Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994 31 Verk vaki Fj arhönnunar hf.: Milljóna samningur gerður við Unisys Skömmu fyrir páska undirritaði Fjarhönnun hf. samning við tölvu- fyrirtækið Unisys í Bandaríkjunum um markaðssetningu á forritinu Verkvaka. Hér er um tuga miHjóna króna samning að ræða sem tryggir rekstrargrundvöll Fjarhönnunar og þróun á Verkvakanum og fleiri for- ritum. Lágmarksgreiðslur veröa 20 milljónir króna á ári. Verkvakinn hefur verið í þróun undanfarin ár og er ætlað að haida utan um verk Vorveiðin á sjóbirtingnum hófst á föstudaginn langa og þrátt fyrir frek- ar leiðinlegt verður veiddist mjög vel í byrjun. A þessari stundu hafa árn- ar, sem hafa verið opnaðar, gefið um 80 fiska. „Byrjunin lofar góöu í Vatnamót- unum, við fengum 40 fiska í byrjun og sá stærsti var 6 punda. Það var mikið af fiski á svæðinu," sagði Ósk- ar Færseth í Keflavík í gærkvöldi en hann opnaði Vatnamótin á þessu vori með ámefndinru. „í Geirlandsáinni veiddust 10 fisk- og verkferla frá byijun til enda á skipulegan hátt. Samningurinn nær yfir nokkur iðnaðarsviö eins og skipaflutninga, bílaframleiðslu, prentsmiðjuiðnað og lyfjaframleiðslu. Markaðssvæði samningsins er Bandaríkin, Kanada, Mexíkó, Ástralía og Asía, að Indlandi undanskildu. Þegar hefur verið gerð- ur samningur við aðra en Unisys á Norðurlöndum og aðrir samningar eru í undirbúningi fyrir Kanada og ar og sá stærsti um helgina var 9 pund,“ sagði Óskar ennfremur. „Þetta var bara þokkaleg byijun í Þorleifslæknum, þaö veiddust 16 fiskar fyrsta daginn og sá stærsti var 5,5 pund,“ sagði Haukur Haraldsson er við spurðum um Þorleifslækinn. „Það var kalt við lækinn og hvasst allan fyrsta daginn. Síðan opnað var hefur þetta verið kropp en þó eitt- hvað veiðst, sagði Þorlákur á Þurá mér í gærdag," sagði Haukur í lokin. -G. Bender Stóra-Bretland. Unisys er einn stærsti framleiðandi heims á sviði upplýsingatækni og upplýsingaþjónustu meö um 600 milljarða króna sölu á ári. Unisys ber allan markaðskostnað af samningn- um og hefur þegar hafið markaðs- starfsemi í Bandaríkjunum með þátt- töku í stórum sýningum á þeim iön- aðarsviðum sem áður greinir. Unisys annast alla innsetningu á' gögnum, uppsetningu og þjónustu við við- öm Þórarinsson, DV, Fljótum; Listi óháöra, F-hstinn, á Siglufirði hefur verið lagður fram. Efstu sæti listans eru þannig skipuð: 1. Ragnar Ólafsson skipstjóri. 2. Ólafur Marteinsson framkvæmda- stjóri. 3. Guðný Pálsdóttir kennari. 4. Jónína Magnúsdóttir kennari. 5. Björn Valdimarsson bæjarstjóri. Kostnaður ríkisins af rekstri grunnskólanna myndi nema um 6,5 milljörðum króna ef grunnskólalög- in frá 1991 væru að fullu komin til framkvæmda. Til að koma á einsetn- um skóla þyrfti að fjölga kennslustof- um um allt að 600 og kosta rekstur þeirra. Kostnaðarauki vegna grunn- skólalaga gæti numið 400 til 820 millj- ónum króna. Þetta kom fram í erindi um yfirtöku sveitarfélaga á rekstrar- kostnaði grunnskólanna sem Krist- ján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Dal- vík, flutti á 50. fulltrúaráðsfundi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var á Hótel Loftleiðum á fóstudag. Kristján Þór segir að sveitarfélögin verði að fá auknar tekjur til aö yfir- taka ahan rekstur grunnskólanna því að þau ráði ekki við reksturinn að óbreyttum tekjustofnum. Sveitar- stjórnarmenn horfi til þess að fá hluta úr staðgreiðslunni frá ríkinu, auk þess sem margir sveitarstjórnar- menn séu farnir að óttast að ekki takist að ná samkomulagi milli ríkis og