Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Blaðsíða 22
30
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
2ja herbergja, góð 70 mJ ibúð í Dverga-
bakka, Breiðholti, til leigu. Laus
strax. Upplýsingar í síma 91-644440
eftir kl. 17.
40 m2 kjallaraibúð í nágrenni Land-
spítalans til leigu, 2 herbergi og bað,
verð 30.000. Svör sendist DV, merkt
„U-6120".
Bjart herbergi til leigu í Hlíðunum,
16 m2, með sturtu, wc, borðkrók, síma-
og sjónvarpstengi. Allt sér. Leiga 20
þús. Upplýsingar í síma 91-13426.
Falleg, litil 3ja herb. risíbúð á Baldurs-
götu til leigu, gott útsýni, góð stað-
setning. Leiga 36 þús. á mánuð, laus
nú þegar. Nánari uppl. í s. 624647.
Gamli miðbærinn. Lítil en góð 2ja herb.
^ íbúð til leigu í nýuppgérðu gömlu
húsi í gamla miðbænum. Laus strax.
Upplýsingar í síma 91-688525.
Geymsluhúsnæði. Til leigu í Kópavogi
15 m2 geymsiuhúsnæði með sérinn-
gangi, hentugt fyrir búslóð, lager, vél-
sleða o.m.fl. Uppl. í síma 91-641428.
Gott herbergi með sérinngangi til leigu
strax, snyrting, þvottavél, nýlegt hús,
rólegt umhveríl, við miðbæ Kópavogs,
hentugt f. námsfólk. S. 91-641483.
Mjög notaleg 3ja herb. séribúð í Hóla-
hverfi í Breiðholti til leigu. Alger
reglusemi áskilin. Uppl. í síma
91-74228 eftir kl. 17.
Til leigu glæsileg 3ja herb. íbúð í Laug-
aráshveríi, allt sér. Laus strax. Leigist
3 mánuði í senn. Upplýsingar í síma
91-811309 eftir kl. 19.30.
i~y Vesturbær - Skjólin. 3ja herb. íbúð til
leigu frá 1. júní. Skriflegar umsóknir
sendist DV fyrir 10. apríl, merkt
„Reyklaust 6100“.
í Garðabæ. 65 m2, 2-3 herb. jarðhæð,
laus strax, leiga 35 þús. á mán. m.
rafm. og hita. Tilb. sendist DV, merkt
„Garðabær-6129” fyrir laugard. 9.4.
2ja herbergja ibúö i Kópavogi til leigu,
sérinngangur og þvottahús. Uppl. í
síma 91-812891 eftir kl. 17.
2ja herbergja íbúð til leigu nú þegar í
Garðastræti. Svör sendist DV, merkt
„U-6121“.
■Ar Furugrund - Kópavogur. Herbergi með
eldhúskrók og baðherbergi til leigu.
Símar 91-642330,91-642563 og 9143493.
Geymsluherbergi til leigu í lengri eða
skemmri tíma, ýmsar stærðir. Uppl. í
síma 91-685450.
Herbergi i vesturbæ Reykjavikur til
leigu, leiga 12.000 á mánuði. Reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 9142149.
Stór tveggja herbergja íbúð á svæði
109, til leigu. Laus strax. Uppl. í síma
91-812336.
■ Húsnæði óskast
Eldri maður óskar eftir herbergi með
aðgangi að eldunar- og hreinlætisað-
stöðu, helst ekki í Breiðholti.
Svarþjórtusta DV, s. 91-632700. H-6007.
Ungt par utan af landi bráðvantar 2
herbergja íbúð í Reykjavík (helst í
Breiðholti). Vinsamlega hafið sam-
band í síma 94-7494 e.kl. 17.
Ungt reglusamt, barnlaus og reyklaust
par í háskólanámi óskar eftir að leigja
íbúð miðsvæðis í Rvík. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. S. 30998 e.kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu bilskúr eða
lítið húsnæði í eitt ár, helst ódýrt.
Þarf rafmagn undir trésmíðahobbý
(rennismíði). Uppl. í síma 91-20057.
Tvær ungar stúlkur óska eftir tveimur
herbergjum, með allri aðstöðu, helst
miðsvæðis. Uppl. í síma 91-40734.
Herbergl óskast. Upplýsingar í síma
91-15027.
■ Atvinnuhúsnæði
I miðbænum. Hentugt og gott húsnæði
undir skrifstofúr eða aðra atvinnu-
starfsemi að Tryggvagötu 26, 2. hæð,
gegnt Tollinum. Stærð um 230 m2.
