Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Blaðsíða 28
36
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994
Hiti við frostmark
Arni kynnir tíu lykla
Meiri vinna
„Þegar talað er um að skapa
1.200 störf fyrir atvinnulausa í
tengslum við átaksverkefni í
borginni er ekki gert ráð fyrir
þeirri vinnu sem verður við vega-
framkvæmdir ef samkomulag
tekst um að flýta arðbærum sam-
gönguverkefnum á vegum ríkis-
ins í Reykjavík og gæti þar því
skapast enn meiri vinna fyrir at-
vinnulausa," sagði Ámi Sigfús-
son borgarstjóri við DV um tíu
lykla til lausnar atvinnuástandi í
Reykjavik.
Engin atvinnustefna
„Sjálfstæðismenn segja borg-
arbúum ekki hvaö þeir hafa gert
í atvinnumálum í borginni á
þessu kjörtímabili enda hafa þeir
lítið aðhafst og ekki markað
neina heildsteypta atvinnu-
stefnu. Það er eins og sjálfstæðis-
menn hafi tekið seinna við sér en
fólk úti á landsbyggðinni þvi að
hér vantar atvinnuþróunarfélög,
Ummæli dagsins
Það verður allhvöss norðanátt um
vestanvert landið en norðaustan- og
Veðrið í dag
austanlands gengur í norðaustan
kalda eða stinningskalda þegar kem-
ur fram á daginn. Snjókoma eða él
verða um noröan- og austanvert
landið en annars þurrt. Vaxandi
norðvestanátt og snjókoma norðvest-
an- og norðanlands í nótt. Hiti verður
nálægt frostmarki.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.03
Árdegisflóð á morgun: 3.34
Sólarlag í dag: 20.31
Sólarupprás á morgun: 6.29
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyrí úrk.ígr. -2
Egilsstaðir snjóél 1
Galtarviti snjókoma 0
Kefla vikurflugvöllur skýjað 1
Kirkjubæjarklaustur skýjað 1
Raufarhöfn úrk.ígr. 1
Reykjavík skýjað 1
Vestmannaeyjar úrk. í gr. 0
Bergen hálfskýjað 1
Helsinki léttskýjað 2
Ósló skýjað 0
Stokkhólmur rigning 3
Þórshöfn skýjað 1
Amsterdam léttskýjað 3
Berlín skýjað 3
Chicago alskýjað 10
Feneyjar þokumóða 9
Fraiikfurt skýjað 3
Glasgow úrk. í gr. 1
Hamborg skúr 3
London skýjað 4
LosAngeles heiðskírt 15
Lúxemborg skýjað 1
Madríd léttskýjað 9
Malaga léttskýjað 16
Mallorca léttskýjað 12
Montreal skýjað 2
New York heiðskírt 8
Nuuk heiðskírt -10
Oríando þokumóða 16
París skýjað 3
Vín alskýjað 7
Washington heiðskirt 8
Winnipeg léttskýjaö -10
Fyrsti úrslitaleikurinn í körfu-
bolta kvenna verður í kvöld kl.
20.00. Þar mætast tvö bestu liðin
eða ÍBK og KR og verður leikur-
Íþróttiríkvöld
inn í Keflavík. Keflvísku stúlk-
umar eiga íslandsmeistaratitil að
verja svo vitað er að þær ætla
ekki aö gefa neitt eftir.
Skák
Englendingurinn Parr hafði svart og
átti leik gegn rússneska stórmeistaran-
um Makaritsjév í meðfylgjandi stöðu,
sem er frá skákmóti á ítaliu í fyrra. Skák-
in tefldist 1. - Dxd4 2. Hxh3 Db4 og um
síðir hafði sá enski betur. En hvað sást
keppendum yfir?
atvinnuráðgjafa og leitarstarf í
atvinnumálum. Atvinnufyrir-
tæki í Reykjavík verða lítið vör
við raunverulegan stuðning af
hálfu borgarinnar í atvinnumál-
um,“ sagði Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir, borgarstjóraefni
Reykjavíkurlistans.
Mennirnir í brúnni
„Ég hef ekki áhuga á að vera
farþegi á dekki þegar ég treysti
ekki mönnunum í brúnni,“ segir
Bragi V. Bergmann, ritstjóri Dags
á Akureyri, en hann hyggst láta
af störfum i kjölfar mikilla svipt-
inga í rekstri blaðsins.
Listamannslíf
„Ég ætla að fara að lifa lífinu
sem hstamaður og láta möppum-
ar hvíla sig í bili,“ sagði Hrafn
Gunnlaugsson þegar hann flutti
sitt dót út af skrifstofu fram-
kvæmdastjóra Sjónvarps.
ITC-deildin
Irpa
heldur fund í kvöld aö Hvera-
fold 1-3 kl. 20.30. Orð fúndar:
Hvíta tjaldið. Upplýsingar gefur
Elísa í síma 677681.
Kvenfélag Hreyfils
heldur aöalfund sinn í Hreyfils-
húsinu í kvöld kl. 20.00.
Kvenféiag Seljasóknar
heldur félagsfund í kirkjumið-
Fundir
stöðinni 1 Seljakirkju í kvöld kl.
20.30. í tilefai 50 ára afmælis ís-
lenska lýðveldisins koma félagar
úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur í
heimsókn og sýna og kynna þjóð-
búninga.
