Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Herbergi til leigu meö aögangi að eldhúsi, baði, þvottaaðstöóu og setustofu meó sjónvarpi. Reglusemi áskihn. Strætis- vagnar í aUar áttir. Sími 13550.
Herbergi til leigu, eldunaraðstaða er í herberginu, sturtubað og snyrting á ganginum fyrir utan. Upplýsingar í síma 91-42938.
lönnemasetur. Umsóknarfrestur f. íbúð- ir og herb. rennur út 30.06. ‘94. Uppl. og umsóknareyðublöð hjá Félagsíbúð- um iðnnema, s. 91-10988.
Miöbærinn. TU leigu góð, 3ja herbergja íbúð á 2. hæó í steinhúsi. Stutt í aUa þjónustu. Laus. Uppl. í sima 91-28739.
ffi Húsnæði óskast
Hafnarfjöröur. Óskum eftir 3ja eða 4 herbergja íbúó á leigu, erum reglusöm og reyklaus og heitum góðri umgengni. Langtímaleiga. Greiðslugeta 40-45 þús. á mán. S. 98-12962.
Óska eftir aö taka á leigu góöa 2-3 herb. íbúð með faUegum húsgögnum á svæði 101, 104, 105 eöa 108. Góóri umgegni og skilvísum greiðslum heitið. Svar- þjónusta DV, s. 632700. H-7540.
Eldri maöur óskar eftir góóri einstak- lings- eóa 2 herb. íbúó, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 91-622416 eftir kl. 18.
Einhleypur karlmaöur, sem kominn er yfir miójan aldur, óskar eftir einstak- lingsíbúð á leigu sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 91-684810 eftir kl. 18.
Einstæö móöir meö 3 börn óskar eftir ódýrri, 3-4 herb. íbúó tU leigu í Hafn- arf., tíl lengri tíma. Helst nálægt Víói- staðaskóla. Uppl. í síma 96-61757 á kv.
Góö ?—3 herb. ibúö i nágrenni Fjölbraut- ar í Armúla óskast til leigu frá miójum 4gúst tU maUoka. Reglusemi heitið. Arni Sigurósson, s. 95-22770.
Herbergi óskast, ódýrt, með sérinn- gangi og hreinlætisaðstöóu, í miðbæn- um eða nágrenni. SkUvísar greiðslur. Svarþj. DV, sími 91-632700. H-7536.
Kona meö tvö böm óskar eftir 2ja her- bergja íbúð í Fossvogshverfi. Reglu- semi ásldlin. Vinsamlegast hafið sam- bandísíma 91-77735.
Tveggja herb. ibúö i Kópavogi óskast frá 1. júh, góðri umgengni og skilvísum greióslum heitið. Upplýsingar í sima 91-643874.
Ungt og reglusamt par óskar eftir ein- stakhngs- eóa 2ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Greiðslugeta 20-25 þús. Uppl. í síma 91-814536.
Vantar nú þegar íbúö, 2-4 herbergja, jaróhæó eða kjaUara, í mió-, vestur- eða austurbæ. Langtímaleiga. Úpplýsingar í síma 91-13876.
Óskum eftir góöri 3ja herbergja íbúö, helst í hverfi 104 eða 105. Verðhug- mynd 35-40 þús. Upplýsingar í síma 91-33086 e.kl. 18, Oddný.
Bílskúr óskast til leigu, má þarfnast við- halds eða viógerða. Uppl. í síma 91-871102.
Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í hverfi 101, 105 eða 107. Uppl. í síma 91-72715 eftir kl. 19.
Óska eftir 4-5 herbergja ibúö í Hafnar- firði, helst í Noróurbænum. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-7524.
|f Atvinnuhúsnæði
480 m2 iönaöarhúsnæöi á Ártúnshöföa tU leigu. Fullfrágengió. Tvennar stórar innkeyrsludyr. MikU lofthæð. 720 m2 malbikað útisvæði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-7484.
