Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 17
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 17 ins, er líklega á leið í aðgerð og missir þá anna. Breiðabliki og KR? ð Ijúka afstrax vegna meiðslanna. Þau hafa háð honum í sumar og urðu þess valdandi að hann lék ekki meö Skagamönnum gegn Val á fostu- dag. „Ef niðurstaðan verður sú að ég þurfi í aðgerð er best að ljúka því af strax. Fari svo verð ég sennilega frá í tvær vikur,“ sagði Sigurður. Aðgerðin myndi væntan- lega kosta hann leikina við Breiðablik og KR í 1. deildinni, og 32-liða úrslitin í Mjólk- urbikarnum. a á f lesta lina í HM ænsku meisturunum Ronald Koeman frá Hollandi er einn af 12 leikmönnum Barcelona sem taka þátt í HM. leikmönnum sem leika með félagsliðum í sínum heimalöndum. Geir í Hauka? - leikmaður næsta vetur og síðan þjálfari Geir Sveinsson, fyrirhði ís- lenska landsliðsins í handknatt- leik og leikmaður með Alzira á Spáni, gæti verið á leið til Hauka í Hafnarfirði. Geir er staddur á Spáni þar sem hann á í viðræðum við forráða- menn Alzira. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við spænska félagið en eins og fram hefur komið í DV á Alzira í miklum fjárhagserfiðleikum. Þess vegna hefur félagið boðað verulega launalækkun til leikmanna liðs- ins og það er eitthvað sem Geir og félagar sætta sig ekki við. Stjórnarmenn í handknatt- leiksdeild Hauka staðfestu það í samtali við DV í gærkvöldi að fyrir nokkru hefði verið rætt við Geir með það í huga að hann léki með liðinu á næsta keppnistíma- bili. Þá herma heimildir blaðsins að Jóhann Ingi Gunnarsson muni stýra Haukaliðinu næsta vetur en eftir það hafa Haukamenn augastað á Geir Sveinssyni sem næsta þjálfara Uðsins. Geir kemur til landsins á morg- un og Jóhann Ingi Gunnarsson er væntanlegur frá Portúgal á fimmtudag. Það ætti því að skýr- ast um eða eftir næstu helgi hvort Geir gengur í raðir Haukanna. Haukar komu skemmtilega á óvart í vetur og fari svo að lands- liðsfyrirliðinn skipti yfir í Hauk- ana verða þeir til alls líklegir á næstu leiktíð. Mikill áhugi í Portúgal á HM’95 - kynning íslands skilar árangri HM-fréttir Forsetinn með Bólivíumenn viðkenna fúslega að þeir hafi svolítinn sting í mag- anum fyrir opnunarleikinn gegn Þjóðverjum á föstudaginn kemur. Forseti Bólivíu, Conzalo Sanchez de Lozada, og eiginkona hans ætla að dvelja í æfingabúðum með liðinu fram að leik til að gefa leikmönnum aukinn styrk. Þjóðverjar sækja um? Þýska knattspymusambandið hefur í hyggju að sækja um heimsmeistarakeppnina 2006. Menn þar á bæ segja málið á byrj- unarstigi og vilja ekki tjá sig frek- ar um það á þessu stigi. Tipparásína menn Karl-Heinz Rummenigge, fyrr- um landsliðsmaður Þjóðverja í knattspyrnu, skrifar fyrir Welt am Sonntag frá HM í Bandaríkj- unum. Hann segir Þjóðverja vinna keppnina, Brasilía verði númer tvö og Argentína númer þrjú. Sigur hjá Belgum Belgar sigruðu ólympíulandshð Bandaríkjanna, 6-2, í upphitun- arleik fyrir HM sem fram fór í Flórída í gærkvöldi. Gomes er meiddur Brasihumenn urðu fyrir áfalh á sunnudaginn þegar varnar- maðurinn Ricardo Gomes meidd- ist á læri í leik gegn E1 Salvador. Hann missir örugglega af fyrsta leiknum, gegn Rússum á mánu- dag, og jafnvel af ahri keppninni. Brashía vann leikinn, 4-0. Hodgson smeykur Roy Hodgson, þjálfari Sviss, sagðist í gær vera