Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994 Spumingin Hverjir verða íslands- meistarar í handknattleik? Gylfi Jónsson: Valsmenn, þeir eru bestir. Ásta Guðnadóttir: Ég hef ekki hundsvit á handbolta. Jón Þröstur Sverrisson: Deildar- meistarar Hauka. Kári Magnússon: Það á að banna handbolta og reyndar allar íþróttir yfir höfuð. Einar Örn Eiðsson: Alla íþróttaiðkun á að stöðva undir eins. Sigþrúður Sigurþórsdóttir: Ég fylgist ekkert með handbolta. Lesendur Skilvirkar bifreiðatryggingar og iðgjöld: Innheimt með bensínkaupum Innheimta í einum pakka við tankinn? - Sparnaður fyrir bíleigandann og þjóðarbúið, segir m.a. í bréfinu. Brynjar Aðalsteinsson skrifar: Hvemig litist þér á, lesandi góður, að þegar þú keyptir eldsneyti á bílinn þinn, þá værir þú um leið að kaupa þér tryggingu og greiða bifreiða- gjald? - Þetta þekkist erlendis, t.d. á Spáni, og ætti því ekki að vera erfitt í framkvæmd hér í þessu litla samfé- lagi. Þetta kerfi býður upp á tölu- verðan spamað fyrir bíleigandann og einnig þjóðarbúið. Tökum dæmi um bensínbíl: Við gefum okkur þær forsendur að bíll- inn eyði 10 1 á 100 km, lítrinn kosti 70 kr. og eknir séu 10 þús. km á ári. Trygging kosti 40.000 kr. og bifreiða- gjald sé 15.000 kr. - Þá lítur dæmið svona út: Dæmi 1: Bensín... 70.000./trygging- ar 40.000/bifreiðagjald 15.000. Alls kr. 125.000. Ef bíleigandinn einsetti sér nú að spara og aka helmingi minna, eða 5000 km ári, þá sparast 35.000 kr. Dæmi 2: Bensín 35.000/tryggingar 40.000/bifreiðagj. 15.000. Alls kr. 90.000. Ef við notum síðan útkomima úr dæmi 1 og segjum að lítrinn af bens- íni með tryggingu og bifreiðaskatti kosti 125 kr. þá borgar bíleigandinn 125.000 kr. fyrir 10.000 km akstur. En dytti honum í hug að spara og aka aðeins 5.000 kr. sparast 62.500 kr. Ég er ekki með þessu að segja að Jón Tryggvi skrifar: í leiðara sínum í DV sl. miðvikudag fjallar Ellert ritstjóri um nýbirta stefnuyfirlýsingu Reykjavíkurlist- ans. - Ritstjórinn segir þar að mest áberandi og eftirtektarverðasta ný- mælið sé fólgið í tillögum um vald- dreifmgu. Það er rétt athugað að þær hug- myndir sem þama eru settar fram um lýðræðislegra og skilvirkara stjómkerfi em markverðar og em í raun fyrsta skrefið í að færa stjóm Reykjavíkur í hendur borgarfulltrúa sjálfra. Það er þó gleðilegt, að rit- Einar Þorsteinsson skrifar: Ég las eina frábæra blaðagrein ný- lega eftir Þorstein M. Jónsson, hag- fræðing Samtaka iðnaðarins. Hann ræðir um hinar „sértæku" aögerðir sem ríkisstjórnin segist vera tilbúin að framkvæma fyrir þá Vestfirðinga (og þá um leið fyrir aðra landshiuta sem auðvitaö koma á eftir). Ég held að fáir geti verið ósammála Þorsteini um þessa hluti, t.d. þegar hann gerir grín að efnahagsmálastjóm ríkis- stjómarinnar og segir hana hafa kúvent í viðhorfum sínum. En ríkis- stjórnin hafði einmitt einsett sér að láta úreltu aðferðimar víkja fyrir öðmm og nútímalegri, sem viður- kenndar em vænlegri til árangurs. Ríkisstjómin hafði einmitt við orð í upphafi ferils síns aö tími hinna sértæku aðgerða væri liöinn. Fram- sóknaráratugurinn væri að baki. Innleiða skyldi ábyrgari hugsun. Einstök fyrirtæki og landshlutar áttu ekki að leita á náðir ríkisvaldsins. En nú kveður við annan tón. Þaö er eins og Framsóknarflokkurinn hafi tekið við taumunum úr hendi forsætisráðherra og það sé i raun litrinn eigi að kosta 125 kr. - Þama hef ég einungis tekið gróft dæmi um bensínbíl því ég þekki ekki nægilega til reksturs á dísilbíl. Ég veit þó að bíleigandinn slyppi við aö kaupa dýr- an gjaldmæli og ísetningu á honum. Aflestur yrði úr sögunni og ríkiö fengi kannski aö sjá peninga vegna sambandslausra mæla sem mér skilst að nemi engum smáauram. - Innheimta trygginga og bifreiða- gjalda yröi 100% skilvirk og bónus- stjórinn skuli átta Sig á mikilvægi slíkra mála sem em í takt við nýja tíma og kröfur um ábyrgð valdhafa. Það vom því vonbrigði að leiðara- höfundi skyldi í niðurlagi skrifa sinna sjást yfir þá byltingu sem í þessu felst: hugarfarsbyltingu húm- anismans. Ellert telur að þar sem ekki sé hægt að setja neinn róttæknistimpil á stefnuyfirlýsingu Reykjavíkurlist- ans þá muni athygli manna beinast að mönnum meira en málefnum. Þessu er ég hjartanlega ósammála því ég hef þá trú aö Reykvíkingar