Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 26
42 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 Fólk í fréttum Birgir Hermannsson Birgir Hermannsson, aðstoðarmað- ur umhverfisráðherra, greindi í DV-fréttum frá hugleiðingum um flutning á Landmæhngum og Skipu- lagi ríkisins frá Reykjavík og út á landsbyggðina. Starfsferill Birgir fæddist í Reykjavík 18.8. 1963 en ólst upp á Akranesi. Hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrauta- skóla Vesturlands 1984, stundaði nám í stjómmálafræði og heimspeki við HÍ og lauk þaðan BA-prófi í stjómmálafræði 1988 og stundaði framhaldsnám við New School for Social Research 1988-90. Birgir var stundakennari við HÍ 1990-93 og kenndi við Fjölbrauta- skóla Vesturlands 1991. Hann sat í stjórn deildarfélagsins Samfélagið viðHÍogvarfulltrúinemendaá . deildarfundum. Fjölskylda Unnusta Birgis er Sigríður Ingi- björglngadóttir, f. 29.5.1968, sagn- fræðingur og framkvæmdastjóri Hlaðvarpans. Hún er dóttir Inga R. Jóhannssonar, endurskoðanda og skákmanns, og Sigþrúðar Steffen- sen, starfsmanns hjá íslandsbanka. Sonur Sigríðar Ingibjargar er Nat- an Sigurðsson, f. 10.12.1991. Systur Birgis eru Jóhanna, f. 15.6. 1952, húsmóðir í Frakklandi; Auður, f. 29.7.1957, kennari, búsett í Reykja- vík; Anna, f. 11.6.1965, laganemi í Reykjavík. Foreldrar Birgis eru Hermann Guðjón Jónsson, f. 25.5.1921, lög- fræðingur og fyrrv. fulltrúi bæjar- fógetans á Akranesi, og Magdalena Ingimundardóttir, f. 30.12.1932, starfsmaður Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Ætt Hermann er sonur Jóns, b. í Hörgsdal, Keldunúpi og á Mosum, bróður Ehasar, yfirkennara við Miðbæjarskólann. Jón var sonur Bjama, hreppstjóra í Hörgsdal Bjarnasonar, hreppstjóra á Keldu- núpi Bjarnasonar. Móðir Jóns var Helga, systir Valgerðar, langömmu Atla Gíslasonar lögmanns. Onnur systir Helgu var Guðríður, lang- amma Sveins Runólfssonar land- græðslustjóra. Bróðir Helgu var Páh, langafi Péturs Sigurgeirssonar biskups. Helga var dóttir Páls, próf- asts í Hörgsdal Pálssonar, spítala- haldara í Hörgslandi Jónssonar. Móðir Hermanns var Anna Kristófersdóttir, pósts á Breiðaból- stað, hálfbróður Jóns Þorvarðar- sonar, prófasts í Reykholti og Skúla, alþingismanns í Berghyl. Kristófer var sonur Þorvarðar, prests á Prestsbakka Jónssonar, prests á Breiðabólstað í Vesturhópi Þorvarð- arsonar. Móðir Þorvarðar á Prests- bakka var Helga Jónsdóttir. Móðir Kristófers var Sigríður, systir Helgu í Hörgsdal. Móðir Önnu var Rann- veig Jónsdóttir, b. í Mörk Bjama- sonar, og Sigríðar, systur Gyðríðar, langömmu ráðherranna fyrrv. Hjörleifs Guttormssonar og Jóns Helgasonar. Sigríður var dóttir Þór- haha, b. í Mörk, bróður Hahdóm, langömmu Guðmundar, föður Al- berts, fyrrv. ráðherra. Þórhalh var sonur Runólfs, b. í Hvammi Gunn- steinssonar, bróður Egjls, langafa Jóhönnu Eghsdóttur verkakvenna- leiðtoga, ömmu Jóhönnu Sigurðar- dóttur félagsmálaráðherra. Hálfsystir Magdalenu er Þórunn tannlæknir, móðir Þórs Tómasson- ar efnaverkfræðings. Magdalena er dóttir Ingimundar, skipstjóra og út- gerðarmanns í Reykjavík og á Isafirði, síðar húsamiðameistara á Birgir Hermannsson. ísafírði Ögmundssonar, b. á Hálsi á Skógarströnd Kristjánssonar. Móð- ir Ingimundar var Sigurbjörg Sig- urðardóttir. Móðir Magdalenu var Jóhanna Jónsdóttir frá Arnardal. Afmæli Gudmundur Jónsson Guðmundur Jónsson bygginga- meistari, Bogaslóð 12, Höfn í Homa- firði, er sjötugur í dag. Starfsferill Guðmundur er fæddur á Rauða- bergi í