Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Blaðsíða 30
38
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994
Þriðjudagur 5. aprll
SJÓNVARPIÐ
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 SPK. Umsjónarmaöur er Jón
Gústafsson og Ragnheiöur Thor-
steinsson stjórnar upptöku. Áður á
dagskrá á sunnudag.
18.25 Nýjasta tœkni og vísindi. Um-
sjón: Siguröur H. Richter.
18.55 Fróttaskeyti.
19.00 Veruleikinn Flóra íslands
(5:12). Endursýndur þáttur.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Blint í sjóinn (17:22) (Flying
Blind). Bandarísk gamanþáttaröö
um nýútskrifaöan markaösfræó-
ing, kærustu hans og ævintýri
þeirra. Aöalhlutverk: Corey Parker
og Te'a Leoni.
21.00 Maigret í sjálfsvörn (3:6) (Mai-
gret on the Defensive). Breskur
sakamálaflokkur byggður á sögum
eftir George Simenon. Að þessu
sinni á Maigret í vök aö verjast
eftir aö ung kona ber hann alvar-
legum sökum. Aöalhlutverk: Mic-
hael Gambon.
22.00 Er vandinn óleysanlegur? Um-
ræðuþáttur um íslenskt atvinnulíf
og þau vandamál sem fyrirtæki
eiga viö að glíma. Hér verður varp-
að fram spurningum um hvort arð-
semi fyrirtækja sé nægileg, hvort
vinnulöggjöfin sé úrelt og hvort
stjórnendur fyrirtækja séu starfi
sínu vaxnir. Einnig veröur fjallaö
um af hverju jafnilla hefur tekist til
í nýsköpun og raun ber vitni og
hvort viö eigum í raun einhverja
möguleika til að lifa af í harðnandi
heimi alþjóölegra viðskipta. Um-
ræðum stýrir Oli Björn Kárason.
Bein útsending úr myndveri Saga
film.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Hrói höttur.
17.50 Áslákur.
18.05 Lögregluhundurinn Kellý
(13.13).
18.30 Likamsrækt. Leiöbeinendur. Ag-
ústa Johnson og Hrafn Friöbjörns-
son. Stöð 2 1994.
18.45 SjónvarpsmarkaÖurinn.
19.19 19.19.
20.15 Eiríkur.
20.35 VISASPORT.
21.10 Delta. Við höldum áfram þar sem
frá var horfiö í þessum gaman-
myndaflokki um sveitasöngkon-
unu á besta aldri sem gefst upp á
eiginmanninum og heldur til
Nashville þar sem hún hyggst láta
alla sína drauma rætast. (12.17)
21.35 í þaö heilaga (Made in Heaven).
Nýr breskur myndaflokkur með
gamansömu ívafi. Þetta er fyrsti
þáttur af fjórum en annar þáttur
er á dagskrá að viku liðinni.
22.30 ENG (3.18).
23.20 Flótti og fordómar (The Defiant
Ones). Sagan hefst í ómanneskju-
legum vinnubúöum fyrir afbrota-
menn í suöurríkjum Bandaríkj-
anna.
Aöalhlutverk. Robert Urich, Carl
Weathers og Barry Corbin. Leik-
stjóri. David Lowell Rich. 1985.
0.50 Dagskrárlok.
Dís£9uery
16.00 The Global Family.
16.30 Coral Reef: The Reefs Emerge.
17.00 Japan: Legacy of the Shoguns.
18.05 Beyond 2000.
19.00 Durrell in Russia.
19.30 The Beerhunter: The Fifth Ele-
ment.
20.00 The Astronomers: A Window to
Creation.
20.30 Arthur C Clarke’s World of
Strange Powers.
21.00 Wings of the Luftwaffe.
22.00 First Tuesday: Defying the Maf-
ia.
23.00 World of Adventures: Where
Canníbals Roam.
nnn
12:00 BBC World Newsfrom London.
12:30 UN World.
13:30 Careering Ahead.
14:40 Gulf.
15:45 The O-Zone.
16:00 Gardener’s World.
17:00 BBC World Service News.
18:30 Eastenders.
20:20 Panorama.
22:00 BBC World Service News.
23:25 World Business Report.
01:00 BBC World Service News.
02:25 Newsnight.
