Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 2
2 PRIÐJUDAGUR 14. JUNÍ 1994 Fréttir Mistök við setningu bráðabirgðalaga árið 1990 reynast ríkinu afdrifarík: Flugumferðarstjór- ar f á 160 milUónir - og auk þess 50 milljónir árlega næstu ár Ríkissjóöur veröur aö greiöa ut um 160 milljónir króna í laun til flugum- ferðarstjóra í kjölfar dómsmáls sem fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkis- sjóðs, tapaði í Hæstarétti í byijun mars á þessu ári. Máhð var höfðað eftir að ríkisstjóm Steingríms Her- mannssonar hafði sett bráðabirgða- lög um launamál árið 1990. Bráða- birgðalögin áttu meðal annars að ná yfir nýgerðan kjarasamning þáver- andi fjármálaráðherra, Ólafs Ragn- ars Grímssonar, við Félag íslenskra flugumferðarstjóra. Samkvæmt upplýsingum DV er heildarupphæö ógreiddra launa til flugumferðarstjóra ásamt dráttar- vöxtum frá 1990 til 1994 nú alls um 160 milljónir. Annars vegar er um skuld við einstaka flugumferðar- sfjóra að ræða á grundvelh dómsins en síðan leiðir hann einnig til tals- verðrar launahækkunar eða 13% sem greiðist inn ókomin ár. Sú greiðsla er um 50 mihjónir árlega. Flugumferðarstjórar í landinu eru nú um 100 talsins. Að meðaltah má því áætla að hver flugumferðarstjóri fái 1,6 mihjónir í uppsafnaða launa- hækkun frá 1990 til 1994. Hinn 3. ágúst 1990 setti ríkisstjóm Steingríms Hermannssonar bráða- birgðalög um launamál, meðal ann- ars til að treysta svokahaða þjóðar- sátt sem ríkisstjóm og aðilar vinnu- markaðar höfðu samið um. Bráðabirgðalögunum var meðal annars ætlað að ná til kjarasamnings Ólafs Ragnars Grímssonar fjármála- ráðherra fyrir hönd ríkissjóðs við Félag íslenskra flugumferðarstjóra frá 13. júní 1990. Félag íslenskra flug- umferðarstjóra mótmælti lögunum harðlega. Síðan kom til málaferla og hinn 3. mars á þessu ári féh dómur í Hæstarétti um máhð. Þar segir meðal annars: „Samkomulagið um launahækkan- ir vegna breyttra reglna um starfs- aldur flugumferðarstjóra hafi ekki raskast vegna ákvæða laganna um launamál". Það sem dómurinn telur styðja þessa niðurstöðu er að sam- komulag flugumferðarstjóra og fjár- málaráðherra lá fyrir áður en bráða- birgðalögin voru sett, án þess að á því væri tekið með beinum ákvæðum í lögunum. Það er þetta atriði sem verður til þess að ríkið verður að greiða út 160 mihjónir, þ.e.a.s. að dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki hafi ver- ið tekið á þvi með beinum hætti í bráðabirgðalögumnn að þau næðu til samningsins við flugumferðarstjóra. DV FriðrikSophusson: Ólafi Ragnari bentáað gangabetur fráhnútunum „Ég veit ekki betur en að Ólafi Ragnari hafi veriö bent á það að betur þyrfti að ganga frá hnútum þegar bráðabirgöalögin voru gef- in út,“ segir Friðrik Sophusson fjármálaráöherra en dómur sem ríkið tapaðí verður til þess að rík- issjóður verður að greiða flugura- ferðarstjórum um 160 mihjónir króna í laun írá 1990 th 1994. Dómsmáhð gekk út á það hvort bráðabirgöalög, sem ríkisstjórn Steingrims Hemiannssonar gaf út i ágúst 1990, næðu yfir kjara- samning