Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994
Auglýsendur, athugið!
///////////////////////////i
DV kemur ekki út
föstudaginn 17. júní og
laugardaginn 18. júní.
Stærri auglýsingar í mánudagsblaðið 20. júní þurfa
að berast fyrir kl. 16 fimmtudaginn 16. júní.
auglýsingadeild - Þverholti 11 - sími 632700
Húsbréf
Innlausnaiverð
húsbréfa í 4. flokki 1992
Innlausnardagur 15. júní 1994.
4. flokkur 1992: Nafnverð: Innlausnarverð:
5.000.000 kr. 5.645.368 kr.
1.000.000 kr. 1.129.074 kr.
100.000 kr. 112.907 kr.
10.000 kr. 11.291 kr.
Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands
Suðurlandsbraut 24.
ATH. Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti
né verðbætur frá innlausnardegi.
húsnæðisstofnun ríkisins
HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00
Bamaþjóðhátíð
Kolaportsins
Ókeypis
básar
fyrir böm og unglinga
laugardaginn 18. og
sunnudaginn 19. júní
Fjölbreyttar uppákomur
báða dagana
®^~Teiknisamkeppnin „Kolaportiö í dag“
Sjóræningjaratleikurinn
„Leitin að Kolaportsfjársjóönum“
Körfuboltakeppni
(troösla, skotkeppni, 3 stiga keppni)
^^^Dorgkeppni á hafnarbakkanum
.og allskonar aðrar skemmtilegar uppákomur
- Skemmtilegir vinningar -
Skiptimarkaöur á körfuboltamyndum
Andlitsmálun ogsmágjafir fyrir börnin
KOIAPORTIÐ
MARKAÐSTORG
4—MlllllTlifMÉáÉK—^
- fyrir þá sem erfa landiö!
Fréttir
Þrjú fjöldamorð framin 1 Brasilíu:
42 fundust
Fjörtíu og tveir voru myrtír í þrem-
ur fjöldamorðum sem áttu sér staö í
Sao Paulo í Brasilíu um helgina og
að sögn lögreglunnar var helgin sú
allra blóðugusta í sögu borgarinnar.
Vopnaðir menn í Taboao da Serra,
sem er rétt fyrir utan Sao Paulo, réð-
ust inn í íbúðarhús snemma á sunnu-
dag og skutu tólf fullorðna sem þar
voru inni til bana. Eitt fómarlamb-
anna var 75 ára gömul kona. Flest
fómarlömbin fundust bggjandi á
gólfinu með skot í hnakkanum.
Lögreglan hefur skýrt frá því að
flestir þeirra sem vom í íbúðinni
hafl verið að reykja krakk. Sá eini
sem morðingjamir létu vera að
drepa var flmm mánaða gamalt bam.
í annarri árásinni réðust þrír menn
inn í hús í Itaim Paulista í austur-
hluta Sao Paulo og skutu sex manns
til bana en mennimir vom að snæða
kvöldverð. Sjöundi maðurinn sem
var í húsinu hlaut skotsár en hann
hefur greint frá því að morðingjamir
hafi ráðist inn í húsið og skipað
mönnunum að leggjast niður á gólfið
og setja hendumar á höfuðið. Að
sögn mannsins sögðust morðingjam-
ir vera lögreglumenn.
í þriðju árásinni vora þrír ungling-
ar, sem vom 12,14 og 17 ára, skotnir
í austurhluta Sao Paulo.
Lögreglan, sem hefur staðfastlega
neitaö því að hafa átt þátt í morðun-
um, segir liklegt að morðin tengist
12 manns (undust skotnir á heimili sinu en morðingjarnir höfðu ráðist inn eiturlyfjum og að um einhvers konar
í íbúð þeira snemma á sunnudag. Símamynd Reuter hefndhaflveriðaðræða. Reuter
í blóði sínu
MiUjón manns ólöglega til Vesturlanda:
Smygl á innf lytj-
endum gefur af sér
250 milljarða á ári
Einni milljón manna frá fátækum
þjóðum heims er smyglað á ári
hverju til auðugri ríkja á Vesturlönd-
um og mörg hundmð þúsund þeirra
em skildir eftir í einhverju fátæku
landi á leiðinni á áfangastað, stund-
um allt upp í eitt ár.
