Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 26
26
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994
Fólk í fréttum dv
Jakob Bjömsson
Jakob Bjömsson, bæjarráösmaöur
og bókari hjá Skinnaiðnaði hf., mun
nú taka við bæjarstjórastöðunni á
Akureyri.
Starfsferill
Jakob fæddist á Vopnafirði 27.4.
1950 og ólst þar upp til sextán ára
aldurs. Hann stundaði nám við Hér-
aðsskólann að Laugum í Reykjadal,
lauk þaðan landspróti og gagn-
fræðaprófi 1968, lauk samvinnu-
skólaprófi frá Bifröst 1970, stundaði
framhaldsnám á vegum skólans til
1972 og við Samvinnuskólann í Osló
1973-74.
Jakob starfaði við kaupfélagið á
Homafirði 1972-73, starfaði hjá inn-
flutningsfyrirtæki í Osló 1974—82,
hóf þá störf hjá iðnaðardeild SÍS,
var fjármálastjóri íslensks skinna-
iðnaðar um skeið og hefur verið
bókari Skinnaiðnaðar hf. frá stofn-
unfyrirtækisins.
Jakob hefur setið í stjórn fram-
sóknarfélagsins á Akureyri um
nokkurra ára skeið og í fulltrúaráði
framsóknarfélaganna á Akureyri,
situr í bæjarstjóm Akureyrar frá
1990, situr í bæjarráði Akureyrar frá
1992, situr í veitustjóm Akureyrar
og umhverfisráði, hefur starfað með
Lionsklúbbnum Hæng á Akureyri,
hefur setið í stjóm hans, verið ritari
klúbbsins og formaður um skeið.
Fjölskylda
Eiginkona Jakobs er Linda
Björnsson, f. 1949, húsmóðir. Hún
er dóttir Vidkunn Isaksen, lengst
af starfsmanns norska ríkisins við
þróunarhjálp, og Barböru Isaksen
hjúkrunarfræðings.
Sonur Jakobs og Lindu er Sverrir,
f. 8.2.1977, menntaskólanemi á Ak-
ureyri.
Systkini Jakobs eru Bjöm, f. 23.10.
1952, bifvélavirki á Vopnafirði;
Svanborg, f. 4.5.1957, húsmóðir og
aðstoðarstúlka hjá tannlækni, bú-
sett á Vopnafirði; Jónína, f. 29.10.
1962, húsmóðir í Gautaborg.
Foreldrar Jakobs em Björn Helgi
Víglundsson, f. 3.3.1922, bifvélavirki
á Vopnafirði, og Valgerður Jakobs-
dóttir, f. 15.7.1928, húsmóðir og
starfsmaður Pósts og síma á Vopna-
firði.
Ætt
Faðir Bjöms Helga var Víglundur,
b. á Hauksstöðum, Helgason, b. þar,
Guðlaugssonar. Móðir Víglimdar
var Amfríður, systir Árna, b. í
Garði, fóður Þum í Garði, afa Þor-
gríms Starra, hagyrðings í Garði,
og langafa Ólafs Jóhanns Ólafsson-
ar rithöfundar. Móðir Amfríðar var
Guðrún, systir Jóns, langafa Kristj-
áns Eldjárns forseta. Annar bróðir
Guðrúnar var Halldór á Bjamastöð-
um, afi Valgerðar, móður Tryggva
forsætisráðherra, föður Klemensar,
fyrrv. hagstofustjóra. Þá var Hall-
dór afi Helgu, húsfreyju í Gríms-
timgu, ömmu prófessoranna Þor-
björns Sigurgeirssonar og Bjöms
Þorsteinssonar. Helga var einnig
móðuramma Bjöms á Löngumýri
og langamma Páls á Höllustöðum.
Guðrún var dóttir Þorgríms Mar-
teinssonar, b. í Hraunkoti, og konu
hans, Vigdísar Hallgrímsdóttur, b. í
Hraunkoti, ættfoður Hraunkotsætt-
arinnar, Helgasonar.
Móðir Björns Helga var Svanborg
Stefanía Bjömsdóttir, smiðs á Vind-
felli, Eiríkssonar, b. á Torfastöðum
í Vopnafirði, Eyjólfssonar. Móðir
Bjöms var Svanborg, systir Guð-
mundar, hreppstjóra á Torfastöð-
um, langafa Ágnars skipstjóra, föð-
ur Guðrúnar, fyrrv. alþm. Svanborg
var dóttir Stefáns Ólafssonar, b. á
Torfastöðum, og Sólveigar Björns-
dóttur, stúdents í Böðvarsdal,
Bjömssonar.
Valgerður er dóttir Jakobs, b. á
Rauðhólum í Vopnafirði, Benedikts-
sonar, b. á Gestreiðarstöðum, Sig-
Jakob Björnsson.
urðssonar, Oddssonar. Móðir Jak-
obs var Stefanía Stefánsdóttir, b. frá
Skjöldólfsstöðum, Jónssonar. Móðir
Stefaniu vcar Helga Magnúsdóttir,
b. í Hnefilsdal, Guðmundssonar, b.
