Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ1994 Áfram svalt í veðri Davíð Oddsson. Túlkun í all- ar áttir „Þetta er einhvers konar mála- miðlunartillaga sem túlka má í allar áttir. Aðild að Evrópusam- bandinu er ekki á dagskrá þessar- ar ríkisstjómar," segir Davíð Oddsson í DV. Ósigur er ekki endalok „Ósigur er ekki endalok alls. í sigri geta rætur ósigurs leynst en í ósigri rætur velgengni. Minn tími mun koma,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á flokksþingi Al- þýðuflokksins. Hrifinn af skopskyni Jó- hönnu „Ég er afar hrifinn af undirtekt- um Jóhönnu Sigurðardóttur að geta á stund ósigurs brugðið fyrir sig skopskyni eins og hún gerði hér áðan, það hreif mig,“ segir Jón Baldvin Hannibalsson í DV. Vestlæg átt, víöast gola eða kaldi í fyrstu, en víða hæg breytileg átt þeg- ar líður á daginn. í kvöld og nótt Veðrið í dag snýst vindur til norðvestanáttar um mestallt land. Búist er við skúraveðri víða, en síst þó á Austfjörðum og á Suðausturlandi. Hiti 6 til 11 stig í dag en 2 til 6 stig í nótt. Vestan og suðvest- an gola eða kaldi, en vestan og norð- vestan kaldi í kvöld og nótt. Skúrir. Hiti 6 til 9 stig í dag, en 3 til 5 stig í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 23.59. Sólarupprás á morgun: 2.57 Síðdegisflóð í Reykjavík 21.54. Árdegisflóð á morgun: 10.22. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað 4 Egilsstaöir skýjað 5 Galtarviti úrkoma 3 Ketla víkurílugvöUur úrkoma 6 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 4 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavík skúr 5 Vestmannaeyjar úrkoma 6 Bergen skýjað 10 Helsinki léttskýjað 14 Ósló léttskýjað 14 Stokkhólmur léttskýjað 20 Þórshöfn skúr 7 Amsterdam léttskýjað 13 Berlín skýjað 14 Frankfurt skýjað 15 Glasgow skýjað 10 Hamborg skýjað 13 London mistur 14 Lúxemborg léttskýjað 13 Madríd léttskýjað 13 Malaga léttskýjað 16 Mallorca léttskýjað 13 Nuuk alskýjað 6 París léttskýjað 16 Róm þokumóða 15 Valencía heiöskirt 15 Vín alskýjað 15 Ummæli Ógagn Sjálfstæðisflokksins „Þegar Þjóðviljinn dó fór halinn næstum í heilu lagi af Moggan- um. Hann hætti að vera málgagn, varð í staðinn allra gagn, en öðru fremur ógagn Sjálfstæðisflokks- ins,“ skrifar Guðbergur Bergsson í kjallaragrein í DV. Horfa á Esjuna „Fyrir utan það að hitta vini og ættingja ætla ég í Vesturbæjar- laugina, út í Kaffivagn og horfa á Esjuna. Ég var vön að fara dag- lega í sund í vesturbænum og sakna þess dálitið," segir Björk Guðmundsdóttir um væntarúega heimkomu í Morgimblaðinu. Á vegum Sálfræöistöðvarinnar verða haldnir fyririestrar um breytlngaskeið kvenna þriöju- dagitm 14. júnl kl. 20.00 á Hótel Loftleiðum. Af þessu tUefni kem- ur hingað til lands Anna Inger Eydal, sérfræðingur í kvensjúk- dómum. Hún hefur um langt ára- bil veitt konum á breytingaaldri Fundir fræðslu og meðferð. Þá munu sáifræðingamir Álfheiður Stein- þórsdóttir og Guðfinna Eydal taka til umfjöllunar ýmsa þætti sem hafa áhrif á andlega Uöan og heilsu kvenna á þessu lífsskeiði. Félag eldri borgara, Kópavogi í kvöld kl. 19.00 verður spUaður tvímenningur á vegum Félags . eldri borgara í Kópavogi að Fann- borg 8 (Gjábakka). Heyrsthefur Rættvar um aflestur ökumæla. íslenskulegra væri: .. .élestur Gælxim tunguimar ökumæla. Eða: ... lestur á öku- mæla. (Lesið er á mæli eins og lesið er á bók. Hins vegar eru ávextir lesnir af trjám.) Gimnsteinn Gíslason, skólastjóri Myndlista- og handíðaskóla íslands „Ég er ekki alveg ókunnugur MyndUsta- og handíðaskóla ís- lands. Ég hóf störf við skólann þeg- ar ég kom heim frá námi og var þar stundakennari á árunum 1975-1982,“ segir Gunnsteinn Gísla- son, myndhstarmaður og kennari, sem nýlega var ráöinn skólastjóri Maður dagsins við Myndlista- og handíðaskóla ís- lands og mun gegna því starfi frá 1. ágúst. Gunnsteinn hefur