Vs. 882111 og hs. 91-52488. Steinn.
250 m2 iðnaðarhúsnæði við Dugguvog
til leigu, tvennar innkeyrsludyr, gott
útisvæði. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-6116.
Atvinnuhúsnæði óskast, ca 50 m3, undir
þrifalegan, léttan iðnað, nálægt
Laugaveginum (t.d. hliðargötu), á 1.
eða 2. hæð. Uppl. í s. 91-19838 e.kl. 19.
Til sölu litið iðnaðarhúsnæði í
Kópavogi. öll skipti koma til greina.
Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma
91-682599.
112 fm. Til leigu er 112 m2 húsnæði á
jarðhæð. Sérinngangur. Upplýsingar
í símum 91-812264 og 91-670284.
60 fm. Til leigu er 60 m2 skrifstofuhús-
næði í vönduðu húsi. Upplýsingar í
símum 91-812264 og 91-670284.
Vantar 80-100 m2 skrifstofu með mögu-
leika á fundaraðstöðu fyrir 10-20
manns. Uppl. í síma 91-671918.
■ Atvinna í boði
Bifvélavirkjarr-Vil komast í samband
við bifvélavirkja sem hefur áhuga á
rekstri bílaverkstæðis úti á landi.
Framtíðarstarf fyrir réttan mann.
Skriflegar umsóknir sendist DV,
merkt „Bíll 6046“, fyrir 11. apríl.
Nuddarar, nuddarar. Á næstunni eru
nokkrar stöður lausar fyrir nuddara.
Sveigjanlegur vinnutími. Uppl. um
menntun og fyrri störf sendist til DV
fyrir 10. apríl, merkt „Nudd 6110“.
Sölumenn óskast til að kynna og selja
um allt land nýja hreingerningarvél
sem er bylting í hreingerningum.
Framtíðarvinnustaður f. duglegt fólk.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6118.
Tæknifræðingur eöa mælingamaður
óskast til starfa við mælingar og
stjómunarstörf. Einnig vantar mann
með réttindi á traktors- og beltagröfu.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-6128.
Getum bætt við okkur duglegu sölufólki
um allt land. Mjög góð söluvara.
30% sölulaun. Valgun, sími 652674 á
skrifstofutíma.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Silkiprentari óskast. Prentað á fatnað.
Þarf að hafa reynslu af silkiprentun
og geta byrjað strax. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-6127._________
Trésmiðafyrirtæki óskar eftir að ráða
1-2 húsasmiði eða menn vana bygg-
ingarvinnu til starfa nú þegar. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-6122.
Vanur, hörkuduglegur sölumaður með
metnað óskast til starfa á veitinga-
hús. Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-6114.__________________________
Óskum eftir saumakonu sem tekur að
sér breytingar á herrafötum. Svör
sendist DV fyrir föstud. 8. apríl, merkt
„Saumakona-6117“.
■ Atvinna óskast
28 ára, reyklaus, iðnskólamenntaður
maður óskar eftir vinnu á höfuðborg-
arsvæðinu. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-39675.
■ Bamagæsla
Barnapía óskast, verður að vera sjálf-
stæð og skynsöm, til að gæta 2ja
stráka, 6 og 3ja ára, 3 til 4 sinnum í
viku. þarf helst að búa í eða í nágr.
við Fossvoginn. S. 814127, Glódís.
Við erum tvær mömmur í vesturbæ
Kópavogs, og óskum eftic að taka að
okkur börn í pössun, hálfan eða allan
daginn. Erla í s. 671289/Ann í s. 46039.
■ Kermsla-námskeiö
Kripalujóga - Námskeiö i april.
„Öldugangur": kvöldnámskeið 15.
apríl. „Einstaklingsþjálfun": helgar-
námsekið 16. og 17. apríl. „Frá sárs-
auka til gleði": helgarnámskeið
22.-24.-apríl. Kvöldnámskeið á þriðju-
dagskv. verða auglýst nánar síðar.
Samverustundir á fimmtudagskv. út
apríl, aðgangur ókeypis. Leiðbeinandi
Dayashakti (Sandra Sfcherer), einn
virtasti kennari Kripalumiðstöðvar-
innar í 20 ár. Jógastöðin Heimsljós,
Skeifunni 19, 2. hæð, sími 91-679181.