í Hnefilsdal, Árnasonar, hreppstjóra
í Hnefilsdal, Magnússonar.
Móðir Valgerðar var Jónína Jóns-
dóttir Jónssonar, í Hlaupandagerði,
Jónssonar. Móðir Jóns yngra var
Guðrún Þorsteinsdóttir, b. í Sigurð-
argerði, Þórðarsonar, ogHelgu
Jónsdóttur. Móðir Jónínu var Guð-
rún Eiríksdóttir, b. á Ketilsstöðum,
Jónssonar, og Ingbjargar Sigurðar-
dóttur.
Afmæli
Kristján Fr. Guðmundsson
Kristján Friðrik Guðmundsson,
Njálsgötu 56, Reykjavík, er áttatíu
ogfimmáraídag.
Starfsferill
Kristján fæddist í Reykjavík og
ólst upp á Ljótsstöðum í Vopnafirði
hjá móður sinni ásamt tveimur
systram sínum, Agöthu og Frið-
rikku. Var hann þar til tvítugsald-
urs. Á imghngsárunum naut hann
nokkurs lærdóms í ýmsum fræðum
hjá Gunnari Helga Gunnarssyni,
bónda á Ljótsstöðum, og einnig Sig-
urðiGunnarssyni.
Kristján var bóndi á Ljótsstöðum
í Vopnafirði en fluttist til Reykjavík-
ur 1936 og byrjaði með gúmmiskó-
gerð, þá fyrstu hérlendis, að Lauga-
vegi 68. Það fyrirtæki rak hann til
1941. Þegar stríðið skall á fékkst
ekki lengur efni til skógerðar og þá
gerðist Kristján verslunarstjóri hjá
KRON um tveggja ára skeið. Síðan
rak hann hreingemingastöð og eftir
það var hann með yfirbyggðan bíl
og seldi blóm og grænmeti í Hlíðun-
um 1943-49. Kristján stofnsetti
ásamt konu sinni Sendibílastöðina,
árið 1949, og rak hana í nokkur ár
þar til hún var gerð að hlutafélagi
og er nú í Borgartúni 21. Hann vann
við fasteignasölu 1952-61 og stofn-
setti og rak Málverkasöluna, sem
lengst var á Týsgötu 3,1961-75 en í
tengslum við hana hélt Kristján
listaverkauppboð. Hann fór um
þetta leyti að fást við listmálun og
lærði hjá Helga Bergmann og Sig-
urði Kristjánssyni og hefur haldið
nokkrar myndlistarsýningar.
Fjölskylda
Kona Kristjáns var Anna Sigríður
Sigurjónsdóttir, f. 6.8.1914, d. 3.9.
1975. Foreldrar hennar: Sigurjón
Gunnlaugsson, útvegsb. á Skálum í
Vopnafirði, og kona hans, Ólöf Birg-
itta Sveinsdóttir.
Böm Kristjáns og Önnu: Birgir
Kristján, f. 7.8.1932, fiskmatsmaður
og bílstjóri hjá Húsasmiðjunni,
kvæntur Elínu Erlendsdóttur;
Agatha, f. 31.7.1935, gift Kristjáni
Halldórssyni, starfsmanni hjá
Rönning; Bóas, f. 10.4.1937, forstjóri
Blómahallarinnar í Kópavogi,
kvæntur Ragnhildi Kristjánsdóttur;
Sigurjón, f. 25.6.1941, forstjóri
Innrömmunar Sigurjóns í Reykja-
vík, kvæntur Matthínu Sigurðar-
dóttur; Friðfinnur, f. 26.6.1942, for-
stjóri Blómastofu Friðfinns, kvænt-
ur Þórunni Ólafsdóttur.
Systur Kristjáns: Agatha, f. 1906,
d. 1937, var gift Ólafi Jónssyni, lát-
inn, b. á Skálum á Langanesi; Frið-
rikka, f. 1915, látin, var gift Hauki
Einarssyni, látinn, prentara í
Reykjavík. SystkiniKristjáns, sam-
feðra, vorusjö.
Foreldrar Kristjáns voru Guð-
mundur Magnússon, b. á Ljótsstöð-
um, Magnússon, og kona hans,
Kristrún Kristjánsdóttir.
Ætt
Föðurbróðir Kristjáns var Jón,
faðir Guögeirs, bókbindara og for-
seta ASÍ. Móðir Guðmundar var
Kristján Fr. Guðmundsson.
Ingibjörg Jónsdóttir. Móðir Ingi-
bjargar var Agatha Einarsdóttir, b.
á Fremri-Hálsi, Bjömssonar. Móðir
Einars var Úrsúla Jónsdóttir, b. á
Fremri-Hálsi, Ámasonar, ættfóður
Fremri-Hálsættarinnar.
Til hamingju með afmælið 14. júní
80 ára
Guðjón Þorgilsson,
Gnoðarvogi 76, Reykjavík.
Þorsteinn Þorgeirsson,
Hverahlíð 17, Hveragerði.
Jóna Þórunn Snaabjörnsdóttir,
Kveldúlfsgötu 26, Borgamesi.