CQROOEN
EHeQwHrD
12.00 Josle & Pussycats.
14.00 Galtar.
15.30 Fantastic Four.
16.00 Centurians.
16.30 Jonny Quest.
17.30 The Flintstones.
18.00 Bugs & Daffy Tonight.
12.00 MTV’s Greatest Hits.
15.30 MTV Coca Cola Report.
16.00 Four Eyes.
18.00 Chameleons.
20.00 Only the Lonely.
22.00 VI Warshawski.
23.50 Black Death.
1.10 Bad Channels.
2.30 Enter the Game of Death.
4.00 Alligator II: The Mutation.
OMEGA
Kiistíleg sjónvarpsstöð
16.00 Kenneth Copeland E.
16.30 Orö á síödegi.
17.00 Hallo Norden.
17.30 Kynningar.
17.45 Orö á síödegi E.
18.00 Studio 7 tónlistarþáttur.
18.30 700 club fréttaþáttur.
19.00 Gospel tónlist
20.30 Praise the Lord.
23.30 Gospel tónlist.
16.00 MTV News.
16.30 Dial MTV.
17.00 Music Non-Stop.
21.30 MTV’s Beavis & Butt-head.
22.15 MTV at the Movies.
23.00 MTV’s Rock Block.
iNEWS
12.30 Sky News at Noon.
13.00 CBS Morning News.
14.30 Parliament Live.
16.30 Sky World News and Business
Report.
19.00 Sky News At 7.
23.30 CBS Evening News.
24.30 ABC World News Tonight.
2.30 Beyond 2000.
4.30 Target.
INTERNATIONAL
13.30 Business Asia.
16.30 Business Asla.
20.00 International Hour.
21.45 CNN! World Sport.
22.00 World Business Today.
23.00 The World Today.
24.30 Crossfire.
5.00 Showbiz Today.
19.00 In This Our Lite.
20.55 The Corn is Green.
23.05 The Petrified Forest.
24.40 The Man Who Played God.
2.15 The Girl from 10th Avenue.
0*/*/
12.00 Paradise Beach.
12.30 E Street.
13.00 Barnaby Jones.
14.00 Lace.
15.00 Another World.
15.50 The DJ Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Paradise Beach.
18.30 E Street.
19.00 Commercial Break.
19.30 M.A.S.H.
20.00 Final Justice.
22.00 StarTrek:TheNextGeneration
23.00 The Untouchables.
24.00 The Streets Of San Francisco.
1.00 Night Court.
1.30 Totally Hidden Video.
EUROSPORT
★ _j*
12.00 Football.
13.00 Olypic Magazine.
14.00 Eurofun.
14.30 Tennis: ATP Tournament.
17.30 Football: Eurogoals.
18.30 Eurosport News.
19.00 Eurotennis.
21.00 International Boxing.
22.00 Snooker.
24.00 Eurosport News 2.
SKYMOVŒSPWS
12.00 What's Up, Doc?.
14.00 Bear Island.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun-
þætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins, Rógburöur
13.20 Stefnumót.
14.00 Tfréttir.
14.03 Útvarpssagan, Glataöir snill-
íngar eftir William Heinesen. Þor-
geir Þorgeirsson les eigin þýöingu.
C28)
14.30 A Ári fjölskyldunnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Kynning á tónlistarkvöldum Út-
varpsins.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima - fjölfræöiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Haröardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Haröardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell
Sigurbjörnsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel - Njáls saga.
18.25 Daglegt mál. Gisli Sigurðsson
flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í
Morgunþætti.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Gagnrýni endurtekin úr Morgun-
þætti.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir
eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekk-
an og Þórdís Árnljótsdóttir.
20.00 Tónmenntadagar Ríkisútvarps-
ins.
Z1.00 Utvarpsleikhúsiö: Eg tel stund-
irnar eftir Stig Dalager. Þýöing:
Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Árni
Ibsen. Flytjandi: Kristbjörg Kjeld.
(Áöur útvarpað á skírdag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö. (Einnig útvarp-
aö í Morgunþætti I fyrramáliö.)
22.15 Hér og nú.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Skíma-fjölfræóiþáttur.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áöur útvarpaö sl. laug-
ardagskvöld og verður á dagskrá
rásar 2 nk. laugardagskvöld.)
24.00 Fréttir.
0.10 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell
Sigurbjörnsson Endurtekinn frá
síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Siguröur G. Tómas-
son. Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því
klukkan ekki fimm.
19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um-
sjón: Björn Ingi Hrafnsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
21.00 Á hljómleikum.
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson-
ar. (Áöur flutt á rás 1 sl. föstudag.)
3.00 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson.
4.00 Þjóöarþel. (Endurtekinn þátturfrá
rás 1.)