50% afslátturl! Námsk.: „Byrjun I og
II: ENS, ÞÝS, SÆN. ÍSL f. nýbúa, staf-
setn. Aukat., samræmd próf, framh.
Fullorðinsfræðslan, sími 71155.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Réttindakennarar. S. 79233
kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustansf.
Ódýr saumanámskeið.
Sparið og saumið sjálf.
Aðeins 4 nemendur í hóp, faglærður
kennari. Upplýsingar í síma 91-17356.
■ Einkamál
Ef þú ert jákvæður og rómantískur, um
fjörutíu til fimmtíu áta, sendu þá svar
til DV á ensku, með mynd og póst-
fangi, merkt „Evrópukona 6105“.
■ Þjónusta
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfúm. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
Húsasmiðameistari tekur að sér alla
smíðavinnu. Nýsmíði, viðhald, breyt-
ingar, bæði stór og smá verk. Sann-
gjöm verðlagning. Sími 91-686475.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukennsla '
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Haga kennslunni í samræmi
við óskir nem. Greiðslukj. Visa/Euro.
S. 985-34744, 653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt. Nýr
BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro,
raðgr. Sigurður Þormar, s. 91-670188.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu-
tilhögun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980.
1 "'J
■ Ymislegt_________________________
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Hugmyndasmiður!
Vilt þú læra að gera verðmæti úr
hugmyndum þínum? Félag ísl. hug-
vitsmanna er með opna upplýsinga-
og þjónustumiðstöð að Lindargötu 46,
2. hæð, kl. 13-17 alla virka daga.
Fjármálaþjónustan. Aðst. fyrirt. og ein-
stakl. v. greiðsluörðugleika, samn.
v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð
og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
International Pen Friends. Útvegár þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 988-18181.
■ Garðyrkja
Trjáklippingar - húsdýraáburður. Nú
er rétti tíminn til trjáklippinga. Hús-
dýraáburður á hagstæðu verði. Geri
tilboð að kostnaðarlausu. Sanngjöm
og örugg þjónusta. Látið fagmann
vinna verkið. S. 91-12203 og 16747 á kv.
Ég get lengi á mig blómum bætt.
Nú er tími trjáklippinga. Faglegt
handbragð meistara á sínu sviði.
Skrúðgarðaþjónusta Gunnars, símar
617563, 673662, símboði 984-60063.
Túnþökuskeri. Rayan túnþökuskeri
með þverskera til sölu. Uppl. í síma
91-685580 á verslunartíma.
■ Til bygginga
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á
mjög hagstæðu verði. Þakkpappi,
rennur, kantar o.fl. Smíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf., sími 91-674222.
Óska eftir að kaupa doka. Upplýsingar
í síma 91-654079 eða 91-629251.
■ Húsaviðgerðir
Alhliða húsaviðgerðir - smátt og stórt.
Vönduð og örugg vinna.
Fagleg ráðgjöf. Húsasmíðameistari.
Uppl. í síma 91-688790.
■ Ferðalög
Ættarmót, félagasamtök, starfshópar.
Aðstaða fyrir mót í Tungu, Svínadal.
Frábær aðstaða fyrir böm. Klukkut.
akstur frá Rvík. Úppl. í s. 93-38956.
■ Hkainsrækt
Trimform hjálpar, við brennum fljótar.
Grenningar- og sogæðaprógramm.
Komdu 3var í viku á sama tíma dags
og 10 tím., kr. 4.000 í 45 mín. S. 668024.
■ Spákonur
Skyggningar og dulspeki. Bolla-, lófa-
og skriftarlestur, ræð drauma.
Upptökutæki og kaffi á staðnum. Ára-
tuga reynsla ásamt viðurkenningu.
Tímapantanir í s. 50074. Ragnheiður.
Les i lófa og spil, spái í bolla,
ræð einnig drauma. Löng reynsla.
Upplýsingar í síma 91-75725, Ingirós.
Geymið auglýsinguna.
Tarotlestur. Les úr Tarotspilum, veiti
ráðgjöf og svara spumingum, löng
reynsla. Bókanir í síma 91-15534
alla daga. Hildur K.
Par m/2 börn óskar ettir 4 herb._ íbúð
strax. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Úpplýsingar í síma
91-79798.
■ Dulspeki - heilun
Breski miðillinn Marion Dampier Jeans
heldur skyggnilýsingafund í Ármúla
40 þriðjudaginn 5. apríl. Húsið opnað
kl 19.30, fundur hefst kl. 20.30.