víðtæka reynslu af kennslumálum í mynd- list. Hann var ráðinn við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti þegar stofnuð var þar myndlistardeild og frá 1988 hefur hann starfað við Kennaraháskóla íslands, fyrst sem lektor í myndmennt og frá árinu 1992 hefur hann verið dósent. Gunnsteinn hefur auk þess starfað aö eigin myndhst og haldiö fjölda sýninga. Hann hefur rekið vinnu- stofu allt frá árinu 1969. „Mín sérhæfing í myndlistinni er sgraffito, sem ég hef kallað múr- ristur. Þetta er gömul ítölsk vegg- myndatækni, náskyld freskunni,- En ég geri ráð fyrir að ég muni ekki stunda mikið eigin myndiist meðan ég gegni skólastjórastarf- inu. SkóUnn er stór, með um 230 nemendur, og mikil aðsókn er að skólanum. Ég held að það séu um 100 umsóknir á ári um inngöngu í skólann." Aðspurður um áhugamál fyrir utan myndfistina og kennsluna sagðist Gunnsteinn hafa margvís- leg áhugamál. „Ég hef lengi haft gaman af feröalögum og útivist en aöaláhugamálið þessa stundina eru hjólreiðar. Á námsárunum notaði ég mikiö hjól en svo lagðist það niður um tíma. Ég tók aftur til við hjólreiðarnar fyrir nokkrum árum og hef ferðast nokkuð um á hjóli, fór til að mynda Fjallabaksleið syðri í fyrra.“ Eiginkona Gunnsteins er Edda Farestveit og eiga þau þijú böni. Leikur í 1. deild kvenna Sjötta umferðín í 1. deild karla hefst á morgun og verður hún kláruð fyrir þjóðhátíð, Einn leik- ur er í kvöld í 1. deild kvenna á milli Hattar og ÍA og hefst hann íþróttir kl. 20.00 á Egilsstöðum. Er þetta leikur sem var frestað. íslands- mótið í knattspyrnu er mjög viða- mikil keppni og daglega fer ffarn fjöldi leikja í yngri flokkum úti um allt land, leikir sem ekki fer mikið fyrir í fjölmiðlum en skipt- ir þátttakendur og félögin miklu máli, enda er eins gott að ungl- ingastarfið sé vel af hendi leyst þegar framtíðin er höfð í huga. Þá má geta íþróttaþáttarins Visa-sport sem er alltaf á þriðju- dögum á Stöð 2. Er um að ræða fjölbreyttan og skemmtilegan íþróttaþátt þar sem eingöngu er fjallað um innlendar íþróttir. Skák Áskorendaeinvlgi PCA-samtakanna standa nú sem hæst í New York. i 2. ein- vígisskák Borisar Gulko við Nigel Short kom þessi staða fram. Gulko haíBi hvítt og átti leik og var fljótur að knýja Short til uppgjafar. 8 7 6 5 4 3 2 1 24. H8d5! og Short gafst upp. Short lét þennan snögga ósigur þó ekki á sig fá og lagði Gulko í 3. skákinni í 27 leikjum. Jón L. Árnason Bridge Tuttugasta Cavendish boösmótinu í Bandaríkjunum lauk með sigri Neil Sil- vermans og Kit Woolsey. Báðir spilaram- ir hafa áður unnið í þessu móti en þó ekki sem félagar áður. Spil dagsins kom fyrir á mótinu og olli mikilli sveiflu. í NS sátu Kasle og Hayden en í AV sátu Bob Hamman og Walt Walvick. Gaylor Kasle (sem sat í norður) spilaði djaifan póker í sögnum og uppskar rikulega. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: ♦ K9753 ¥ -- ♦ 2 4» ÁKG10764 ♦ 10 ¥ 732 ♦ ÁK109765 + 53 ♦ 86 ¥ D109654 ♦ DG43 + 9 * ÁDG42 ¥ ÁKG8 ♦ 8 + D82 Suður Vestur Norður Austur 1* 24 44 4» 4 G 5» 74 p/h Kasle, sem sat í norður, stökk í fióra tigla og sú sögn lýsti einspili eða eyðu í tígh, spaðastuðningi og slemmuáhuga. Síðan ákvað Kasle að stökkva alla leið í al- slemmuna eftir að suður hafði spurt á fjórum gröndum. Hamman átti útspil í upphafi og hann vissi af þvi að Kasle er talinn frekar traustur meldari og þvi var hann viss um að norður væri með eyðu í tigullitnum. Hann ákvað þvi að spila út hjarta og þar með rann þessi alslemma heim. Hamman hefði ef til vill átt að finna það að spila út tígli. Það var ólíklegt að austur ætti hjartaás og það hefði þýtt að Kasle og Hayden hefðu farið í alslemmu á aðeins tvo ása. Auk þess, ef norður ætti á annað borð eyðu í tigli væri al- slemman sennilega hvort eð er óhnekkj- andi. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.