Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 35 Urval nýrra titla i Nintendo, teiknimynd- irnar frá MANGA komnar. Er einnig með skiptimarkað af notuðum Nint- endo leikjum, tek tölvur og aukahluti í umboðssölu. Tölvuleikjaverslun Tomma, Strandgötu 28, 2.h., s. 51010. PC-eigendur. Ódýr breyting úr 286-386 í 486. 486 Vesa local bus móðurborð á frábæru verði, aðeins 24.000, einnig Vesa SVGA skjákort og I/O controll- er. Kromat, s. 674385 á kv. + helgar. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Óska eftir Macintosh Plus með hörðum diski á 20-25 þús. (eftir forritum). Staðgreiðsla. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5166. ■ Sjönvöip Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Alhliða loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Öll almenn viðgerðaþjónusta, sjón- vörp, video o.s.trv. Sótt og sent. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090. Ferguson Séleco og Shiwaki/Supra sjónvörpin nýkomin. Nicam stereo og ísl. textavarp. Gömul tæki tekin upp í ný. Orri Hjaltason, sími 91-16139. Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins, sjónvarpst., myndlyklum, myndbandst. Viðgerða- þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845. Myndb., myndl., sjónvarpsviðg. og hreinsun samdség. Fljót, ódýr og góð þjón. Frí áætlunargerð. Radíóverk- stæði Santosar, Hverfisg. 98, s. 629677. Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum i umboðssölu notuð yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 26" Philips litsjónvarpstæki til sölu, gott tæki, verð 10 þús. Upplýsingar í síma 91-641380. ■ Vldeó Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafibnu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, 680733. Myndbandstæki til leigu. Leigjum myndbandstæki og spólur. Stærsta myndbandaleiga landsins. Vídeóhöllin, Lágmúla 7, s. 685333. ■ Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn- ir og fjörugir. Duglegir fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126. Hreinræktaðir labrador hvolpar til sölu, undan Amarstaða-Vöku, ættbnr. 2154-91, 1. einkunn, og Leiru-Elvis, ættbnr. 2419-92,1. M.st., frábær veiði- hundur og einstakt skap. S. 98-21077. Fiskabúr. 100-150 lítra fiskabúr ósk- ast. Ýmis skipti koma til greina. Upp- lýsingar í síma 91-671989. * Stór vatnaskjaldbaka til sölu. Uppl. í síma 91-77428 eftir kl. 18. ■ Hestameimska Hestamenn. Hýsið ekki blauta eða sveitta hesta án þess að breiða yfir þá. Ábreiðumar okkar hafa sannað gildi sitt. Einnig saumum við skipti- skuplur til að venja fax á hestum. Ef pantaðar em 10 ábreiður í einu fylgir ein í kaupbæti. Sendum í póstkröfu. Saumastofan Freyja, Breiðdalsvík, sími 97-56724 eða 97-56626.__________ Mosfellingar - reiðnámskeið. Skráning á reiðnámskeið er hafin. Kennt verður á laugardögum og sunnudögum í reið- skemmunni, Hindisvík, hámark 6 í hóp, kennari er Guðm. Hauksson, skránirig í síma 667031 eða 667076. Fákskrakkar. Böm og unglingar í Fáki ath.! Kynningarfúndur um reiðnám- skeiðin og vetrarstarfið verður hald- inn í Fáksheimilinu, fimmtud. 27.1. kl. 19.30. Mætum öll. Unglinganefhd. Frábært verð. Hnakkar, kr. 9200, ístöð, kr. 1250, ístaðsólar, kr. 1250, og gjarðir, kr. 1250. Islenska póstverslun- in, Lyngási 8, Garðabæ, s. 91-654408. Vantar starfskraft til tamninga og matar- gerðar. Helst sem fyrst. Upplýsingar í síma 9878551. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey til sölu. Uppl. í símum 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451.