Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 Spumingin Hvað finnst þér um hækkun á bifreiðagjöldum? Karl Eiríksson: Ég er náttúrlega ekk- ert hrifinn af því. Sigrún Pétursdóttir: Mér líst ekki á þaö. Ólöf G. Valdimarsdóttir: Þetta er al- veg í anda ríkisstjórnarinnar. Maggý Hrönn Hermannsdóttir: Mér finnst þaö náttúrlega fráleitt. Berglind Hallmarsdóttir: Alveg glat- að. Sveinn Guðnason: Mér finnst það rosalegt mál. Það er búið að hækka nóg á okkur. Lesendur___________ Hvalfjarðarbrú - ekki göng Ingólfur skrifar: Eg er einn þeirra sem þurfa starfs síns vegna að aka fyrir Hvalfjörö einu sinni í viku, stundum oftar. Ég fagna því þeim degi að ég geti sleppt þessum leiðindakróki sem akstur fyrir Hvalfjörðinn er sannarlega. Undirgöng sem talað er um að grafa eru jú prýðileg hugmynd sem slík og myndu vera mikil samgöngubót. Ég er þó ekki viss um að göngin henti ölium. Ég á við að ekki verði allir yfir sig hrifnir að aka þama niður undir botn Hvalfjarðar. Ég tel því að áöur en nokkuö er fastmælum bundið um göngin ætti að skoða brúarsmíð jafnhliöa og leggja hvora tveggja hugmyndina á borðið til skoðunar. Ekki er ég í vafa Haraldur Sigurðsson skrifar: Ekki er nokkur vafi á því að sú umræða, sem skapast hefur um mál- efni lífeyrissjóðanna og vaxið upp í alyarlegar deilur m.a. um tilvistar- rétt þeirra, snýst um þær takmark- anir sem sjóðirnir sjálfir setja félags- mönnum sínum. Tvennt er eflaust þaö sem fólki svíður sárast: Annars vegar alltof há aldursmörk sem til- taka hvenær sjóðfélagi nær fullum greiðslum (en það er nú 70 ár) og hins vegar það að við lát sjóöfélaga er maki ýmist réttindalaus eða þá að hann fær hluta af þeirri greiðslu sem Hjálmtýr skrifar: í Þjóðarsálarþætti á Rás 2, svo og í þætti Hailgríms Thorsteinssonar á Bylgjunni, t.d. á þriðjudag í síðustu viku, komu enn fram staðhæfingar - eða getsakir öllu heldur - um að ein- hverjir ótilgreindir íslenskir aðilar sitji í makindum á erlendri grund og hafi lifibrauð af því að selja fiskveiði- kvóta sem þeim hafi verð úthlutað. Þetta hefur komið upp í umræð- unni hér á landi af og til undanfarið, og víðar en á ofangreindum útvarps- stöðvum. En þrátt fyrir þessar að- dróttanir er eins og fjölmiðlar hér láti þetta lönd og leið. Að minnsta kosti hef ég ekki séö neina úttekt gerða á því hvort þetta er sannleikur eða uppspuni. Ef það er hins vegar rétt að íslenskir rétthafar fiskveiði- kvóta geta lifað af því í fjarlægum löndum að selja af útiilutuðum kvóta Hringiö í síma milli kl. 14 og 16 - eða skrifið Naf'n og símanr. verður aó fylKja brí-fum um að brú yrði mun ódýrari en jarð- göng og um leið viðhaldsminni. Ég er líka viss um að auðveldara er að fjármagna brúarsmíði yfir Hvalfjörð en jarðgöng undir fjörðinn. Brýr hafa átt meira fylgi að fagna en jarðgöng víðast hvar þar sem á annað borð hefur þurft að velja mfili þessara tveggja þátta. Það verður að fara fram raunveru- leg athugun á.því hvort fólk hér á landi er hlynntara jarðgangafram- kvæmd eða brúarsmíði. Þetta má einfaldlega gera með skoðanakönn- un líkt og þegar spurt er um afstöðu fólks tfi stjómmálaflokka eða um vinsælasta pólitíkus. Það má mikið marktaka á svona könnun sem gefur vísbendingu um vinsældir fram- hinn látni sjóöfélagi hefur fengið og síðan, að látnum maka sjóðfélagans, fá börnin ekkert. Greiðslur sjóðfélag- ans eru gerðar upptækar. Nú er vitað aö margir vilja hætta að vinna miklu fyrr en 70 ára. Jafn- vel hefur 60 ára aldur verið nefndur þótt það sé ekki almennt. Aldurs- mörkin 65 (eða 67 ára eins og áður var) eru miklu nær lagi. Um þetta þrýstu stjómir lífeyrissjóða á að sett yrðu lög og aldursmarkið var hækk- að upp í 70 ár. Það þýðir ekkert að segja fólki að það „megi“ sækja um að byrja aö taka lífeyrisgreiðslur 65 og látið senda sér ágóðann þá er hér um meira en Utia brotalöm að ræða í hinu margnefnda kvótakerfi. Þaö má öllum vera ljóst að viö get- um ekki öllu lengur sætt okkur við núverandi fyrirkomulag á kvóta- kerfinu. Ef Alþingi getur ekki staöið að réttiátri skiptingu á sjávarafla þeim sem hér er við land, hlýtur að verða að leita tfi erlendra dómstóla með málið. Það er ekkert ólíklegra kvæmdarinnar. Ef vinsældir eru meiri með öðru hvom verkefninu aukast líka röksemdir fyrir fram- kvæmd þess og um leið fæst meöbyr með íjármögnuninni. Auðveldara er að fá lánastofnanir, og þá ekki síst erlendis, til að