Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1994, Side 15
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1994
15
OECD og fslenskur
landbúnaður
Það getur stundum verið fróðlegt
að skoða hvað eriend blöð skrifa
um ísland, hvaða málefni landsins
teljast fréttnæm í útlöndum hveriu
sinni. Þýska stórblaðið „Súd-
deutsche Zeitung" birti grein um
efnahagsvanda Islendinga í við-
skipta- og efnahagskálfi sínum fyr-
ir skemmstu. Ástæðan var nýjasta
ríkjaskýrsla OECD, Efnahags- og
framfarastofnunar Evrópu.
Mest ríkisstyrkti landbúnað-
urinn er á íslandi
Og ekki fór á milii mála hvað það
var sem „Súddeutsche Zeitung“
taldi fréttnæmast við efnahags-
ástand og lífskjör á íslandi nú um
stundir. Það var „mesta vanda-
mál“ íslendinga að mati OECD:
erfiðleikamir í matvælastefnunni,
„hinn mikli kostnaður við land-
búnaðinn. Ásamt þeim svissneska
er íslenskur landbúnaður sá mest
ríkisstyrkti í iðnaðarheiminum. Að
auki er landbúnaðurinn of um-
fangsmikill í ljósi veðurfarsins",
skrifar „Súddeutsche Zeitung". ís-
land skipar sem sé flokk með Sviss
hvað varðar hlutfallstærð þessa
bákns. Þetta er athyglisverð stað-
reynd því að íslendingar og Sviss-
lendingar hafa sem kunnugt er ver-
ið þær EFTA-þjóðir sem hvað hat-
rammast hafa barist gegn auknu
Evrópusamstarfi og nefiit þar sem
röksemd stærð báknsins.
Fréttamat „Súddeutsche Zeit-
ung“ er merkilegt, sérstaklega í
ljósi umræðu um matvælapólitík
Islendinga og breytingar á henni,
einkum innflutning á kjöti og
minnkun niðurgreiðslna á inn-
lendri framleiðslu. Sú umræða hef-
ur ekki leitt til neinna teljandi
breytinga enn sem komið er. Ekki
er pólitískur vilji á Alþingi fyrir
þeim.
Hugsjónapólitíkusar og
valdapólitíkusar
Stjómmálamenn eru einkiun
KjaUaiinn
Einar Heimisson
sagnfræðingur og rithöfundur
tvenns konar: hugsjónapólitíkusar
eða valdapólitíkusar. Hugsjóna-
póhtíkusar greina vandamálin,
vekja athygli á þeim og gera eitt-
hvað til þess að bæta úr þeim.
Valdapólitíkusar gera hins vegar
sjaldnast vart við hugsjónir sínar
- þeirra póhtík byggist á því að
halda völdum. Umræða um land-
búnað íslendinga hefur mótast að
verulegu leyti af viðhorfum valda-
póhtíkusa sem ekki vilja breyta
neinu þótt þeir hafi tök á því. Það
er í raun ótrúleg staðreynd að ein-
ungis einn íslenskur stjómmála-
flokkur, Alþýðuflokkurinn, hefur
viljað taka á því vandamáh sem að
dómi OECD er mesta efnahags-
vandamál íslands. Shk bhndni
stjómmálamanna - eða vhjaleysi
til að takast á við vandamál - er
ótrúleg.
Umrseða um landbúnaðarmál á
íslandi á undanfórnum missemm
hefúr verið mjög óheppileg. Furðu-
leg sjónvarpsumræða og ýmsar
aðrar öfgar hafa ekki bætt úr skák.
Auk þess hefur borið á þeim mis-
skilningi að staða mála eins og hún
er núna sé bændum að kenna. Hún
er ekki bændum að kenna. Hún er
stjómmálamönnunum að kenna -
þeim sem ráða. Bændur ráða því
ekki sem ríkið gerir.
Niðurstöður OECD em skýrar og
þær hljóta að vekja athygli íslend-
inga. Það er stundum þannig á ís-
landi að hlutimir em flæktir svo
fyrir almenningi, bæði af hags-
munaaðilum og sijómmálamönn-
um, að fólk eygir ekki lengur í
gegnum þá. Fréttaskýringar
óháðra erlendra fjölmiðla geta
stundum hjálpað íslenskum al-
menningi að greina stórmál frá
smámálum - og hér er sannarlega
um stórmál að ræða, vandamál
sem verður að leysa.
Einar Heimisson
lerreicht
þtderBanken
'olen hat mit den im
jammengeschlossenen
Im Wochenende die Be-
Jden Riickkauf seiner
Bhe von 13,2 Milliarden
jelt. Wie Chefunterhánd-
jvacki der Nachrichten-
kMontag mitteilte, soll
^nde Zinsforderungen
Jund beim Ruckkauf
|it pro Dollar zahlen.