Þorsteinn Bergmann,
Vesturgötu 35, Keflavík.
75 ára
Eðvarð Torfason,
Brautartungu, Lundarreykjadals-
hreppi.
70 ára
50ára
Sigurður Valgeirsson,
Neðra-Skarði, Leirár- og Mela-
hreppi.
Kristín Sigurðardóttir,
Skammadal, Vík í Mýrdal.
Sigrtður Daníelsdóttir,
Hausthúsum 2. Eyjahreppi.
PállEgilsson,
Hrafnakletti 2, Borgamesi.
Ólafía Jakobsdóttir,
Hörgslandi 2, Skaftárhreppi.
Guðmundur Hinriksson,
Hringbraut 59, Reykjavík.
Friðrikka S. L. Eðvaldsdóttir,
D vergabakka 28, Reykjavík.
Reynir H. Ölversson
Reynir Heiðdal Ölversson bifreiða-
stjóri, Suðurgötu 36, Keflavík, er
sextugurídag.
Fjölskylda
Reynir fæddist að Stóragerði í
Hörgárdal og ólst upp í Bási í sama
dal. Hann fór til Keflavíkur haustið
1953 og hefur búið þar síðan. Reynir
fór á þungavinnuvélanámskeiö og
starfaði á slíkum vélum hjá Aðal-
verktökum. Hann var einnig við
útgerð en lengst af hefur Reynir
starfað sem bifreiðastjóri.
Sambýliskona Reynis er Ingibjörg
Þorláksdóttir, f. 22.11.1954, ræsti-
tæknir, en þau hófu sambúð fyrir
þremurárum.
Börn Reynis af fyrra hjónabandi
með Sveinsínu Frímannsdóttur:
Róbert Smári, f. 1956, leigubílstjóri
í Keflavík; Anna Heiða, f. 1959, verk-
stjóri á vörulager á Keflavíkurflug-
velli; Hulda Karólína, f. 1960, aðstoð-
arbankastjóri í Englandí; Reynir
Þór, f. 1963, starfar á þungavinnu-
vélum á Keflavíkurflugvelli. Synir
Reynis: Hannes Ragnar, húsasmið-
ur á Akureyri; Sveinbjöm, pípu-
lagningamaður í Garði.
Foreldrar Reynis: Ölver Karlsson,
látinn, bóndi Þjórsártúni, og Ste-
fanía Axelsdóttir húsmóðir, nú bú-
settíKópavogi.
Reynir er að heiman.
Reynir H. Ölversson.
Eirikur Ferdinandsson,
Háhoiti ll, Hafnarfirði.
60ára
Sigurður Þorsteinsson,
Holtabraut 12, Blönduósi.
Gunnar Jónsson,
Heiluhrauni 9, Mývatnssveit.
Sólveig Einarsdóttir,
Fagrahvammi 8, Hafharfirði.
Bára Laufey Damelsdóttir,
Bogahlíð 20, Reykjavík.
Árný Friðgeirsdóttir,
Hólavegi 19, Siglufirði.
Óiafur Þ. Jónsson,
Hornbjargsvita, Snæfjallahreppi.
Erla H. Árnadóttir,
Tjarnargötu 36, Keflavík.
Ella Kristín Jack,
Hallgilsstöðum, Arnarneshreppi.
Guðmundur Jón Elíasson,
Kaplaskjólsvegi 81, Reykjavik.
Guðný Baidursdóttir,
Fjarðarbraut59, Stöðvarfirði.
Gísli Guðjón Guðjónsson,
Norðurtúni 9, Sandgerði.
Karólína Gunnarsdóttir,
Silungakvísl 1, Reykjavík.
Rósa Líney Sigursveinsdóttir,
Klapparstíg 3, Akureyri.
Arnþrúður H. Gunnlaugsdót t ir,
.Bakkagötu 20, Öxarfjarðarhreppi.
Guðfinna Ásta Jónsdóttir,
Háalundi 11, Akureyrí.
María Þorleifsdóttir,
Tómasarhaga 57, Reykjavík.
Kristinn Guðmundur Sveinsson,
Nýbýlavegi54, Kópavogi.
Monika
Abendroth
Monika Abendroth tónlistarmaður,
Kirkjubraut 21, Seltjamamesi, er
fimmtugídag.
Fjölskylda
Monika er fædd í Þýskalandi og
ólst þar upp. Hún flutti til íslands
1976 og hefur verið búsett hér síðan.
Monika, sem er íslenskur ríkisborg-
ari, starfar sem hörpuleikari í Sin-
fóníuhijómsveit íslands og sem leið-
sögumaður fyrir erlenda ferða-
menn.
Dóttir Moniku er Anna Gyða Pét-
ursdóttir, f. 7.10.1982.
Systkini Moniku: Peter Abend-
roth, f. 1939; Heide Göttner-Abend-
roth, f. 1941.
Foreldrar Moniku: Fritz Abend-
roth, f. 20.12.1908, kennari og Anne-
liese Abendroth, f. 5.4.1913, kenn-
ari, þau eru búsett í Baldham í
Þýskalandi.