Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994
3
Fréttir
Rannsókn lögreglunnar í Jönköping á viðkvæmu stigi:
Vitni sá snoðinkolla
misþyrma Kristjáni
- einn handtekinn að sögn lögreglu en var sleppt fljótiega aftur
Aö sögn lögreglunnar í Jönköping
var 19 ára piltur úr rööum snoðin-
kolla handtekinn eftir hina hrotta-
fengnu árás á Kristján Kristjánsson,
44 ára íslending, í Husqvama um
helgina. Að sögn Vilhelms Stak, lög-
reglufulltrúa í Jönköping, var piltin-
um sleppt nokkru síðar en lögreglu-
rannsókn heldur áfram. Stake gat
ekkert fullyrt um það hve margir
snoðinkollar yrðu hugsanlega hand-
teknir vegna árásarinnar.
Samkvæmt upplýsingum DV var
ungur maður vitni að árásinni á
Kristján en sá aðili hefur vart þorað
að gefa skýrslu af ótta við hefndarað-
gerðir.
Eins og fram kom í DV í'gær er
annað kinnbein Kristjáns brotið en
hitt er brákað eftir hina, að því er
virðist, tilefnislausu árás snoðin-
kolla þegar hann var að ganga að
leigubíl í Husqvama aðfaranótt
sunnudags. Óljóst er ennþá hve al-
varlegs eðlis augnmeiðsl Kristjáns
eru. Hann fannst meðvitundarlaus á
götu eftir árásina og var fluttur á
sjúkrahús þar sem hann komst síðar
til meðvitundar. Lögreglan telur að
um einn tugur snoðinkolla hafi verið
á staðnum þegar ráðist var á Krist-
ján.
„Það heyrir til undantekninga að
menn úr röðum skinheads ráðist á
fólk hér. Það kemur hins vegar fyr-
ir,“ sagði Stak lögreglufulltrúi. Ekki
er ljóst hver ástæðan fyrir árásinni
á Kristján var en þó hallast menn
ekki að því að um kynþáttafordóma
hafi verið að ræða eins og meðhmir
snoðinkoha em þekktir fyrir. Bæði
Kristján og lögreglan telja að árásar-
mennimir hafi ekki haft hugmynd
um að hann sé íslendingur og tahð
hann Svía enda fóru engin orða-
skipti á milli hans og árásarmann-
anna þegar atburðurinn átti sér stað.
Kristján átti aö fara í rannsókn í
dag vegna augnmeiðslanna. Hann
sagði í samtali við DV að árásin á
Annað kinnbein Kristjáns Kristjánssonar er brotið en hitt er brákað eftir
árás snoðinkolla þegar hann var að ganga að leigubil í Husqvarna i Svi-
þjóð aðfaranótt sunnudags. Óljóst er ennþá hve alvarlegs eðlis augn-
meiðsl Kristjáns eru. Hann fannst meðvitundarlaus á götu eftir árásina.
DV-símamynd Leif Ljung, Jönköpingposten
Mál íslendlngs til rannsóknar í Hong Kong:
Stakk af frá millj-
óna hótelreikningi
Lögreglan í Hong Kong rannsak-
ar nú ásakanir á hendur 33 ára ís-
lendingi, búsettum þar í landi.
„Það eina sem ég get sagt nú er
að þessi maður hefur verið við-
skiptavinur okkar um nokkurra
ára skeið og átti í lausafjárerfið-
leikum og gat ekki greitt hótel-
reikninga sem voru talsvert háir.
Við urðum að senda máhð til lög-
fræðings okkar og á meðan það er
þar get ég ekki sagt meira. Þó get
ég sagt að það sé til rannsóknar,"
sagði hótelstjóri Mandarin Orien-
tal hótelsins í samtah við DV.
Bylgjan greindi frá máhnu í gær
en máhð var raunar í fréttum
Morgunblaðsins í júní síðastliðn-
um. Þar var greint frá því að íslend-
ingnum hefði verið gefið aö sök að
hafa svikist undan að greiða
tveggja til þriggja milljóna króna
hótelreikning á lúxushótelinu
Mandarin Oriental þar sem hann
var búsettur um skeið.
Fjahað var um máhð í blööum í
Hong Kong fyrir nokkrum mánuð-
um og þar kom meðal annars fram
að rannsóknin beindist einnig að
meintum vanefndum hans á
greiðslu fyrir leigu á íbúö og van-
goldnum viðskiptaskuldum.