* laut Krowacki auch
Jbibungen in Anteils-
L’hen Staatsuntemeh-
f. Mit der Vereinbarun
winnen“ trágt. Der scheinT
nicht I Studie um biszul
ozent), helferiT
Islands Umweltproblem ist die Landwirtschaft
mmh Stockholm (Eigener Bericht) -
Auch 1993 waren die Islánder gezwungen
gewesen, den Giirtel eng geschnallt zu
tragen, so die OECD in ihrem neuesten
Lánderbericht. Dem Land machten vor
allem die sinkenden Weltmarktpreise fiir
Fischprodukte, Islands wichtigsh
portprodukt, zu schaffer*
Jahr diirfte eh°' *
geprágt_^: t •
FÍSV ...................„
grun i*^ctlC^írtschaftliche Stagnation
in Isli .«u. Teilweise konnten die niedrigen
Fischpreise durch eine Ausweitung der
Fangquoten kompensiert werden, denn
;e Fi:
zweitenmal innerhalb eines halben Jahres
abgewertet. Trotzdem lag die Inflation
nahe dem Nullpunkt, mi**-*“ tig diirfte
sie bei 2 Prozenteitslosig-
keit lapi ’ . f 5 P™*
■ '1 rAwASf aItnisse
gezwungen, 60 Stun-
1
* ^ Jahren noch
^ ,cwuer gezwungen, 60 Stun-
_ vVoche zu arbeiten, da es nicht
J genug Arbeitskráfte gab. Trotz eines Null-
- — fur tarifabkommens diirfte die Arbeitslosig-
der Haupt- keit im laufenden Jahr auf sechs Prozent
steigen, um ab 1995 wieder zu sinken. Die
OECD sagt Island somit einen langsamen
Konjunkturaufschwung voraus.
Als gröfites Problem bezeichnet die
ID die hohen Landwirtschaftspreise.
^uich viele Arbejl
Griiner Pud
gegen „Tr|
Bonn (AP)
kungsmiillsyste^
elnen Markenari
brettfahrer“ ange:
Deutschland (Dj
Spielzeugfirma <
der Anzeige beil
Bónn vor, ihre A^
naten mit dem gri
haben, ohne dafi|
zahlen, berichtet j
Fur eine Autoren
nehmen etwa 351
sen. Das DSD ha
einstweilige Verfii
Firma untersagt.l
Umif
„Fréttamat „Súddeutsche Zeitung"
inga ...“ segir m.a. í greininni.
er merkilegt, sérstaklega í Ijósi umræðu um matvælapólitík íslend-
„Umræða um landbúnaðarmál á ís-
landi á undanförnum misserum hefur
verið mjög óheppileg. Furðuleg sjón-
varpsumræða og ýmsar aðrar öfgar
hafa ekki bætt úr skák.“
Samfylkinq til vinstri
Eins og við mátti búast sigraði R-
listinn í Reykjavík. Jafn öruggt
mátti svo telja aö menn tækju strax
að huga að frekari samvinnu svo-
nefndra félagshyggjuflokka gegn
Sjálfstæðisflokki á landinu öllu.
Skyldar hugmyndir hafa áður
komið fram og er skemmst að
minnast upphaflegrar hugmyndar
Vilmundar Gylfasonar um Banda-
lag jaíhaðarmanna. Það átti að vera
regnhlífarsamtök margra flokka og
samtaka er berðust fyrir því sem
felst í kjörorðum frönsku bylting-
arinnar: Frelsi, jafnrétti og bræðra-
lag.
Skil milli pólitísks
lífs og dauða
Samvinna um tiltekin mál eða
málaflokk er háð grunnstefnu
flokkanna sem saman vinna og af-
stöðu forystu þeirra til valda og
heiðarlegra vinnubragða. Engu
skal spáð um fyrsta kjörtímabil
R-hstans. Hitt er jafnvíst að árang-
ursrík samfylking í landsmálum er
ekki á færi sömu fjögurra flokka
með núverandi grunnstefnu og
núverandi forystu. Slík samsteypa
gæfist upp á fyrsta kjörtímabifl
þótt hún kynni að fá góða kosn-
ingu. Lífvænleg leið er önnur:
Flokksfélög úórflokksins gætu átt
KjaUaiinn
Ari Trausti
Guðmundsson
jarðfræðingur
aðild að samfylkingu með margvís-
legum samtökum og með áhugafé-
lögum meðal almennings sem
stofhuð væru sem einingar í fyrir-
bæri, líku því sem fólst í frumlegri
hugmynd Vilmundar um regnhlíf-
arsamtök.
Kostir og gallar
Breytingar á flokkamynstri eru
flóknar og taka langan tíma. Kostir
regnhlífasamtaka eru t.d. þeir að
flokkar og samtök geta haft allólíka
grunnstefnu til að berjast fyrir inn-
an samtakanna en um leið komið
sér saman um að leysa mikilvæg
verkefni dagsins og allra næstu
framtíðar. Þeim tækist hka aö
virkja almenning án þess að menn
þyrftu að ganga í flokkana. Meðal
gahanna eru erfiðleikar við að
halda uppi skilvirku skipulagi,
gæta lýðræðis og gæta skoðana-
frelsis.