Mazda
Mazda 323 1,3 LX sedan, 5 gíra, 4 dyra,
ekinn 88 þús., árg. ‘88, mjög fallegur
bíll £ toppstandi, góóur stgrafsl. eóa
skipti á ódýrari. Úppl. £ s. 91-686804.
Mazda 323 1,3 LX, árg. ‘87,5 gfra,
5 dyra, ekinn 61 þús. km, skoóaður ‘95,
góóur b£ll, verð 390 þús. Upplýsingar £
sima 91-671164 eftir kl. 18.
Mazda 929 station, árg. ‘82, sjálfskipt,
iyðlaus og góður bíll, mjög gott eintak,
sk. ‘95, kr. 150.000 stgr., vetrardekk á
felgum fylgja. S. 91-675989.
Mazda 929, árg. ‘80, til sölu, gott kram,
frekar lélegt boddi, veró 25 þús. Uppl. i
súna 91-78220.
Toyota
Toyota Corolla DX sedan ‘87, ekinn 115
þús., blásanseraður, mjög vel með far-
inn. Bein sala eóa skipti á ódýrari.
Upplýsingar i síma 98-66531 á kvöldin.
Toyota Corolla GTi, árg. ‘87, til sölu, ek-
inn 111 þús. km, hvítur, mjög vel meó
farinn, verð 440 þús. stgr. Úpplýsingar
£ síma 91-51784.
Til sölu Toyota Tercel, árg. ‘83, sjálf-
skipt, verð ca 65 þús., skoóuð “95. Úpp-
lýsingar í síma 91-8793.71.
Toyota Tercel, árg. ‘83, til sölu, verð ca
100 þús. Uppl. í sima 91-39361 e.kl. 19.
Taladu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
BltASPRAUTUN
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
lenÉil
gdíM
®] Stilling
SKEIFUNNI 11 • SÍMI 67 97 97
vw) Volkswagen
Volkswagen Golf 1600, árg. ‘85, sjálf-
skiptur, 4ra dyra, er til sýnis og sölu
hjá Litlu bilasölunni, Skeifunni 11,
sími 91-679610.
voi.vo Volvo
Til sölu Volvo 240 ‘83, með kennslu-
grœjum, skoðaður ‘95. Upplýsingar í
sima 91-37348.
Jeppar
Ford Bronco ‘73 til sölu, mikið endur-
bættur, á 33” dekkjum, V8 302, þarfn-
ast smávægilegra lagfæringa fyrir
skoóun. Uppl. í síma 91-41335 e. kl. 19.
Suzuki Fox, árg. ‘83, til sölu, 9 nýjar
felgur með dekkjum, þarfnast lagfær-
inga, verð 90.000 stgr. Uppl. í síma
91-642912.
Til sölu mjög vel meö farinn Toyota dou-
ble cab ‘90, ek. 114 þús. km, 5:71 hlut-
fóll, útv./segulb. o.fl. Ath. skipti á ódýr-
ari. Sími 91-671275 á kvöldin.
Til sölu Range Rover '76, V8, ný negld
vetrardekk + 9 sumardekk á felgum.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-871089
eftir kl. 20.
Sendibílar
Iveco 35-10, árg. ‘89, ekinn 118 þús. km,
með kassa og lyftu, útlit og ástand gott.
Upplýsingar í síma 98-75643 og
985-28043.
Benz 309, árg. ‘88, ekinn 260 þús. km,
splittað drif, útlit og ástand gott.
Uppl. í síma 98-75643 og 985-28043.
Vörubílar
Malarvagn. Höfúm kaupanda aó góðum
sterkbyggðum malarvagni, ca 7 m.
Vantar ýmis tæki á skrá. H.A.G. hf.
tækjasala, s. 91-672520.
Aftanívagn. 2 öxla beislisvagn til sölu,
er með loftíjöðrun. Uppl. í síma 985-
32370 og á kvöldin i 98-22130.
Vinnuvélar
Fiat Allis - Fiat-Hitachi - Hitachi.
