Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 43. dv Fréttir Stóryröi: Jón Baldvin klagaði Haukdal Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráöherra klagaði Eggert Haukdal til forsætisnefndar Al- bingis fyrir ummæli sem Eggert lét falla ura Jón Baldvin í uraræö- um á Alþingi réttfyrir jól. Eggert sagöi þá meðal annars aö „svo virtist sera Jón Baldvin væri hú- inn að gleyma því að hann væri íslendingur“. Forsætisnefndin tók máiið íyrir nýverið og Eggert slapp við áminningu. í>aö var vegna orðs- ins „virðist" sem Eggert slapp. „Maður slær vamagla," sagði Eggert og kímdi þegar DV ræddi þetta við hann í gær. í umræðu á Alþingi á mánudag- inn var gerði Eggert aðra hrið að utanríkisráðherra. Hann kallaði Jón Baldvin þá kalkúnalapparáð- herra. Þá var hann áminntur af forseta þingsins þegar í stað.;; ;: -S.dór hjá krötum Alþýðuflokksmenn í Kópavogi ákváðu nýlega að hafna boði al- þýðubandalagsmanna í bænum um sameiginlegt fraraboð fyrir bæjaj-stjómarkosningai-nar í vor. Þess í stað var ákveöið að bjóða fram sérlista eins og í síðustu kosningum og verður efnt til próíkjörs dagana 26. og 27. fcbrú- ar. -GHS Meintarólög- legarveiðar Varðskipið Týr stóð Erling GK- 212 að meintum ólöglegum veið- um i Kirkiuvogi: suðvestur af Stafnesi í gær. Erlingur var að dragnótaveiðum án tilskilhma leyfa. -pp Andlát Sigríður Eggertsdóttir lést á Hrafn- istu í Reykjavík mánudaginn 24. jan- úar. Katrín Einarsdóttir frá Háamúla, Fljótshlíð, andaðist þriðjudaginn 25. janúar. Vilhjálmur Hinrik Ivarsson, fyrrver- andi hreppstjóri, Merkinesi, Höfn- um, lést á öldrunardeildinni Víðihlíð í Grindavík mánudaginn 24. þessa mánaðar. Hrefna R. Kristjánsdóttir Fraser, Arhngton, Virginíu, USA, lést í Arl- ington-sjúkrahúsinu 24. janúar. Jarðarfarir Petra Guðmundsdóttir, Hæðargarði 33, áður til heimilis á Snorrabraut 22, lést í Landspítalanum 14. janúar. Útförin hefur farið fram. Borghild Wendel verður jarðsungin á morgun, flmmtudaginn 27. janúar, frá FossvogskapeUu kl. 15. Sigrún Ásgeirsdóttir frá Krossnesi, Droplaugarstöðum við Snorrabraut, Reykjavik, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu föstudaginn 28. jan- úar kl. 13.30. Helga Halldórsdóttir Thorlacius, Ný- lendugötu 20, sem lést á hjartadeild Borgarspítalans 20. janúar, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykja- vík fimmtudaginn 27. janúar kl. 13.30. Indriði Björnsson, áður Blómvalla- götu 13, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Fossvogskapellu á morgun, fimmtudaginn 27. janúar, kl. 13.30. Reynir Guðmundsson málarameist- ari, Ósabakka 7, Reykjavík, lést 20. janúar. Kveðjuathöfn fer fram fimmtudaginn 27. janúar kl. 13.30 í Fossvogskirkju. Lalli og Lína Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt íækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan slmi 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Heimsóknartírm Apótek Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík 21. jan. til 27. jan. 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyfja- búðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Geröubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagurinn 26. janúar Næstum annarhver starfandi mað- ur í Reykjavík vinnur að einhvers konar iðnaði Þörfin fyrir iðnaðarstarfsemi aldrei meiri en nú Spakmæli Munaðurinn við að gera gott yfir- qnæfir allar aðrar mannlegar nautnir. J. Gay. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiödaglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, simi 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. TiLkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. ' Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fímmtudaginn 27. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er best fyrir þig að treysta á eigin dómgreind. Þú nærð best- um árangri með ákveðni og skjótræðni. Vertu sjálfstæður og ekki of leyndardómsfullur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ert undir talsverðum þrýstingi. Þú verður að fara að öllu með gát í tjármálum heimilisins. Þú nærð að slaka vel á í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Óþolinmæði eða ögrun sem þú verður fyrir leiðir til þess að þú lætur áætlanir þínar of fljótt í ]jós. Þú gætir því mætt talsverðri andstöðu. Happatölur eru 12, 23 og 32. Nautið (20. apríl-20. maí): Hikaðu ekki við að láta skoðanir þínar í Ijós. Viðbrögð manna koma þér á óvart. Þú þarft að taka á máli innan veggja heimilis- ins. Þú þarfl á þolinmæði að halda. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú færð fleiri tækifæri í dag en endranær. Þú verður að vera fijót- ur að nýta þér þau. Hlustaðu á þá sem reyndari eru og fylgstu með þeim. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Aðstæður eru þér í hag að mestu leyti. Það sem miður gengur er smávægilegt. Nýttu þér þau færi sem gefast til að takast á við metnaðarfuU verkefni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert bjartsýnn og viss um gott gengi þeirra mála sem nú eru efst á baugi. Gerðu þó ráð fyrir einhverri mótspymu. Happatölur em 7,15 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Vertu ekki of óþolinmóður. Breyttu ekki breytinganna vegna. Láttu málin hafa sinn gang. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur eríiðlega að fá endanlega niðurstöðu en menn era fráleitt sammála. Þú ert í vafa um upplýsingar sem þú hefur feng- ið. Láttu dómgreind þína ráða. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hugleiðir að breyta um stO og baráttuaðferðir. Nýjar leiðir kunna að leysa vandamál. Þú færð gagnlegar upplýsingar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert venjulega ekki mjög hrifmn af fastmótuðum kerfum. Nú gætir þú hins vegar nýtt þér það vel að fara nákvæmlega eftir skipulaginu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Allar aðstæður gætu breyst hratt í dag. Þú verður að bregðast rétt við þessu. Sættu þig aðeins við það besta. Hugaðu að smáatriö- unum. Viltu kynnast nýju fólki? r Hringdu í SIMAstefnumótid 99 1895 Veró 39,90 mínútan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.