fjármagna verkefni sem em á vinsældalista almennings en hirium sem fólk hefur vantrú á. Hvemig sem afit fer varðandi sam- göngubætur um Hvalfjörðinn verður það ekki aftur tekið ef framkvæmdin á ekki þeim vinsældum að fagna sem á þarf að halda til að verkið skfii arðsemi, eða verði a.m.k. ekki baggi á skattborgurunum tfi eilífðarnóns. Því er best að kanna alla hluti fyrir- fram og hafna ekki fyrirfram brúar- gerð nema aö vel könnuðu máh. ára eða síðar því það fær þá ekki fullan lífeyri eins og það á þó rétt á. Þarna hafa lífeyrissjóðirnir beinlínis hlunnfarið sjóðfélagana. Það er því ekki nema eðlfiegt að fólk krefjist breytinga á þessu sjóða- kerfi. Nú er Uka komið að því að Alþingi verður að taka á málum og umbylta lífeyrissjóðum landsmanna. Annað hvort er að gefa lífeyris- greiðslur algjörlega fijálsar og aðfid að sjóðunum eða þá að færa aldurs- mörkin fram eins og margir vfija. Það eitt myndi lægja öldurnar í yfir- standandi orðaskaki. aö leita tfi alþjóöadómstóls vegna kvótamálsins en hvers annars máls sem okkur finnst vera réttlátt að skorið verði úr um. Mannréttinda- dómstólUnn hefur t.d. skorið úr um og dæmt í mannréttindabroti á ein- staklingum hér heima og það er líka hægt að leysa kvótadeiluna á erlend- um vettvangi ef íslenskir ráðamenn treysta sér ekki tfi að fá skynsamlega lagasetningu frá hinu háa Alþingi. Alþingiervan- hæf stofnun Kristján Guðmundsson skrifar: Að sjálfsögðu er dómur Hæsta- réttar í svokölluöu skinkumáU áfeilisdómur yfir stör fum Alþing- is. En hvernig sem á það mál er litið væri enn fáránlegra að Al- þingi færi nú, eftir úrskurð Hæstaréttar, að breyta lögunum enn á ný til þess eins að útiloka innfiutning á búvörum. - Ekki eykur á virðingu fyrir Alþingi þaö sem haft er eftir þingflokks- formanni Sjálfstæðisflokksins í blaðaviðtaU - að löggjafinn geti auðvitað breytt lögunum eins og honum sýnist! Svínapestí Þýskalandi! Hjálmar skrifar: í dagblöðum hefur mátt lesa auglýsingu með ofangreindri fyr- irsögn. Hún er frá „EFTA PubU- cation Unit í Bclgiu“. Auglýsingin er alltof löng til aö ég ætiist tfi að hún birtist með þessum línum. - Það er hins vegar mitt mat að auglýsingu þessari sé ætíað að vekja hræðslu okkar hér á landi gagnvart öllu erlendu kjöti qg búvörum sem að utan koma. Ég þekki ekki annað en gæöa búvör- ur frá Evrópulöndum yfirleitt. En svona er reynt að klekkja á almenningi hér sem ekki veit sitt rjúkandi ráð lengur varðandi innflutning á búvörum. Hlhverseraug- lýst? Ólafur Ólafsson skrifar: Nú hafa tvær stöður seðla- bankastjóra verið auglýstar eftir að hugmyndin um einn banka- stjóra var kveðin niöur af þhig- mönnum. AUt er máUö tfi van- sæmdar fyrir þessa menn. Og tfi að bíta höfuðiö af skömminni á svo forsætisráðherra að hafa „boðið" formanni Framsóknar- flokksins bankastjórastööuna í lok síðasta ár. Tfi hvers er þá verið að auglýsa fleiri en eina stöðu? Hvað ætla þeir svo að segja, forsætisráðherra og banka- ráðsmenn Seðlabankans, þegar ósómínn allur gengur eftir? BurtmeðSjón- varpsáskrift Heigi hringdi: Ég er innflega sammála Krist- ínu sem mótmælti skylduáskrift að Sjónvarpinu í lesendabréfi í DV. Að vera skyldaður til að greiða fyrir afnot af sjónvarps- tæki án þess að vilja viðkomandi dagskrá er út í hött á þessum tím- um. Það virðist sem ailflestir landsmenn séu andvígir skylduá- skrift fyrir sjónvarp. Það væri afar fróðlegt ef t.d. DV kannaöi hvaða menn þaö voru sem skrif- uöu undir þau lög að festa hér skylduáskrift að Rikissjónvarp- inu. - Ég skora á fólk að halda roótmælunum til streitu. Háökuljós stórhættuleg K.S. skrifar: Ég var að aka um borgina fyrir nokkrum kvöldum og þá kom á móti mér bíll á ofeahraða með háu ljósm. Þótt ég blikkaði mín- um bífijósum sinnti hinn Öku- maöurinn því engu. Ég var hálf- blindaður og í sama mund gekk svartklædd kona yfir götuna. Þarna munaði mjóu aö ég æki á hana. Ég tel notkun háu ljósanna í innanbæjarakstri hættulega og ætti því að banna þau meö öfiu. Ég skora á Umferðarráð að hefja baráttu fyrir því aö ökumenn noti ekki háu Ijósin, a.m.k. ekki hér í Reykjavík. Jeppaljósin eru einnig of hétt stfiit. „Brýr hafa átt meira fylgi að fagna en jarðgöng víðast hvar...“ - Brú yfir Dýrafjörð. Andúðin gegn lífeyrissjóðunum Hverjir sitja að kvótasölu erlendis? Þarf að útkljá kvótamálið fyrir erlendum dómstólum?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.