sem Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi fjármála- ráðherra, geröi viðflugumferðar- stjóra í júni sama ár. „Menn sitja uppi með þetta vegna þess að ekki var gengið frá bráðabirgöalögunum með þeim hætti sem dugði fil að ná fram markmiöum þáverandi ríkis- stjórnar varðandi þessa samn- inga. Fyrir vikið verður rikissjóð- ur að greiða þessum mönnum lami með afturvirkum hætti," segir Friðrik. Meö handlegg í gifsi og nefbrotinn eftir árás Fékk ekki aðstoð lögreglu - sökum mannfæðar. Á ekki aö geta gerst, segir lögregluftilltrúi Eins og sjá má er Svanberg nokkuð slasaður eftir að hann var skallaður I andlitið í miðbænum. DV-mynd BG Stuttar fréttir Flugleiðirtapa Um 950 milljóna króna tap varð á rekstri Flugleiöa fyrstu þrjá mánuöi ársins. Miðað við sama tíma í fyrra jókst tapið um tæpar 57 mihjónir. Norðmenn óróiegir Fjórir íslenskir togarar eru nú á veiðum á vemdarsvæðinu á Svalharða. RÚV segir Norðmenn íhuga hertar aðgerðir við því sem þeir telja ólöglegar veiðar. Verðötðsfld Lágt verð faest fyrir síld um þessar mundir. Mjölverksmiðjur borga um 5 þúsund krónur fyrir tonniö. RÚV greindi frá þessu. Hækkandiálverð Markaðsverð á áh í London var hærra í gær en skráð hefur verið undanfarin þijú ár. RÚV greindi frá þessu. Kaupa hlutdeild í vatní Fjárfestar í Bandaríkjunum hafa keypt hlutabréf í vatnsölu- fyrirtækinu AKVA, dótturfyrir- tæki Kaupfélags Eyfirðinga, fyrir um þrjár mihjónir dohara. KEA hefur keypt hlutabréf fyrir tæp- lega 1,1 mihjón dohara. Ásókn iframhaldsskóla Pramhaldsskólar á höfuðborg- arsvæðinu hafa orðið að vlsa ný- nemum frá vegna fjölda um- sókna. Skv. Mbl. er innritun í skólana að Ijúka. LHla karf anum hent Lítlh karfi verður æ algengari í aila togskipa. Fiskinum er hins vegar hent þar sem ekki eru th vélar th að vinna úr honum. RÚV greindi frá þessu. Mfklir möguleikar Saman yrðu ísland og Noregur stórveldi á sviði sjávarútvegs- mála innan Evrópusambandsins. Sjónv. hafði þetta eftir formanni norska Verkamannaflokksins. Aukin samkpnnni í fluai íslandsflug hóf í gær reglu- bundið vöruflug milh íslands og Englands. Skv. Sjónvarpinuteng- ist flugið 33 faorgum í Evrópu. „Það var ráðist á mig í miðbænum. Ég var skahaður í andlitið og það er í sjálfu sér ekki fréttamatur. Ég fór niður á lögreglustöð, því ég vissi hvert þessi strákur var að fara, og hað lögregluþjóna um aðstoð th að ná honum. Þeir þvertóku fyrir það á þeim forsendum að vegna mannfæð- ar og vegna þess að kerfið þeirra væri þannig þá mættu þeir það ekki,“ segir Svanberg Hjelm. Ráðist var á Svanberg í miðbænum aðfaranótt sunnudags og hann skah- aður í andhtið, eins og fyrr segir. Hann segir aðdraganda árásarinnar þann að maður hafi veist að konunni hans. Hún er vanfær og segist Svan- berg hafa beðið manninn að láta hana í friði. „Ég man ekki nákvæmlega hvað hann sagði en það var eitthvað á þá leið að hann sagði mér að þegja eða að vinir hans myndu berja mig. Ég spurði hann einfaldlega hvort hann væri svo Uthl maður að hann gæti ekki gert það sjálfur. Það næsta sem ég man var að hann skallaði mig,“ segir Svanberg. Við