sveitarfélaga og vinna máhð með kennarastéttinni fyrir 1. ágúst 1995. „Yfirtaka sveitarfélaganna á rekstri grunnskólanna er ekki auð- skiptamenn í áðurnefndum greinum á sínu markaðssvæði. Reiknað er með að allt að 500 verk- og tækni- fræðingar starfi að þessum verkefn- um á vegum Unisys á samningstíma- bilinu, sem er allt að 12 ár. Fjarhönnun hefur m.a. getið sér gott orð fyrir Ferðavakann, upplýs- ingaforrit fyrir ferðaþjónustu. Verk- vakinn er nýjasti meðlimurinn í „vakafjölskyldunni" frá Fjarhönn- un. -bjb Vió síðustu kosningar fékk F-list- inn þrjá menn kjöma og hafa þeir myndað meirihluta í bæjarstjórn á þessu kjörtímabili ásamt Alþýöu- flokki. Ragnar og Ólafur skipuðu sömu sæti við síðustu kosningar. Nýtt fólk kemur nú í þriðja og fjórða sæti hst- ans. Á Siglufirði sitja níu í bæjar- stjórn. veld í framkvæmd. Þetta tekur tölu- verðan tíma og kallarYi mjög mikinn og vandaðan undirbúning. Það getur vel verið að það takist að ljúka þess- ari vinnu fyrir 1. ágúst 1995 en ég efast um að nokkur kæri sig um að vaða áfram með málið í óvissu," seg- ir Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Dalvík. -GHS Fréttir Blönduós: Tekinná 131 kmhraða Töluvert var um hraðakstur á þjóðveginum vestan og austan við Blönduós um páskana. Einn ökuxnaður var tekinn á 131 km hraða, annar á 126 og enn annar á 117 km hraða. Um unga öku- menn var að ræða i öllum tilfell- um og eiga þeir Von á háum fjár- sektum. -hlh Ófærð á Pjarðarheiði: Urðuaðganga tilSeyðisfjarðar Fjöldi manns lenti i erfiðleikum á leið yfir Fjarðarheiði á páska- dag en þar var aftakaveður og afleitt skyggni. Tókst að sækja sumt af fólkinu sem hafði fest bíla sína en aðrir, þar á meðal tvö systkini, urðu að taka á þaö ráð aö fara fótgangandi það sem eftir var leiðarinnar til Seyðisfjarðar. -hlh Höfn: Brotistinní söluskála Brotist var inn í söluskála Olíu- félagsins við Vesturbraui á Höfn aðfaranótt annars dags páska. Var hurð að skálanum spennt upp og skiptimynt stolið, skafm- iðum og fleira smáræöi. Mikil umferð var um Höfn um páskana og gekk hún snurðu- laust. -hlh Keflavík: Fjölditekinn fyrirhraðakstur Fjöldi ökumanna var tekinn fyrir of hraðan akstur á Reykja- nesbraut á laugardagksvöld. Sá er hraðast ók var tekinn á 131 km hraöa en margir voru nappaðir þegar mælirinn stóð í 111-114 km á klukkustund. Maður á bifhjóli slasaðist á öxl og fæti þegar liann fór út af Garð- vegi í Keflavík á laugardag. Þá var farið inn í nokkra bíla í Kefla- vík um helgina sem tahð er að hafi verið ólæstir og rúður brotn- ar í íþróttahúsi Holtaskóla á laug- ardagskvöld. Sigtryggur Jónsson - Sálfræðistofa Nýtt heimilisfang Lágmúli 4, 108 Reykjavík, s: 68 85 50 Frá og með 1. apríl 1994 hef ég flutt sálfræðistofu mína frá Álftamýri 3 að Lágmúla 4 ásamt Heilsugæsl- unni. Símanúmer er óbreytt, 68 85 50. Tímapantanir kl. 9.00 til 17.00 alla virka daga. Sálfræðileg ráðgjöf og meðferð Kynlífsvandamál Persónuleg vandamál Áfengis- og vímu- Fjölskylduvandamál efnavandamál Námskeið og ráðgjöf við fyrirtæki og stofnanir varð- andi samstarf, samvinnu og stjórnun. Ólafur Hauksson heldur á stærsta sjóbirtingnum sem ennþá hefur veiðst í Þorleikslæknum, 5,5 punda, nokkrum mínútum eftir að honum var landað. DV-mynd Hannes Leiöinlegt veiöiveöur: Veiðin byijaði vel - sá stærsti var 9 punda Siglufjörður: Ragnar efstur á F-lista Grunnskólamir: Reksturinn kostar 6,5 milljarða nýh ER KOMIÐ Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ! ímarit fyrir alla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.