Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 t 41' Sviðsljós Birgitte Helm án brynjunnar árið 1930 og Madonna í hlutverki sínu í Body of Evidence. Marlene Dietrich í kjólfötum og með hatt áriö 1930 og 63 árum síðar er Madonna klædd eins og hún á tónleikaferðalagi. í upphafi níunda áratugarins fékk skjalavörður að nafni David Bradley upphringingu frá konu sem kynnti sig sem Madonnu. Ástæðan fyrir símtalinu var að hann á eitt stærsta safn þögulla mynda sem vitað er um. Bradley er þekktur fyrir góð- mennsku sína og því samþykkti hann að þessi kona fengi að koma og horfa á nokkrar af myndum hans í sýningarherberginu heima hjá honum. Myndimar sem hún horfði á voru m.a. Metropolis þar sem Brigitte Helm var í aðalhlut- verki, L’Atalante með Ditu Parlo í aðalhlutverki og nokkrar af mynd- um Marlene Dietrich. Eftir langan tíma varð Bradley að biðja Ma- donnu um að fara þar sem það var orðið áliðið dags. Madonna varð gagntekin af þess- um þremur leikkonum og myndum þeirra og hefur það ekkert breyst í tímanna rás, eins og þessar mynd- ir bera með sér. Madonna og fyrir- myndirnar Birgitte Helm var íklædd brynju í Metropolis og á tónleikaferðalagi Madonnu 1990 mátti sjá áhrif þess- arar myndar. Mynd af Ditu Parlo frá fjórða áratugnum og mynd af Madonnu tekin á síðasta ári. Tilkynningar Bjorn Gretar Sveinsson Hofsai i/opnafirði Hreindyra- veióar Laxveiði- markaður- inn brot- hættur? Ossur r,ædir um rjúpna veiðibannið; Sportveiðiblaðið 2. tbl. 12. árg. 1993 er komið út. Meðal efnis er viðtal viö Össur Skarphéöinsson um ijúpnaveiðibannið, Bjöm Grétar Sveinsson er í viðtali, hreindýraveiöar með Kristjáni Áma, Sigurdór tekur á ihálunum og ýmislegt fleira. Ritstjóri blaðsins er Gunnar Bender og kemm' það út tvisvar á ári, í byijun sumars og lok árs. Hafnargönguhópurinn fer kl. 20 frá Hafnarhúsinu í kvöld, mið- vikudagskvöld, í gönguferð upp Þingholt- in og heimsækir Borgarbókasafniö, síðan upp á Skólavörðuholt til aö njóta ljósa- dýrðar höfuðborgarsvæðisins úr Hali- grimskirkjutumi. Þaðan veröur fariö niður í Rauðarárvík og gengið með sjón- um til baka. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10-12. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30. Fyrirbænaguös- þjónusta í dag kl. 16. Starf fyrir 10-12 ára (TTT) í dag kl. 17. Áskirkja: 10-12 ára starf í safnaðarheim- ilinu í dag kl. 17. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund kl. 12 á hádegi í dag. Tónhst, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Unglingastarf (Ten-Sing) í kvöld kl. 20. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Leikið á orgelið frá kl. 12.00. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús í safnaðarheimilinu í dag ki. 13.30- 16.30. Fella- og Hólakirkja: Helgistund í Gerðubergi kl. 10.30. Umsjón sr. Hreinn Hjartarson. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir aldraða. Farið verður í heimsókn í Árbæjarkirkju. Rúta fer frá Hallgrímskirkju kl. 14.00. Opið hús fyrir foreldra ungbama á morg- un fimmtudag kl. 10-12. Fræðsla um hreinlætisuppeldi. Gyða Guðmundsdótt- ir hjúkrunaríræðingur. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Hjallakirkja: Starf fyrir 10-12 ára böm í dag kl. 17-19. Kársnessókn: Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-12. Starf 10-12 ára bama í dag kl. 17.15-19. Keflavíkurkirkja: Foreldramorgnar em kl. 10-12 og umræðufundir um safnaðar- eflingu kl. 18-19.30 á miðvikudögum í Kirkjulundi. Kyrrðar- og bænastundir em í kirkjunni á funmtudögum kl. 18. Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18.00. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12.00. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu. Starfaldraðra Bústaðasókn: Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.00. Nessókn: Kvenfélag Neskirkju hefur op- ið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Kinversk leikfimi, kaffl og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla er á sama tíma. Litli kórinn æfir í dag kl. 16.15. Nýir söngfélagar velkomnir. Um- sjón hafa Inga Backman og Reynir Jónas- son. 