________________________ Hestaflutningar Kristjáns. Verð fyrir norðan sunnudaginn 30. janúar. Get bætt við mig hestum. Euro/Visa. Sími 985-27557. ■ Fjórhjól________________ 2 stk. fjórhjól til sölu, Suzuki 4WD. Uppl. í vinnusíma 91-674755 og heimasíma 91-50643. ■ Vetraivönir Bjóðum glæsil. úrval af mjög vönduðum fatnaði til vélsleðaferða, svo sem heila galla, bomsur, hjálma, hanska o.m.m.fl. Bein lína sölumanna 91-31236. Bifreiðar og landbúnaðar- vélar, Ármúla 13, sími 91-681200. Yamaha vélsleðar - nýir og notaðir. Einnig úrval fylgi- og aukahluta frá Yamaha og Kimpex, t.d. reimar, belti, yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnaglar o.fl. fyrir flestar gerðir vélsleða. Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530. Vélsleðar. Skoðaðu mesta úrval landsins af notuðum vélsleðum og nýjum Ski-doo vélsleðum í sýningar- sal okkar, Bíldshöfða 14. Gísli Jónsson, s. 91-686644. Arctic Cat El Tigre EXT, árg. 1989, keyrður 4.900 mílur, brúsagrind og yfirbreiðsla fylgir. Upplýsingar í síma 91-653607 eða símboða 984-50990. Er með Mercedes Benz, árg. 1980, mjög vel með farinn, tveir eigendur, og vil skipta á vélsleða. Hafið samband við' Svarþjónustu DV, sími 632700. H-5179. Jety-bot, vinsælu vélsleða- bomsumar, lúffur og hanskar, sterku 10 og 201 bensínbr., nýmabelti, hjálm- ar o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 91-38000. Pólarisklúbburinn. Fundur 26. jan. í Lundey, Hótel Esju, kl. 20.30. Fyrirlestur um ofkælingu. Nýir félagar velkomnir. Polaris Indy 500 SP EH, árg. ’92, ekinn 2000 mílur, gasdemparar, toppeintak. Sími 96-22732 eða símboði 984-55197. Mflug__________________________ Ath. Ath. Frítt einkaflugmannsnámskeið. Öllum einkaflugmannspökkum fylgir frítt einkaflugmannsnámskeið. Uppl. hjá Flugtaki í síma 91-28122. Ath. Flugmennt auglýsir. Skráning í einkaflugmannsnámskeið sem hefst í jan. er hafin. Kynnið ykkur hagstæðu greiðslukjörin okkar. S. 91-628062. ■ Sumarbústaðir Hugið að þvi i tæka tíð. Við bjóðum nú þrjár gerðir sumarhúsa, 9 stærðir, og valkostimir hvað byggingarstig varðar em margir. Þeir sem taka ekki fullbúin hús og setja sig niður í næsta nágrenni við verksmiðju okkar geta fengið aðstoð eftir þörfum. Bendum fólki á sýningarhús við verslunina á Minni-Borg (lykill í versluninni). Get- um einnig sýnt fólki flestar húsgerðir okkar hér í nágrenninu. Að lokum: lóð með öllum framkvæmdum ásamt húsi (fullbúnu eða ekki) er einkar hag- kvæmur kostur. Áfgreiðslutími og greiðslukjör sveigjanleg eftir þörfum kaupenda. Borgarhús hf., Minni-Borg, símar 98-64411 og 9864418. Viltu tilbreytingu - vantar þig aðstöðu? Ertu að ráðgera vetrarferð, skíðaferð, þorrablót eða aðra uppákomu? Þá eru Hrísar, rétt sunnan Ákureyrar, tilval- inn staður, því þar em 5 vel útbúin orlofehús og stór salur til afnota. Uppl. í síma 9831305, fax 9831341. ■ Fyiir veiðimem Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar. Nk. fimmtudag, 27.1., á fluguhnýt- ingakvöldi, flytur Sigurdór Sigurdórs- son blaðamaður erindi um silungs- veiði. Mætið kl. 20.30 og takið með ykkur gesti. Fræðslunefnd. Veiðihúsið auglýsir: Nýkomnir ísborar og dorgstangir. Sendum í póstkröfu. Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-814085 og 91-622702. ■ Fasteignir Til sölu jarðhæð, ca 34 ferm, með gluggum og dyrum út að götu, á góð- um stað í miðborginni. Er kaupandi að vel með fömum geisladiskum, alls konar músík kemur til greina. Sími 91-11668 í hádeginu og á kvöldin. Einbýlishús á Austfjörðum tit sölu, bmnabótamat rúmar 11 milljónir, verð 6,9 milljónir, mikið áhvílandi. Eftirstöðvar lánaðar með veði í eign- inni. Símar 92-11980 eða 9831424. Smáauglýsingar - Slmi 632700 Þverholti. 