Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Qupperneq 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1994 Reylcjavflc VerSdæmi: FulningahurS 213 x 244 cm Innifalið í verði eru brautir og þéftilistar. Stuttar fréttir UtLönd Suzuki Swift GLSi Lipurog sparneytinn > Beinskiptur/sjálfskiptur. > Eyðsla frá 4,0 I á 100 km. Verð kr. 995,000 ( beinskiptur) $ SUZUKI —■" SUZUKI BÍLAR HF. Skeifunni 17 • Sími 685100 'ÍL ■SllMEiSk ;.r. í tilefni af hundruðustu Raynor hurðinni uppsettri á íslandi bjóða Raynor og Verkver nú 20% afslátt af öllum bílskúrshurðum pöntuðum fyrir 31* maí 1 ! , VERKVER Síðumúla 27, 108 Reykjavík X X___I U 811544 • Fax 811545 Griðasvæði hvala í hluta Suður-íshafs Herzog kosinn næsti forseti Þýskalands Roman Herzog, frambjóðandi kristilegra demókrata, var kosinn forseti Þýskalands í gær. Kohl, kanslari Þýskalands, sagði eftir úr- slitin að sigur Herzogs væri mikil- vægur fyrir kristilega demókrata í komandi kosningum sem haldnar verða 16. október. Herzog, sem hefur starfað sem for- seti hæstaréttar Þýskalands frá því árið 1987, vann yfirburðasigur eftir að frjálsir demókratar höfðu dregið frambjóðanda sinn, Hildegard Hamm-Bruecher, til baka og veitt Herzog stuðning sinn. Nokkurrar sundrungar gætti með- al kristilegra demókrata fyrir kosn- ingarnar og höfðu nokkrir þeirra hótað því að þeir myndu kjósa Jo- hannes Rau, frambjóöanda sósíal- demókrata, sem lenti í öðru sæti í kosningunum. Kohl sagði hins vegar að sigur Herzogs sýndi samstöðu innan flokksins. Herzog, sem er sextugur að aldri, Roman Herzog, hinn nýi forseti Þýskalands. Símamynd Reuter tekur við forsetaembættinu af Ric- hard von Weizsaecker, sem hefur verið vinsæll forseti, þann 1. júlí næstkomandi. Herzog er kvæntur og átvosyni. Reuter Refsivöndurálotti Yfirvöid í N-Jemen heita aö refsa sunnanmönnum fyrir sprengingu í höfuðborginni Sanaa sem varö 4 að bana. Sendifulltrúi SÞ ætlar að reyna aftur að komast til Kigali, höfuð- borgar Rúanda, til að koma á friði. Alija begovic, forseti Bosniu, hafnar tillögum um 51-49 prósent skiptingu landsins og segir að þjóð sín munifrekar berjast en faliast á slikan samn- ing. Jörðsketfur Jarðskjálfti sem mældist 6,8 á Richter skók austurlrluta Taí- vans og suðurhluta Japans í morgun. RættuifiKrim Forsætisráðherrar Rússlands og Úkraínu ræddu enn um deil- una milii Úkraínustjórnar og leiötoga Krimskagans. Pass látinn Bandaríski djassgítarleikarinn Joe Pass lést úr lifrarkrabba í gær, 65 ára gamall. Reutor Japanir lögöu fram málamiðlun- artiliögu um griðasvæöi hvala á suð- urhveli jarðar á fundi Alþjóða hval- veiðiráðsins í Puerto Vallarta í Mex- íkó í gær en þeir sjá fram á það að verða meinaðar hvalveiðar á hefð- hundnum miðum sínum undan Suð- urskautslandinu. Samkvæmt jap- önsku tillögunni næði griðasvæðið aðeins til hiuta Suður-Ishafsins en fyrirliggjandi tillaga Frakka gerir ráð fyrir hvalveiðibanni á öllu haf- svæðinu og hálfa leið að miðbaug. Franska tillagan þarf stuðning þriggja af hverjum íjórum þjóðum sem sitja fundinn ef hún á að ná fram að ganga og að sögn fulltrúa verður mjótt á mununum. Fulltrúar um fjörutíu þjóða sitja fundinn. Vísindaleg undirstaða Japanir gera ráð fyrir þvi í tillögum sínum að um síðir verði hvalföngur- um heimilað að veiða allt að fjögur þúsund hrefnur í hafinu utan griða- svæðisins þegar hvalveiðiráðið hafi komið sér saman um áætlun um stjóm og eftirlit með veiðunum. Upplýsingalína Sjálfstæðismanna 612094 Hringdu núna Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino fékk gullpáimann á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir mynd sína „Pulp Fiction". Hér er hann með ítölsku leikkonunni Virnu Lisi sem var valin besta leikkonan fyrir frammistöðu sína í „La Reine Margot“. Besti karlleikarinn var valinn Ge You frá Ktna. Simamynd Reuter „Tillaga okkar veitir vísindalega undirstöðu fyrir griðasvæði," sagði Kazuo Shima, formaður japönsku sendinefndarinnar á fundi hvalveiöi- ráðsins. Meira er um hrefnu en aðra hvali í heimshöfunum og að mati vísinda- manna hvalveiðiráðsins telur stofn- inn nú 760 þúsund dýr. Þrátt fyrir bann við hvalveiðum í ábataskyni undanfarin átta ár hafa Japanir feng- ið leyfi hvalveiðiráðsins til að veiða allt 330 hrefnur í Suöur-íshafinu samkvæmt tólf ára vísindaáætlun. Kjötið af skepnunum fer svo á mark- að í Japan þar sem það selst fyrir um sjö þúsund krónur kílóið. Stuðningsmenn tillögu Frakka um griðasvæði fyrir hvah í Suður-íshaf- inu sögðu í gær að þeir væru langt komnir með að tryggja sér tilskilinn fjölda atkvæöa. „Viö erum nokkuð viss um átján eða nítján atkvæði og það lítur vel út með fjögur eða fimm til viðbót- ar,“ sagði Cassandra Phillips, sér- fræðingur í málefnum Suðurskauts- landsins hjá umhverfisvemdarsam- tökunum World Wildlife Fund. „Við erum fremur bjartsýn þegar á heild- inaerlitið.“ Reuter —.—- pálmann í htínd-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.