Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1994, Síða 21
MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
21
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mummi
meinhom
'Hvernig getur þú svo haldið að
þér líki hann ekki áður en þú
smakkar hann?
Adamson
Flækjufótur segir að
þú takir aldrei eftir
honum, pabbi.
\
.. og að þú
gangiryfir
i hann.
Þetta er tóm
ímyndun í
honum.
Flækju-
fötur
Hreinræktaöir labrador hvolpar til sölu,
undan Amarstaða-Vöku, ættbnr.
2154-91, 1. einkunn, og Leiru-Elvis,
ættbnr. 2419-92,1. M.st., frábær veiði-
hundur og einstakt skap. S. 98-21077.
Gullfallegir, hrelnræktaölr, persneskir
kettlingar til sölu. Uppíýsingar í síma
91-652067 eða 985-41510.___________-
Svartir, átta vikna kettllngar fást gefins.
Síamsblandaðir, mannelskir og kassa-
vanir. Uppl. í síma 91-28035.
Fallegir collie hvolpar (Lassý) til sölu.
Upplýsingar í síma 91-50684 e.kl. 20.
■ Hestamennska
Hestamenn. Hýsið ekki blauta eða
sveitta hesta án þess að breiða yfir
þá. Ábreiðumar okkar hafa sannað
gildi sitt. Einnig saumum við skipti-
skuplur til að venja fax á hestum. Ef
pantaðar eru 10 ábreiður í einu fylgir
ein í kaupbæti. Sendum í póstkröfu.
Saumastofan Freyja, Breiðdalsvík?
sími 97-56724 eða 97-56626.
Verður innflutningur hrossa leyfður?
Eru tamingagjöldin of há? Ferðalag
norður Sprengisand. Formaður HlS
tekinn tali o.m.fl. o.m.fl. í janúarblaði
Eiðfaxa. Ert þú áskrifandi?
Eiðfaxi, tímarit hestamanna,
áskriftarsími 91-685316.
Sörlafélaglar! 50 ára afmælisárshátíð
Sörla verður haldin í Skútunni laug-
ardaginn 5. febrúar. Miðasala er í
Bókabúð Böðvars, hjá Stefaníu í síma
91-54218 og Sigrúnu í síma 91-651931.
Hesta- og heyflutningar. Fer norður
vikulega. Hef mjög gott hey til sölu.
Uppl. í símum 985-29191 og 91-675572.
Pétur G. Pétursson.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey. *f
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.______________________
Árhátið hestamennafélagsins Fáks
verður haldin í félagsheimilinu laug-
ardaginn 5. febrúar. Miðasala á skrif-
stofu. Stjómin.
Vetrarvörui
Bjóðum glsssil. úrval af mjög vönduðum
fatnaði til vélsleðaferða, svo sem heila
galla, bomsur, hjálma, hanska
o.m.m.fl. Bein lína sölumanna
91-31236. Bifreiðar og landbúnaðar-
vélar, Ármúla 13, sími 91-681200.
Yamaha vélsleðar - nýir og notaðir.
Einnig úrval fylgi- og aukahluta frá
Yamaha og Kimpex, t.d. reimar, belti,
yfirbreiðslur, gasdemparar, ísnaglar
o.fl. fyrir flestar gerðir vélsleða.
Merkúr hf., Skútuvogi 12A, s. 812530.
Vélsleöar. Skoðaðu mesta úrval
landsins af notuðum vélsleðum og
nýjum Ski-doo vélsleðum í sýningar-
sal okkar, Bíldshöfða 14.
Gísli Jónsson, s. 91-686644.
Arctic cat cougar, árgerð 88, til sölu,
vel með farinn, verð 250 þúsund stað-
greitt eða skuldabréf. Upplýsingar í
síma 91-39129 eftir kl. 18.
Arctic Cat Prowler, árg. ’91, til sölu.
Óaðfinnanlegt eintak, verð 500 þús.,
400 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
985-38985 og 91-683489.
Fyrir öskudaginn
Andlitslitir,
mikið úrval.
Hárlitaúði,
margir litir.
Hárgel, varalitir,
naglalakk,
kinnalitir.
Filthattar, grímubúningar,
hárkollur og fylgihlutir.
Mikið úrval. Allt fyrir
öskudaginn.
Heildsölubirgðir.
PÁLL PÁLSSON
Laugavegi 18a
Simar 12877 og 621277