4.30 Veöurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Mánum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldss-
son og Eiríkur Hjálmarsson með
menn og málefni í morgunútvarpi.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson
og Eiríkur Hjálmarsson
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Ágúst Héðinsson og Geröur.
Ágúst er í góöu skapi og leikur
létta og skemmtilega tónlist. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttír. Þægi-
leg tónlist í hádeginu.
13.00 Iþróttafréttir eitt.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. *
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jóns-
son og Orn Þóröarson meó frétta-
tengdan þátt
17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns-
son og Örn Þórðarson
17.55 Hallgrímur Thorsteinsson.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Góö tónlist
og skemmtilegar uppákomur.
0.00 Næturvaktin.
FMT909
AÐALSTOÐIN
12.00 Gullborgin.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guömundsson.
18.30 Ókynnt tónlist.
19.00 Arnar Þorsteinsson.
22.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
1.00 Albert Ágústsson. endurtekið
4.00 Sigmar Guömundsson. endur-
tekið.
FM#9S7
12.00 Valdís Gunnarsdóttir.
13.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu
ásamt því helsta úr íþróttum.
15.00 ívar Guömundsson.
16.00 Fréttir frá fréttastofu FM.
17.00 íþróttafréttirfrá fréttastofu FM.
18.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu
FM.
18.10 Betri blanda.
22.00 Rólegt og rómantiskt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 íslenskir tónar.Jenný Johansen.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Jóhannes Högnason.
22.00 Aöalsteinn Jónatansson.
12.00 Þossi.
15.00 Baldur .
18.00 Plata dagsins.
19.15 X- rokk.
20.00 Hljómallnd. Kiddi kanína
22.00 X-rokk.
Stöð 2 kl. 21.10:
Valkyrjan Delta
snýr aftur
í kvöld höldum við áfram
aö fylgjast með ævintýrum
sveitasöngkonunnar Deltu
Bishop sem gafst upp á eig-
inmanninum og ákvað að
láta drauma sína rætast í
Nashville. Það hefur gengið
á ýmsu hjá kerlu og ekki er
laust við að hún sé orðin
þreytt á áhugaleysi útgef-
enda gagnvart upptökum
hennar. Sveitasöngkonan er
við það að gefast upp þegar
Buck hefur orð á því að á
númeraplötunum á bíl sem
hann er að gera við standi
Tunmogil. Delta veit undir
eins hvers kyns er og þýtur
af stað til að hitta eigand-
ann. Sá er umboðsmaður í
Los Angeles sem er að reyna
að hasla sér völl í Nashville
Delta er mætt aftur á sjón-
arsviðið.
og nú er bara að sjá hvort
Deltu tekst að fá hann á sitt
band.
Rás 1 kl. 13.05:
Rógburður
Tvær fyrrverandí eiginkonur mæta í brúðkaupið.
Stöð 2 kl. 21.35:
í það heilaga
í kvöld hefja göngu sína á
dagskrá Stöðvar 2 nýir
breskir gamanþættir sem
neftiast í það heilaga, eða
Made in Heaven. Hér segir
afhiónunum Steve og Helen
Nicholson sem reka brúð-
kaupsþjónustu. Þau taka að
sér aö skipuleggja veislum-
ar og heita viðskiptavinum
sínum því að engar tvær
brúðkaupsveíslur verði
eins. Óskir turtildúlhanna
eru suraar hverjar afar
skringilegar, svo ekki sé
meira sagt. í þættinum í
kvöld taka Steve og Helen
aö sér að sjá um brúðkaup
Billys nokkurs sem er að
fara að gifta sig í fjórða sinn.
Gallinn er bara sá að tvær
fyrrverandi eiginkonur
hans mæta á staöinn með
organdi krakkaskara og
sjálfur er Billy með ein-
dæmum hviklyndur í
kvennamálum.
Leikritið, sem er í níu
þáttum, segir frá tveimur
ungum konum sem stjórna
einkareknum kvennaskóla.
Meðal nemenda er Mary,
duttlungafullt dekurbarn
sem svífst einskis til að ná
vilja sínum fram.
Með helstu hlutverk fara:
Guðrún Ásmundsdóttir,
Kristbjörg Kjeld, Valgerður
Dan, Amar Jónsson, Anna
Guðmundsdóttir og Þóra
Friðriksdóttir. Þómnn Sig-
urðardóttir þýðir verkið.
Leikstjóri er Stefán Bald-
ursson. Leikritið var áður
flutt árið 1977.
Stefán Baldursson leik-
stýrði verkinu.