Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1994, Blaðsíða 21
33 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAl 1994 Sólarrafhlöður fyrir sumarbústaöi eru hagkvæmur kostur. Þær eru vióhalds- fríar, hljóðlausar, mengunarlausar og ftamleiða 12 volta spennu inn á raf- geymi og þú hefur alltaf næga ókeypis raforku fyrir öll ljós, sjónvarp, útvarp, dælu, farsíma o.fl. Eigum mikið úrval 12 volta ljósa. Einnig nýja orkumæla sem sýna bæði framleiðslu og notkun. Nýr sýningarsalur. Skorri hf., Bflds- höfða 12, s. 91-686810/680010._______ Einstakt tilboö. Til sölu er heilsársbú- staður sem við erum að he§a smiði á. Stærð: 33 m2 + 14 m2 svefnloft. Tilval- inn hjónabústaður. Einstakt veró ef samið er strax. Uppl. í síma 95-12978. Króksás - verktakar._________________ SumarbústaBeigendur. Sjáum um viðhald og breytingar. Verandir og sól- pallar. Sérsmíðum innréttingar, rúm, kojur og/eða þínar hugmyndir. Trévinnustofan, Smiðjuvegi 54, sími 91-870429 og 985-43850.______________ Góö sumarbústaöarióö óskast, helst eign- arland í Grímsnesi, m/heitu/köldu vatni, fyrir viðskiptavin okkar. Stgr. Sumarhús, Hamraverk hf., Skúta- hrauni 9, Hafnarf,, s. 91-53755/50991. Sumarbústaöaeig. Gref fyrir sumarhús- um, heitum pottum, lagnaskurói, rot- þróm o.fl. Hef htla beltavél sem ekki skemmir grasrótina. Euro/Visa. S. 985-39318 eóa 98-76561. Guðbrand- ur. Sumarbústaöalóö viö Kjalbraut í landi Vaðness á skipulögðu svæði, 1 hektari, vatn og rafmagn vió lóðarmörk, girt land, hlió, innkeyrsludyr og bflaplan. Eignarlóð. Húsvangur, s. 621717. Til leigu í sumar, til viku- eöa helgardval- ar, sumarhús í Víðidal, Vestur- Húna- vatnssýslu, hentugt fyrir tvær fjöl- skyldur. Hestaleiga og veiðileyfi á staðnum. Simi 95-12970.______________ Vönduö heilsárssumarhús á ótrúlega hagstæðu verði, dæmi 40 m2, stig 1, kr. 1.581.250 m/vsk., sveigjanl. grskilm., ýmis eignaskipti mögul. Sumarhúsa- smiðjan hf., s. 91-881115.___________ Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið skógræktarland, friðað, búfjárlaust. Veiðileyfi fáanleg. Friósælt, 5-7 km frá þjóóv. Rafmagn. Uppl. í s. 91-44844. Ertu á leiö til Akureyrar og vantar hús- næði? Þá eru orlofshúsin á Hrísum, sunnan Akureyrar, tilvalinn staður. Nánari uppl. í síma 96-31305.________ Framleiöum heils árs sumarhús í sér- flokki fyrir fsl. aðstæður. Uppl. hjá Sumarhúsum, Hamraverki hf., Skúta- hrauni 9, Hafnarf,, s. 91-53755/50991. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar sem gefa réttu stemninguna. Framleið- um einnig allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, s. 91-641633._____ Nýlegur sumarbústaöur í 40 km fjarlægð frá borginni til sölu eóa í skiptum upp í íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 91-75712._________ Sumarbústaöahuröir. Norskar furuhurð- ir nýkomnar. Mjög hagstætt veró. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 671010._________________________ Sumarbústaöarland á góöum staö rétt fyrir utan Selfoss til sölu. Landið er af- girt, hjólhýsi getur fylgt. Ath. skipti á bfl, S. 641181 e.kl, 19,_____________ Til sölu sumarhús í Svarfhólsskógi í Borgarfirói á stórri leigulóð. Rafmagn og vatn. Verð 2,5 milljónir. Uppl. í sím- um 93-12424 og 93-14144._____________ Ath. Westinghouse vatnshitakútar, Kervel ofnar meó helluborði,og hellu- borð til sölu. Rafvörur hf., Ármúla 5, sími 91-686411. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgöróum 3, s. 91-612211. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Skorradalur. Til sölu leiguland við Vatnsenda. Upplýsingar í síma 91-653517. Tilboö óskast í sumarhús til flutnings. Uppl. í síma 91-35315. >(3 Fyrirveiðimenn Veiöileyfi í Grenlæk seinni partinn í júlí, fjórða svæðið (flóóið), þrír síðustu dag- amir lausir. Mokveiði. Að óviðráðan- legum ástæðum. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7073. Reykjadalsá Borgarfiröi. Laxveiðileyfi, 2 stangir, mikil verðlækkun. Veró frá 5.000. Veiðihús m/heitum potti. Ferða- þjón. Borgarf., s. 93-51185/93-51262. Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu). Seld í Hljóðrita, Kringlunni, og Veiði- húsinu, Nóatúni. Símar 91-680733 og 91-814085. Hvammsvík - Kjós. Stór og fallegur fisk- ur, góð taka. Upplýsingar í síma 91-667023. © Fasteignir Keflavík. Lítil, falleg, nýstandsett einstaklingsíbúð, á 2. hæð, í húsi nr. 3 vió Tjamargötu, til sölu. Göð lán ákvílandi, laus. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6999. Seláshverfi. Til sölu mjög góð 3ja herb., 85 m2 íbúð. Upplýsingar í sima 91-674385 eða sím- boói 984-53103. Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu, m.a.: • Sportvömverslun við Laugaveg. • Bókabúð í miðbæ Rvíkur, góð velta. • Sölutum í Breiðholti, góð velta. • Skyndibitastaður í austurb. Rvíkur. • Sólbaðsstofa í Hafnarfirði. • Blómaversl. í Mosfellsbæ, gott verð. • Heildverslun meó sælgæti. • Þekktur veitingast. við Laugaveg. • Framleiðslufyrirtæki í matvælum. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir viðskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 91-689299, fax 91-681945. Fyrirtæki á skrá: • Sölutumar. • Pitsa- og grillstaðir. • Veitingahús. • Matvælaframleiðsla. • Framköllunarfyrirtæki. • Snyrtivömverslun. • Bóka-og ritfangaverslun. • Pitsastaðir í eigin húsnæði. • Fatahreinsun. • Sólbaðsstofa • Töl vuleikj averslun. Sjálfstæði - firmasala, Skipholti 50b, sími 91-19400 og 91-19401. Fyrirtæki 1 fullum rekstri til sölu. Eigið húsnæði. Skaffar 1 1/2 -2 störf og er vaxandi. Mjög góður tími framundan. Bmnabmat fasteignar 6 millj., vélar og tæki a.m.k. 1,5 millj. Fyrirtækið er hið eina sinnar tegundar á stéru svæði. Verð að selja v/veikinda. Splst allt á 6 milljónir ef samið er strax. Utb. 3 millj., rest samkomulag. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-6992. Atvinnutækifæri. Lítil, snotur snyrti- stofa miðsvæóis í Rvík til sölu fyrir sanngjamt verð. Tilvalið fyrir Ld. snyrti/fórðunarfræðing og/eóa fóta- fræðing. S. 91-27157 eða 78064 á kv. Kaffihús i eigin húsnæöi í gamla mið- bænum til leigu eóa sölu. Sanngjamt verð. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7075. Hlutafélag til sölu, ekki starfrækt. Tap kr. 450 þúsund. Upplýsingar í síma 91-611635 eftir klukkan 18. Bílapartasala á góöum staö til sölu. Uppl. í s. 91-683896 mifli kl. 10 og 19. & Bátar • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stæróir, hlaða við lágan snún- ing. 20 ára frábær reynsla. • Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2, Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt veró. Bflaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Til sölu 9,8 tonna plastbátur. Báturinn, sem er „Sæstjama", er nýlegur og í mjög góóu ástandi, nýyfirfarinn og selst með rúml. 30 t. kvóta. Til afhendingar fljótlega. Uppl. milli 13 og 17. Skipasal- an Eignahöllin, sími 28233. Ódýr og góö veiöarfæri. Krókar, sökkur, gimi, segiflnaglar. AUt fyrir færaveið- ar. Þríhúðaóij- Mustad krókar, nýtt mjúkt gimi. Ymsar nýjungar. Veljum íslenskt. RB veiðarfæri, Vatnagörðum 14, s. 91-814229. Yamaha utanborösmótorar. Gangvissir, ömggir og endingargóóir, stærðir 2-250 hö. Einnig Yanmar dísilutan- borðsmótorar, 27 og 36 hö. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 91-812530. • Skipasalan Bátar og búnaöur. Önn- umst sölu á öllum stæyðum fiskiskipa, einnig kvótamiðlun. Áratuga reynsla, þekking og þjónusta. Sími 91-622554. Til sölu 18 feta hraöbátur með 100 hest- afla utanborðs Chrysler vél. Upplýsing- ar í síma 91-74839. Til sölu plastbátur, Skel 26, ásamt grásleppuúthaldi. Upplýsingar á kvöldin í símum 96-52144 og 96-26355. Til sölu Lorantæki. Upplýsingar í síma 91-689885. Óska eftir 4-15 ha utanborösmótor fyrir gúmmfbát. Uppl. í síma 94-1579. ♦ Varahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry ‘84, Cressida ‘78-’83, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cheriy ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83-’85, Peugeot 104,504, Blazer ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Citroen GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83, Benz 280,307,608, Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subam ‘80-’91, Jusfy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘81, 345 ‘83, Skoda 120 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Scania o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opið alla daga frá kl. 8-19 nema sunnudaga. • Partar, Kaplahraunl 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar. Erum að rífa Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’91, Galant ‘86-’90, Mercury Topaz, 4x4, ‘88, Isuzu Trooper, 4x4, ‘88, Vitara ‘90, Range Rover, Áries ‘84, Toyota Hilux ‘85-’87, Toyota Corolla ‘86-’90, Carina II ‘90-’91, Cressida ‘82, Micra ‘87-’90, CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316 og 3181 ‘85, Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘87, 626 ‘84-’87, Opel Kadett ‘85-’87, Escort ‘84-’91, Si- erra ‘84-’88, Fiesta ‘85-’87, Monza ‘88, Subaru Jusfy ‘85-’91, Legacy ‘91, VW Golf‘86, Nissan Sunny ‘84-’89, Laurel, dísil ‘85, Cab star ‘85, Lada Samara, Lada 1500, Skoda 120 og Favorit ‘89-’91. Isetningar á varahlutum. Kaupum bfla, sendum. Opið virka daga frá Id. 8.30-18.30, laugard. 10-16. Sími 653323. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., sími 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: MMC Lancer st. 4x4 ‘94 og ‘88, Sunny “93 og ‘90, Mercury Topaz ‘88, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91 dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Urvan ‘90, Hi- ace ‘85, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Sunny 4x4 ‘90, Jusfy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf‘84, ‘88, Civic ‘87, ‘91, Tredia ‘84, ‘87, Volvo 345 ‘82, 245 ‘82, 240 ‘87, 244 ‘82, 245 st, Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno tuíbo ‘91, Charade ‘86, Peugeot 309 ‘88, Mazda 323 ‘87, ‘88,626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86. Opið 9-19 og lau. 10-16. 650372. Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða. Erum aó rífa: Bluebird ‘90, BMW 300, 500 og 700, Bronco II, Charade ‘84-’90, Colt ‘93, Galant ‘81-’86, Golf ‘87, Justy ‘91, Lada st. ‘85-’91, Lancer ‘85-’91, Mazda 323 og 626, Mazda E-2200 dísil, Monza ‘86,' Peugeot 106, 205 og 309, Renault 9 og 11, Saab 90-99-900, ‘81-’89, Samara ‘86~’90, Skoda ‘88, Subam st og sedan turbo ‘85-’89, Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Tercel ‘83-’88, Tredia ‘85 o.fl. Kaúpum bfla til nióurrifs. Bflapartasala Garða- bæjar, Lyngási 17, sími 91-650455. Homioac Garðúðarar Slöngutengi Garðslöngur Slöngustatív IMLJBHHH Áburðardreifarar Greinaklippur Limgerðisklippur Klórur - Sköfur * Skóflur - Gaflar ÁRMÚLA 11 . SfMI 681500 TlLBQfi l K U N M GRÓÐURKM-K í "ro V e!s ' ’ á--; Við höldum okkur viö iöröina _ í verðlagninQ ■ OQH - 10kg.P«>karkr- ^ 25 kg. Pokar m.750.- KynntuÞérvikutilboðinokkari Ráðgjöf sérfræði nga um gar5- og gróðurrækt GRÓÐURVÖRUR VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA Smiðjuvegi 5 • 200 .Kópavogi • Sími: 4 32 11 • Fax: 4 21 00 •-■‘ÍÍífglfefÉife DIX-D fyrir listina Oaði Guðbjömsson listmélari Reynir Lyngdal kvikmyndagerðarmaður írís Erlingsdóttir söngkona Ari Gísli Bragason skáld Jóhann Sigurðarson leikari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.