'LEIKLi'STARSKÓLI ÍSLANDS /-// \ Nemenda leikhúsið í Leikhúsi frú Emilíu Héðinshúsinu, Seljavegi 2 KONUR OG STRÍÐ Fim. 27. jan. kl. 20. Lau. 29. Jan. kl. 20. Mánud.31.|an. Ath.: takmarkaður sýnlngafjöldi! Simsvarl allan sólarhringinn, slmi 12233. Leikhús Leikfélag Akureyrar eftir Ármann Guðmundsson, Sævar Sig- urgeirsson og Þorgelr T ryggvason Föstud. 28. jan. kl. 20.30. Laugard. 29. jan. kl. 20.30. larrtr eftir Jim Cartwright SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1 Föstudag 28. janúar kl. 20.30, uppselt. Laugardag 29. janúar kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 30. janúar. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Aðalmiðasalan i Samkomuhusinu er opin alla virka nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum ut- an afgreiðslutíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar i miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýn- ingardaga. Simi 21400. Greiðslukorta- þjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. EVALUNA . Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson. Unnið upp úr bók Isa- belAUende Fim. 27. jan., uppselt, fös. 28. jan., upp- selt, sun. 30. jan., uppselt, sund. flm. 3. febr., fáein sæti laus, fös. 4. febr., uppselt, sun. 6. febr., fáein sæti laus, fim. 10. febr. Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Lau. 29. jan., 5. febr. næstsiðasta sýning. Stóra sviðið kl. 14.00 RONJA RÆNINGJADÓTTIR 27. jan. fáein sæti laus, 60. sýn. sunnud. 30. jan., siöasta sýn., fáein sæti laus. Litla sviðið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Fös., 28. jan., laug., 29. jan. Ath.l Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir aö sýning er hafin. Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasíml 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. Ath. 2 miðar og gelsladiskur aðeins kr. 5.000. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. I ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviðið kl. 20.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30. BLÓÐBRULLAUP eftir Federico Garcia Lorca j kvöld, á morgun, fid. 3. febr., laud. 5. febr. Sýningin er ekki við hæfl barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. SEIÐUR SKUGGANNA effir Lars Norén Á morgun, sun. 30. jan., föd. 4. febr., Iau.5.febr. Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 20.00 MÁVURINN eftir Anton Tsjékhof Sun. 30. jan., föd. 4. febr. ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller Á morgun, uppselt, fim. 3. febr., laud. 5. febr. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon Fös. 28. jan., nokkur sæti laus, næstsiö- asta sýning, lau. 29. jan., nokkur sæti laus, síöasta sýning. SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Lau. 29. jan. kl. 13.00 (ath. breyttan tima), örfá sæti laus, sun. 30. jan. kl. 14.00., örfá sæti laus, sud. 6. febr. kl. 14.00., örfá sæti laus, sun. 6. febr. kl. 17.00. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudagafrá 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frákl. 10. Græna linan 99 61 60. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii É VGENÍ ÓNEGÍN eftir Pjotr I. Tsjajkovski Texti eftir Púshkín í þýöingu Þorsteins Gylfasonar. Sýning laugardaginn 29. janúar kl. 20. Laugardaginn 5. febr. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega. Sýningardaga til kl. 20. SÍMI11475- GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Munið gjafakortin okkar Bæjarleikhúsið Mosfeilsbæ /./’//Ý/'Ú/./LO MOSrtzLLSSVmAH SÝMR QAMATILEJKINrt „ÞETTA REDDAST!“ i Bæjarieikhúslnu, Mosfellsbæ Kjötfarsi með einum sálmi eftir Jón St. Kristjánsson. 7. sýn. fimmfud. 27. jan. kt. 20.30, upp- selt. Föstud. 28. jan. kf. 20.30, uppsell. Sunnud. 30. jan. kl. 20.30, nokkur sætl laus. Fim. 3. febr. ki. 20.30. Mlðapantanlrkl. 18-20 aila daga isima 667788 og á öðrum tlmum i 667788, slmsvsra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.