Frelsi, jafnrétti og vistvænt líf
Ég sem marxisti er tilbúinn til
þess að starfa með krata, frem-
ínsta, gömlum ahabaha og fram-
sóknarvini að sókn að tilteknum
gæðum í landinu; einmitt með .því
að endurskoða hugmyndir Vh-
mundar og nýta póhtíska stöðu
sem nú er að koma upp eftir R-
hstaframboðið. Útfærslan tekur
sinn tíma og sannfæra þarf marga
um ágæti hugmyndarinnar. Byrja
mætti að draga upp „prófíl“ af
grunni samfylkingarinnar tíl
vinstri. Th dæmis svona:
* Trygging lífvænlegra lákmarks-
launa, atvinna handa öllum, nýj-
ar útflutningsleiðir, menntun í
öndvegi.
* Jafnréttikarlaogkvennaogann-
arra hópa sem ekki hafa jafnan
rétt til mannlegrar reisnar og
atvinnu.
Óskert sjálfræði þjóðarinnar
næstu 50 ár, stuðningur við 3.
heiminn.
Fleiri þrep í lýðræðislega stjóm-
un
Vistvæn framleiðsla og neysla.
Þarna væri kominn áhugaverður
kostur tíl að vinna fyrir.
Ari Trausti Guðmundsson
„Eg sem marxisti er tilbúinn til þess
að starfa með krata, femínista, gömlum
allaballa og framsóknarvini að sókn að
tilteknum gæðum í landinu.“
„Framvís-
andi barna-
bílstólar eru
sannarlega th
bóta fyrir ör-
yggi barnsins
i bílnum en
reynslan sýn- _
ir að bakvís- 1
andi stólar Örn Gústafsson,
veití enn betri framkvæmdastjóri
vemd og þvi hjáVÍS.
eiga íslendingar hiklaust aö nýta
sér reynslu Svía í þessum efnum
og láta börnin sitja í bakvisandi
stólum fram að 4 ára aldri sé þess
nokkur kostur. Hér á landi snúa
flestir stólar fy rir komabörn baki
í akstursstefhu en fyrir eldri
börnin snúa þeir flestir fram. Því
miður er hönnun þeirra ekki með
samræmdum hætti eins og venja
er með öryggisbúnað fyrir fuh-
orðna. Svíar eru taldir ffemstir
þjóða í forvamarstarfi í umferð
aröryggismálum og þar hafa börn
setið i bakvisandi barnabílstólum
fram aö 4 ára aldri í 25 ár. Tölur
þar í landi sýna að á meðan 40%
fullorðinna hþóta höfuðmeiðsb í
árekstrum hljóta 80% barna höf-
uð- og hálsmeiðsh eða skaddast í
andhtí sé ekki um notkun sér-
staks búnaðar aö ræða. Þvi skipt-
ir verndun höfuðs og háls megin-
máh. Reynslan þar í landi sýnir
að bakvísandi barnabhstóiar með
góðri hhðarárekstravörn veiti
bömum aht að 95% vöm i hvers
konar árekstrum á meðan fram-
vísandi stólar veiti einungis um
50% vemd.“
Ekkisvona
einfalt
Fullyrðing-
ar sænsks
„sérfræð-
ings" þess
efnis að
barnabhstól-
ar sem snúa
aftur veiti
meiri vemd
en þeir sem Sigurjón Pétursson,
snúa fram er aðstframkvstj. hjá
mjög umdehd Sjóvá-Almennum.
og vægast sagt mjög hæpin. Ýms-
ar grundvaharforsendur sem
„sérfræðingurinn“ gefur sér eru
rangar. Bakvísandi barnabílstól-
; ar verjajú barn í bifreið semekur
á aðra bifreiö en aðalvandamálið
hér á landi undanfarin ár hefur
hins vegar verið hálsmeiðsh fólks
sem er í bifreiðum sem ekið er
aftan á. í þeim tilfellum verja stól-
ar sem vísa fram mun betur en
þeir sem snúa aftur. Þetta sér
hver einasti íslendingur. Ef
vandaraálið væri eins einfalt og
sérfræðingurinn vih halda fram
væri btúð að breyta lögum og
reglúgerðum um allan heim.
Staðreyndin er hins vegar sú aö
öh Evrópulönd, Sameinuöu þjóð-
irnar og BandaríMn viðurkenna
hinn svoneftida R.44.02 staöal um
barnabílstóla. Það er því viður-
kenndur alþjóðastaðah sem
grundvallaður er á ströngustu
kröfum. Undantekning er Svíþjóö
og að hluta tíl Noregur og Finn-
land hvað varðar böm 0-10 kg,
eöa 0-9 mánaða. Það má segja að
í máh sem þessu hafi allir rétt
fyrir sér eða allir rangt. Það sem
skiptir höfuðmáli er öryggi lama
okkar. Umræðan um öryggi
þeirra á ekki að einkennast af th-
finningum eða skyndhausnum,
viðfangsefnið er ailtof dýrmætt.
Aöalatriðið er að sú vara sem
boðið er upp á uppfylh ströngustu
öryggis- og gæöakröfur.