Rekstrarvörur og varahlutir í Fiat All-
is, Fiat-Hitachi og Hitachi vinnuvélar á
hagstæðu verói. Verslið ekki „ódýrt“ án
þess aó tala vió okkur. Jöfur hf., Ný-
býlavegi 2, sími 91-42600.
ðir
Lyftarar
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaóra raf-
magns-, dísil- og gaslyftara.
Viðráðanlegt verð og greiðslu skilmál-
ar. Þjónusta í 32 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
• Ath., úrval notaöra lyftara á lager.
Hagstætt verð. Viðgeróarþjónusta
í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir.
Steinbock-þjónustan, simi 91-641600.
Notaölr lyftarar. Raflyftarar frá 1,6 t til
2,5 t til afgreiðslu strax. Gott verð og
kjör. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, Eyjar-
slóó 3, Hólmaslóðarmegin, s. 610222.
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftárar.
Krafitvélar hf., s. 91-634500.
Húsnæðiíboði
Góö, 2ja herb. íbúö í Seljahverfl til leigu,
laus nú þegar. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina. Upplýsingar í síma
91-74040.
Geymsluþjónusta, boös. 984-51504.
Tökum aó okkur að geyma bíla,
vélsleða, húsvagna, búslóóir,
vörulagera o.m.fl.
- leikurínn
LEITIN AÐ TYNDA FILNUM NR. 6
wm
Taktu þátt í skemmtilegum sumarleik og finndu myndina af Cote d'Or fílnum sem
falinn er í DV í dag. Fylltu út þátttökuseöil og sendu til Bylgjunnar, Lynghálsi 5,
merkt Cote d'Or ásamt kassakvittun sem staðfestir kaup á Cote d'Or 200 g
fílakaramellum í Hagkaupi. Skilafrestur er til 20. júní.
Cote d'Or ffllinn er á bls.:.
Sendandi_______________
Heimilisfang
Póstnr.______
Sími
GLÆSILEG VERÐLAUN
Helgarferð til Kaupmanna-
hafnar fyrir tvo og heim-
sókn í Dýragarðinn til þess
aö skoöa fílinn. 100 Cote
d'Or konfektkassar í auka-
vinninga. Dregið daglega í
þætti Önnu Bjarkar milli
kl. 13 og 16 á Bylgjunni.
lönaöarhúsnæöi viö Kænuvog til leigu. 3
stærðir: 107 m2,143 m2 og 250 m2. Inn-
keyrsludyr, gott útisvæði. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-7483.
Til leigu viö Lyngás í Garöabæ:
120 m2 húsnæði meó innkeyrsludyrum
og 80 m2 húsnæði án innkeyrsludyra.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700.
H-7525.
Myndlistarmaöur óskar eftir ca 50 m2
húsnæði. Upplýsingar í síma 91-35305
eftir kl. 20. .
Atvinna í boði
Ert þú meö góöan talanda? Vantar þig
pening? Hafóu samband. Simsala í
boói. Mjög góóir tekjumöguleikar. Ekki
yngri en tvítugt Uppl. í síma 880291
milli kl. 14 og 18.
Heimakynningar og sala á vinsælum
fatnaði. Nokkra duglega einstaklinga
vantar til starfa úti á landi og í Rvík.
Auka- eóa aóalvinna. Góðir tekju-
mögul. Svarþjónusta DV, s. 632700.
H-7541.
Óskum eftir aö ráöa starfsfólk á vistheim-
ili aldraðra á Stokkseyri. Heimiiió er
reyklaust. Uppl. í síma 98-31213 kl.
8-16 og á öðrum tíma í síma 98-31310.
Húsnæði og fæði á staðnum.
Vanur offsetprentari óskast til starfa.
Verður að geta hafið störf sem fyrst.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-
7533.
Bakarí: Oskum eftir að ráóa starfskraft,
vanan afgreiðslu. Verður aö geta byijað
strax. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7539.
Dominos pizza, Höföabakka 1, óskar eft-
ir að ráða pitsusendla. Upplýsingar
veittar á staðnum milli kl. 20 og 22, í
dag og á morgun.