11 2ja hæða einbýlishús með bilskúr til sölu úti á landi með atvinnutækifæri (verslun í húsinu). Selst með eða án verslunar. S. 813330 eða 870881 á kv. 3ja herbergja íbúð í Keflavik, með risi, í tvíbýli, til sölu. Áhvílandi 1,7 millj- ónir. Verð 2,7 milljónir. Tek bíl á millj- ón upp í. Uppl. í síma 92-13136 e.kl. 17. ■ Fyrirtseki Fyrirtæki til sölu. •Þekkt blóma- og gjafavömverslun. •Góð fiskbúð í fjölmennu íbúðarhv. •Skyndibitastaður í austurbæ Rvík. •Lítið fyrirtæki með töskuviðgerðir. •Góð bílasala í Skeifunni. •Góður sölutum miðsvæðis í Rvík. •Blómaverslun, góð staðsetning. •Bifreiðaverkstæði í Kópavogi. • Gallerí og innrömmun v/Síðumúla. •Sölutum í eigin húsn. í Kópavogi. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir viðskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 91-689299, fax 91-681945. Á fyrirtækið þitt í erfiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð- ungarsamninga". Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 91-680382. ■ Bátar Tækjamiðlun annast: Kvótasölu/leigu. • Sölu á tækjum og búnaði í báta. • Sölu á alls konar bátum. •Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl. • Milligöngu um leigu á þátum. Tækjamiðlun íslands, sími 91-674727. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög.hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16r símar 91-686625 og 606120. Shipmate RS2000 ’88 til sölu, ekki notað- ur í eitt og hálft ár af þeim tíma. Uppl. um rækjuveiðisvæði fyrir Norður- landi geta fylgt. S. 9862256 e.kl. 19. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einn- ig kvótamiðlun. Áratuga reynsla, þekking og þjónusta. Sími 91-622554. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í báta og fjallakofa, allar gerðir reykröra, viðgerða- og varahlutaþjónusta. Blikksmiðjan Funi, sími 91-78733. 24ra volta DNG rúlla til sölu, 3ja ára gömul. Uppl. í síma 94-6247. 6 mm bjóð, 400 króka, til sölu, 70 stykki. Uppl. í síma 94-6195. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkstæðið Skeifan. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir, t.d. púst- og bremsuviðgerðir o.m.fl. Ódýr og fljót þjónusta. S. 812110 og 812120. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar. Erum að rífa Lada Samara, Lada 1500, Skoda 120, Favorit Audi 100 ’85, Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Troo- per 4x4 ’88, Vitara ’90, Range Rover, Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Mic- ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91, Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla, sendum. Opið virka daga frá kl. 8.30- 18.30, laugardaga 10-16. Sími 653323. Bilaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Santana ’84, Golf’87, Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant ’79-’87, L-300 ’81-’84, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’78-’83, Nissan 280 ’83, Blue- bird ’81, Cherry ’83, Stansa ’82, Sunny ’83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ’74, Record ’82, Áskona ’86, Citroén, GSÁ ’86, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’87, 929 ’80-’83, E1600 ’83, Benz 280, 307, 608, Escort ’82-’84, Prelude ’83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ’82, Lancia ’87, Subaru ’80-’84, Justy ’86, E10 ’86, Volvo 244 ’81, 345 ’83, Skoda 120 ’88, Renault 5TS ’82, Express ’91, Uno, Panorama o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Biiapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, LandCruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’89,626 ’80-’85,929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Prelude ’86, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, BX ’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84~’87, Sierra ’83-’85, Fi- esta ’86, Benz 280 ’79, Blazer SlO ’85 o.m.fl. Ópið 9-19, 10-17 laugdag. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. 650372. Eigum varahluti í fiestar gerðir bifr. Erum að rífa Saab 90-99-900, ’81-’89, Tercel ’83-’88, Monza ’86, Peugeot 106 og 309, Golf ’87, Swift ’87, Mazda E-2200 dísil, Galant ’86, Lancer ’85-’91, Charade ’88, Subaru st. og sed- an turbo ’85-’89, Lada st. ’85-’91, Rekord ’82, Mazda 323 ’88, Skoda ’88, Uno ’87, BMW 300 ’84 og 728i ’81, Sunny 4x4 ’88, Pulsar ’88, Justy ’91, Bronco II, Renault 9 og 11, Samara ’86-’90 o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Bílapartasala Garða- bæjar, Lyngási 17, s. 91-650455. 652688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafiiarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Shuttle ’87, Golf, Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrife. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. •Altematorar og startarar í Toyota Corolla, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda, Renault og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Toyota Corolla ’80-’91, twin cam ’84~’88, Tercel ’82-’88, Camry ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’82-’87, Lite-Ace ’87, Charade, Sunny ’88, Bluebird ’87, M 626-323, P 205-309 ’85-’91, Swift ’87, Subaru ’87. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v. daga og 10-16 laugard. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa: Subaru 1800 ’87, Subaru E-10 ’85-’90, Aries ’87, Ascona ’84, Mazda 323/626 ’87, Charade ’80-’91, Hi-Jet ’87, Eagle ’82, Uno, Escort ’85, Fiesta ’87, Micra ’87, Sunny ’88, Colt ’87, Lancia Y-10 ’87, Kadett ’87, o.fl. Visa/Euro. Opið v. daga kl. 9-19. Ellapartar auglýsa: Nýl. rifnir. Olds- mobile Cutlas ’85, Buick Century ’84, Suzuki Carry ’86, Fox ’84, Uno ’84-88, Sierra ’85, Escort ’81-’86, Charade ’84-’87, Favorit ’90, Corolla ’84-’87, Tercel ’83-’86, einnig úrval varahluta í aðrar tegundir. Smiðjuvegi 5, grá gata, S. 643920. Opið mán-fös. 9-18.30. Japanskar vélar. Flytjum inn notaðar vélar, gírkassa, sjálfsk., startara, alt- emat. o.fl. frá Japan, ennfr. varahl. í Pajero, Trooper, Hilux, Patrol, Rocky, Fox o.fl. ísetning, fast verð. 6 mán. áb. Visa/Euro raðgr. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, Hafnarf., s. 653400. Partasalan, Skemmuvegi 32, simi 77740. Varahl. í Alfa Romeo, MMC Lancer ’90, L-300, Subaru, Honda, Nissan, Mazda, BMW, Benz, Toyota Corolla, Carina, Celica, dísilvélar í Crown og HiAce. Ennfremur varahlutir o.fl. í USA-bíla. Kaupum nýlega tjónbíla. Bílamiðjan, bílapartasala, s. 643400, Hlíðarsmára 8, Kópav. Erum að byrja að rífa Lancer ’86, Colt ’86, Charade ’86-’88, Mazda 626 ’86, Escort ’87 og XR3i ’85, Sierra ’84. Kaupum bíla til niðurrife. Op. 9-19 v. daga. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugard. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, símar 91-668339 og 985-25849. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Gemm við bensíntanka. Opið 7.30-19. Stjömublikk, Smiðjuvegi lfe, síma 91-641144. Eigum til vatnskassa, element og milli- kæla í flestar gerðir bíla, einnig vatns- kassa- og bensíntankaviðgerðir. Handverk, Smiðjuvegi 4a, s. 91-684445. Notaðir varahl. Volvo, Saab, Chevro- let, Dodge, Fiat, Skoda, Toyota Hiace, BMW, Suþaru. Kaupum bíla til niður- rifs. S. 667722/667620, Flugumýri 18c. S. 91-870877, Aðalpartasalan, Smiðjuvegi 12, rauð gata. Bílaparta- sala, opið alla virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Vél i Range Rover til sölu, einnig mik- ið af varahlutum