smeykur við aðstæðumar í Detroit en þar leik- ur hð hans tvo fyrstu leiki sína á HM á yfirbyggðum velli. Hölhn er ekki með loftkælingu, reiknað er með 32 stiga hita utandyra og 77 þúsund áhorfendum á leiknum við Bandaríkin. FIFA vill ekki vatn FIFA hefur thkynnt að leik- menn megi ekki drekka vatn á meðan leikir standa yfir í HM. Charlton mótmælir Jack Charlton, landshðsþjálfari íra, hyggst mótmæla fyrirætlun- mn FIFA um vatnsbannið og seg- ir það hreinlega hættulegt fyrir hehsu leikmanna. Læknir írska hðsins segir að leikmenn þurfi aht að 12 lítra hver á dag vegna hitans og írar tóku með sér 30 þúsund htra af vatni th Banda- ríkjanna. Á meðan úrshtakeppni Evrópu- móts landsliða stóð yfir í Portúgal var framkvæmdanefnd HM ’95 á ís- landi með kynningarbás á keppnis- stöðunum. Að sögn Hákonar Gunn- arson, framkvæmdastjóra HM- nefndarinnar, kom í ljós að mikhl áhugi er fyrir keppninni hér á landi og var töluvert um fyrirspurnir frá blaðamönnum sem voru að vinna á keppninni. Ahs um 400 blaðamenn voru á keppninni í Portúgal en á heimsmeistarakeppninni á Islandi er Nokkrir stjómarmenn HSI hittu forsvarsmenn innan Alþjóða hand- knattleikssambandsins í Portúgal fyrir helgina. Á fundum þeirra í mhh var rætt um hugsanlega dagsetningu hvað varðar formlega undirskrift um heimsmeistarakeppnina á íslandi. Ólafur B. Schram, formaður HSÍ, sagði í samtali við DV að menn hefðu hist óformlega í Portúgal en engu að síður hefðu málin verið rædd í al- vöru. „Það er komið nokkuð á hreint að formleg undirskrift vegna keppninn- ar á íslandi verði 25. júní, eða tveim- Þórður Guðjónsson og félagar hans í Bochum töpuðu síðasta leik sínum í þýsku 1. deildinni fyrir Chemnitz, 1-0, um helgina. Þrátt fyrir ósigurinn sigraði Bochum í 2. dehdar keppn- inni, hlaut 48 stig en Bayer Uerding- en og 1860 Munchen hlutu bæði 47 stig og fylgja Bochum upp í úrvals- dehdina. Þórður lék ekki meö Bochum síð- ustu tvo leikina en meiðsh í ökkla hafa hrjáð hann frá því í aprh. „Ég þarf bara að taka mér góða hvhd th að fá mig góðan af meiðslun- um. Mér er sagt að það sé einn á móti hundrað að svona geti gerst. Það er band sem heldur beinunum saman í ökklanum sem er rifið. Þetta búist við í kringum 600 blaðamönn- um. „Kynningin á keppninni heima á næsta ári hér í Portúgal hefur tví- mælalaust skhað thætluðum ár- angri. Portúgalarnir stóðu sig nokk- uð vel í skipulagningu og fram- kvæmd keppninnar. Við getum ýmislegt lært af þeim en það er samt ljóst að við eigum að hafa alla burði tíl að halda góða heimsmeistara- keppni á íslandi á næsta ári,“ sagði Hákon Gunnarsson í samtah við DV. ur dögum eftir dráttinn í riðlakeppn- ina. Raymond Hahn, framkvæmda- stjóri IHF, og Rudi Gloch, gjaldkeri, munu verða fuhtrúar alþjóöa sam- bandsins við undirskriftina. Viðey hefur verið nefndur sem hugsanleg- ur staður í þeim efnum," sagöi Ólafur B. Schram, formaður HSÍ. Ólafur sagði ennfremur að öll stærri mál, sem tengdust samingn- um, væru komin á hreint. Gengiö yrði frá'nokkrum smáatriðum í ferð IHF-manna hingað tíl lands í tengsl- um við undirskriftina. er ekki venjuleg hðbandatognun, það er engin bólga í þessu og það sér ekkert á utan frá. Ég þarf ekki að fara í neina aðgerð heldur gefa þessu tíma og það á að duga,“ sagði Þórður við DV í gær. Þórður sagði að Bochum væri búið að kaupa tvo nýja