árásina meiddist hann á hand- legg, sem nú er i gtfsi, hann er í háls- kraga auk þess sem hann nefbrotn- aði og er með glóðarauga. Svanberg kærði árásina í gær og krafðist skýringa hjá lögreglunni á því hvers vegna ekki hefði verið hægt að aðstoða hann þegar á þurfti Forráðamenn Stöðvar 2 höfðu áformað að hafa afnot af sjónvarps- rás Sýnar þegar skipta átti út gömlu myndlyklunum fyrir þá nýju í sumar og erindi þar um hafði borist út- varpsréttamefnd. Nú er aht í óvissu með þau áform eftir að fráfarandi meirihluti í stjóm íslenska útvarps- félagsins seldi tengdum aðhum 20 prósent hlut félagsins í Sýn. Þar með er fráfarandi meirihluti Ingimundar Sigfússonar og félaga í Stöð 2 kominn með meirihluta í Sýn og sterka samningsstöðu gagnvart nýjum meirihluta Sigurjóns Sig- að halda. Hann hefði farið á sunnu- dag th lögreglu og þá hefði engin bókun fundist um atvikið. Hann seg- ist mjög hneykslaður á að árásar- maðurinn skuh ekki hafa verið handtekinn eða að minnsta kosti bókaður þar sem árásin var alvarleg. hvatssonar og félaga í stjóm Stöðvar 2. Talað hefur verið um þessi við- skipti með hlutabréf Sýnar sem hefhd fyrir yfirtöku Siguijóns. Óstaðfestar heimhdir DV herma að „arkitektinn“ á þessum móheik hafi verið Óskar Magnússon, stjómar- formaður Sýnar og forstjóri Hag- kaups. Ekki tókst að hafa uppi á Óskari í gær þar sem hann er stadd- ur erlendis. Máhð er það viðkvæmt að enginn forráðamanna Stöðvar 2 og Sýnar, sem DV náði tah af í gær, vhdi tjá sig undir nafni. „Þetta er sprengju- Gyiíi Jónsson, lögreglufuhtrúi í rannsóknardeild lögreglunnar, segir að svona lagað eigi ekki að geta gerst. Hins vegar geti dregist að aðstoð ber- ist vegna anna. Lögreglan leggi áherslu á að upplýsa líkamsárásar- mál og því veröi að hta þetta mál svæði,“ sagði einn þeirra og lauk þar með máh sínu. Nafnvirði hlutabréfa í Sýn er kom- ið niður í um 10 mihjónir króna. Starfsemin er orðin öllu minni en áform voru uppi um áriö 1990 þegar Stöð 2 og Sýn sameinuðust. Árið 1991 átti Stöð 2 70% hlut í Sýn. Útvarps- réttamefnd gerði athugasemd við þá eignaraðhd og samdi við fyrirtækin um að innan tveggja ára yrði hlutur Stöðvar 2 í Sýn orðinn að hámarki 20%. Skhyrði þess samnings vom uppfyht á síðasta ári og stærstu hlut- hafar íslenska útvarpsfélagsins alvarlegum augum. „Ég harma að þetta skuh hafa gerst en á það verður að hta að þetta er frásögn mannsins en við munum hta nánar á máhð og kanna hvað hefur farið úrskeiðis," sagði Gylfi. skiptu á mihi sín hlutabréfunum í Sýn. Nýr meirihluti Sigurjóns og félaga sætti sig ekki við viðskipti fráfarandi meirihluta með hlut Stöðvar 2 í Sýn og krafðist löghanns og óghdingar á sölunni. Lögbannskrafan var tekin fyrir hjá sýslumanni Reykjavíkur í gær en afgreiðslu málsins frestað nokkrum sinnum, síðast í gærkvöldi th kl. 9 í morgun, vegna mótmæla sem fram komu frá fráfarandi meiri- hluta á lögbannskröfuna. Stöð 2 ætlaði að nota Sýnarrásina: Altt í óvissu með myndlyklaskiptin - eftir söluna á hlut Stöðvar 2 í Sýn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.