ur sagt upp störfum hjá ööru
portúgölsku félagi, Sporting.
Roberto Bettega, fyrrum lands-
líðsmaður ítala í knattspymu,
hefur verið ráðinn aðstoöarfram-
kvæmdastjóri Juventus út þcttv .
tímabil, og tekur síöan við fram-
kvæmdastjórastöðunni.
Ásgefrog Jörundur
Ásgeir Þór Þórðarson og Jör-
uridur Jörundsson sigraöu i tví-
tnenningskeppni Þrastar í keilu
sem fi-am fór i Keilulandi um síð-
ustu helgi.
Keshi rekinn
Stephen Kestú, fyrirliði nígér-
íska knattspymulandsliðsins 04,
fyrrum félagi Amórs Guöjohn-
sens hjá Anderlecht, var í gær
rekinn frá belgiska félaginu Mol-
enbeek fyrir að koma fjórum dög-
um of seint úr ferð ftá heimaland-
inu. Keshi hyggst lögsækja Mo-
lenbeek og kveöst liafa tafist
vegna vandræða íjölskyldumeð-
Uma viö að fá vegabréfsáritun.
-GH/VS