Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Blaðsíða 28
Halldór vill hafa sína mynd af Halldóri Laxness. í vitlausu liði „Mér er ljóst að ég er í vonda liðinu með Hamsun, Stalín, Hitler og Halldóri Laxness,“ segir Hall- dór Guðmundsson, útgáfustjóri Máls og menningar, í grein í Morgunblaðinu í gær. Þar er hann að svara grein Jóns Bald- vins Hannibalssonar í Eintaki í síðustu viku. Ummæli dagsins Dómgeindarlaus fáráðlingur „Utanríkisráðherra okkar læt- ur sér sæma í sömu grein aö kalla Halldór Laxness „dómgeindar- lausan fáráðling í pólitískri hugs- un“. (Það er munur að hafa dóm- greind: geta til dæmis líkt al- ræmdum einræðisherra við Jón- as frá Hriflu. Hér nýtur Jón þess að Halldór hefur lagt frá sér stíl- vopnið.) Og lætur þess að auki getið að myndin af Halldóri Lax- ness muni enn hanga uppi á skrif- stofu minni á meðan „Norð- menn“ hafi „tekið ofan myndina af Hamsun". Ég vona svo sannar- lega að það verði seint svo komið fyrir íslenskri bókaútgáfu að þar verði teknar niður myndir af „dómgreindarlausum fáráðling- um“ á borð við Halldór Laxness og settar upp myndir af „ærleg- um stjórnmálamönnum" af þess- ari gerð,“ segir Halldór ennfrem- ur. Villtur vetur „Það er mikið ævintýri að fara í ferð þar sem maður veit aldrei hvað næsti dagur ber í skauti •3 sínu. Þess vegna ákváðum við að fara til íslands, þessa fagra og ósnortna lands, ferðast hér um fótgangandi og gista í tjaldi um miðjan vetur,“ sögðu breskir ferðalangar í DV í gær en þeir hafa gengið um landið undan- farna daga í alls konar veðri og gist í tjaldi. Fyrirlestur um misþroska Sveinn Már Gunnarsson banrn- læknir heldur fyrirlestur um misþro$ka á vegum Foreldrafé- lags misþroska barna í kvöld kl. 20.30. Fyrirlesturinn verður í Æfingaskóla KHÍ, gengið inn frá Bólstaðarhlíö. Sveinn Már er maxrna fróðastur um málefnið og ba^ði foreldrar og aðrh- sem finira með böm hafa margt til hans að sækja. Aögangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyíír. Fundir ITC-deildin Melkorka heldur kynningarfund í Menn- ingarmiöstöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Meðal efnis er fræðsla í ræðumennsku sem Kristín Hraundal, fræðslustjóri Landssamtaka ITC, sér um. Uppl. veita Sesselja, s. 696516, og Edda, S. 686689. Áfram kalt Búist er við stormi á öllum miðum, vesturdjúpi, norðurdjúpi, suðaustur- djúpi, suðurdjúpi og suðvesturdjúpi Veðriðídag Vaxandi austan- og norðaustanátt verður á landinu. Víða verður hvas- sviðri eða stormur þegar kemur fram á daginn. Þegar kemur fram á morg- uninn fer að snjóa á Suðurlandi og um miðjan daginn einnig á Suðaust- ur- og Austurlandi. Éljagangur verð- ur á Norðurlandi og Vestfjörðum en vestanlands úrkomuhtið. Allvíða verður skafrenningur. Heldur norð- lægari í kvöld og léttir þá til sunnan- og suðvestanlands en jafnframt áger- ist þá éljagangurinn fyrir norðan. Hiti verður um frostmark með suð- ur- og suðausturströndinni en annar 2-8 stiga frost. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan stinningskaldi eða allhvasst og fer að snjóa þegar kemur fram á morguninn. Norðaustlægari og stytt- ir upp nálægt hádegi en hvöss norð- austan- og norðanátt undir kvöld með skafrenningi. Frost 2 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.55 Sólarupprás á morgun: 10.23 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.01 Árdegisflóð á morgun: 06.19 Veðrið kl. 6 I morgun: Akureyri snjókoma -5 Egilsstaðir alskýjað -3 Galtarviti snjóél -6 Kefla víkurílugvöllur alskýjað -4 Kirkjubæjarklaustur alskýjað -4 Raufarhöfn alskýjað -5 Reykjavík alskýjað -5 Vestmannaeyjar snjókoma -1 Bergen snjóél 1 Helsinki snjókoma -8 Ósló alskýjaö -4 Stokkhólmur snjókoma 0 Þórshöfn léttskýjað -2 Amsterdam skúr 5 Barcelona heiðskirt 7 Berlín rigning 5 Chicago snjókoma -3 Feneyjar þokumóða 4 Frankfurt skiir 7 „Ég hef gert itrekaöar tilraumr I ~ FyTÍr jólin gaf hann út bók og til að fá þingmenn á hraðlestr- snældu sem ætluö er til að hjálpa arnámskeið, meira að segja skrifað jnámsmönnum að ná betri tækni þeim öllum og boðist til að halda viö aö gera sér námið auðveldara segir Ólafur H. Johnson en hann gW " Þegar Ólafur er spurður um hefur haldið hraðlestrarnámskeiö W áhugamál segist hann Iiafa mikinn Maöurdagsins ?