Einkatímapantanir í síma 91-15705.
■ Til sölu
Húsfreyjan
t. «U. 4J. arg. t?S4 r?%\ V«* kr. Í70 *.«t.
►
M ‘ Póskatertur
ÆS Brunovarnir
,/ ■ -- ’■ / Handovinna
/'/ Sóning sumarbtómo
Rifgerbasamkcppni
Auglýsingabrcliur
Rannsóknasfofa i kvcnnofraeöum
Vi&fal vib félagsmólaró&hftrra
Tímaritið Hústreyjan, málgagn Kl, er
komið út í nýju og stærra broti. Mik-
ið af fjölbreyttu efni, m.a. matreiðslu-
þáttur helgaður páskum, handavinnu-
þáttur, sáning sumarblóma, uppskrift-
ir í barnaafmæli og m.fl. Mappa undir
matreiðsluuppskríftir fylgir. Árgjald-
ið er kr. 2.100 og nýir kaupendur fá 2
eldri vorblöð í kaupbæti. Sími Hús-
freýjpnnar er 91-17044.
■ Sumarbústaðir
■ Fasteignir
Ný sending af arinofnunum glæsilegu á
ótrúlega verðinu. Verð frá 99.650 kr.
Íslensk-slóvakíska verslunarfélagið
hf„ Borgartúni la, sími 91-626500.
RC húsin eru íslensk smíði og löngu
þekkt fyrir fegurð, smekklega hönn-
un, mikil gæði og óvenjugóða ein-
angrun. Húsin eru ekki einingahús
og þau eru samþykkt af Rannsókna-
stofnun byggingariðnaðarins. Stuttur
afgreiðslufrestur. Hringdu og við
sendum þér upplýsingar.
Islensk-Skandinavíska hf„
Síðumúla 31, sími 91-685550.
■ Jeppar
Benz 300 TD station, árg. 79, 5 cyl„
sjálfskiptur, topplúga, samlæsingar,
crúise-control og fleira. Vél og skipt-
ing eknar 80.000 km. Til sýnis á
Bílasölunni Braut við Borgartún,
sími 91-681510 og heimasími 91-30262.
Dugguvogi 23, simi 91-681037.
Hleðslurafhlöður og hleðslutæki í
miklu úrvali. Gott verð. Opið 13-18
virka daga, laugardaga 10-14.
■ Verslun
■ Tjaldvagnar
mpcii rvi cutci uiiiuuuiu autjiysu . ijaiu-
vagnar. Tjaldvagnar. Tjaldvagnar.
Tjaldvagnar frá kr. 240 þús. til kr. 490
þús. Sé pantað fyrir 1. maí ’94 fæst
kr. 20 þús. afsláttur. Gerið verð- og
gæðasamanburð. Greiðslukjör, Visa-
/Euro-raðgreiðslur. Alpen Kreuzer
umboðið - Evró hf„ s. 91-625013.
sölu Ford Econoline 350 XLT, 6,9
dísil, árg. ’86, langur, 4 capt. stólar,
tvöf. miðst., teppaklæddur, spegilgler
í rúðum, 31" dekk, cruisecontrol.
Kjörinn ferða/cargo bíll. Tombólu-
verð, kr. 850 þ. stgr. S. 91-34160 e.kl. 18.
4) ajftit Irolta
kttmux
Iraxn í
UffiERDAR
m . .*•
Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir
með tískuna þá og núna. Yfir 1000
síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld,
leikföng o.fl. Pöntunarsími 91-52866.
B. Magnússon hf.
M. Benz 380SEL, árg. ’83, til sölu. Bíllinn
er pantaður nýr af Ræsi og hefur flest-
alla aukahluti sem hægt er að fá, t.d.
centrallæsingar, rafm. og hita í sætum
(öllum), rafdr. rúður, læst drif, kæli-
kerfi, jöfnunarkerfi, loftpúða í stýri
og hjá farþega, hraðstillingu, ABS-
bremsur o.fl. S. 91-677887 e.kl. 17.
Toyota 4Runner, árg. 1990, beinskipt,
topplúga, rafdrifnar rúður og læsing-
ar, 31" dekk, 10" krómfelgur. Mjög
fallegur bíll. Skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 91-46599.
■ Sendibílar
Stærðir 44-58. Nýjar vörur og eldri.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335.
Einnig póstverslun.