Líkamsrækt - Aukavinna. Starfskraftur
óskast strax í afgreióslu og þrif. Ekki
yngri en 22 ára. Helst vanur í tækjasal.
Ums. sendist DV, m. „LR 7534“.
Starfsmaöur óskast á smurstöö. Aðeins
vel vanur maóur kemur til greina.
'Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-
7528.
Sölufólk óskast í góö dagsöluverkefni,
launakjör eru tímakaup + prósentur.
Framtíóarstörf fyrir dugmikið fólk.
Upplýsingar í síma 91-625233.
Vantar góöa, sjálfstæöa símasölumenn.
Sala til fyrirtækja á daginn, mjög góóir
tekjumöguleikar. Umsóknir sendist i
pósthólf 8504, 128 Reykjavík.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki, 18 ára
og eldra, í uppvask. Kvöldvinna, hluta-
störf. Uppl. á staðnum milli kl. 16.30 og
18. Kína Húsið, Lækjargötu 8.
Viltu bæta viö þig tekjum? Þá vantar
okkur kraftmikla sölumenn í skemmti-
leg verkefni á kvöldin og um helgar.
Upplýsingar i sima 91-625238.
Hárgreiöslusveinn/nemi óskast. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-7527.
Akureyri. Fyrirtæki óskar eftir sölu-
manni fyrir Akureyri og nágrenni.
Uppl. í síma 91-13322 milli kl. 15 og 17.
Mann vanan kjötskuröi vantar til afleys-
inga. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-7532.
Tækniteiknari óskast í hlutastarf sem
fyrst. Sumarhúsateikningar. Svarþjón-
usta DV, sími 91-632700. H-7535.
Yfirfvélstjóri óskst til afleysinga á 350
tonna skip frá Sandgerói. Uppl. í síma
92-37691 eða 92-12305.
Óskum eftir aö ráöa starfsfólk á bar, í sal
og einnig dyraverði.
A. Hansen, sími 91-651130.
Atvinna óskast
Vantar þig liötækan starfskraft? Eg er 30
ára nemi £ kerfisfræóum meó mikla
reynslu af verktöku, verkefnastjórnun,
verslun og viðskiptum, vanur að starfa
sjálfstætt, vantar mikla vinnu strax,
allt kemur til greina. Sími 91- 656157
og 674930
57 ára karlmaöur meö mikla reynslu úr
vióskiptalifinu óskar eftir aó fá að að-
stoóa fyrirtæki í rekstrarerfiðleikum.
Fullum trúnaði heitið. Uppl. í síma
91-643157 e. kl. 19.
Atvinnurekendur! Atvinnumiólun
námsmanna útvegar fyrirtækjum og
stofnunum sumarstarfsfólk. Fjöldi
námsmanna á skrá með margvíslega
menntun og reynslu. Sími 91-621080.
25 ára stúlka óskar eftir framtíöarstarfi,
hálfan eóa allan daginn, margt kemur
til greina. Uppl. í sima 91-627389.
Hress námsmaöur, að verða 18 ára, ósk-
ar eftir vinnu. Allt kemur til greina.
Upplýsingar i síma 91-677781.
Tvítugur karlmaöur óskar eftir sumar-
vinnu, allt kemur til greina. Upplýsing-
arísíma 91-877182.
Barnagæsla
Góö barnapía óskast til aö gæta 2 barna 5
sinnum í viku frá kl. 12-13.30 og
17-18, einstaka sinnum allan daginn
og á kvöldin. Erum í Hlíðunum.
S. 91-812389 e. kl. 19.
Ég verö 13 ára og óska eftir aö passa
krakka hálfan eða allan daginn, helst i
Fossvogi eða nágr. Er vön. Hafið samb.
í s. 813356 e.kl. 16. Anna Lára.
Óska eftir barnapíu, 14 ára eöa eldri, fyr-
ir 2 ára strák til aó sækja hann á leik-
skólann kl. 17 og vera með hann fram
eftir kvöldi. S. 91-677053 f. kl. 16.'
