Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994 27 ©1993 King Faatures Syndicate, Inc. Wortd rights reserved. ©KFS/Distr. BULLS I KiHefZ Ég held að ríkisstjórnin hafi neitt foreldra Lalla til að brjóta mótið eftir að hann fæddist svo það kæmu ekki fleiri eins. Lalli og Lína Greenpeace í Hollandi: Norð- Eyþór Edvarðsson, DV, Hollandi: Greenpeacesanttökin haí'a meö alþjóðlegum aögeröum reynt að fá Norðmenn til að hætta hval- vciöum. Fyrirtæki eru beöin áð sniðganga norskar vörur og feröainenn eru beðnir aö fara annað en til Noregs í sumarleyfi sínu. í hollenska stórblaðinu Volk- skramt var um helgina haft ei'tir grænfriðungum að árangur að gorðanna væri mjög góður. Norö- menn hefðu orðið af viðskiptum upp á 5,5 milljarða eða 140 milijón gyllina á meðan hagnaður af hvalveiðunum væri aðeins nokkrir tugir eða hundrað millj- ónir. í sumum blaðagreinum í Hol- landi er einnig sagt að samtökin hyggist herða aðgerðirnar gegn Norðmönnum enn frekar. Þegar Greenpeace-samtökin i Hollandi hófu aðgerðir sínar í vor strikuöu fimm feröaskiifstofur Noreg út afiistum sínum og fyrir- tæki í byggingariðnaöi afturköll- uðu stórar pantanír frá norska stórfyrirtækinu Wicona. Hollenska fréttastofan RTL 4 fullyrti aö strax á fyrsta degi aö- gerðanna hefði norskur iönaður orðið af meiri tekjum en sem nemur öllum hagnaði af þeim 300 hvölum sem þeir ætla að veiða á þessu ári. Andlát Ámundi Óskar Sigurðsson, Neðsta- leiti 3, Reykjavík, lést á heimili sínu þann 10. júní. Ketill Jensson lést á heimili sínu aö kvöldi 12. júní. Sigmundur Guðmundsson frá Mel- um lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 12. þessa mánaðar. Aðalbjörg Sigtryggsdóttir, Stigahlíð 2, lést í Landspítalanum fostudaginn 10. júní sl. Óla Sveinsdóttir frá Neskaupstað, Hamrabergi 22, áður Hrísateigi 43, Reykjavík, lést í Landspítalanum 9. júní. Guðröður Jörgen Eiríksson, Hvassa- leiti 34, Reykjavík, lést í Landspítal- anum laugardaginn 11. júní. Jarðarfarir Lúðvík Magnússon frá ísafirði, Holtsgötu 29, Ytri-Njarðvík, andaðist í Sjúkrahúsi Keflavíkur að morgni 12. júní. Jarðsungið verður frá Ytri- Njarðvíkurkirkju fimmtudaginn 16. júní kl. 14. Hólmfríður Oddsdóttir, Merkinesi, Höfnum, verður jarðsungin í dag, 14. júní kl. 14 frá Kirkjuvogskirkju, Höfnum. Útför Unnar Jónsdóttur, Bárugötu 13, sem lést 8. júní sl„ verður gerð frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 15. júní kl. 13.30. Ragnheiður Brynjólfsdóttir frá Ytri- Ey, Blönduhlíö 3, Reykjavík, sem lést í Borgarspítalanum fóstudaginn 10. júníverðurjarðsettfráSauðárkróks-, kirkju laugardaginn 18. júní kl. 14. Minningarathöfn verður í Fossvogs- j kirkju fimmtudaginn 16. júní kl. 15. Katrín Jónsdóttir, fyrrum húsfreyja 1 á Ghtstöðum í Norðurárdal, andaðist á Dvalarheimili aldraðra í Borgar- nesi þann 4. júní sl. Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 22222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. júní til 16. júní 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapó- teki, Laugavegi 16, sími 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapóteki, Langholts- vegi 84, sími 35212, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt iækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-íostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. TiBcynitíngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, tostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. . Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudaginn 14. júní Lögreglustöðvum verður komið upp viðs vegar meðfram Þingvallaveginum - en að- albækistöð á Almannagjárbarmi. Hreyfanleg bifreiðaverkstæði verða á vegunum. ____________Spákmæli______________ Og þótt ég hleypti skútu minni í strand var ferðin samt yndisleg. Ibsen. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júni sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tO 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, semborgarbúarteljasigþurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Aðstæður eru heppilegar fyrir þig. Þú vilt reyna eitthvað nýtt og gera líf þitt ævintýraríkara. Þú kemur öðrum skemmtilega á óvart með framgangi þínum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú skalt ekki treysta eingöngu á hugboð þitt. Þú þarft að kanna málin vel áður en þú tekur ákvörðun. Þetta á einkum við um fiár- málin. Nóg verður að gera heima. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér gengur ekki vel að eiga við aðra. Þeir eru um of uppteknir af eigin málum. Þú velur því þá leið að sinna þínum málum ein- göngu. Nautið (20. apríl-20. maí): Aðrir ræða alvarleg mál án þess að láta sig þau skipta í raun. Það er þvi erfitt að komast að niðurstöðu og hætt við misskilningi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Óvissa ríkir meirihluta dagsins. Þú getur þó unnið gegn þessu með því að vera nákvæmur og fara yfir öll smáatriði. Eitthvað óvænt gerist í ástarmálunum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Einhver vandræðagangur verður fram yfir hádegið en ástandið lagast upp úr því. Þú færð stuðning við þitt sjónarmið. Það hefur áhrif á efasemdarmenn. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú tekst á við metnaðarfullar hugmyndir. Þú skalt ekki sam- þykkja mál sem ekki sér fyrir endann á. Þeir samningar kynnu að hafa áhrif á fjárhagsstöðu þína. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú þarft hugsanlega að breyta fyrri áætlunum. Það er því skyn- samlegt að halda öllum möguleikum opnum. Kvöldið verður til- finningaríkt. Gerðu ekki ráð fyrir neinum niðurstöðum eftir kvöldfund. Vogin (23. sept.-23. okt.): Mál eru á framfarabraut. Samskipti manna, sem hafa gengið erfið- lega, komast nú á hreint. Einhver þér nátengdur hefur ástæðu til að fagna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Fylgdu hugboði þínu. Njóttu lífsins. Þú skalt sækjast eftir félags- skap þeirra sem eru skemmtilegir og léttir í lund. Gangtu að málum með opnum hug. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu skipulega á þeim málum sem þú ert að fást við. Þú gætir orðið fyrir einhveijum vonbrigðum. Farðu eftirþeim leiðbeining- um sem gefnar eru. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur verið bjartsýnn. Samband milli manna fer mjög batn- andi. Menn eru tilbúnir að gleyma og fyrirgefa. 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.