í Range Rover og Benz 230. Upplýsingar í símum 91-11576 og 985-31030. Ódýrt - ódýrt. Notaðir varahlutir í flestar gerðir bifreiða. Vaka hf., varahlutasala, sími 676860. Volvo vélar. B-20, nýupptekin, og B-30, 6 cyl., til sölu. Uppl. í síma 91-650290. ■ Hjólbarðar Tll sölu 4 stk. felgur, 10", 8 gata, og 4 stk. slitin dekk, 35". Úpplýsingar í síma 91-814826 e.kl. 19 og 985-25068. Mikið úrval af nýjum og sandblásnum felgum. Tökum gömlu felguna upp í ef óskað er. Eigum dekk undir allar gerðir bíla. Bjóðum ýmis tilboð ef keypt eru bæði felgur og dekk. Send- um um allt land. Sandtak við Reykja- nesbraut, Kópav., s. 641904 og 642046. ■ Bílamálun Lakk hf., Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4e, sími 91-77333. Bílamálun og réttingar, almálning á hagstæðu tilþoðsverði, 3 gæðaverðflokkar: Gott, betra, best. ■ Bílaþjónusta Bílaperlan, Smiðjuvegi 40D, s. 870722. Bílamálun, réttingar, ryðbætingar og allar almennar viðgerðir, púst-, bremsuviðg. o.fl. Geri föst verðtilþoð. ■ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúpl- ingsdiskar og pressur. Stimplasett, Qaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Til sölu vöruþflar frá Svíþjóð: Scania R142M 6X4 ’88 dráttarbíll. Volvo FL 10 ’87, Scania G82 4X2. VW1600 mótor/Webasto olíumiðstöð. Hiab 850 vörubíiskrani til sölu. Gott ástand. Upplýsingar í símum 95-35796 og 95-36160. ■ Sendibílar Nissan Vanette, árg. ’87, tii sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 91-651381. ■ Lyftarar Allar stærðir og gerðir lyftara til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Notaðir og komplet uppgerðir. Gott verð og kjör. Varahlutir og viðgerðir fyrir alla lyftara. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, Eyjarslóð 3, Hólma- slóðarmegin, sími 91-610222. •Ath., úrval notaðra lyftara á lager. Hagstætt verð. Viðgerðarþjónusta í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600T"' ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og far- síma til leigu. Sími 91-614400. ■ Bílar óskast Bílaplanið, bilasala, simaþj. Kaupend- ur, höfum gott úrv. bíla, hringið og látið okkur vinna, ekkert bílasöluráp. Seljendur, vantar bíla á skrá, góð sala. Landsb.fólk velkomið. S. 653722. Bilasalan Start, Skeifunni 8, sfmi 687848. Vantar double cab, lítið breyttan, ng* Benz 190E á ca 800 þúsund, einnig allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Mikil hreyfing. Ath. Nýir eigendur. Rússnesklr sjómenn á togaranum Obolon, sem liggur við Ægisgarð, vilja kaupa þfla (helst Lödur) á verðþilinu 500-2.500 dollarar. Áhugasamir hafi samband við skipverja. Blússandi bilasala. Vegna stóraukinn- ar sölu bráðvantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald. Bílasalan Höfðahöllin, sími 91-674840. Bíil á 0-25 þúsund óskast, skoðaður ’94 en má þamast lagfæringar. Einnig nýsmíðuð fólksbílakerra. Upplýsingar í símum 91-668519 og 91-666361. Civic shuttle eða Civic sedan, árg. ’88, óskast, verður að vera lítið keyrður og með góðum staðgreiðsluafsla^tÁ Uppl. í síma 96-23456 eftir kl. 20. Höfum opnað nýja og glæsil. bílasölu. Vantar nýlega bíla á skrá og á stað- inn. Ekkert innigjald. Velkomin. Bíla- salan Bílabær, Funahöfða 8, s. 879393. Óska eftir bil á verðbilinu 0-80 þús. Má þarfhast lagfæringar. Állar teg- undir koma til greina. Upplýsingar í síma 91-42888. Japanskur bill óskast á 350-400 þús. staðgreitt, ekki eldri en árg. ’89. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5167. Áttu bilaðan eða númerslausan bíl? Þá vil ég hugsanlega kaupa hann ef hann er mjög ódýr. Uppl. í síma 98-3159^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.