Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Side 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 76. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. Snjóflóð féíl á tugi sumarbústaða íslendingurá yfirhöfðisér fjögurra ára fangelsií Hollandi - sjábls.7 Vopnafjöröur: Eituref ni á haugunum - sjábls.7 Bjargaði lífi Þriggja stúlkna - sjábls.4 Grandifékk 4,7 milljónir í arðaf Þor- móðiramma - sjábls.7 Þrírfarastí f lugslysi í Hollandi -sjábls. 10 BrianJones í Roliing Stones varmyrtur -sjábls.8 Madonna hneykslar -sjábls.8 ■ ■ „Ég átti nú alveg eins von á þessu. Ég væri ekki hérna hefði ég ekki átt möguleika," sagði Margrét Skúladóttir, 21 árs Reykjavíkurmær, nokkrum mínút- um eftir að hún var kjörin ungfrú Reykjavik á miðnætti í nótt á Hótél íslandi. Margrét tók sigrinum með jafnaðargeði, klædd svörtum silkikjól með gyllt- um pallíettum. Einnig var valin vinsælasta stúlkan i hópnum og hreppti Svava Kristjánsdóttir það hnoss og Ijósmyndarar völdu Söru Guðmundsdóttur Ijósmyndafyrirsætu Reykjavíkur. -pp/DV-mynd JAK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.