Þetta kom fram í bandaríska blað-
inu New York Newsday á sunnudag
eftir tveggja mánaða rannsókn
fréttamanna þess.
Margir innflytjendanna lenda í
mikilli hættu á leiðinni, týna jafnvel
lífinu. Frásagnir eru af fólki sem
Bandarisk yfirvöld höfðu hendur i
hári 1,2 milljóna ólöglegra innflytj-
hefur kafnað í gámum um borö í
skipum, af konum sem seldar em
sem kynlífsþrælar og innflytjendum
sem er rænt og þeir pyntaðir þar til
flutningsgjöldin hafa verið greidd.
„Þetta er mál heimsins alls, ekki
bara Bandaríkjanna," sagði John
Wright, yfirmaður bandarísku inn-
flytjendastofnunarinnar, sem hefur
yfiramsjón með rannsóknum á
smygh á útlendingum til Bandaríkj-
anna.
Eftirlætisáfangastaður margra
innflytjenda er New York borg en
vegna herts landamæraeftiriits í
Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu er
innflytjendunum komið fyrir svo
hundraðum þúsunda skiptir í ein-
hveriu landi Austur-Evrópu, Róm-
önsku Ameríku eða Asíu á meðan
beðið er eftir að koma þeim á áfanga-
stað.
Starfsmenn innan bandarísku lög-
gæslunnar sögðu Newsday að út-
lendingasmyglarar notuðu rúmlega
fjörutíu lönd sem eins konar biðsali.
Bandarísk yfirvöld höíðu hendur í
hári 1,2 milljóna útlendinga sem
reyndu aö komast ólöglega inn í
landiö.
Aö undanfómu hefur smyglleiðum
fjölgaö mjög og sífellt koma fram
nýjar aðferðir til að leika á laganna
verði. „Smyglaramir hafa betri upp-
lýsingar en við,“ sagði einn löggæslu-
maður við blaðið.
Smyglarar á fólki em taldir velta
um 250 milljörðum króna á ári.
Dehaenehætti
aðkeppa um
toppstöðu ESB
Jean-Luc De-
haene, forsæt-
isráðherra
Belgíu, ætti aö
draga sig út úr
kapphlaupinu
um stöðu for-
seta fram-
kvæmdastjóm-
ar Evrópusambandsins og láta
Ruud Lubbers, starfsbróður sín-
um í Hollandi, eftir embættið.
Sú er skoöun Frans Andries-
sen, fymim framkvæmdastjóra
utanríkismála í ESB. Hann sagði
í gær að reynsla Lubbers á al-
þjóðavettvangi væri mun meíri
en Belgans. Andriessen er Hol-
lendingur.
Ný Boeingfar-
þegaþotaferí
fyrstaflugið
Boeing 777, nýjasta afkvæmi
Boeing Qugvélaverksmiöjanna í
Bandaríkjunum, fór í fyrsta
reynsluflugiö sitt á sunnudag og
gekk vel.
„Hún var stórkosfleg, alveg
stórkostieg," sagði John Cash-
man flugmaður þegar hann haíði
lent vélinm eftir nærri gögurra
klukkustunda langt flug.
Nýja vélin er tveggja hreyíla og
brúar hún bilið milli tveggja
hreyfla Boeing 767 og risaþotunn-
ar Boeing 747. Búist er við að
fyrsta vélin verði aíhent nýjum
eigendum í maí á næsta ári. Til
þessa hafa 147 pantanir borist og
kostar hver flugvél á bilinu átta
enda í fyrra.
Reuter
til tíu mllljaröa króna. Reuter