Máhð hefur ekki komið th kasta
utanríkisráðuneytisins en sam-
kvæmt heimhdum DV höfðu menn
þar spumir af því að lagt hefði ver-
ið hald á vegabréf umrædds manns
vegna erfiðleika hans á að greiða
hótelskuldina.
Umræddur maður var annar eig-
andi lakkrísverksmiðju en seldi
hana fyrir nokkru í hendur öðrum
manni.
Hann flutti einnig inn Levi’s
gahabuxur frá Kína árið 1991 og
var það mál kært th RLR. Þaðan
var máhð sent ríkissaksóknara
sem lét það niður faha.
Ekki fengust upplýsingar hjá lög-
reglunni í Hong Kong um máhð.
-PP
hann hefði komið á óhepphegum
tíma því eiginkona hans átti sam-
kvæmt öllu að eiga fjórða bam þeirra
í þessari viku. Líðan hans var eftir
atvikum orðin sæmileg í gær en þá
var hann kominn heim af sjúkra-
húsi. Kristján var á sterkum verkja-
lyfjum. -Ott
AEG
Vampyr 730i
kraftmikil
1300 wött
dregur inn
snúruna,
2 fylgihlutur,
Litur: Ijósgrá.
Rétt verö 12.520/-
eöa 11.894,- stgr
Tilboó stgr.
9.990,-
AEG
AEG
VELDU ÞÉR TÆKI SEM ENDAST !
Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góðar ryksugur
á sérstöku tilboðsvcrði
AEO Rykbomba...
...nú bjóðast allar tegundir
AEG ryksuga á sérstöku tilboðsverði
Vampyr 76 li
1300 wött,
stillanlegur sogkraftur,
dregur inn snúruna,
innbyggö fylgihluta-
geymsla.
Litur: Rauö.
Rétt veró 15.210,-
eóa 14.450,- stgr
Tilboó stgr.
12.710,-
Vampyr 763i ^
1300 wött,
stillanlegur sogkraftur,
dregur inn snúruna,
innbyggö fylgihluta-
geymsla.
Litur: Ljósgrá.
Rétt veró 15.210,-
eöa 14.450.- stgr
Tilboö stgr.
12.710,-
◄
Vampyr 821
1300 wött, stillanlegur
sogkraftur,
dregur inn snúruna,
innbyggö fylgihluta-
geymsla.
Litur: Grá.
Réttverá 17.618,-
eáa 16.737,- stgr
Tilboá stgr.
13.490,-
Umboðsmenn Reykjavík
og nágrenni:
BYKO Reykjavík, Hafnarfirði
og Kópavogi
Byggt & Búiö, Reykjavík
Brúnás innróttingar.Reykjavík
Fit, Hafnarfiröi
Þorsteinn Bergmann.Reykjavík
H.G. Guöjónsson, Reykjavík
Rafbúöin, Kópavogi.
Vesturland:
Málningarþjónustan, Akranesi
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi
Blómsturvellir, Hellissandi
Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi
Ásubúö.Ðúöardal
Vestflrölr:
Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi
Edinborg, Bíldudal
Verslun Gunnars Sigurössonar
Þingeyri
Straumur.ísafiröi
Norðurland:
Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavlk
Kf. V-hún., Hvammstanga
Kf. Húnvetninga, Ðlönduósi
Skagfiröingabúö, SauÖárkróki
KEA, Akureyri
KEA, Dalvík
Bókabúö, Rannveigar, Laugum
Sel.Mývatnssveit
Kf. Þingeyinga, Húsavík
Urö, Raufarhöfn
Austurland:
Sveinn Guömundsson, Egilsstööum
Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi
Stál, Seyöisfiröi
Verslunin Vík, Neskaupsstaö
Hjalti Sigurösson, Eskifiröi
Rafnet, Reyöarfiröi
Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi
KASK, Höfn
Suöurland:
Kf. Rangæinga, Hvolsvelli
Mosfell, Hellu
Árvirkinn, Selfossi
Rás, Þorlákshöfn
Brimnes, Vestmannaeyjum
Reykjanes:
Stapafell, Keflavík
Rafborg, Grindavlk.
Um land allt!
AEG
Heimilistæki og handverkfæri
Indeslf
Heimilistæki
Heimilistæki
ismet
Heimilistæki
ZWILLING
J.A. HENCKELS
Hnífar
Bílavarahlutir - dieselhlutir
BRÆÐURNIR
ÖRMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 38820
Umbobsmenn um land allt