Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 13
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 13 Sölustaðir: Sumarhús, Háteigsvegi, Esso-afgreiðslur um land allt Húsasmiðjan, Skútuvogi, Ellingsen, Ánanaustum, Vélar og tæki, Tryggvagötu, Vélorka, Ánanaustum, Dropinn, Keflavík. Heildsölubirgðir: sími 91-67 07 80 Sviðsljós SAHARA rakagleypirinn verndarverðmæti Þeir sem fá DV í póstkassann reglulega geta átt von á þrjátni pásund krána matarkörfu Áskriftargetraun DV gefur skilvísum áskrifendum, nýjum 09 núverandi- möguleika á að vinna þrjátíu þúsund króna matar- körfu að eigin vali. Sex matar- körfur á mánuöi eru dregnar út, hver að verömæti 30 þúsund króna. Tryggðu þér DV í póst- kassann á hverjum degi og þar með greiðan aðgang að lifandi og fjölbreyttum fjölmiðli og sjálfkrafa þátttökurétt í áskriftargetrauninni. DV - hagkvæmt blað. 63 27 00 SAHARA rakagleypirinn er ódýr rakavörn sem verndar húsnæði og eignir. Hver áfylling dug- ar 2-3 mánuði á hverja 50 m3 NOTKUNARMÖGULEIKAR: - á öllum stöðum, sem eru illa loftræstir, svo sem: í kjöllurum, þvottahúsum, baðherbergjum, geymslum, vöruhúsum, sumarbústöðum, hjól- hýsum, tjaldvögnum, bátum, bátaskýlum, skip- um o.fl. o.fl. EIGINLEIKAR: dregur í sig raka og þurrkar andrúmsloft. - kemur í veg fyrir fúaskemmdir og fúkkalykt. - kemur í veg fyrir myglu og rakaskemmdir. í hringiðu helgarinnar listahátíðar opnaði Tryggvi ÓÍafsson myndlistarmaður sýningu á verkiun sínum 1 GaUerí Borg og eru myndimar sérstakar að því leyti að þær eru ailar unnar með böm í huga. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, voru margir viðstaddir opnunina á laugardaginn og óhætt er að segja að eng- inn hafi orðið fyrir vonbrigðum enda frábær Ustaverk á ferð. Kanadíski myndhöggvarinn John Greer opnaði sýningu á verkum sínum í Gaherí 11 við Skólavörðu- stíg sl. laugardag. Meginuppistaða sýningarinnar er verk sem hann nefnir „Bláum rósahnöppum dreift á ísland" sem hann gerði sérstak- lega fyrir sýninguna. Þessi sýning er framlag Gaherís 11 til hstahátíð- ar að þessu sinni og lýkur henni 26. júní. Á myndinni sést hstamað- urinn á meðal verka sinna. Fyrirtækið Pottagaldrar telst tíl nýsköpunarfyrirtækja. Það fram- leiðir kryddblöndur í anda nýs lífs- stíls og inniheldur kryddið engin aukefni. Kryddið verður til að byrja með selt í eins konar kisth sem er hólfaður niöur. Kistillinn er unninn úr íslensku lerki og plexígleri, og er því varan ahs- lensk. Á myndinni er Sigfríð Þóris- dóttir, eigandi fyrirtækisins og upphafsmaður hugmyndarinnar ásamt sýnishomum af framleiðsl- unni. Hlöðver Sigurðsson fra Siglufirði söng lagjð Heaven í landskeppni kaup- staða í karaoke sem firam fór á Hótel íslandi í laugardagskvöldið. Alls voru keppendur 23 og var keppnin hörð. Það var Reykjavíkurmærin Sigr- ún Stefánsdóttir sem sigraði en hún söng lagið „When I fah in love“. Engin sigling Flateyringar héldu sjómannadag- inn hátíðlegan í góðu veðri með hefð- bundnum hætti. Margmenni var á bryggjunni snemma morguns þegar hátíðahöldin hófust. Keppt var í beit- ingu, kappróðri og koddaslag. Guðbjartur Jónsson, formaður sjó- mannadagsráðs, kvað það tímanna tákn að feha hefði þurft niður sigl- ingu um fjörðinn vegna þess að ekki væm lengur th skip á staðnum. - engin skip Lagður var blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins og séra Gunnar Björnsson flutti bæn. DV-myndir Guðmundur Sigurðsson, Flateyri Aldraður sjómaður, Sverrir Guð- brandsson, var heiðraður fyrir langt og óeigingjarnt starf við sjávarút- veg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.