Stúlka á 13. ári óskar eftir að passa böm
í sumar. Er í Breiðholti.
Uppl. í síma 91-77352 eftir kl. 15.
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Finnbogi G. Sigurósson, Renault
19 R ‘93, s. 653068, bílas. 985-28323.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi, s. 17384 og bilas. 985-27801.
Grímur Bjamdal Jónsson,
Lancer GLXi ‘93, simi 676101,
bílasími 985-28444.
Valur Haraldsson, Monza ‘91,
sími 28852.
Jón Haukur Edwald, Mazda ‘92,
s. 31710, bilas. 985-34606,-
Guðbrandur Bogason, biihjólakennsla,
Toyota Carina E ‘92,
simi 76722 og bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, bifhjólakennsla,
Toyota Corolla GLi ‘93, sími 74975 og
bílas. 985-21451.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ‘94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, öku-
skóh og öll prófgögn ef óskaó er.
Visa/Euro. Símboói 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til við endur-
nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng-
in bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og ömggan hátt. Nýr
BMW eða Nissan Primera. Visa/Euro,
raðgr. Siguróur Þormar, s. 91-670188.
Okuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
‘93. Oku- og sérhæfó biíhjólakennsla.
Kennslutilhögun sem býóur upp á
ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980.
Ymislegt
+/+
Bókhald
Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að
sér bókhald og vsk-up,pgjör fyrir fyrir-
tæki og einstaklinga. Ódýr og góó þjón-
usta. Sími 91-651291. Kolbrún.
Þjónusta
Móöuhreinsun glerja - þakdúkar. Er
komin móóa eóa raki milli gleija?
Emm m/sérhæfó tæki til móóuhreins-
unar. Þakdúkar og þakdúkalagnir.
Þaktækni hf., s. 658185,985-33693.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíóa-
vinna - leka- og þakviógeróir.
Einnig móðuhreinsun gleija.
Fyrirtæki trésmióa og múrara.
Gluggaviögeröir - glerísetningar.
Nýsmíði og viðhald ó tréverki húsa inni
og úti. Gemm tilboó yóur að kostnaóar-
lausu. S. 51073 og 650577.
Pípulagnir i ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilhng á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929.
Garðyrkja
Túnþökur - Afmælistilboö - 91 -682440,. í
tilefni af 50 ára lýðveldisafmæli Isl.
vOjum við stuóla aó fegurrra umhverfi
og bjóðum þér 10 m2 fría séu pantaðir
100 m2 eða meira.
• Sérræktaður túnvinguh sem hefúr
verið vahnn á golf- og fótboltavelh. Hif-
um aht inn í garða. Skjót og ömgg afgr.
Grasavinafélagió, fremstir fyrir gæðin.
Þór Þ., s. 682440, fax 682442.
Ath. úöun - úöun - úöun. Tökum að okkur
alla almenna garðvinnu, þ.á m.:
Garðaúðun.
Mosatætingu.
Tijákhppingar.
Hehulagnir.
Lóóa- og beðhreinsanir.
5 ára reynsla. Emm með leyfi frá HoU-
ustuvernd Ríkisins. Skrúógaróar, sím-
ar 985-21328 og 813539.
Gæöamold í garöinn - garðúrganginn
burt. Komum með gæðamold í opnum
gámi og skiljum eftir hjá þér í nokkra
daga. Við tökum gáminn síðan til baka
m/garóúrgangi sem við losum á jaró-
vegsbanka. Einfalt og snyrtUegt. Pant-
anir og uppl. um verð i s. 688555.
Gámaþjónustan hf., Vatnagöróum 12.
1
Götuspyrna B.A. veróur haldin á
Tryggvabraut á Akureyri 18. júní nk.
kl. 16. Spyrnt er 1/8 úr mílu, keppt er á /
götubUum og hjólum. Sérflokkur fyrir
GTi/Turbo bUa. Uppl. í síma 96-26450
og 96-24805, Ingó á kvöldin. Bílaklúbb-
ur Akureyrar. |