Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augtýsingar - Áskrif t > Dreifing: Sími 632700 Frjálst,óháð dagblað ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994. SVRbreytt í borgar- ' fyrirtæki Fyrsti borgarráðsfundur nýja meirihlutans í Reykjavík verður haldinn í hádeginu í dag. Þar verða lagðar fram tillögur um að breyta SVR hf. aftur í borgarfyrirtæki í sumar, gera úttekt á fjárhag borgar- innar og ráða Kristínu A. Árnadóttur sem aðstoðarmann borgarstjóra. Þá liggur fyrir borgarráði tillaga um að kanna möguleikana á að sjónvarpa eða útvarpa frá fundum borgar- stjórnar. Miðasala á HM ’95: Bæjarábyrgð Akureyrar ræddídag Ósk Halldórs Jóhannssonar arki- tekts um bæjarábyrgð Akureyrar- bæjar til þess að hann geti tekið að sér sölu aðgöngumiða að HM í hand- knattleik á næsta ári verður rædd á ——foæj arstj órnarfundi í dag. Jakob Björnsson, verðandi bæjar- stjóri á Akureyri, sagði í samtah við DV að því hefði verið vel tekið að skoða þetta mál ofan í kjöhnn. Það væru ýmsir þættir sem skoða þyrfti vel. Meðal þeirra er hversu mikil áhætta er þessu samfara sem og þær reglur sem gjlda um bæjarábyrgðir. Hann sagðist ekki þora að segja til um hvort máhð yrði afgreitt endan- lega í dag. Ólafur Ragnar Grímsson: Vilekki - tjá mig Ríkissjóður veröur að greiða út um 160 mihjónir króna í uppsafnaða launahækkun til flugumferðarstjóra fyrir árin 1990-1994 vegna dóms sem fjármálaráðherra fyrir hönd ríkis- sjóðs tapaöi í Hæstarétti í mars síð- astliðnum. Dómsmáhð snerist um hvort bráðabirgðalög sem ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar setti í ágúst 1990 næðu yfir kjarasamning sem þáverandi íjármálaráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson, fyrir hönd ríkissjóðs, hafði gert við flugumferð- arstjóra í júní sama ár. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrver- andi flármálaráðherra, vildi ekki tjá (r^sig um máhð í morgun. Hann sagðist. ekki hafa kynnt sér dóminn nógu vel. - sjá bls. 2 Skormn ð hðls með brotinm bjórflösku Maöur á fertugsaldri situr nú í haldi lögreglu eftir að hann skar jafnaldra sinn í hálsinn með brot- inni bjórflösku. Atvikiö átti sér stað í Kjallaríbúð í Þingholtunum um klukkan 2 í nótt. Gleöskapur vai- í íbúðinni þar sem þrír menn og kona voru saman komin. Árásarmaðurinnkom síðar í íbúðína og var mjög ölvaður. Að sögn vitna varð honum og öðrum manni sundurorða með þeim af- leiðingum að sá nýkomni dró upp vasahníf. Brugðust hinir gestimir í teitinu skjótt við og afvopnuðu hann. Þá braut hann bjórflösku og hélt um stútinn og sveiflaöi henni að hálsinum á hinum með þeim afleiðingum að 9 sentímetra langur og djúpur skurður myndaðisL Slagæðar virðast ekki hafa skadd- ast því maðurinn var uppistand- andi þegar hjálp barst. Hinum mönnunum í íbúðinni tókst að af- vepna árásarmanninn. Þegar ljóst var hvað hafði gérst var árásarmanninum vísaö á dyr og hringt á lögreglu og sjúkrabíl. Sá særði vai- fluttur á Borgarspítal- ann og samkvæmt upplýsingum lækna var gert aö áverkum hans og er hann ekki í hættu. Lögreglan leitaði árásarmanns- ins í nótt og hann fannst klukkan 5 í morgun þegar einn mannanna úr teitinu fór heim til sin. Hitti hann þar fyrir árásarmanninn sem býr i sama húsi og hringdi í lögreglu, sem handtók manninn. Hann er nú í vörslu lögreglu og hefur Rann- sóknarlögregla ríkisins málið til rannsóknar. Maðurinn