Steingrímur Hermannsson sem stjómi. Ekki Davíð Oddsson. Og er það ekki einmitt formaður Fram- sóknarflokksins sem Davið Oddsson hefur sagst munu styðja til embættis kerfi tryggingafélaganna (sem í raun er ónýtt) myndi endurnýjað. Ég á ekki von á að forráðamenn trygginga- og olíufélaganna verði hrifnir af þessari hugmynd því hún byggist á spamaði en boðar um leið samdrátt fyrir olíufélögin sem þessa dagana tíunda gróða sinn. - Með þessum línum vonast ég samt til að opna umræðuna (álit FIB t.d?) og að menn setji fram sínar hugmyndir, þvi betur sjá augu en auga. sjái gildi þess að fá loks fmmkvæði á málefnum borgarinnar í eigin hendur. Og ég fagna þeim opna hug sem aðstandendur Reykjavíkurhst- ans sýna með því að setja fram þess- ar húmanísku tillögur um opnari og lýðræðislegri borg þar sem mann- eskjan sjálf er sett í öndvegi. Slíkt lofar góðu um framtíðina! E.S. Ofanritaður hefur tekið þátt í málefnahópi Reykjavíkurlistans sem óháður liðsmaður með húmanisma og umhverfisvemd að leiðarljósi. í Seðlabanka Islands? Þar meö verö- ur formaður Framsóknarflokksins helsti ráðgjafi ríkisstjómarinnar í efnahagsmálum! - Hvað viljum við það betra, sjálfstæðismenn? Bandaríkin eðaNAFTA Ámi Jóhannesson skrifar: Loks er aö koma að því sem hlaut að koma að. Loks em menn að sjá að það er einn álitlegasti kosturinn í utanríkismálum okk- ar þessa dagana að gera fríversl- unarsamning við Bandaríkin og ná þá jafhvel aðild að NAFTA samhliða ef svo um semst. Með þessu móti gætum viöfengið toll- frjálsan aðgang að tveimur stór- um mörkuðum beggja vegna hafsins. Þingkosningar á Ítalíu! Kolbeinn hringdi: Það er faránlegt hvemig fjöl- miölamir hér á landi, sérstaklega þó útvarps- og sjónvarpsstöðv- amar, hafa haldiö að okkur kosn- ingafréttum frá Ítalíu. Þetta er ekki jafnáhugavert fyrir okkur íslendinga í þeim mæli sem þess- ír fjölmiðlar hafa látið aö liggja. Hvarer Framsókn? Hildur skrifar: Fyrir gamla kjósendur Fram- sóknarflokksins er illt til þess að vita að hann skuh nú hafa ákveð- ið að bjóða ekki fram til borgar- stjómar. Ætla forystumenn flokksins í Reykjavflí virkilega aö bjóða okkur upp á að kjósa gamla sósíalista úr Alþýðubanda- laginu og Kvennalistanum ef við viljum greiða Framsóknar- flokknum atkvæði? - Sem dæmi um vitleysuna hjá þessu raarg- flokka framboöi má nefna að Ingibjörg Sólrún og konumar hennar i Kvennalistanum troða því nú upp á alla hina flokkana að þeir skuh beijast fyrir „kven- frelsi“. Ég hef ávaht álitið að þessir flokkar berðust fyrir jafn- rétti beggja kynja en ekki „frelsi“ annars. - Það er raikið á sig leggj- andi til að koma góðu framsókn- arfólki að þegar færi gefst í kosn- ingum. Margir munu sammála mér um að þá sé atkvæðiö betur komiö hjá Sjálfstæöisflokknum. Frvffarþegarí Flugleidavélum Gunnar Guðjónsson hringdi: Ég hringi vegna umræðunnar um taprekstur Flugleiða og hlutabréf í félaginu sem skrifað hefur verið um nýlega. - Auðvit- að eiga Flugleiðir að takmarka frímiða til starfsfólks á þessum erfiðu tímum hjá félaginu. Hlut- hafar væm betur komnir að af- sláttarmiðum heldur en að fljúga með tóm sætin eða upptekin af starfsfólki félagsins. Úr því eng- inn mótmæhr því að starfsfólk Flugleiða fái næsta ótakmarkaða frímiöa hjá félaginu hlýtur það að eiga við rök aö styðjast. Óþægilegast er þó að sjá þegar frífarþegar félagsins em svo sett- ir á Saga-class ef ekki em sæti annars staðar í vélunum. Ekkihægtað setja á hausinn Hörður Jónsson skrifar: Fyrir nokkmm áratugum stóð til að ráða forstjóra aö Áfengis- verslun ríkisins. Til umræðu kom þá að ráða ónefndan kaupfé- lagsstjóra. Jónas frá Hriflu réð mestu um þá stöðuveitingu. Þá var höfö eftir Jónasi fræg setn- ing: Það ætti að vera í lagi því að svona fyrirtæki er ekki hægt að seija á hausinn(!). Þessi orð Jón- asar Jónssonar rifjast upp nú þegar rætt er um stórar fjárhæðir og miklar sem eigið fé Mjólkur- samsölunnar í Reykjavík. Þar er skýringin auöfundin: Einokunar- fyrirtæki hljóta eðh málsins sam- kvæmt að græöa. Húmanísk bylting í Reykjavík Helsti efnahagsráögjafi ríkisstj ómarinnar: Formaður Framsóknarf lokksins Rfkisstjórnin fundar. - Andi formanns Framsóknarflokksins aldrei fjarri, að mati bréfritara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.