- "'ejSS£úöhannhafickkl frá árinu 1978 og auglýsti um helg- % Wm Pétursdóttir húsmóðir og hefur ina sérstök námskeiö fyrir þing- \ . hún nóg að gera í íjölskyldufyrir- menn. Ólafur lærði þessa tækni í \ ' M tækinu sem flytur inn golfvörur. Bandaríkjunum en hann er viö- . ® Jgj „Éghefgamanafgolfiogeraðbíða skiptafræðingur að mennt. Stærsti 1 ts Æ® eftir því aö börnin stækki og geti hluti þeirra sem sækja námskeiöin . *** verið með því að þetta er svo tíma- er námsmenn og þar á eftir koma • • frekt sport. Strákarnir fóru með fjrirtækjastjómendur. Einnig er til HHl—#.----mér i fýrrasumar og þaö örlar á í dæminu að gamalt fólk komi til Ólafur H. Johnson. bakteríu í þeim, sem betur fer.“ að læra að lesa hratt til að komast Börn Ólafs eru Katrín Ágústa, 16 yfirallarþærbækursemþaöhefur lítið „bílskúrsfyrirtæki" en auk ára gömul í ballettnámi í Svíþióö, hlakkað til að lesa í ellinni. þess kennir hann viðskiptagreinar ÓMur Haukur, 10 ára, Pétur Orn, Ólafur rekur ásamt konu sinni við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. 8 ára, og Arna Margrét. Myndgátan Greiðir skuldina á endanum Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi. MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994 Stórleikur deildinni Það er sannkallaður stórleikur í Nissan-deildinm í handboltan- um í kvöld en þá keppa að Hlíðar- enda kl. 20.00 Valur og Selfoss. íþróttirxkvöld Þetta eru liðin sem léku til úrshta í bikarkeppninni í fyrra. Með sigri fer Valur aftur á toppinn en Selfoss þarf nauðsynlega að sigra til að halda sér í toppbaráttunni. Fjórir leikir verða í 1. deild kvenna í handboita. Klukkan 18.30 verður leikur Ármanns og Fylkis í Höllinni. Þrir leikir verða kí. 20.00. Fram og KR keppa í Höllinni, Grótta og FH keppa á Nesinu og í Víkinni tekur Víking- ur á móti Haukum. Skák Rússinn Valery Salov varð fyrstur til þess aö komast áfram á áskorendakeppni FIDE sem fram fer í Wijk aan Zee í Hol- landi. Einvigi hans við Álexander Khalif- man lauk með 5-1 sigri Salovs. Tveimur skákum lyktaði með jafntefli en Salov vann fjórar - allar í endatafli. Þarrnig lauk Salov verkinu, með svart og átti leik í þessari stöðu úr 6. skákinni: 35. - f4! 36.13+ Kh3 37. gxf4 Kg2! NÚ er leiðin greið fyrir h-peðið. 38. f5 Be7 39. f6 Bxf6 40. Bxb4 h4 41. Bd6 h3 42. b4 Ef t.d. 42. Bc7, þá 42. - Bh4 og næst 43. - Bg3 og h-peðið rennur upp í borð. 42. - Be7! og Khalifman gafst upp. Jón L. Árnason Bridge I leik Tryggingamiðstöðvarinnar og Hjól- barðahallarinnar í undanúrslitum Reykjavlkurmótsins í sveitakeppni kom þetta spil fyrir. Niðurstöðumar á báöum borðum voru í sérkennilegra lagi, svo ekki sé meira sagt. Norður gjafari og all- ir á hættu: ♦ G4 V Á83 ♦ ÁG1064 4* ÁK6 * K9853 ¥ 52 ♦ 9753 + G5 ♦ 1072 V KDG1064 . ♦ KD82 + -- Norður Austur Suður Vestur Sig. V. Páll Valur Oddur 1+ Pass 1 G 3+ Dobl Pass 3» Pass 3f Pass 4+ Pass 44 Pass 4? Pass 4* Pass 5+ Pass 6* Pass 6V Dobl Sigur§ur Villijalmsson ogValur Sigurðs- son nota sterkt laufakerfi og grandsvar Vals lofaði 8+ punktum og 5 eða fleiri hjörtum. Dobl Sigurðar á 3 laufúm var sektarkennt en Valur hafði ekki áhuga á að spila vömina í þeim samningi. Sagnir em síðan eðlilegar en Sigurður reyndi ákaft að fá fyrirstöðusögn í spaða hjá fé- laga. 4 spaðar var fyrirstöðusögn hjá Sig- urði og til þess ætluð að fá fjögurra granda svar hjá Val, ef önnur fyrirstaða í litnum var fyrir hendi. Þegar Oddur doblaði 6 hjörtu (Lightner-dobl, biður um tígul út), taldi Sigurður að meiri mögu- leiki væri að spila 6 grönd. Það reyndist rétt hjá honum þvi Oddur spilaði út laufi og Valur fékk alla slagina. Oddur hefði átt að spila út spaðaás, því ef andstæðing- amir áttu spaðakónginn, þá lá hann væntanlega á norðurhendinni. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar græddi þó aðeins 9 impa á spilinu, því í lokuðum sal var samningurinn 6 hjörtu og 7 staðin! ísak Örn Sigurðsson T rtJDO V 97 ♦ -- JU mnoo'7/ioo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.