Mýrahreppi en ólst upp að Hoffelli í Nesjahreppi. Hann lauk námi frá Alþýðuskólanum á Laug- um 1944 og fór í húsasmíðanám th Reykjavíkur 1945 og lauk sveinspróf 1949. Guðmundur flutti til Hafnar 1950 og stofnaði fyrirtækið Trésmiðju Hornafjarðar sem hann rak á fjórða áratug. Hann stundaði almenna húsasmíði og verkstæöisvinnu, auk verktakastarfsemi. Guðmundur stofnaði Steypustöð Hornafjarðar ásamt Sigurði Geirssyni frá Reyð- ará og rak hana í tæplega 20 ár áður en hún var seld. Hann gerði út bát- inn Jón Eiríksson í félagi við Ást- vald Valdimarsson en bátinn ráku þeirílOár. Guðmimdur er einn stofnenda Fiskimjölsverksmiðju Homafiarðar og sat þar í stjóm og gegndi for- mennsku í nokkur ár. Guðmundur var umsjónarm. meö fasteignum Kaupf. A-Skaftfehinga 1983-91. Hann sat í hreppsnefnd Hafnar- Einar Ólafsson, bóndi og landpóst- ur, Ægissíðu II, Djúpárhreppi í Rangárvahasýslu, varð sextugur í gær. Starfsferill Einar er fæddur á Þjótanda í Vih- ingaholtshreppi í Árnessýslu og hrepps 1958-66 og var byggingarfuh- trúi hreppsins 1954-66. Guðmundar var síðar í byggingarnefnd og á nú sæti í skipulagsnefnd Hafnar. Hann starfar í byggingamefnd Ekrusam- takanna og hefur verið form. Hesta- mannafélagsins Homfirðings í 13 ár. Fjölskylda Guðmundur kvæntist í júh 1950 Sigrúnu Eiríksdóttur. Foreldrar hennar vom Eiríkur Einarsson, Þorgeirsstöðum í Lóni, og Svafa Sig- uijónsdóttir frá Vík í Lóni. Böm Guðmundar og Sigrúnar: Svafa Kristbjörg, f. 12.11951, um- boðsm. á Höfn, Svafa Kristbjörg á eina dóttur, Sigrúnu Ólafsdóttur; Ásta Hahdóra, f. 27.2.1955, bæjarrit- ari á Höfn, gift Guðjóni Pétri Jóns- syni loðdýrab., þau eiga eina dóttur, Helgu Rún; Jón, f. 28.2.1955, bæjar- verkfræðingur á Höfn, sambýlis- kona hans er Elín Guðmundsdóttir; Eiríkur, f. 7.4.1957, húsameistari og leikari, búsettur í Kaupmannahöfn, sambýliskona hans er Auður Axels- dóttir, þau eiga tvo syni, Guðmund Hrannar og Höskuld, Auður á eina dóttur, Guðlaugu. Systkini Guðmundar: Hahgerður, f. 27.5.1920, gift Benedikt Eiríks- ólst þar upp. Hann lauk landsprófi frá Miðskóla Selfoss 1950. Einar bjó á Þjótanda til 1962 en þá flutti hann að Ægissíðu í Rang- árvahasýslu og hóf þar búskap ásamt eiginkonu sinni. Hann var vörubifreiðastjóri 1951-84 og var lengi hjá Vegagerð ríkisins, bæði við akstur og verkstjórn í Ámes- sýslu og Kjósarsýslu. Einar hefur verið landpóstur í Ása-, Holta- og Landhreppum frá 1984. Einar hefur verið félagi í Lions- klúbbnum Skyggni, Hellu, frá 1983 og var formaður hans 1992-93. Hann hefur setið í stjórn Félags íslenskra landpósta frá 1986. Fjölskylda Einar kvæntist 6.12.1958 Guö- rúnu Guðmundsdóttur, f. 30.9.1932, húsmóður. Foreldrar hennar: Guð- mundur Jónsson og Sigurlín Stef- ánsdóttir, bændur að Ægissíðu í Rangárvallasýslu. syni, fyrrv. b. að Miðskeri, þau eru á búsett á Höfn; Björg, f. 14.9.1922, gift Þórólfi Einarssyni, látinn, b. að Meðalfehi; Skúh, f. 11.1.1926, b„ Akurnesi; Anna, f. 10.8.1927, gift Stefáni Halldórssyni, b. á Hlöðum í Hörgárdal; Unnur, f. 25.1.1929, gift Karh Emilssyni, verkm. á Djúpa- vogi; Eghl, f. 14.12.1930, alþingism., Seljavöllum, kvæntur Hahdóru Hjaltadóttur; Ingibjörg, f. 28.5.1933, gift Ingólfi Björnssyni, b. á Græna- hrauni; Hanna, f. 5.10.1937, gift Ein- ari Sigurbergssyni, b. að Þinganesi; Pétur Haukur, f. 2.11.1939, verk- taki, Akumesi; Droplaug, f. 27.11. 