Menningar- og friðarsam-
tök íslenskra kvenna
halda félagsfund í kvöld að
Vatnsstíg 10. Fundarefhi: Friðar-
mál, „friöur" á Balkanskaga og
önnur mál.
Fjallkonurnar
Kvenfélagið Fjallkonumar
heldur fund í í kvöld kl. 20.30 í
Safnaðarheimili Fella- og Hóla-
kirkju. Kínverskur matur.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund I kvöld kl. 20.30 á
Kirkjuloftinu. Kafliveitingar.
Eftir 1. - Dxd4?? missti stórmeistarinn
af 2. DxiB +! KxfB 3. Bxd4 og nú er svart-
ur glataður, því að auk 4. Hxh3 hótar
hvítur 4. f4 og vinna hrókinn fyrir peð.
Jón L. Árnason
Bridge
Islandsmótið í bridge var æsispennandi
allt fram til síðustu umferðar. Þremur
sveitum var spáð mestu gengi í úrslitum
og þær voru einmitt í þremur efstu sæt-
unum þegar einni umferð var ólokið og
áttu allar möguleika á sigrinum. Sveit
Landsbréfa hafði 149 stig, VÍB 143,5 og
Tryggingamiðstöðin 141,5 stig. Sveitir
Landsbréfa og VÍB áttust við í töfluleik
í síðustu umferð og búist var við spenn-
andi átökum þessara tveggja sterku
sveita. Reyndin varð hins vegar allt önn-
ur, sveit VÍB sá aldrei til sólar og Lands-
bréf voru búin að tryggja sér sigurinn
og titilinn í hálfleik því þá var staðan 91
impi gegn einum! Munurinn varð enn
meiri í leikslok og sveit Landsbréfa því
íslandsmeistari 1994. Sveit Trygginga-
miðstöðvarinnar fékk einnig 25 stig í
lokaumferðinni og lenti í öðru sæti en
sveit DV skaust upp fyrir sveit VÍB í loka-
umferðinni og tryggði sér þriðja sætið.
Spilarar í sveit VÍB voru aðeins fjórir í
úrslitum og þurftu að sitja við spila-
mennsku alla fjóra daga úrshtakeppn-
innar. Spilaþreyta hefur örugglega verið
farin að segja til sín í lokaumferðinni.
Spil dagsins er úr síðustu umferðinni og
er dæmigert fyrir þróun leiks Landsbréfa
og VÍB:
♦ DG975
V --
♦ 87
+ ÁK10953
♦ Á4
V KG105
♦ ÁD109
+ G87
* 632
V Á932
♦ K65432
+ --
* K108
V D8764
♦ G
+ D642
í opnum sal keyptu Guðmundur Páll og
Þorlákur samninginn í 5 tiglum dobluð-
um og fengu 12 slagi þegar þeir fundu
hjartadrottninguna, 950 stig í av-dálkinn.
í lokuðum sal var lokasamningurinn
hins vegar 4 spaðar doblaðir á ns-hend-
umar hjá Jóni og Sævari sem fengu 10
slagi og 790 í sinn dálk. Sveit Landsbréfa
græddi því heila 17 impa á spilinu.
ísak Örn Sigurðsson
Valþór Ingólfsson bóndi.
verður minna um að hægt sé að
sinna áhugatnálunum.
„Ég hef miMnn áhuga á ferðalög-
um og fmnst óskaplega gaman að
skoða landiö," segir Valþór, „en ég
hef bara aUs ekki gert nógu mikið
aö því. Ég hef til dæmis ekki enn
farið norður í Húnavatnssýslu það-
an sem föðurætt mín er. Ég hafði
mjög gaman af að koma norður á
Melrakkasléttu, þar er afskaplega
sérkennilegt og ólíkt þvi sem mað-
ur þekkir en meö fallegustu stöðum
sem ég hef komið á er Borgarfjörð-
ur eystri.“
Valþór segist ekki koma nálægt
stjómmálum, hafi allt annaö og
betra að gera oghvað varðar land-
búnaðarmálin á íslandi segist hann
vera bjartsýnn. „Viö verðum bara
aö taka því sem að höndum ber og
gera gott úr því sem við höfum.“
Valþór er kvæntur Brynj u Hannes-
dóttur og eiga þau tvö böm, Hans-
ínu, 25 ára, og Guöna Þór, 18 ára.
Júlía Imsland, DV, Höfn
Maður dagsins
meira til svo að vel gangi. Eggja-
framleiðsla er mikil hjá okkur og
nú framleiðum við nægilega mikið
fyrir markaðinn hér suðaustan-
lands.“
Valþór segir að tómstundimar
séu ekki margar hjá honum. Það
sé alltaf eitthvað sem bóndi á storu
búi þurfi að gera og þar af leiðandi
Myndgátan
Lausn gátu nr. 885:
„Það kom bara af sjálfu sér
varð bóndi, það kom aldrei neitt
annað til greina,“ segir Valþór Ing-
ólfsson sem býr myndarlegu félags-
búi meðforeldrum sínum á Græna-
hrauni í Homafirði.
„Við erum með sex búgreinar en
helst vildi ég geta verið með eina
en það er kartöfluræktin, mér
finnst hún skemmtilegust eins og
raunar öll ræktun. En það þarf
Dálítill sjór
1
á k
A 1 A A
£ A
& m
él'W A .é.
A A A U
S