hefur oft áður komiö við sögu lögreglu en er ekki þekkt- ur fyrir brot sem þessi. „Þao eru fjölmörg mál sem ég verð að átta mig á á næstunni því að auðvitað er þetta borgarkerfi mjög fjölbreyti- legt og málin sem hér er fengist við eru margvísleg. Ég þarf að fara í gegnum þau og átta mig á stöðu fram- kvæmda hjá borginni," sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri i Reykjavík, í morgun þegar hún mætti í fyrsta skipti til vinnu í ráðhúsinu. Jón G. Tómasson borgarritari tók á móti borgarstjóranum og fylgdi henni um húsið. Á skrifstofu borgarstjórans beið vináttuvottur, blómaskreyting og heillaóskaskeyti, frá Marit Petersen, bæjar- stjóra í Þórshöfn í Færeyjum. DV-mynd GVA LOKI Undurogstórmerki! ÓlafurRagnarneitar aðtjásig! Veðriðámorgun: Hlýjast suð- austanlands Norðvestangola eða kaldi á landinu. Skúrir um landið norö- anvert og sums staðar á annesj- um vestanlands en bjartviðri á Suður- og Suðausturlandi. Þegar líður á daginn þykknar upp meö heldur vaxandi suðaustanátt suð- vestanlands. Hiti á bihnu 5 til 15 stig, hlýjast suðaustanlands. Aþjóðhátíðardagiim er gert ráð fyrir skúrum og fremur svölu hæglætisveðri á Þingvöllum. Veðrið í dag er á bls. 28 Ragnar H. Hall og Jóhannes Sig- urðsson. DV-mynd BG Sala hlutabréfa í Sýn: Lögbannskröfu synjað í morgun - máíiðferdómstólaleiðina Lögbannskrafa var tekin fyrir í fjórða sinn hjá embætti sýslumanns- ins í Reykjavík í morgun vegna sölu hlutafjár Islenska útvarpsfélagsins í Sýn. Sýslumaðurinn synjaði kröf- unni þar sem skilyrði voru ekki upp- fyllt. Ákveðið hefur verið að fara með máhð fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur. Lögbanni var þrívegis frestað í gær og að lokum vék fuhtrúi sýslumanns sæti sökum vanhæfls. Lögmaður gerðarþola og fuhtrúi sýslumanns eru systkinabörn. Gerðarbeiðendur íhuga bótakröfur á hendur embætt- inu vegna tafa á málinu. Sfldin komin tilaðvera „Ég held að það sé komin shd til að vera. Við megum búast við shd- veiði á næstu árum. Við erum á heimleið með 1550 tonn allt kjaftfullt eins og kemst í bátinn eftir tvo sólar- hringa á miðunum," sagði Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri á Hólmahorg SU, í viðtali við DV. Góð sfldveiði hefur verið á miðun- um við miðlínuna norðaustur af landinu. 14 skip eru á miðunum, Hólmaborg, Súlan og Þórshamar eru á landleið með fullfermi. Hólmaborg- in er meö Súluna í togi þar sem sú síðarnefnda er með bhaðan gír. Áætl- að er að skipin verði í höfn í dag. Hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað var tekið við shd úr Arnþóri EA. Jóhann K. Sigurðarson útgerðar- stjóri sagði síldina mjög fallega og í góðu ástandi th vinnslu. „Við höfum verið að gera ahs konar prufur í vinnslunni, bæði saltað og flakað til aö leyfa væntanlegum kaupendum að skoða. Það eru fyrstu skrefin og við bíðum þess að heyra áht þeirra. Fulltrúar frá kaupendum eru vænt- anlegir hingað austur og þá kemur í ljós hvað við getum gert úr þessu hráefni. Það er minni áta í þessari shd en þeirri sem kom úr Bjarna Sæmundssyni. Það fylgir þessu ákveöin stemning og menn eru bjart- sýnir á framhaldið. Þetta gefur okkur að auki sterkari samningsstöðu gagnvart Norðmönnum í veiðiréttar- málum," sagði Jóhann. KÚLULEGUR Vtnulsen SuAurtandsbraut 10. S. 688499. V í K I N G A LOTT«> alltaf á Miðvikudögum i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.