1943, gift Arnór Kristjánssyni, sjóm. á Höfn; Ragnar, f. 5.7.1946, b. og oddviti, Akumesi, kvæntur Ingunni Jónsdóttur. Foreldrar Guðmundar vom Jón J. Malmquist, f. 1888, d. 1956, b. að Akurnesi, og kona hans, Halldóra Guðmundsdóttir, f. 1901, d. 1985. Ætt Jón var sonur Jóns, b. í Skriðu í Breiðdal, Péturssonar, b. á Geirs- stöðum, Jónssonar. Móðir Péturs var Geirlaug Öræfa-Péturssonar, b. á Litla-Hofi í Öræfum, Þorleifsson- ar, lögréttumanns í Skaftafelh, Sig- Böm Einars og Guðrúnar: Guð- mundur, f. 31.7.1956, skrifstofu- stjóri á Hellu, maki Aðalheiður Högnadóttir, þau eru búsett á Ægissíðu og eiga tvær dætur, Sig- urhnu og Björgu Elínu; Guðný, f. 1.6.1959, verkakona, búsett á Ægissíðu; Anna Sigurhn, f. 6.5. 1964, nemi, maki Smári Baldurs- son, þau eru búsett í Reykjavík og eiga einn son, Einar; Ólafur, f. 28.10.1967, vinnuvélstjóri, maki Steinunn Bima Svavarsdóttir, þau eru búsett á Ægissíðu og eiga eina dóttur, Berglindi. Dóttir Einars og Guðrúnar Einarsdóttur: Eyja Þóra, f. 27.1.1955, bóndi, maki Jóhann Geir Frímannsson, þau eru búsett á Moldnúpi undir Eyjafiöhum og eiga tvo syni, Einar Þór og Jóhann Þóri. Systkini Einars: Ásta, f. 9.9.1935, d.13.1.1986, húsmóðir á Húsavík, hennar maður var Ámi Sveinsson, þau eignuðust einn son, Ólaf; Sess- Guðmundur Jónsson. urðssonar. Móðir Jóns Péturssonar var Ragnheiður Friðriksdóttir, prests í Ásum, Guðmundssonar. Halldóra var dóttir Guðmundar, b. í Hoffehi, Jónssonar, b. í Hoffehi, Guðmundssonar. Móðir Guðmund- ar, föður Hahdóm, var Hahdóra Bjömsdóttir, b. á Flugustöðum, Antoníussonar. Móðir Halldóru Guðmundsdóttur var Valgerður Sigurðardóttir, b. á Kálfafelh, Sig- urðssonar, b. á Kálfafelh, Eiríksson- ar. Móðir Valgerðar var Bergþóra Einarsdóttir, b. í Homi, Jónssonar. Guðmundur verður heima á af- mæhsdaginn og tekur á móti gest- um. Einar Ólafsson. elja, f. 30.4.1942, húsmóðir í Reykja- vík, Sesselja á fimm böm, Ingunni Huldu, Hörpu, Ólöfu Eir, Guðríði Öldu og Pétur; Gunnar, f. 22.1.1951, vélstjóri í Reykjavík, maki Sólveig Gyða Guðmundsdóttir, þau eiga fiögur böm, Gísla Torfa, Guðmund Freyr, Ingu Maríu og Gunnar Óla. Foreldrar Einars: Ólafur Einars- son, f. 30.6.1902, d. 25.6.1962, bóndi og bifreiðastjóri, og Ingileif Guð- mundsdóttir, f. 5.6.1909, d. 5.12. 1993, húsmóðir. Þau bjuggu á Þjót- andaíÁmessýslu. Einar Ólafsson Til hamingju meö afmælið 26. janúar 85 ára Friðbjörg Friðbjarnardóttir, Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Björg Bjarnadóttir, Freyjugötu 49, Reykjavik. Bragi Jónsson, Skipholti 21, Reykjavík. Ásta Gunnarsdóttir, Laufvangi 14, Hafnarfirði.';: Húneraöheiman. Þór Ingixnarsson, Framnesvegi 27, Reykjavik. Jörgen M. Jörgensson, Bólstaðarlhíð 46, Reykjavík. Gísli Sigurðsson, Blómvahagötu 12, Reykjavík. 60 ára Ingvi Jóhann Svavarsson, Garðarsvegi2, Seyðisfirði. Kristín Skúladóttir,.'': ■: v:: j Leiöhömrum5,Reykjavik. Jónas Jónasson, Flúðaseli 88, Reykjavík. Gyða Gunnarsdóttir, Tryggvagötu 14b, Selfossi. Aðalsteinn Skarphéðinsson, Baldursbrekku 4, Húsavík, HJynur Jónasson, Heiðarlundi 8g, Akureyri. Stefanía Þorsteinsdóttir, niugagötu 30, Vestmannaeyjum. Bergþóra Sigurjónsdóttir, Hraunbæ 10, Reykjavik. Húntekurá mótxgestumá heimhi sínu laugardaginn 29.janúareftir kl.20. BjömBjörnsson, Blikastíg 9, Bessastaðahreppi. Sólveig Guðmundsdóttir, Logafold 139, Reykjavík. Garðar B. Sigvaldason, Skólastræti 3, Reykjavik. Guðmundur Teitsson, Akurgerði 6, Akranesi. Magnús Halldórsson, Nýbýlavegi 56, Kópavogi Sigurður Gunnarsson, Hrauni 2, Djúpavogshreppi. Sólveig K. Hallgrímsdóttir, Ránargötu 10, Ákureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.