leikmenn. Banda- ríska landshðsmanninn Eric Wyn- alda, sem er miðju- og sóknarmaöur og Michael Frontzek frá Stuttgart sem er vamarmaður. „Það verður alveg toppurinn að leika í úrvals- dehdinni og ég ætla bara rétt að vona að ég verði orðinn góður í fætin- um,“ sagði Þóröur sem kemur heim tíl Islands í dag í frí. Endanlegur frágangur á HM’95: Skrifað undir við IHF þann 25. júní Þórður meistari með Bochum - missti af lokaleikjum vegna meiðsla íþróttir Bengtersnjali Bengt Joltansson, landshðs- þjálfari Svía í handknattleik, fékk töluverða gagnrýni í íjölmiðlum í Svíþjóðfyrir Evrópumótíö, fyrir það hvaö hann tefldi fram gömlu liöi. Menn \dldu að hann yngdi upp en Bengt var á öðru máli. Flestir vita eftírleikinn og Svíar hömpuðu títlinum. Enn eina ferð- ina sýndi Bengt hvað hann er snjail þjálfari. Kjartan eftirlifsmaður Kjartan Steinbach var eftírlits- dómari á vegum Evrópusam- bandsms í Portúgal. Kjartan hafði i nógu að snúast á meðan á mótinu stóð og var meðal annars eftirhtsmaöur á undanúrshtaleik Dana og Rússa. 6 íslenskir þjálfarar Sex íslenskir þjálfarar fylgdust með Evrópumótinu sér til fróð- leiks. Jóhann Ingi Gunnarsson, Haukum, Eyjólfur Bragason, ÍR, Magnús Teitsson, Stjörnunni, Einar Þorvarðarson, aöstoöar- lajrdsliðsþjálfari, Þorbergur Aö- alsteinsson, landsliösþjálfari, og Erla Rafnsdóttír. Rúmenartil íslands? Rúmenar, sem lentu í 11. sæti á Evrópumótinu, þurfa að leika aukaleik við Ástrala um sætí á heimsmeistarakeppninni á ís- landi á næsta ári. Líklegt má telja að Rúmenar hafi sterkara liði á að skipa en Ástralar sem ekki eru komnir langt í handboltanum. Lineker að braggast Gary Lineker, sem ekkerthefur leikið með japanska liðinu Grampus i átta mánuði vegna meiðsla í fæti, hefur náð sér og leikur með liði sinu í lokaumferð- inni á morgun. Hann leikur áfram í Japan en á tímabih voru sögur á kreiki um að hann myndi halda til Englands að nýju. RagnarþjálfarS68 Ragnar Guðmundsson, sund- maður úr Ægi, hefur verið ráðnm þjálfari danska sundfélagsins S 68 i Hjörring til tveggja ára. Ragn- ar hefur nýlokið 5 ára námi við íþróttaháskólann í Köln. Ól-meistariekki með Japanski ólympíumeistarainn Kyoko Iwasaki í 200 metra bringusundi frá Barcelona komst ekki í japanska landsliðið sem keppir á heimsmeistaramótinu í ' Róm i september. Á úrtökumót- inu um helgina í Tokyo varð hún aðeins í þriðja sæti í 200 metra bringusundi. Stórsigur Fjölnis Fjölnir vann stórsigur á Aftur- eldingu, 7-0, í 2. deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Staðaní4.deBd Staðan í 4. deildinni, sem birtist í blaðinu í gam, var ekki rétt í þremur riðlanna. Þar er staðan þannig: A-riðilI: Ægir....... 3 3 0 0 11-4 9 Ökkli...... 4 3 0 1 9-6 9 Aftureld... 4 2 0 2 13-8 6 Leiknir R.. 3 2 0 1 4-3 6 Grótta..... 3 10 2 11-5 3 Smástund..... 3 1 0 2 8-12 3 Snæfell.... 4 0 0 4 4-22 0 B-riðiIl: Njarðvík....... 4 4 0 0 13-1 12 Víkinguró... 4 2 1 l 9-h 7 Árvakur.... 4 2 1 1 6^1 7 Hamar...... 4 1 2 1 6- 5 5 Ármann...... 4 12 1 8-11 5 Golf.Grind.... 4 1 0 3 4-6 3 Léttir..... 4 1 0 3 2-9 3 Framherjar.. 4 1 0 3 3-11 3 D-riðill: KVA........ 4 3 0 1 6-3 9 KBS........ 3 2 0 1 11-4 6 Sindri..... 2 2 0 0 7-0 6 Huginn..... 3.2 0 15-4 6 Einherji... 2 0 0 2 3-5 0 NeistÍÐ.... 2 0 0 2 0-7 0 Langnesing.. 2 0 0 2 1-10 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.